Alþýðublaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 2
Úíborgun tekfnafgangs. frá árinu 1939 er byrjuð. Útborgunartími ALLA VIRKA DAGA nema laugardaga: í Reykjavík á skrifstofunni klukkan 4—5. í Hafnarfirði Strandgötu 28 klukkan 2—3. í Keflavík og Sandgerði allan daginn. Tekjuafgangurinn nemur 7% eins og í fyrra og skiptist samkvæmt fyrirmælum félagslaganna og samþykkt síðasta aðal- fundar á sama hátt. Leigngarðar bæjarias. Þeir, sem í fyrra fengu matjurtagarða á leigu hjá bænum og enn hafa ekki látið vita hvort þeir óska eftir að nota þá í sumar, eru hér með á~ minntir um að gera það fyrir 8. maí n.k., annars verða garðarnir leigðir öðrum. Skrifstofan er opin daglega kl. IV2—3. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Tilkpning frá kirkingðrðnnnm. Þar sem víða ber á því, að legsteinar og minnismerki hallist og nokkur alveg fallin niður í eldri garðinum, er aðstandendum slíkra leiða eða reita hér með tilkynnt, að lagfæring á öllum slíkum misfellum verður að hafa farið fram fyrir lok maímánaðar n.k. Annars má búast við að niðurfallnir steinár og steinar, sem falla, verði fluttir burt. Þess skal enn fremur getið fólki til leiðbeiningar, að samkvæmt nýstaðfestri reglugerð skal frágangi á leiðum ©g reitum frá vetrinum vera lokið fyrir 1. júlí ár hvert. Umsjónarmaður kirkjugarðanna. á eftirtöldum tegundum af reyktóbaki má eigi vera hærra en hér segir: Glasgow Mixture í 14 lbs. dósum kr. 5,15 dósin — — í % — — — 2,65 — Waverley — í 14 — — — 5,15 — — .— í % — — — 2,65 — Capstan — mild í 14 — — — 5,70 — — Navy Cut med. í % — — — 2,95 — — — mild í 14 — — — 3,20 — Viking — med. í!4 — — — 2,35 — Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hserra vegna flutningskostnaðar. TábakseiDkasala riklsiis. ALKfÐUBLAfHB FIMMTUDAG 25. APltÍL 1940 Bezt er heiia- bakað Ágætt hveiti í smápokum og lausri vigt. Ný egg daglega, og allt til bökunar. Eyjabúð. Bergst.str. 33. Sími 2148. Lang foeztu ferm- ingargjafirnar eru: REIÐHJÓL — HAMLET og ÞÓR, eða armbandsúr frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. REYK.TAVIKUR elzta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðarverkstæði breytir öllum fötum. Alls- konar viðgerðir og press- un. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fagmannsins Rydelsborg, klæðskera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. Bókabúð Æskunnar er í Kirkjuhvoli. Sími 4235. Kaupi gull hæsta verði. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. Dömufrakkar, kápur og Svagg- erar ávalt fyrirliggjandi. Verð við allra hæfi. Kápubúðin á Laugavegi 35. „Forðum í Flosaporti.“ Ragnar Jóhannesson ráðlnn erindreki Aipýðnflokksins. -----—.- ..... Samfal viS Magiiar á©nr en Mami lagði af stað i fyrstfla fir sfina. 13 AGNAR JÓHANNES- SON cand. mag. hefir verið ráðinn erindreki Al- þýðuflokksins og fór hann í fyrstu ferð sína norður með Súðinni á miðvikudaginn. Ragnar Jóhannesson er ungur maður, 26 ára gamall. Hann tók stúdentspróf 1934 og cand. mag.-próf í norræn- um fræðum í fyrra frá há- skólanum. Hann er kunnur fyrir góðar gáfur og framúr- skarandi lipurmennsku, sem ljóðskáld er hann og orðinn kunnur fyrir löngu. Má fullyrða, að Alþýðu- flokkurinn hefir verið mjög heppinn í vali sínu á erindreka. Alþýðublaðið hafði stutt við- tal við Ragnar áður en hann Iagði af stað í fyrstu förina — og sagði hann meðal annars: „Alpýðuflokksfélögunum fer stöðugt fjölgandi og meðlima- talan vex ört. En pessi félög hafa nokkuð aÖra aðstöðu en verkalýðsfélögin, par sem starf- semi peirra er eingöngu pólitísks eðlis, og pau hafa eingöngu AI- .{jýðuflokksmenn innan sinna vé- banda. En pessi sérstaða veidur einmitt pví, að Alpýðuflokksfé- lögin verða undirstaða hinnar flokkslegu uppbyggingar. Til pess ber pví brýn nauðsyn, að tengja pessi félög sem bezt sam- an og skapa með peim greiða samvinnu. Eins og pú veizt, hefir Alþýðu- sambandið érindreka, sem aðai- lega fæst við mál verkalýðsfélag- anna, og er pað ærið starf. Mitt starf er aftur á móti fyrirhugað nær eingðngu innan flokksfélag- anna. k Ég geri ráð fyrir, að petta starf verði allfjölþætt. Þarf sá, er pað hefir með höndum að heimsækja Ragnar Jóhannesson. félögin, og verður pað væntan- iega að mestu leyti haust og vor, en þess á milli má gera ráð fyrir að nægt starf gefist á skrif- stofu, sem yrði pá eins konar miðstöð flokksféiaganna. Á ferðum sínum reynir þessi starfsmaður fiokksins að kynna sér féiögin og starf peirra sem bezt og hafa örvandi áhrif á fé- lagslífið. Getur það orðið með pví að mæta á fundum í féiög- um, eidri og yngri Alpýðuflokks- manna, fiytja fræðandi og hvetj- andi erindi, stuðla að útbreiðslu- íundum og mótum, efla náms- flokka og fræðsluhringa og yfir- leitt allt, sem flokknum og al- pýðusamtökunum í landinu má að gagni koma. Ég lít svo á, að starf þetta eigi eingöngu að beinast inn á við, enda ætti pað að geta gengið fyrir sig í kyrrð og spekt.“ — Þú ert að leggja af stað í fyrstu ferð þína? „Já; ég í’er nú fyrst til Akur- þyrar og par í nágrennið, og pað- án í helztu kaupstaði nyrðra. Loks vil ég taka fram, að ég hlakka til að takast starf þetta á hendur, og fá að kynnast starfi og samtökum okkar góðu flokks- manna og félaga úti um landið." á eftirtöldum tegundum af vindlingum má eigi vera hærra en hér segir: Commander 20 stk. pakkinn kr. 1,70 May Blossom , 20 — — — 1,90 Soussa 20 — — — 1,90 De Reszke Turks 20 — — — 1,90 Teofani 20 — — — 1,90 Melachrino 20 — — — 1,90 Capstan 10 — — — 1,15 Players 20 — — — 2,20 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. VANÐADAR-ÓDÝRÁR . ' SÆKJUM & SENDUM , PAPTAKJAVPRJLUh' - APVíRKJIJM - V10GERÓAITOFÁ S. G.T., eiapnp eldri dansarnir, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 27. apríl kl. 9% e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í dag frá klukkan 2 e. h. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Matrosfötin ór Faíabáðlnni ¥©rkafélte! Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síSdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 13 2 7. Ma vwtir í )§*Si.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.