Alþýðublaðið - 03.01.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.01.1940, Qupperneq 1
Mltrúarððs fnndur ít kvöld í AlÞýðuhúsinu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 3. JAN. 1940. 1. TÖLUBLAÐ. SamkoHDlai om kaupuppbót vegia dýrtíðarinnar. ---«—-- Allir félagsbnndnlr verkamenn, sjémenn, verksmiðjufólk og iðnaðar* menn fá kaupnppbót frá 1. janúar og siðan ársfjórðungslega petta ár Kaupuppbótin nemur minnst þremur fjórðu verð' hækkunarinnar fyrir þá lægstlaunuðu en tveim- ur þriðju eða helmingi fyrir þá betur launuðu. -------«------ Samkomnlagið gildir tíl 1. jamiar 1941. -------»—----- r- DAG verður útbýft á alþingi frumvarpi til laga um breytingar “ á kaupgjaldsákvæðum gengislaganna. Hefir samkomulag náðsf innan ríkisstjórnarinnar um kaupuppbét vegna dýrfíðarinnar og er frumvarpið ffutf samkvæmt beiðni hennar af fjárhagsnefnd neðri deildar. Samkvæmt frumvarpinu nær kaupuppbótin tii allra verka- manna, sjómanna, verksmiöjufólks og iðnaðarmanna, sem taka kaup samkvæmt samningum milli stéttarfélaga og atvinnurek- enda eða kauptöxtum, sem stéttarfélög hafa sett og giltu fyr- ir gildistöku gengislaganna. Samkvæmt frumvarpinu hækkar kaupgjald allra þessara launþega frá 1. janúar 1940 að telja og síðan 1. apríl, 1. júlí og 1. október 1940 miðað eftir á við meðalverðlag í nóv. —des. 1939, jan.—marz, apríl—júní og júlí—sept. 1940 þannig, að fyrir hvert stig, sem vísitala kauplagsnefndar hækkar frá grundvellinum jan.—marz 1939, skal verðhækkunin bætt að helmingi, ef hækkun vísitölunnar nemur 5 stigum en ekki meira en 10 stigum, en fyrir hvert stig, sem vísitalan hækkar þar fram yfir, skal þeim, sem hafa kr. 1,50 á klst. eða minna, hætt dýrtíðin upp að 80 af hundraði, þeim, sem hafa kr. 1,51—2,00 á klst. að 70 af hundraði, og þeim, sem hafa kr. 2,01 og þar yfir á klst., með 55 af hund- raði. Kaupuppbótin má þó aldrei nema minna í lægsta launaflokkinum en % af verðhækk- uninni, % í öðrum launafloltki og helmingi í hæsta launaflokkinum. Það kaupgjald, sem þannig er ákveðið, skal gilda sem samningur til 1. janúar 1941. Óheimilt er að hækka annað kaupgjald í landinu meira á árinu 1940 en sem svarar til þeirrar hækkunar, sem ákveðin er fyrir framangreinda launþega. Frá vígstöðvunum á Kyrjálanesi: Finnskir hermenn með gasgrímur. Stórsigrar Finna við austur^ landamærin um áramótin. ———■—-.<■.—.-. Heil rdssnesk herfylkl króuð Inni og stráfelld eða tekin til fanga af Finnum. Aðalákvæði frumvarpsins. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. TJ1 INNAR hafa um áramótin unnið stærstu sigrana á Rússum, sem þeir hafa unnið hingað til í styrjöldinni. Hafa grimmilegir bardagar staðið yfir síðan á gaml- ársdag við austurlandamæri Finnlands, hæði norðan við La- dogavatn, hjá Suomisalmi og hjá Salla og Rússar farið hin- ar mestu ófarir á öllum þessum stöðum. Hjá Suomisalmi umkringdu Finnar á gamlársdag heilt herfylki rússneskt, 17 þúsund manns að tölu. Féllu þús- undir af því, en hinir voru teknir til fanga. — Finnar tóku einnig herfangi ógrynni af hergögnum, þar á meðal 30 fall- byssur og 11 skriðdreka. Nýjustu fregnir af bardögunum við Salía herma, að þar séu Finnar í þann veginn að umkringja annað rúss- neskt herfylki, 16 þúsund manns að tölu. Aðalatriði breytinganna á gengislögunum, sem gerðar eru í hinu nýja frumvarpi, eru svo- hljóðandi: Skipa skal þriggja manna nefnd, einn eftir tilnefningu Hæstaréttar, og sé hann for- maður, en hina tvo eftir til- nefningu Alþýðusambands ís- lands og Vinnuveitendafélags íslands, og nefnist hún kaup- lagsnefnd. Nefnd þessi skal, með aðstoð Hagstofu íslands, gera yfirlit um breytingar á framfærslu- kostnaði í Reykjavík 1. dag hvers mánaðar frá 1. nóvember 1939, miðað við meðalverðlag mánuðina jan.