Alþýðublaðið - 03.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 3. FEBR. 1940. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■ GAMLA BIO m* SflEIKSNH Heimsfræg amerísk hljóm- mynd tekin árið 1921. AS- álhlutverkið leikur Rudolph Valentino, glæsilegastur og vinsæl- astur allra kvikmyndaleik- ara. Enginn hefir öðlazt jafnmikla almenningshylli sem kvikmyndaleikari fyrr né síðar. SKEMMTIKLÚBBUBINN CABIOCA Dansleikur í IÐNÓ í kvöld AögSnoumiðasala i Iðnð eftir klukkan 6 í kvöld, Tryggið yður miða í tíma. Hljómsveit IÐNÓ Hljðmsv. Hðtel islanðs, Pantaðir aðgöngum. verða að sækjast fyrir klukkan 9. nyja bio n Iðnan með ðrið. — En kvinnas ansikte — Sænsk stórmynd gerð undir stjóm kvikmyndasnillingsins Gusfaf Molander. Aðalhlut- verkið leikur frægasta og fegursta leikkona Svía. Ingrid Bergman. Þessi ágætismynd verður sýnd í síðasta sinn í kvöld. Jazzsöngkonan HALLBJÖR6 BJarnadéttir i AIMðBbranðperðin: r \ A bolludaginn verða búðir okkar opnaðar snemma um merguninn og fást pá nýjar og heitar: Rúsínubollur, Krembollur, ennfremur Rjémabollur, Punchbollur og fl. teg. Sent um allan bæinn. Sími 1606 (3 linur) Á morgun, sunnudag, verða búðir okkar opnar til kl. 5 síðdegis. í Skégræktin Jaðri 5851.:— ------;---- --------- I Stórkostleg hlutavelta <$£ Störkostleg hlutavelta í Varðarhúsinu á morgun, hefst kl. ^ 5 e. h. Híé milli 7 og 8. Drátturinn 50 aura. Fjöldi eigu- j|jj legra og gagnlegra muna, meðal annars í einum drætti J nýtfzkn ssefnherbergissett, rafmagnskamína, ^ stórt málverk eftir Kjarval, raderingar eftir Guðm. frá Miðdal og fjölda margt annað ágætra muna. Auk þess K R. 5 0 0 í peningum. Hver hefir efni á að sleppa slíkum tækifærum? Enginn. Lítið í sýningarglugga Silva stálhús- & gögn, Laugavegi 11, og sannfærist. GAMLA BÍÓ Þriðjudaginn kl. 7V2 Billlch og hl|óm- sveit aðstoða. Vegna mikillar aðsóknar er fólk beðið að sækja pantaða iðgöngumiða í seinasta lagi fyrir kl. 12 á mánudag. Hljéðfœralidsið. STARFSEMI SJÖMANNA- FÉLAGSINS Frh. af 2. síðu. sama gifta og almættishönd hvíli yfir stéttarbræðrum vor- um, sem á hafinu starfa nú og síðar, og verið hefir fram til þessa, yfir allar hættur og tor- færur, sem leiðir þeirra liggja. FJALLA-EYVINDUR Frh. af 3. síðu. hann var leikari. Ég hefi aldrei séð Brynjólf í svo lítilfjörlegu hlutverki, að hann gæti ekki gert eitthvað úr því. Friðfinnur Guðjónsson (Jón bóndi) og Gunnþórunn Hall- dórsdóttir (kona Jóns) voru skemmtileg eins og ævinlega, enda eru þau orðin vön að bauka saman á f jölunum í Iðnó. Pétur Jónsson lék yfirvald röggsamlega. Hann var örstutta stund á sviðinu, en það stóð valdsmannslegur gustur af hon- I. O. 6. T. æ um meðan hann stóð við. Dóra Haraldsdóttir, sem lék smala, hafði góð svipbrigði og sagði setningar sínar vel, en stúlkur eiga erfitt með að ná hreyfingum og limaburði pilta, enda skorti þar töluvert á. Um aðra leikendur er ekkert sér stakt að segja, og er þá aðeins lítið atriði eftir, sem þó má ekki sjást yfir, en það er Helga litla Brynjólfsdóttir, sem lék Tótu, þriggja ára telpubarn, dóttur Kára og Höllu. Það borgar sig að líta framan í hana, þegar Halla er að gæla við hana, eftir að hún bindur hana svo að hún detti ekki í fossinn. í þessu litla barnsandliti speglast á víxl gleði, eftirvænting og kvíði, eins og leikið sé á hljóðfæri fim- um fingrum. Karl ísfeld. I. O. G. T. TEMPLARAR, sem ætla að gefa muni á hlutaveltu Jað- ars, sem hefst í Varðarhúsinu kl. 5 á movgun, mæti þar í kvöld milli 8 og 9. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n.k. mánudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Inntaka nýrra félaga. Innsetning embættis- manna. Nefndaskipanir. Að fundi loknum verður bollu- fagnaður. Til skemmtunar: Revya um reglumál (aukin og endurbætt). Gamanvísur (hús málið o. fl.). Sjónleikur (spennandi). Að því loknu verður dansað. Fjölsækið stundvíslega. Æ.T. Poul Ammendrup klæðskeri, Grettisgötu 2, hornið við Klapp- arstíg, sími 3311. Saumar, hreins- ar og pressar. Breytir og gerir við karlmannaföt. 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Efni fyrirliggj- andi. Tek efni í saum. Bollur! Nýmjólk verður seld á Rauðará hér eftir. Afgreiðslutími daglega til kl. 8V2 kvöld og morgna. Sheikinn heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. í aðalhlutverkinu er Rudolph Valentino. Dansskéll Rigmor Banson Fyrstu æfingar í febrúar verða á mánudaginn fyrir börn, en á þriðjudaginn fyrir fullorðna og unglinga. Upplýsingar í síma 3159. Þökkum hjartanlega alla samúð okkur auðsýnda við andlát og jarðarför Sigríðar Sigurðardóttur. Sigurður E. Ingimundarson. Lovísa Árnadöttir og börn. LEIKFÉLAC REYKJAVlKUR. Danðinn nýtur Kfsins. Fjalla-Eyvindur. Sýning á morgun kl. 3% e. h. Sýning annað kvöld kl. 8 e. h. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. NYI KLUBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld, sunnudaginn 4. febrúar, klukkan 10. Hijómsveit nndir stjórn F. Weissbappeln. Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 7 ánnað kvöld. I. O. G. T. BARNASTÚKAN ÆSKAN NR. 1. Fundurinn á morgun kl. 3V2 verður SKEMMTIFUNDUR til ágóða fyrir sjóð stúkunnar. Skemmtiatriði verða mörg og góð, þar á meðal upp- lestur, 12 ára stúlka, og sjónleikur í einum þætti leikinn af leikflokki st. Einingin. Aðgangseyrir er 50 aurar fyrir börn og 1 kr. fyrir Bðkfærslnnámskeið byrjar miðvikudaginn 7. þ. m. Þátttaka tilkynnist í síma 2370, -— Kenni einnig í éinkatímum. Þorleifur Þórðarson. Bollur! Gerið bolludaginn jþjóðlegan bolludag með þvi að borðá S. 1. F. Fiskbollur á bolludaginn. -h ‘ S. í. F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.