Alþýðublaðið - 03.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1940, Blaðsíða 1
* ALÞTÐ RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON fi m:u ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURMN XXI. ABGANGUR. LAUGARDAGUR 3. FEBR. 1940. 28. TÖLUBLAÐ F.UJ. Fimleikaæfingar í stúlknaflokkn um falla nibur í kvöld, en æf ingar pilta veröa kl. 9 eins og venjulega. TrúnaðarmannaráÖ félagsins heldur fund á morgun kl. iy2 fe. h. í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Nýju verkamannabústaðirn ir eru nú komnir undir ris. ¥innan við innréttingu Msanna hefst nil þegar. T^T Ú ÍER LOKIÐ VIÐ að steypa hina nýju verkamannabú- staði. Allri utanhússsteypu er lokið og verið er að f DA Næturlæknir er Ölafur P. Þor- steinsson, Mánagötu 4, simi 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljömplötur: Kórlög. 193 Fréttir. 20,15 Minningarorð um dr. -Rögnvald Pétursson (Sigfús Halldors frá Höfnum). 20,45 Ot- varpskórimi syngur alþýðulög. 21,05 Útvarpstrfóið: Einleikur og trfo, A MORGUN: Helgidagslæknir er Kristján Grimsson, Hverfisgötu 39, simi 2845. Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, simi 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): Óftillgei'öa symfónían og Rosa- miimdeforleikurinn, eftir Schubert. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa i dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). 12,15—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Létt klassisk Iög. 18,30 Bamatími. a) Sænskar bamasög- ur (Aðalsteinn Sigmundsson kenn- arí). b) Sænsk lög (plötur). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Dansar eftir Dvorák. 193 Frétt- ir: 20,15 Bellmanns-kvöld. 200 ára minning: a) Imngangur og athugasemdir (J6n Magnússon fil. kand.). b) Kórsbngur c) Einsöng- Ur (Guðm. Marteinsson) 21,25 Dánslög. 21,50 Fréttir. 23,00 Dag- skrárlok. seíja upp risin á húsin. í dag og á morgun verða fánar á húsunum. Öllum framkvæmdum við verkamannabústaðina hefir verið hraðað eins og mögulegt hefir verið. Þö að litið hafi verið um frost hér í bænum pað sem af er vetrínum, þá hefir þó vinna við bústaðina tafist nokkuð vegna frosta, því að ekki er, eins >og vitað er, hægt að vinna að steypixvinnu þegar frost eru. Vinnan hefir þó gengið betur en nokkur gat vonað, og litur út fyrir að 'allar íbúðimar, 40 að tölu, verði tilbúnar síðast í mai. Má það teljast gott áframhald, pegar þess er gætt, að ekki var fiægt að Byrja á bústöðunum fyr en um mánaðamótin október og november. v Næstu daga byfja múrarar að vinna að innanhússpússningu, en siðan byrja innréttingar jafnoð- um og húðun er lokið. Mestatlt efni til bústaðanna er pegar fengið, og er pess fastlega vænzt, að bústaðimir Þurfi ekki að fara fram úr áætlun. Enn er ekki hægt að segja með neinni vissu um það, hvort hægt verður að byrja á nýjum bygg- ingum verkamannábústaða. Sam- kvæmt samningum Alpyðuflokks- ins, pegar samstjómin var mynd- uð, eiga peningar að vera fyrir hendi til bygginga, en ófriðar- ástandíð veldur þvi, að bæði er ákaflega erfitt að fá efni í bú- staðina og svo verður það svo dýrt, að telja verður vafasamt að það sé til hagsbóta fyrir fé- lagana að kaupa íbúðir með því verði, sem yrði á þeim. Flugvélinni hvolf di í niorqun