Alþýðublaðið - 05.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 5. JAN. 1940 f DA6 BIQAMLA BÍÚ WM Börn Hardys dómara. Amerisk kvikmynd frá Metro Goldwyn Mayer. A'ðalhlutverkið leika: Lewis Stone, Mickey Rooney, Cecilia Parker, Fay Halden. Sýnd kl- 9. BARÓNSHJÖNIN sýnd kl- 6,15. I. O. G. T. UNGLINASTÚKAN BYLGJA nr. 87- Jólatrésskemmtuin stúkunnar verður haldin n. k. sunnudag þann 7. janúar kl- 5 s. d. í Bindindishöllinni við Fríkirkju- veg 11. Aðgöngumiða fyrir -S'kukllausa félaga og gesti þeirra verða afhentir á skrif- íStofu Hjartar Hanssonar, Aðal- strætá 18, Uppsölum á morgun í laugardag frá kl. 12 á hádegi log kosta 1 krónu. Aðgöngu- imiðanna sé vitjað fyrir kl. 6 sama dag. : ! Gæslumenn. f dag 1 var opnuS ný Fiskbúð á Ránargötu 15. Hefi ávalt allar tegundir af fiski. Sfml 3932. Tbe War Illostrated er saga Evrópustyrjaldarinnar í myndum með stuttorðum textum. Kemur í stórum viku- heftum, sem kosta 65 aura. Á- skriftir eru bindandi fyrir allt ritið, sem er stórkostlega fróð- legt og eigulegt og mun verða mjög verðmætt þegar fram líða stundir. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. (The English Bookshop.) FJÁRVEITINGANEFND OG VEGAGERÐIR Frh. af 3. síðu. borga sig. Þessi mikli lúxus er í því innifalinn, að verkamenn- irnir fá að sitja á öðrum. Vill ekki hin vísa nefnd vera svo góð og reikna út hvað miklu munar á heimakstrinum. Annar er tómur hinn er með cirka 10 menn. Máske væri þetta gott reikningsdæmi handa hinum nákvæma þingmanni Jóni Pálmasyni. Annars er það rétt, að ein- hver kostnaður er við það sums staðar að flytja verkamenn heim, enda hefir verið sérstak- lega um það samið að gera það hálfsmánaðarlega, og er varla hægt að fara gætilegar í þá eyðslu, og sýnist það sitja illa á alþingismönnum að finna að jafn gætilegum samningum, eins og þeir virðast vera snið- ugir að semja reikninga yfir ferðalög, og mætti vel segja mér að kostnaðurinn við heim- flutninginn á 90 manna flokki yfir sumarið væri ekki meiri en sem svarar að koma einum manni til þings, jafnvel þó hann ætti heima á Akri. Ann- ars má það furðulegt heita, að ÞINGSLITARRÆÐA HARALDAR GUÐMUNDSSONAR Frh. af 1. síðu. mín, að þeir muni að þessu sinni fara minna á dreif en oft áður. En um eitt ættum vér all- ir að geta orðið sammála: að óska þess, að störf alþingis megi nú að þessu sinni, og ætíð, verða þjóðinni til gæfu og far- sældar, létta lífsbaráttu hennar, viðhalda og auka lýðræði innan lands og tryggja sjálfstæði hennar og hlutleysi. — Og að lokum er það ósk og von vor allra, að gifta lands vors reynist enn svo mikil, að oss lánist að komast hjá því, að verða beinir eða óbeinir þátttakendur í þeim hryllilega harmleik er margar þjóðir álfunnar nú leika. Að svo mæltu vil ég flytja alþingismönnum þakkir fyrir störfin á þessu alþingi og óska þeim, sem heima eiga utan Reykjavíkur, góðrar ferðar og heimkomu, og öllum íslending- um góðs og farsæls árs. ISFISKSALAN Frh. af 1. síðu. fcrðir til útlanda og seldu 21, 562 vættir fyrir 31,484 sterlings- pund. Meðalsala hjá línuveiður- unum varð 1657 stpd. Lmuveið- ararnir hafa pví selt fyrir um hálfa milljón króna og hefir þvi ísfiskur verið seldux á pessu tímabili tímabili fyrir tæpar 6 milljónir íslenzkra króna. SíðustU dagana hefir verið ágætur afli vestur á Halamiiðum og aflasala er sögð igöð um þessar mundir erlendis. ■ Aflinn siðastliðið ár. