Alþýðublaðið - 02.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐTJDAG 2. APRÍL 1940. ÞRIÐ JUDAGUR ' VEÐRIÐ: Hiti í Reykjavík — 0 stig. Yfirlit: grunn lægð fyrir sunnan ísland. Otlit: Austan átt, allhvasst og dálítil úrkoma und- an Eyjafjöllum. Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðnunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.45 Fréttir. 20.20 Erindi: Þættir úr sögu lífs- ins, II.: Af jörðu ertu kom- inn (Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur. 20.45 Tónleikar Tónlistarskólans (Strokhljómsveit. Stjórn.: dr. Urbantschitsch): a) Cello-koncert í g-moll, eftir Monn (einl.: dr. Edelstein). b) Fiðlukonsert í a-moll, eft- ir Vivaldi (einl.: Björn Ól- afsson). 21.20 Hljómleikar: Píanókonsert í e-moll; eftir Chopin. 21.55 Fréttir. Dagskrárlok. Hallbjörg Bjarnadóttir heldur jazzhljómleika í Gamla Bíó annað kvöld með Jack Quinet og hljómsveit hans. Á söngskránni eru mörg nýtízku jazzlög. Félag ungra jafnaðarmanna vígði fundasal sinn í gærkveldi hátíðlega. Er þetta fyrsta sinn, sem félagið fær eigin fundarsal til um- ráða, þar sem líka er rúm fyrir daglega skrifstofu þess. Fundar- salurinn tekur um 50 manns í sæti, en þá er líka þröngt setið. Við hlið hans er lítið eldhús og hafa félag- arnir þar borðbúnað og tæki til hitunar. Við þetta tækifæri flutti formaður félagsins, Matthías Guð- mundsson snjalla ræðu og drap í Hallbjön Bjoraad. með aðstoð hr. QUINETS og hljómsveitar hans. miðvikisdag 3. april kl. 7% í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu. — Sími 3656. „Goðafoss" fer annað kvöld vestur og norð- ur. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Sauð- árkrókur. „Lagarfoss" fer á fimmtuda'gskvöld austur og norður um land til Reykja- víkur. Kemur við á öllum venjulegum viðkomustöðum. stórum dráttum á sögu félagsins. F.U.J. er nú í örum vexti og liggja margar inntökubeiðnir fyrir næsta fundi. Nemendasamb. Verzlunarskólans heldur skemmtifund í kvöld. — Margt verður þar gott til skemmt- unar. Fjárlögin verða til 3. umræðu á morgun. Karlakór Reykjavíkur heldur alþýðuhljómleika í frí- kirkjunni annað kvöld kl. 8. Er það vegna f jölda áskorana. Farfuglafundur verður haldinn í kaupþingssaln- um í kvöld kl. 9. Allir ungmenna- félagar eru velkomnir á fundinum. Hjónaefni. Á laugardaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Aðalheiður Ge- orgsdóttir, Framnesvegi 28, og Guðmundur Kolbeinsson frá Úlf- ljótsvatni, Framnesvegi 28. Hjalti Lýðsson kaupmaður, Hringbraut 76, er fertugur í dag. Af upsaveiðum kom togarinn Júní í nótt með 95 föt lifrar eftir 5 daga útivist. Er þetta ágætur afli og sæmileg út- koma af veiðiferðinni. Verið er-að skipa upp aflanum og skapar verk- un hans allmikla atvinnu í Hafnar- firði. Kaup Dagsbrúnarmanna. Samkvæmt tilkynningu stjórn- ar Dagsbrúnar í blaðinu í dag er kaup verkamanna nú eins og hér segir: Dagkaup kr. 1,68 klst. Eftir vinnukaup kr. 2,49 klst. Helgi- dagavinna kr. 3,13 klst. Nætur- vinna, sé hún leyfð, kr. 3,13 klst. Málfundaflokkurinn. Æfing verður í kvöld á venju- legum stað og tíma. Sjómannaljóðin, sem síðastliðið vor voru send Sjómannadeginum í tilefni af sam- keppni um bezt gert sjómanna- kvæði, verða gefin út og koma bráðum á bókamarkaðinn. í því safni eiga mörg beztu ljóðskáld okkar kvæði. Þarf ekki að efa, að marga muni fýsa að eignast þessa bók. UMRÆÐUR UM LÝÐRÆÐI OG OFBELDI Á ALPINGI í GÆR Frh. af 3. síÖu. undirróðri ofbeldisflokkanna og annarra andstæðinga lýðræðis- skipulagsins, með sérstöku til- liti til þcss, að einstökum mönn- um, stofnunum, félögum eða flokkum haldist ekki uppi að nota sér réttindi lýðræðisins til að grafa undan því og síðan tor- tíma því, en jafnframt með sem fyllstu tilliti til þess, að lýðræð- ið beiti jafnan þeim aðferðum sér til varnar, er s'em bezt fái samrýmst anda þess og því, að ekki leiði til þess, að það verði sér sjálfu að falli. Athugunum þessum verði lokið fyrir næsta Alþingi og svo frá þeim gengið að þær geti orðið undirstaða lög- gjafar um þessi efni, ef tiltæki- legt þykir. í sambandi við þetta láti ríkisstjórnin endurskoða á- kvæði löggjafar varðandi land- F.U.J. Talkóræfing í kvöld kl. ^ í •fiundarsal félagsins. i. o. e. t. ST. EININGIN nr. 14. Fundur miðvikudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Inntaka nýrra félaga. Á eftir fundi fjöl- breytt skemmtun. Skemmti- atriði: Einsöngur, gamansaga og tveir sprenghlægilegir gamanleikir. Dans. ÆT. FINNLAND Frh. af 1. síÖu. yfir Vi milljón manna hafi verið fluttir frá heimilum sínum, og þar af séu um 250.000 börn, — Frá Kyrjálanesi, sem Rússar fengu, voru fluttir 200 000 menn, og á styrjaldarsvæðum, sem ekki féllu í hlut Rússa — hafa 4500 heimili verið eyðilögð og 50 000 manns gerðir heimil- islausir. Mikil þörf er fyrir matvæli, fatnað og aðrar birgðir, segir í orðsendingunni. í tilkynningu frá Helsing- fors segir, að fjölda mörgu af hinu heimilislausa fólki verði komið fyrir á jörðum ríkis- sjóðs, — svo og kirkjujörðum. Hefir ríkisstjórnin áform í þess- um efnum á prjónunum. Bænd- ur úr hópi flóttamanna verða undanþegnir, sköttum og skyld- um næstu 5 ár. TALSTÖÐVAR Frh. af 1. siÖu. fundi um þetta mál viÖ pést- og símamálastjóra og verkfræÖinga íandssímans — en landssíminn hefir staÖið jyrir smíði og leigu á talstöðvum peim flestum, sem (era í fiskibátaflota landsins. Enn fremur var leitað álits erindreka Slysavarnafélags Islands. í framhaldi af þeim umræðum, er undirnefndin átti við póst- og símamálastjóra, lét hann verk- fræðinga landssímans undirbúa málið á peim grundvelli, er nefndin hafði óskað eftir, og fylgja hér með pau skjöl, er nefndinni hafa boiizt í pessu efni frá landssímanum, og gefa þau glögga mynd af því, hvemig á- statt er nú með talstöðvaTútbún- að í bátunum og talstöðvapjón- ustuna í landi.“ ráð og leggi niðurstöður sínar fyrir næsta Alþingi." Útbreiðið Alþýðublaðið! Fjðlbreytt M af nýjum karlmannafataefnum Ennfremur cheviot hentugt í ferm ngarföt. Verksmtðjaútsalaiv Gefjun — Iðunn Aðalstræti Simi 2838. ■ TiAMLA BIO Oonoliln Skemtileg dans- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: „bezta stepdansmær heims- ins“ Eleanor Powell, Robert Youiig og skopleikararnir BURNS og ALLEN. ■ NYJA bio Útlaginn Jesse James Söguleg stórmynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power, Nancy Kelly og Henry Fonda. Myndin er tekin í eðlileg- um litum. Börn fá ekki aðgang. Kaup Dagsbrúnarverkamanna verður frá og með 1. apríl þ. á. sem hér segir: Dagkaup kr. 1,68 á klst. Eftirvinnukaup — 2,49 - — Helgidagavinna — 3,13 - — Næturvinna (sé hún leyfð) — 3,13 - — Leigugjald vöruflutningabifreiða „Þróttar“ verður kr. 6,24 á klst. Félagar! Munið eftir að sækja vinnuréttindaskírteinin. Stjórnin. Stríðstryglng sjðmanna nú tryggð með logum. ----«—-- Frumvarp Sigurjéns Ólafssonar var afgrelft frá alþingi I gær. P RUMVARP Sigurjóns Á. Ólafssonar um stríðs- slysatryggingu sjómanna varð að lögum í gær. Með því eru fiskimönnum tryggðar sömu stríðsslysatryggingal og farmönnum, en það var raunverulega aðaltilgangur frumvarpsins að fá þetta fram. Samkvæmt lögunum er skylt að greiða sjómönnum, sem slas- Ekkja (ekkill)................... — með 1 barn . ............... — með 2 börn eða fleiri........ — og foreldri(ar) ............. — foreldri og 1 barn .......... — foreldri og 2 börn eða fleiri — forldrar og 1 bam............ — foreldrar og 2 börn eða fl. . 1 barn .......................... 2 börn .......................... 3 börn eða fleiri................ 1 barn og foreldri(ar) .......... 2 börn eða fleiri og foreldri(ar) Foreldri(ar) .................... Börn hljóta því aðeins bætur, að pau hafi verið á fraimfæri hins látna, eða ef pau falla undir ákvæði næstu málsgreinar. Fóst- urbörn hafa sama rétt til bóta og böm. Ef hinn látni eftirlætur sér eng- an af framantöldum vandamönn- ast, 10 krónur á dag frá pví slysið vill til og í 52 vikur. Auk peirra örorkubóta, sem ákveðnar eru í alpýðutryggingalögunum, skal greiða 22 púsuind krónur fyrir fulla örorku og hlutfallslega lægra fyrir minni örorku. Og auk peirra dánarböta, sem iákveðnar eru í alpýðutrygginga- lögpnum, greiðast dánarbætur pannig: Ekkja Börn (ekkill): innan 16 ára: For.; Samt,: 12000 12000 12000 5000 17000 12000 9000 21000 12000 9000 21000 12000 5000 4000 21000 12000 6000 3000 21000 12000 3000 6000 21000 12000 5000 4000 21000 12000 12000 17000 17000 21000 21000 Í2000 9000 21000 17000 4000 21000 12000 12000 um eða erfingjum, greiðist erf- ingjum hans eða dánairbúi kr. 12000,00 samtals. Honolulu, myndin, sem Gamla Bíó sýnir í kvöld er amerísk dans og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika Eleanor Powel og Robert Young.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.