á Skerjafirði. --------------------4-------------------- Flugmaðurinn og farþegarnir björguð- ust, en flugvélin marar i kafi. P LUGVÉLINNI T.F. Örn ¦* hvolfdi í morgun um kl. 11 á Skerjafirði, þegar htiíi var að íeggja af stað á- leiðis upp á Mýrar. Mjög slæmt var í sjóinn og allhvasst. Þetta slys^yildi til um 500 metra undan landi, að sjá milli tangans og hryjggjunnar. Tveir farþegar voru í flug- vélinni og var annar þeirra Bjarni Ásgeirsson alþingis- maður. Tókst honum að synda til lands. Hinn farþeg- iiin var ósyndur, en örn Johnson, flugmaðurinn, héit honutn uppi á sundi og st«fndi til lands, cn hátur kom og bjargaði þeim í þeim svifum. Flugvélin marar í hálfu kafi og er verið að reyna að ná henni upp. Málf vindaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu á morgun í Alþýðuhús- inu, 6. hæð, kl. 3,30. Á dansleik knattspyrnufél. Valur í Odd- fellowhúsinu í kvöld syngja þeir Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein Gluntarne. Frk. Elly Þorláksson sýnir listdans. Einn- ig munu tveir nýir gamanleik- arar segja „brandara". Geysimikil aðsókn að kvðidvðka blaða maana. KVÖLDVAKA Blaðamanna- félagsins er í kvöld að Hótel Borg og hefst kl. 9 stund- víslega. Um klukkan ellefu í dag vom allir áðgöngumiðar upp- seldir, og hefir aðgöngumiðasal- an verið miklu örari að þessari kvöldvöku en þeirri fyrstu. Strax í gær á örskömmum tima seldust 300 aðgöngumiðar. ölíl skemmtiatriðin fara fram á palli, sem verður milli salanna, í dyrunum. Er þetta gert til þess að forðast þrengsli. Þá hefir Blaðamannafélagið hætt við að nota hátalara hússins, en fengið í þess stað hátalara frá ríkisút- varpinu, og verður þeim fcomið tfyrir í öllum sölum og herbergj- um niðri. Verður því hægt að heyra allt það, sem fram fer, hvar sem setið er í húsinu. Gestimir eru beðnir að mæta stondvislega, svo að flestir verði komnir í sæti sin þegar skemmti- atriðin hefjast. Skðmmtnn á elds- nevti I Noreni og Svípjðð. KHÖFN í morgun. FÚ. ¥ NOREGI hefir verið ákveðið •*¦ að taka upp stranga skömmt im á öllu eldsneyti. f Svíþjóð hefir éimiig verið tekin upp eldsneytisskömmtun. f Kaupmannahöfn er nú svo mikill eldsneytisskortur, að til vandræða horfir, og er orsökin sámgönguerfiðleikar þeir, sem stafa af ísalögnum á dönsku sundunum. Danski landbúnaðarráðherr- ann hefir lagt til að ríkis- stjórninni verði heimilað að taka eignarnámi svarðarmýrar og brúnkolanámur í landinu, til þess að vinna þar eldsneyti í stað erlends eldsneytis. B lagðnrjram. ÆJARRÁÐ ákvað nýlega að gerður skyldi listi yfir útistandandi útsvör, sem ekki eru greidd fýrir 1. marz. Skuldalisti þessi verður lát- inn liggja frammi á bæjarskrif- stofunni og er hverjum sem vill frjálst »ð kynna sér hann. Bússneskt stórskotalið að verki á Kyrjálanesi Rússar urðu enn frá að hverfa á KyrjálanesL Brynvörðu sleðarnir brugiust^ Fiuuar hafa nú gefið þeim nafnið 99rússnesku líkkisturnar". Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í mörgun. TJriN æðisgengnu áhlaup Rússa á Mannerheimlínuna hafa *• ¦¦• algerlega mistekizt. Brynvörðu sleðarnir komu ekki að neinu haldi. Skriðdrekar Rússa urðu að draga þá til hœki- stöðva sinna, eftir miklar folóðfórnir. Finnar hafa nú gefið sleðunum nafn og kálla þá „rússnesku líkkisturnar." Aðaláhlaupin voru þessu sinni gerð á Mannerheimlínuna miðja og tóku.um 200 rússneskar flugvélar þátt í henni með skrið- drekunum og sleðunum. En allt kom fyrir ekki. Meginárásinni var hrundið strax í fyrrakvöld og það voru aðeins minniháttar skærur, sem háðar voru á Kyrjálanesi í gær. Finnska þingið kom saman á ? fund í Helsingfors í gær, en hvar í borginni er ekki látið uppi. Það var þó ekki í þinghús- inu, af því að það er allt of aug- ljós skotspónn fyrir árásarflug- vélar Rússa. . Kallio forseti ávarpaði þing- ið og sagði, að ef Finnar sýndu áfram sama þrek og hingað til, þyrftu þeir ekki að óttast það, að þjóð, sem stæði á lægra menningarstigi en þeir, tækist nokkurn tíma að undiroka þá, hversu f jölmenn, sem hún vœri. Brezka verkalýðssendinefnd- in, sem verið hefir á Firmlandi að undánförnu, lagði af stað heimleiðis í gær, um Stokkhólm og Kaupmannahöfn. Áður en nefndin lagði af stað, gekk hún á fund Ryti forsætisráðherra Finnlands. í einni fregn segir, að nefndarmenn hafi orðið að fara úr bifreið sinni tvávegis á leið til hafnar vegna loftárása. Áður en nefndin lagði af stað, sagði Noel Baker, einn nefndar- manna, í viðtali við blaðamenn, að það, sem nefndarmenn hefðu heyrt og séð í Finnlandi, hefði sannfært þá um, að það væri rétt, sem haldið hefir verið fram í ýmsum fregnum, að rússneskir flugmenn geri árásir af ásettu ráði á óvíggirtar borgir og varn- arlausa borgara, og liti út fyrir, að þetta væri gert í héfndar- skyni vegna þess, hversu vel Finttum hefir gengið að verjast innrás Rússa. Sœnskt skip ferst i Norðnrsjð með allri áhðfn. S^NSKA eimskipið Sylvia hefir annaðhort verið skot- ið í kaf eða sprungið á tundur- dufli á Norðursjó. Á skipinu vóru 20 manns og fórust þeir alHr. I Hætt að útvarp leikriti, af pví að | einn ieikarinn byrj aði að svnnia tékk neska pjððsðnginn! I LONDON í morgun. FÚ. ÞEGAR , útvarpað var leikriti í gær frá út- varpsstöðinni í Prag, byrj- aði einn leiktenda að syngja tékkneska þjóðsönginn, Út- sendingu var þegar í stað hætt og heyrðist ekki til stöðvarinnar í 3 mínútur. Var því næst haldið á- fram að útvarpa, en ekki framhaldi leikritsins, held- ur fyrirlestri um Norður- íshafið og löndin þar. ~ff-#^*^-^#**#^^^#^áW^#^JNi^-#^**^#-^*#^ Balkanráðstefnan haM in fyrir lnktunt dyrum. Fréttir aðeins birtar af fyrsta fandin* um sem haldinn var fyrripartinn I gær LONDON í morgun. FÚ. *P UNDIR Balkanráðstefn- *• unnar fara nú fram fyrir luktum dyrum og íóft- skeytastöðin í Belgrad hefir tilkynnt, að engar ályktanir verði birtar fyrr en á sunnu- dag, að fundinum loknum. Balkanráðstefnan var sett í gærmorgun. Samþykkt var, þeg ar er ráðstefnan hafði verið sett, að sáttmálinn, sem gerður var 1934, skuli vera áfram í gildi. Sáttmáli þessi var gerður til aukins öryggis og verndar þeim ríkjum, sem að honum standa, en þau eru: Grikkland, Tyrk- land. Rúmenía og Júgóslavía, eða þau fjögur ríki, sem eru í Balkanbandalaginu. Forseti ráðstefnunnar var kosinn Gafencu, utanríkisráð- herra Rúmeníu, en aðrir full- trúar á ráðstefnunni eru: Metaxas, forsætisráðherra Grikklands, Saradjoglu, utan- ríkismálaráðherra Tyrklands, og Markowits, utanríkismála- ráðherra Júgóslavíu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.