Alþýðublaðið - 09.03.1940, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1940, Síða 4
 LAUQAIDAGUR 9. MARZ 1940. CAMLA BIÓ Hótel Imperial Amerísk stórmynd. AÖalhlutverkin leika: Isa Miranda og Ray Milland, Ennfremur Don-kósakkarnir heimsfrægu. Auglýsið í Alþýðublaðinu! FISKIFÉLAGIÐ Frh. af 1. síðu. Gfsli Sighvatsson, útgerðarmaður i GarÖi, en varaforseti var kosinn Þorsteinn Þorsteinsson í Þórs- hamri. Allmikil togstreita mun hafa staðið um stjórn Fiskifélagsins á fiskipinginu, og mun hafa ver- ið róið vel á báða bóga. Deilt hefir verið alhnikið um stjórn Fiskifélagsins undanfarin ár, og þessi varð endirinn á þessum deilum að þessu sinni, hvort sem þær halda áfram eða ekki. Vefnaðarvöruverzlun Kaupfélagsins er flutt úr Al- þýðuhúsinu á Hverfisgötu 26. I Alþýðuhúsinu verður sett upp saumastofa Kaupfélagsins. Vegna peirrar mikln verðhækknnar sem orðið heiirá kolum, þvottaefnum og kaupgjaldi, sjáum við undirrituð þvottahús eigi annað fært en að hækka allan þvott sern svarar 10 — 20 %. Þvottahús Heykjsivíkur. Þvottahúsið „®rífa“ Þvottahúslð „Grýta“. Þvottahúsið „GeysIrS Nýja Þvottahúsið. Aðalfundir i deildum KRON Peild 1: Sunnudaginn 10. marz, kl. 2 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 2: Mánudaginn 11. marz. kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 3: Þriðjudaginn 12, marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 5: Miðvikudaginn 13. marz, kl. 8,30 e.h. í Alþýðuh. v, Hverfisg. Deild 12: Fimmtud. 14. marz, kl. 8,30 e.h. í Bæjarþingssalnum í Hafnarf. Ðeild 7: Föstudaginn 15. marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 10: Sunnudaginn 17. marz, kl. 2 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 4: Mánudaginn 18. marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 8: Þriðjudaginn 19. marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisg. Deild 16: Miðvikudaginn 20. marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisg. Deild 11: Fimmtudaginn 21. marz, kl. 2 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Deild 6: Fimmtudaginn 21. marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisg. Deild 9: Þriðjudaginn 26. marz, kl. 8.30 e.h. í Alþýðuh. v. Hverfisgötu. Félag barmonikolelkara tilkynnir: Vegna þess að hundruð manna urðu [frá að hverfa á siðasta danzleik, og félagið hefir ekki frið fyrir stöð- ugum áskorunum, heldur félagið einn af sínum góðu danzleikjum í Oddfellowhöllinni sunnudaginn 10. marz kl. 10. — Nýju danzarnír niðri og eldri danzarnir uppi. Okkar vinsæla barmonlkumúsik. Hljómsveit Aage Lorange. — Aðgöngumiðasalan hefst i húsinu kl. 4. Fðnnnenn, annað bindi, kemnr í bðba- bððir í dag. ANNAÐ bindi af Föruœönn- um, skáldsögu frú Elín- borgar Lárusdóttur, kemur I bóka búðir bæjarins I dag. Heitir þetta bindi Efra-Áss- ættin. Bókarinnar mun verða get- ið nánar hér í blaðinu innan skamms. SAFN TIL SÖGU VESTMANNA Frh. af 3. síðu. orsökum vesturfaranna, sem aldrei hefir áður verið ritað um í sambandi við hið almenna landnám Vestmanna? Síðan verður sögð heildarsaga allra ís- lenzkra nýlendna í byggðum og borgum og bæjum í Vestur- heimi, þar sem eitthvert ís- lenzkt félagslíf og samtök hafa myndazt. Og eins frá þeim bæj- um og byggðarlögum, sem ís- lendingar hafa yfirgefið nú, jafnt og þaðan, sem þeir eru að mynda nýjar stöðvar. En þessi heildarsaga gætí orðið byrjunin á miklu stærra safni, ef áhugi, geta og íslenzkur andi ræður hér ríkjum áfram. Þar gætu orðið skráðar einstakra manna sögur, vestræn æfintýri frá yngstu sem elztu tíð, og nöfn allra manna, sem hægt yrði að grafa upp. En til þess að það gæti orðið sæmilega af hendi leyst, og til þess að lagfæra skekkjur í því, sem þegar er ritað en hvergi leiðrétt, þurfum við á manntalinu að halda, sem á var drepið, og í annari grein verður meira minnst. Frh. FRIÐARUMLEITANIRNAR Frh. af 1. síðu. iandi og Frakklandi nú, að þess muni aðeins skammt að bíða, að þessi ríki láti til skarar skríða og krefjist opinnar leiðar yfir Noreg og Svíþjóð fyrir herflutn- inga til Finnlands, ef friðarum- leitanirnar skyldu fara út um þúfur. En á Norðurlöndum er gengið út frá því sem vissu, að það myndi hafa í för rneð sér fyrir- varalausa árás Þýzkalands á Svíþjóð. SEGULMÖGNUÐU TUNDUR- DUFLIN Frh. af 1. síðu. inn, og hefir það þau áhrif, að segulmagnsáhrifa tundurdufl- anna á skipið gætir ekki fremur en það væri úr tré. Auglýsið í Alþýðublaðinu! f DAfl Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, slmi 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Fðunnar-apóteki. ÖTVARPIÐ: 19.45 Fréttir. 