—-marz 1939, eft- ir grundvallarreglum, sem nefndin setur. Við þennan útreikning skal sleppt broti úr stigi, hálfu eða minna, en annars hækkað í heilt stig. Kaupgjald þeirra, sem um ræðir í frumvarpinu, skal breyt- ast frá 1. jan. 1940 að telja og síðan 1. apríl, 1. júlí og 1. okt. sama ár, miðað eftir á við með- alverðlag í nóv.—des. 1939, jan.—marz, apríl—júní og júlí —sept. 1940, samkvæmt eftir- farandi reglum: Fyrir hvert stig, sem vísitala kauplagsnefndar hækkar frá grundvellinum jan.—marz 1939 (= 100), skal kaupgjald hækka um 0,5% af kaupinu, ef hækk- un vísitölunnar nemur 5 stigum eða meiru, en minna en 10 stigum, en fyrir hvert stig, AFÖSTUDAGINN kemur þegar verkam'enn fá kaup sitt greitt, kemur kaupuppbót- in’ sem samkömulag hefir orðið um, fyrsta sinni til fram- kvæmda. Með ákvæðinu um það, að kaupuppbótin megi ekki nema minna en 3A af verðhækkun- inni fyrir lægsta launaflokk- inn, % fyrir þann næsta og helmingi fyrir þann hæsta er tryggt. að kaupuppbótin verði í þetta fyrsta sinn (frá 1. janúar — 1. apríl) sem hér segir: Dýrtíðaraukningin í nóv.— des. mun samkvæmt útreikn- i^gum kauplagsnefndar nema 12% miðað við verðlagið í jan- úar—marz 1939. Samkvæmt sem vísitalan hækkar þar fram yfir, skal kaupgjald hækka þannig: 1. flokkur 0,8% af kaupi, sem nemur kr. 1,50 eða minna á klukkustund, 2. flokkur 0,7% af kaupi, sem nemur frá kr. 1,51—2,00 á klukkustund og 3. flokkur 0,55% af kaupi, sem nemur kr. 2,01 eða meiru (Frh. á 4. síðu.) því eiga verkamenn, sem hafa kr. 1,50 á klst. eða minna, að fá % af þeirri verðhækkun upp- bætta. Það samsvarar fyrir Dagsbrúnarmenn, s'em hafa á klst. kr. 1,45 (taxtinn), 13 aura hækkun á klst. eða kr. 1,30 á dag. Kaup verkakvenna, sem nemur hér í Reykjavík 90 aur- um á klst., hækkar samkvæmt sömu reglu um 8 aura, eða upp í 98 aura á klst. Þeir, sem eru í 2. launa- flokki, þ. e. a. s. hafa kr. 1,51 —-2,00 á klst., fá % hluta verð- hækkunarinnar bætta. Þeir, sem eru í 3. launa- flokki, fá helming dýrtíðarinn- ar uppbætta. Svo virðist sem Rússar séu að'eins á einum stað á vígstöðv- unum í sókn, en það er á Kyrj- álanesi. Hafa þeir safnað þang- að ógrynni liðs, um 250 þusund manns. sem talið er vera úrvals- lið þeirra, og héldu uppi lát- lausum áhlaupum á Manner- heimlínuna í allan gærdag. Er her Rússa á Kyrjálanesi nú stjórnað af Stern hershöfð- ingja, sem sóttur var til Aust- ur-Síberíu til þess að taka við yfirstjórn rússneska hersins í stríðinu við Finnland og 'er hann talinn einn af beztu hers- höfðingjum Rússa. Álitið er að Finnar muni hafa um 100 þúk. manns á að skipa á Kyrjálanesi, og hefir þeim til þessa tekizt að hrinda árásunum Norður við íshaf halda Finn- ar sókn sinni áfram þrátt fyrir ógurlegar frosthörkur. Síðustu dagana hefir frostið verið 40 stig. Finnár nálgast nú aftur óð- fluga Petsamo, sem Rússar tóku af þeim fyrstu vikur ófriðarins. Sagt er að hungraðar úlfa- hjarðir séu farnar að gera mjög alvarlega vart við sig á þessum slóðum. Fullti úaráð verkalýðsféiaganna heldur fu'nd í kvöld kl. 81/2 í Aipý'ðuhúsinu við Hverfisgötu. Söngfélagið Harpa. Munið samiæfiuíguma í IkvöM kl. 8V2 í hj'óðleikhúsinu. MætiÖ vel og stundvíslega. i! Jólafagoaðnr M- ii i! ðPnflofchsfélags \ ias ð. janúar. | \ LÞÝÐUFLOKKSFÉ- j: LAG Reykjavíkur i; j: hefir ákveðið að efna til ; j; jólatrésskemmtunar fyrir jj börn félagsmanna og gesti ;j þeirra þriðjudaginn 9. jan. | i; Jólafagnaðurinn verður í jj jj Iðnó. Nánar augl. í Al- jj þýðublaðinu á laugardag. j: Frenir rólegt gaml- úrskvöld. GAMLÁRSKVÖLD var venju fremur rólegt að þessu sinni. Þó var allmikið um sprengingar og urðu nokkur meiðsl af. Höfðu ýmsir komizt upp á lag með að búa sér til púður og höfðu sprengt það á flöskum og glösum. Urðu töluverð meiðsli af glerbrotunum, og voru tveir fluttir á spítala. Lögreglan var kölluð út 36 sinnum frá kl. 6 á gamlárskvöld til kl. 6 á nýjársmorgun. Hve miklu nemur kaap* uppbótln p. 1. janúar?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.