Tíminn - 22.01.1963, Page 4

Tíminn - 22.01.1963, Page 4
I I MERKI-Ð ER Hekla HEKLU meikið heíur író upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjá HEKLU. s$3 ip 'M a&rwi STÓRAUKIN SALA SANNAR VJNSÆLDIR VÖRUNNAR Auglýsing til Hafnfirðinp Vinriuveitendafélag Hafnarfjarðar og Útvegs- mannafélag Hafnarfjarðar vekja athygli allra vinnviveitenda, útvegsmanna, verkamanna og sjó- manna í Hafnarfirði á því, að auglýsing Verka- mannafélagsins Hlífar og Sjómannafélags Hafn- arfjarðar um ákvæðisvinnu við beitingu, áhnýt- ingu, uppsetningu á línu o. fl., er ekki byggð á samningum nefndra verkalýðsfélaga við undirrit- uð félög. Auglýsingu þessari höfum vér mótmælt og er því engum skylt að greiða samkvæmt henni. Hafnarfirði, 21. janúar 1963. Vinnuveitendafélag Hafnarfjarðar. Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar. Jörð til sölu Jörðin Torfur í Hrafnagilshrepp Eyjafirði fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Á jörðinni er 150 ferm. íbúðarhús, 20 kúa fjós ásamt hlöðu, mjalta- vélahúsi, safnþró og 6 metra votheysturni, allt úr steini. Ræktað land nær 70 dagsláttur tún og engj- ar, allt véltækt og afgirt. Nokkurt ræktanlegt land óunnið. Jörðin er 20 km frá Akureyri, bílvegur heim, rafmagn, sími og veiðiréítur í Eyjafjarðará. Bústofn getur fylgt ef óskað er, sömuleiðis vélar. Semja ber við undirritaðan éiganda og ábúanda Axel Jóhannesson-. Sími um Grund. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTÍ G 2 HALLOÓR KRISTINSSON Sullsmiður Simj 16979 Auglýsið í Tímanum Vatnsstíg 3 — Sími 17930. iM MOKSTURSTÆKI ^ARNI GESTSSON Nýja gerðin af LIEN moksturstækjunum, 550, er sérstaklega hraðvirk og létt og lipur í notkun. Lyftuarmarnir eru af nýrri sterkri gerð og lyfta ca. 500 kg. í 2,85 metra hæð. Skúffan er spíss- löguð að framan og gengur því vel í allan hús- dýraáburð og jarðveg. Tækið er fest þannig á trakt- orinn, að það hindrar ekki ökumann að komast auðveldlega í eða úr ekilssætinu. Jafnhliða mokst- urstækjunum má svo nota allar algengar vinnu- vélar við traktorinn, s.s. hliðtengdar sláttuvélar. Verð þessara nýju tækja er miili kr. 15 og 16 þús- und. Tækin má fá við flestar gerðir traktora s.s. Ferguson 35 og 65 Fordson allar gerSir McCormick B-250, B-275 og 414 Farmall D-320, 324 og 430 $íj| iSáT- ié Einnig útvegum við svipuð tæki fyrir ejdri gerðir Ferguson og einnig möguleikar að útvega þau fyrir Deutz D15. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. Ritari Loftleiðir óska eftir að ráða til sín stúlku frá 1. febrúar n.k. til ritara- og aðstoðarstarfa við starfs- mannahald félagsins. — Umsækjendur skulu hafa góða menntun, tungu- málakunnáttu (enska og danska) og vélritunar- kunnáttu. Hraðritunarkunnátta og skrifstofu- reynsla er ákjósanleg. — Góð kjör. — Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2 og í aðalskrifstofunni, Reykjanes- braut 6, og skulu hafa borizt ráðningardeild félags- ins fyrir 25 þessa mánaðar. ;ý\y i. tiMFJLEIDIR 4 TÍMINN, þriðjudaginn 22. janúar 1963 —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.