20,10 Veðurfregn- ir. 20,20 Hljómplötur: Kórlög. 20,35 Útvarpshljómsveitin: Ýms kunn smálög. 21,05 Leikrit (frá Akureyri): „Hin hvíta skelfing“, eftir Áma Jónsson (Leikfélag Ak- ureyrar). 22,15 Fréttir. 22,25 Dans lög. 24,00 Dagskrárlok. A MORGUN: Helgidagslæknir er Alf red Gisla- son, Brávallagötu 22, sími 3004. Næturlæknir er Kjartan ólafs- son, Lækajrgötu 6B. Sími 2614. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 10.45 Morguntónleikar (plötur); a) „Or lifi mínu“, tónverk eftír Smetana. b) Dumpky-tríó eftir Dvorák. 11,40 Veðurfregnir. 12,00 —13,C0 Hádegisútvarp. 15,00— 10,30 Miðdegistónleikar (plötur): „Föðurlandið mitt“, tónverk eftir Smetana. 17,00 Messa í FrOdrkj- unni (séra Ámi Sigurðsson). 18,30 Barnatimi: Finnsk æfintýri (Sig- urður Thorlacius skóiastj. —Ung- frú Guðrún Þorsteinsdóttir(, 19,15 Hljómplötur: Danssýningarlög eftir Glazaunow. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Erindi: Fundur Grænlands (Jón Dúason dr. jur. — H. Hjv.). 20,50 Hljóm- plötur: Píanólög. 21,00 Upplestur: „Skíðaslóðir" (Ivar Gubmundsson blaðamaður). 21,25 Kvæði kvöldsins. 2130 Danslög. (21,50 Fréttir). 23,00 Dagskrárlok. MESSUR A MORGUN: I dómkirkjunni kl. 11 séra Fr. H. Kl. 5 séra Bj. J. t 1 fríkirkjunni kl. 2 bamaguðs- þjónusta, séra Á. S. Kl. 5 séra A. S. I Laugarnesskóla verður engin ijiessa og ekki heldur bamaguðs- þjönusta, vegna notkuhar á hús- Inu. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 séra Garðar Þorsteinsson. 1 Landakotskirkju: Lágmessur kl. 6V2 og kl. 8 árdegis. Hámessa kl. 10 árd. Predikun og bæna- hald kl. 6 síðd. I. O. 6. T. BARNASTÚKAN ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun kl. 3y2. — Skuggamyndir, harmonikuleik- ur 0. fl. Gæzlumenn. UNGLINGASTOKAN Bylgja nr. 87. Fundur fellur niður á morg- un Gæzlumaður. Skógræktarfélag fslands sýnir kvikmynd í litum frá Þórshöfn og Múlakoti sunnu- daginn 10. marz 1940 kl. 2,30 e. h. í Nýja Bíó, Aðgöngumiðar á kr. 1,00 við innganginn. Félagsmenn geta fengið ókeypis aðgöngumiða með því áð sækja þá í skrifstofu skógræktarstjóra, Hverfisgötu 21, laugard. 9. marz kl. 2—4 e.h. og sýna skírteini ársins 1939. LeBcféla# Reykjavlkur. Fjalla - Ejrindar. Tvær sýningar á morgan. Fyrri sýningin byrjar kl. 3 e. h. Seinni sýningin byrjar kl. 8 e. h, Aðgöngumiðar að báðum sýn* ingunum verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morg-. un. ATH, Fyrstaj klukkiútímann eftir að sala hefst, verður ekki svarað í sima. Auglýsið í Alþýðublaðinu! NYJA BIO larlson stýrimaður öb kærastnr bans. Bráðskemmtileg sænsk sjómannamynd, er gerizt víðsvegar um heimsins höf og í hafnarborgum ýmsra þjóða. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu seensku leikarar: Andreas Hinriksson., Karin Svanström ó. ft. f IOné í kvðld. fSiiutr tvser vinseelu hljómsveitir: Hljéœsveít Iðné Hjómsveit Hétel fslands. Með þessum ágætu hljóm- sveittim skemmtir fólk sér bezt. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Ölvuðurn mönnum bannaður aðgangur Alþýðuhúsið. Hverfíssata 36. BB — Hverf isgata ————Bj Vefiiðarvðrnbðð KROl *em verið hefir í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu flytur í dag á Hverfisgötu 26. í Alþýðuhúsinu mun- um vér framvegis reka ný- tízku saumastofu. í nýju vefnaðarvorubúð- inni munum vér hafa á boðstólum fjölbreyttara úrval en verið hefir, t, d. karlmannafatnað, kven- fatnað, prjónavörur, leöur- vörur 0. s. frv. Vér gerum ráð fyrir að fé- lagsmenn og aðrír við- skiptamenn vorir muni fagna þessari breytingu, þar eð hin nýja búð er rýmri og skapar mögu- Íeika fyrir fljótari og lipr- ar'i afgróíðólu. O! S W -< SkéUv.sL 12, ^ökoupfélaqið I DACf eru síðnstu Mð að kaupa miða. Umboðsmenn I Reykjavfk og Hafnarflrði hafa opið til kl. 121 kvðld. lappdrættið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.