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélaginu var fiskafli á öllu landinu s. 1. ár 37,650 smálest- ir, 1938 37,566 smálestir og 1937 27,900 smálestir. i Fiskur í salt var örlítið meiri eu 1938 0;g um 10 þús. smál. mei'ri en 1937. Síld í 'salt var s. 1. ár 260 þús. tunnur, 1938 318 þús. tunnur og 1937 211 þús. tuonur. Síldarafl- inn var um 90 þús. tn. minni en 1938, en 50 þús. tn. meiri 3n 1937. Síld í bræðslu va-r s. 1. ár um 1169 þús. hl., 1938 1530 þús. hl. og 2170 þús. hl. 1937. Bræðislu- síldaraflinn var því 350 þús. hl. minni en 1938 og um einni mill- jón hl. mirmi en 1937. Enn ligígur ekki fyrir heildar- yfiriit yfir verðmæti sjávar- afurða 1939. FINNLANDSSÖFNUNIN. (Frh. af 3. síðu.) 70 kr. Úr Víkurkauptúni í Skafta- fellssýslu 700 kr. SamsÆot í Flautey á Skjálfanda 275 kr. Samsikot úr Ólafsfirði 1170 kr. All.s hefir nú safnast kr. 9299,94. IBorgarrétturinn í Osío hefir dæmt að norsku stríðs vátiyggingunni beri að greiða til fslands 4634 kr. kostnað af salt- farmi, sem norska, gufuskipið ,,Fagerstrand“ átti að flytja til fsilanids, en gerður var Upptæk- U’r af Franoo á sínum tíma. F.Ú. verið sé að tala um lúxus eða óþarfa eyðslu í sambandi við stjórn vegamálastjóra, þar sem hann er viðurkenndur fyrir sparsemi og nákvæmni í starfi sínu, þrátt fyrir þó hann hafi eitt stærsta og umsvifamesta embætti landsins, en út í það skal ekki farið hér. Hann er fær að svara fyrir sig, og mun gera, ef honum þá finnst taka að gegna svona gjálfri. Rvík, 30/12 ’39. Einar Jónsson bílstjóri. Finnar fð 675 milij. br. lðn í Ameríkn. LONDON í gærkv. F.Ú. Frekari fregnir hafa borizt um aðstoð Finnum tjl hainda. 1 fregn frá Washington segir, ’að þar verði fyrst tekíð ‘til athúgunar að veita Finnum fjárhagslega að- stoð. Löigð verða fram framvörp, sem heimila að < veita Finnum lán að upphæð 675 milljiónum króna, og verði fénu varið til hergagna- og birgðakaupa. Eftir- gjöf á afhorgunum sfeulda verður einnig tekin til athugunar. Verkamenn i Stokknólmi oefa beilt daokaup I Stokkhólmi hafa 60,000 verka- menn ákveðið að "vinna næst- komandi laugardag, en þá er al- mennur frídagur þar í borg. Það sem menn vinna sér inn, verður sent til Finnlands. Upphæðinmun verða nálægt því 15,000 krónum. Kosið í Lanðsbanka- nefnd og fieiri nefnð ir i gær ð aiþingi. AFUNDI í sameinuðu þingi í gær var kosið í Lands- bankanefnd, eftirlit með opin- berum sjóðum og verðlauna- nefnd gjafar Jóns Sigurðssonar. f Landsbankanefnd voru kosnir: Emil Jónsson, Gísli Sveinsson, Pétur Ottesen, Ingvar Pálmason og Sveinbjörn Högnason. — Til vara voru kosnir Jón Axel Pétursson, Pét- ur Halldórsson, Bjarni Snæ- björnsson, Bjarni Ásgeirsson og Pálmi Hannesson. í eftirlit með opinberum sjóð- um voru kosnir: Sigurjón Á. Ólafsson, Andrés Eyjólfsson og Þorsteinn Þorsteinsson. í v'erðlaunanefnd gjafar Jóns Sigurðssonar voru kosnir: Þórð- ur Eyjólfsson hæstaréttardóm- ari, Þorkell Jóhannesson dr. phil. og Matthías Þórðarson þjóðminjavörður. ísiand eina iandið á Nerðurlöndnm með hagstæðnm verzlnn- arjöfnuði. T\\NSKA blaðið Finansti- dende birtir