Alþýðublaðið - 05.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XXI. ÁRGANGUR.
FÖSTUDAGUR 5. JAN. 1940
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
3. TÖLUBLAÐ
Alþlngl var slltið klukfe-
an elletn árdegls i dag.
—--—*--
Það kemur samaEr'aftisr p. 15. febrúar
A LÞINGI var slitið í dag kl. 11. Hafði það þá staðið sam-
tals í 138 daga og er samanlagt með lengstu þingum,
sem haldið hefir verið. Fyrri hluti þingsins stóð 72 daga,
en síðari hlutinn 66 daga.
Alþingi verður kallað aftur saman 15. febrúar og bend-
ir allt til þess að það þing verði stutt þing. Er líklegt að
það afgreiði aðeins fjárlög og verði síðan frestað þar til í
haust, enda má búast við því að ný viðhorf skapist í vor
og sumar svo að nauðsynlegt sé að alþingi komi aftur sam-
an í haust.
Þingslltaræða Harald*
ar Gnðmundssonar.
Við þingslitin flutti Haraldur
Guðmundsson, forseti samein-
aðs þings, eftirfarandi ræðu:
„Störfum þessa alþingis er
nú lokið. Það er hið 54. 1 röð-
inni síðan alþingi var endur-
reist og var sett á 1009. ári frá
stofnun alþingis.
Alþingi hefir að þessu sinni
haft langa setu. Ástandið í al-
þjóðamálum og áhrif þess á inn-
anlandsmálefni er orsök þessa.
Af þeim ástæðum þótti eigi fært
að ljúka störfum alþingis á síð-
astliðnum vetri eða vori, og var
því fundum þess frestað frá því
snemma vors og til hausts.
Áður fundum alþingis var
frestað tókst samkomulag með
höfuðflokkum þingsins um
myndun samstjórnar. Vegna
erfiðleika aðalatvinnuvega þjóð
arinnar, er stöfuðu af markaðs-
bresti, viðskiptahömlum, afla-
leysi og sýki í búpeningi lands-
manna, ásamt ófriðarhættunni
og hinu ískyggilega útliti í al-
þjóðamálum, komu þessir flokk
ar sér saman um, að leggja í
bili ágreiningsmálin til hliðar
og reyna að vinna sameiginlega
að því að mæta þessum sérstöku
erfiðleikum og yfirstíga þá. Er
þess að vænta, að sá samhug-
ur, er þessi tilraun ber vott um,
megi létta baráttuna fyrir því
að tryggja lífsafkomu þjóðar-
innar, sjáhstæði hennar og
hlutleysi á þeim voðatímum, er
nú standa yfir.
A RÚMUM tveimur mán-
uðum, eða á tímabilinu
frá 18. október til 22. desem-
ber síðastliðinn, seldu togar-
arnir ísfisk í Englandi og
Þýzkalandi fyrir um 5,5
milljónir íslenzkra króna.
Til Englands fóru togararnir 60
ferðir. Magn aflans var 120,881
vætt, en hver vætt er 50,8 kg.
Haraldur Guðmundsson.
Þótt land vort liggi fjarri
miðstöðvum heims, verður eigi
hjá því komizt, að áhrifa styrj-
aldarinnar miklu, er nú geisar,
kenni hér beinlínis og mjög til-
finnanlega. Jafnframt hafa at-
burðir þeir, sem gerzt hafa í
ýmsum löndum álfunnar, vakið
ugg og kvíða í brjóstum lands-
búa flestra.
Ófriðarhættan fyrst, síðan
styrjöldin sjálf og það ástand,
sem hún hefir skapað í innan-
landsmálum, hafa því sett sinn
sérstaka svip á alþingi og mót-
að störf þess í höfuðdráttum.
Mikilverðasta málið, sem al-
þingi að þessu sinni afgreiddi,
verður að teljast breytingin á
verðgildi íslenzkrar krónu og
ráðstafanir þær, sem gerðar
hafa verið í sambandi við
Heildarver'ð þessa afla var 184,
015 sterlingspund, e'ða 1067 stpt.
að meðaltali í ferð.
Til Þýzkalands fóru togarnir
á sama tímabili 6 ferðir. Magn
aflans var 11,380 vættir. Heild-
arverð þessa afla var 33,372 sterl-
ingspund, eða 5,526 stpd. í ferð.
Þá fóm línuveiðarar 19 sölu-
fFrh. á 4. síðu.)
hana og verðhækkun þá, er
styrjöldin veldur. Ráðstafanir
þessar hníga í þá átt, að skapa
aukið öryggi fyrir þær stéttir
þjóðarinnar sérstaklega, sem
lakast eru settar, jafnframt því
sem þeim er ætlað að draga úr
innanlandsdeilum og hindra
verðhækkun eftir ýtrustu getu.