yfirlit, sem sýnir að ísland er hið eina af Norðurlöndunum, sem flutt hefir út meira vörumagn en innflutningnum nemur á fyrstu þrem mánuðum stríðsins. Verzlunarhalli Danmerkur hefir á þessum tíma numið 46 milljónum króna, verzlunar- halli Noregs 172 milljónum króna og Svíþjóðar 202 millj- ónum kr. Skemmdarverk í nótt. ¥ NÓTT var kastað stórum steini inn um rúðu í bakarí- inu á horni Þingholtsstrætis og Spítalastígs. Lenti steinninn í búðardisk, sem líka var úr gleri, og braut hann. Útbreiðið Alþýðublaðið! Næturiæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sirni 3925. Næturv-örður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. Þ 19,50 Fréttir. 20,15 Vegna stríðsins: Erindi. 20,30 Útvarpsisagan: „Ljósið sem hvari“, eftir Kipling. 21,00 Hljómplötur: Létt lög. 21,05 Heilbrigðisþáttur (Jóhann Sæmundsson læknir). 21,25 StTokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 11, D-dúr, eft- ir Mozart. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Timiaritið Le Nord íhefir gefið út Finnlandshefti og skrifar þar - Jón Helgason prófessor grein um fsland og Finnland. F.Ú. V. K. F. Framsókn heldur skemmtifumd í kvöld 5. jan. kl. 8V2. Skemmtiatriði: Kaffi- drykkja. Hr. rithöfúndur Grétiar Fells flytur erimidi. UpplestUr. Söingur og fl. Konur fjölmennið og þær konur sem vilja spila taki með sér spii. Mætið stund- víslega. Böm Hardys dómara heitir gamanmynd, sem Gamla Btó sýnir núna. Aðalhlutveritin leika Mickey R'OÖney, Cecilia Parkier og Lewis Stone. Guóspekingar! Fundur í Septinu í kvöld kl. 8,30. Erindi flytur Axel Kaiaber: Meistarinn Melareda. Penmgagjafir til Vetrarhjálparinnar: G. J. kr. 100,00, StarMólkið í Völumdi kr. 70,00, Frú Jóhanna Magnúsdóttir kr. 100,00, N. N. kr, 5,00, Thora Friðriksson & Oo. 50,00, Helgi Magnússon & Go. 300,00 kr. S. J. kr. 50,00, Friðrik Þorsteinsson kr. 100, Starfsmenn hjá Friðrife Þor- steinssyni kr. 24,00, Starfsmenn á Trésmíðavinnustofunni Vatns-; stíg 10, kr. 33,00, N. N. kr. 100,00, R. E. kr. 5,00, J. kr. 5,00, Málar- inn kr. 100,00, V. S. kr. 10,00, F. F. kr. 20,00, K. f. kr. 10,00, Ómefndur kr. 5,00, Val- gerður Hjartarson kr. 5,00, Benedifet Jónasison kr. 10,00. Kær ar þafekir. F. h. Vetrarkjálpar- innar. Stefán A. Pálssom. STRIÐIÐ I FINNLANDI Frh. af 1. síðu. liggur járnbraut til Svíþjóðar. Hafnarborgin Uleáborg, sunn ar við flóann. varð einnig fyrir loftárás. Uleáborg er mikilvæg járnbrautamiðstöð. Finnar álíta, að Rússar séu að gera tilraunir til að hindra að Finnar geti flutt út afurðir og flutt inn vörur, með því að halda uppi tíðum loftárásum á finnskar hafnarborgir. Hafa Rússar áhyggjur miklar af því, að Finnum er veitt ýmis konar aðstoð erlendis frá, og eru loft- árásirnar meðfram gerðar til þess að reyna að hindra að slík aðstoð komi að notum. Finnar hafa varpað niður úr flugvélum milljónum flugrita yfir Leningrad. Flugmiðum hef- ir einnig verið varpað niður á bækistöðvar Rússa á Kyrjála- nesi, en á þá miða var prentuð lýsing á ágætri meðferð rúss- neskra fanga í Finnlandi. Auglýsið í Alþýðublaðinu! wiwsi N.$. „Heir hleður til Vestmanmaeyja fyrir hádegi á laugardag næstkomandi. Fyrir hádegi á mánudag n. k. hleður skipið til Ólafsvíkur, Stykk ishöims, Patreksfjarðar, Þingeyr- ar oig Flateyrar. Tvær hægar bújarðir til sölu. Á minni jörðinni 1000 hesta véltækt áveituengi. Gras bregst aldrei. Jón Magnússon, Njáls- götu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. NÝJA Bíð Stanley og Livingstone Söguleg stórmynd frá Fox er sýnir einn af merkustu viðburðum veraldarsög- unnar, þegar ameríski blaðamaðurinn Henry M. Stanley leitaði trúboðans David Livingstone á hinu órannsakaða meginlandi Afríku. — Aðalhlutverkin leika: Sptencer Tracy, Sir Ced- rie ílardwiche, Nancy Kelly, Richard Greene o. fl. SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, laugardaginn 6. jan., klukk- an 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. Harmonikuhljómsveit (4 manna). Eingöngu gömlu dansarnir. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KEYKJAVÍKUR. Jólafagnað heldur félagið fyrir börn Alþýðuflokksmanna í Iðnó þriðju- daginn 9. þ. m. kl. 4V2 e. h. Alls konar veitingar verða handa börnunum og mörg skemmtiatriði: JÓLASVEINAR, BARNAKÓR, HARMONIKUSÓLÓ, DANSHLJÓMSVEIT. Aðgöngumiðar á kr. 1,00 verða afhentir á morgun í Al- þýðubrauðgerðinni, afgreiðslu Alþýðublaðsins og á skrif- stofu Alþýðuflokksfélagsins. - Um kvöldið verður DANSLEIKUR fyrir fullorðna. Hljómsveit undir stjórn .Weisshappels leikur undir dansinum. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. J ólatr ésskemtun verður haldin fyrir börn félagsmanna að Hótel Borg mið- vikudaginn 10. janúar 1940 kl. 5-—10 s.d. Dans fyrir fullorðna eftir kl. 11. Aðgöngumiðar fást í skrif- stofu félagsins x Kirkjuhvoli, Brynju og verzl. Jes Zimsen. SKEMMTINEFNDIN. Verzlnnarrekst- nr ríkisins. AFUNDI í sameinuðu þingi í gær var samþykkt eftir- farandi þingsályktun, sem fjár- hagsntefndarmenn efri deildar fluttu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fara fram rannsókn á því, hvort ekki sé tiltækilegt að sameina verzlun- arrekstur ríkisins í erna heild, með það fyrir augum, að sem mestum sparnaði verði við kom- ið í rekstrinum, og leggja álit sitt og tillögur fyrir næsta reglulegt alþingi.“ VerðlagsbrejrtiBgar framleiðslDvðrnDiar TTT OKKRIR þingmenn úr Framsóknarflokknum fluttu eftirfarandi þingsálykt- unartillögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta undirbúa fyrir næsta þing tillögur um reglur fyrir útreikningi á verð- breytingum á íslenzkum fram- leiðsluvörum{ sem hafa mætti á hverjum tíma til hliðsjónar við ákvarðanir um laun embættis- og starfsmanna ríkisins og ann- að kaupgjald í landinu." Haraldur Guðmundsson lagði til, að tillagan yrði borin upp í tvennu lagi. Var því næst seinni liðurinn, sem hefst á orðunum „sem hafa mætti . . . “ borinn upp og felldur með 14 : 11 atkv., en fyrri hlutinn samþykktur. „Dauðinn nýtur lífsins“. Leikur þessi hefír nú verið sýndur nofekram sinnum vi'ð frá- bærar viðtökur leikhússgesta. — Niæst verður hann sýndur á sunnud. og verða þá aðgöngu- miðar seldir við vénjulegu leik- hússverði, en til þessa hefir verið hækkað verð aðgöingumiða. Allir þeir, sem leiik þennan hafa séð, ljúka upp eiirtum munni um leik- inn. Um leiið og hann er sérstaík- lega framlegur að efni, er hann mjög léttur og lipur í framsetn- ingu allri og bráðfyndinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.