Styrjöldin hefir gert þessar ráð-
stafanir óhjákvæmilegar í bili,
og er það von alþingismanna,
að þær komi að því haldi, sem
til er ætlast. Nokkrar þeirra eru
þess eðlis, að þeim er ætlað að
gilda aðeins stutt tímabil, með-
an brýnasta nauðsyn krefur, og
falla niður síðan.
Annað höfuðverkeíni alþing-
is hefir verið afgreiðsla fjárlaga
fyrir þetta nýbyrjaða ár. Vegna
óvissunnar um atvinnu hefir
orðið óhjákvæmilegt að auka
fremur en minka framlög til
verklegra framkvæmda og
stuðnings við atvinnuvegi
landsmanna, auk þess sem ýms-
ir útgjaldaliðir hljóta að hækka
vegna verðhækkunar styrjald-
arinnar og gengislækkunarinn-
ar. Eru því heildarútgjöld fjár-
laganna að þessu sinni áætluð
nokkru hærri en undanfarin ár
— og nálgast nú tvo tugi millj-
óna.
Þá hafa og verið sett lög um
aukningu n'kisverksmiðjanna á
Raufarhöfn og Siglufirði til
þess að auka möguleika lands-
búa til þess áð notfæra sér
námu hafsins, síldina, enn bet-
ur en orðið er.
Alþingi hefir samþykkt ný
hegningarlög í stað þeirra, er
áður giltu, og í höfuðatriðum
voru frá 7. tugi fyrri aldar. Eru
hin nýju lög í samræmi við nú-
tíma hugsunarhátt og réttar-
vitund og í aðaldráttum svipuð
nýjustu löggjöf frændþjóða
okkar í þessum efnum. Þá hefir
og tollalöggjöfin verið færð í
nýjan búning, gerð einfaldari
og auðveldari í framkvæmd, og
að því leyti samræmd nýjustu
erlendri löggjöf.
Með samþykkt íþróttalag-
anna hefir löggjöfin verjð færð
inn á nýtt svið, og er þess að
vænta, að meiri og skynsamlegri
rækt verði framvegis lögð við
líkamsmenningu þjóðarinnar og
að þess sjáist vottur í aukinni
hreysti og heilbrigði. Með lög-
um um stríðstryggingu áhafna
á íslenzkum skipum, er viður-
kennd skylda löggjafans að sjá
um, að sj ómennirnir, sem sigla
um hættusvæði ófriðarins, til að
koma vörum okkar í verð og
sækja nauðsynjar landsbúa,
falli ekki óbættir ef illa fer,
jafnframt því, sem með þeim er
spor stigið í þá átt að færa
tryggingarnar hingað inn í
landið.
Enn, sem fyrr, munu dómar
um störf alþingis verða mis-
munandi nokkuð. Jafnan sýnist
sitt hverjum. Þó er það ætlun
(Frh. á 4. síðu.)
Sex milljón kréu ísfisk-
sala siðnsti tn móanði.
♦----
ffiéðnr aflS heffciF imdaiifarll ver-
I® á Mala ®g átllt fyrir gé®a sill.ii.
PETSAMO
Mt/PMANSff
\/MlO
SQOAAfrfyiA
RUOiAUARUf^^M
'SALLA M
Skemmarv/*-\-
RQYÁWEMf
KVVSAMO * V'-
HaÍaranJMtornlá
SOUMUS^
L/LSABGRG
KORT AF NORÐUR-FINNLANDI.
Salla, þar sem stórorustan stendur nú yfir, er lítið eitt til hægri
á myndinni, alilangt fyrir innan landamæri Finnlands. Neðst á
miðri myndinni sjást Torneá og Ul'eáborg, aðalbæirnir við járn-
brautina til Svíþjóðar, sem Rússar hafa gert loftárásir á. Neðst
til hægri Suomussahni, þar sem Rússar fóru miklar hrakfarir
um áramótin.
Félagsstof nun til aiít
jnnar samvinnn milli
íslands og Amerikn.
ALMENNUR áhugi virðist
hér nú fyrir auknum skipt-
um við þjóðir Norður-Amer-
íku. Þessi áhugi á rætur sínar
að rekja bæði til óvenjulegra
erfiðl'eika að halda uppi eðlileg-
um samböndum við Evrópu og
til löngunar að kynnast og njóta
góðs af hinni þróttmiklu menn-
ingu, sem liinar ungu þjóðir
Ameríku hafa byggt upp.
Sjö kunnir menn, þeir Ásgeir
Ásgeirsson, Ragnar Ólafsson,
Sigurður Nordal, Jónas Jóns-
son, Sigfús Iialldórs frá Höfn-
um, Steingrímur Arason og
Thor Thors hafa sent út fund-
arboð um stofnun félagsskapar
í þessu skyni og segir í því:
„Við leyfum okkur því að
óska eftir, að þér mætið á fundi,
sem haldinn verður í Kaup-
þingssalnum mánudaginn 8.
jan. kl. 5 e. h. Á fundinurn verð-
ur lögð fram tillaga um að
stofna félag með því markmiði
að auka, í samvinnu við The
American Scandinavian Foun-
dation. sambönd milli íslands
annars vegar og The United
States of America og Canada
hins vegar.“
Stórorusta í 21 stigs frosti
á vigstöðvunum við Salla.
---«-- .
liíizt vlð álfka ófðram Riíssa og í or»
astannl við Sonmussalmi um áramótln.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
QAMKVÆMT nýjustu fregnum frá Finnlandi stendur
^ nú yfir stórorusta fyrir norðan Salla, skammt frá aust-
urlandamærunum. Er barizt í 21 stigs frosti og djúpum snjó.
Tilkynningar finnsku herstjórnarinnar um orustuna
eru mjög gætilega orðaðar, en þó þykir mega ráða af þeim,
að Finnar séu í sókn og hafi umkringt þarna mikinn rúss-
neskan her og herma aðrar fréttir, að búizt sé við engu
minni sigri Finna þarna en hjá Suomussalmi um áramót-
in, þegar þeir króuðu inni 15 000 manna herfylki og tóku
alla til fanga, sem ekki féllu.
Blaðamönnum er ekki leyft að nálgast orustusvæðið.
Þá herma síðustu fregnir frá
Finnlandi einnig, að mjög hafi
nú dregið úr áhlaupum Rússa á
Mannerheimlínuna á Kyrjála-
nesi, án þess að þeim hafi nokk-
uð orðið ágengt þar. Manntjón
Rússa í áhlaupunum er talið
hafa verið gífurlegt undanfarna
daga.
valda skemmdum á brautinni,
en ef um svo stórfelldar
skemmdir er að ræða, að braut-
in sé ófær á löngum kafla, hefir
Finnum tekizt að hindra her-
flutningana norður á bóginn, og
hefir það ómetanlega þýðingu
fyrir þá.
|j Fær Stalin bjálp |
j frá Itler? j
;i LONDON í gærkveldi. FÚ. i
REGNIR frá Berlín :
herma, að Hitler haldi ;;
;; nú mikilvæga fundi í ;j
;j Berchtesgaden m'eð æðstu ;j
jj mönnum hers og flota. jj
1' Sagt er, að umræðuefnið jj
sé aðstoð við Rússa gagn- jl
vart Finnum. j;
Aðrar fregnir herma, að j;
j; Stalin og Molotov leggi að I;
I; Þjóðverjum að koma í veg ;j
í; fyrir, að Finnum berist
!; hergögn og aðrar nauðsyn- ;j
;j legar birgðir frá öðrum jj
;j löndxun. <
Bðssneskar lottðráslr á sai
pðopleiðirnar til Svipjóðar
Á vígstöðvunum í Norður-
Finnlandi er enn grimmdar-
frost. Rússar eru þar enn á und-
anhaldi og aðstaða þeirra versn-
andi. Horfir mjög alvarlega
fyrir Rússum norður þar, ef
þær fregnir reynast réttar, sem
borizt hafa, að Finnar hafi
valdið skemmdum á Mur-
manskbrautinni, ekki aðeins á
nokkrum stöðum, heldur mörg-
um á 150—200 km. kafla.
Það er ekki lengur talið vafa
undirorpið, að tekizt hafi að
LONDON 1 gærkveldi. FÚ.
Samkvæmt fregnum frá
Stokkhólmi hafa 20 rússneskar
flugvélar gert loftárás á Torneá
við norðurenda Helsingjabotns.
Loftárásin var gerð 1 gær. Varp
að var sprengikúlum yfir út-
hverfi borgarinnar og er sagt,
að tvær rússneskar flugvélar
hafi verið skotnar niður. Brúin
yfir Kemijoki, sem rennur út í
Helsingjabotn, varð einnig fyr-
ir skemmdum. Yfir þessa brú
(Frh. á 4. síðu.)
«