Alþýðublaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 27. APRtL 1940, LAUGARDAGUR Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.15 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20.15 Upplestur: Þáttur úr ieik- riti: „Að elska — og að lifa“ eftir Gunnar Benediktsson (frú Soffía Guðlaugsdóttir leikkona). 20,55 Útvarpstríóið: Tríó í Es dúr eftir Hummel. 21.15 Hljómplötur: Norskir kór- söngvar. 21,2ý Danslög. (21,50 Fréttir.) 24,00 Dagskrárlok. MESSUR: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bj. Jónsson (ferming), kl. 2 séra Frið- rik Hallgrímsson (ferming). í fríkirkjunni kl. 12 (ferming), sr. Árni. Sigurðsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, sr. Garðar Þorsteinsson. í Laugarnesskóla kl. 5, sr. Garð- ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. í kaþól#ku kirkjunni í Landa- koti: Lágmessur kl. 6 % og kl. 8 árdegis. Hámessa kl. 10 árd. Bænahald og predikun kl. 6 sd. Hið íslenzka preníarafélag. Framhalds-aðalfundur verður á morgun, (sunnudag), kl. 2 e. h. í Kaupþingssalnum. Málfundaflokkurinn. Æfing á morgun kl. 1 Yz á venju- legum stað. Forðum í Flosaporti, revyan 1940, verður sýnd næst- komandi mánudagskvöld kl. 8. Leikfélagið sýnir „Stundum og stundum ekki“ annað kvöld kl. 8. Ólafur Lárusson prófessor hefir verið beðinn að taka sæti í dómnefnd til þess að dæma um veitingu prófessorsemb- ættis í réttarsögu við Oslóarhá- skóla. Var skipi sökkt? Fyrir hádegi á sumardaginn fyrsta heyrðist mikil skothríð af hafi úti fyrir Önundarfirði. Heyrð- ust alls um eða yfir 20 skot. Tal- ið var að skothríðin væri um 10 —12 sjómílur undan landi. Frá landi sást eitt skip með tveimur reykháfum, hringsólaði það góða stund, en hvarf síðan. Sumarfagnaður stúdenta var að Hótel Borg síðasta vetr- ardag, og fór hann hið bezta fram. Gunnar Gunnarsson skáld og kona hans voru heiðursgestir í samkvæminu og mælti Sigurður prófessor Nordal fyrh' minni þeirra. Kristján Hannesson læknir er nýkominn heim frá Danmörku. Hann er sérfræðingur í gigt- og liðasjúkdómum. Úthlutun matvælaseðla í Reykjavík fyrir maí fer fram í Tryggvagötu 28 laugardaginn 27., mánudaginn 29. og þriðjud. 20. þ. m. Afgreiðslutíminn er frá 10—12 f. h. og 1—6 e. h. alla dagana. Yfirmenn og hásetar á Norðurlandaskip- unum, sem liggja hérna á ytri höfninni, hafa beðið blaðið að flytja Ncrræna félaginu í Reykja- vík, Góðtemplurum og Karlakór Reykjavíkur kærar þakkir fyrir hið ágæta boð, er þessi félög voru svo vingjarnleg að bjóða þeim í síðastliðinn miðvikudag. Boðsundskeppni milli barnaskólanna fór fram í Sundhöllinni síðastliðinn mið- vikudag. Var keppt í 20x50 m. bringusundi bæði fyrir drengi og telpur. Austurbæjarskólinn sigr- aði í báðum sundunum eftir hníf jafna keppni. Áhorfendur voru margir og ungir, enda voru öskr- in og ólætin svo mikil, að það telst Sundhöllinni til stórmikils hóls, að þak hennar ekki fauk af. Forðnm I fio*aporti. RUMSÝNING „Revýunnar 1940“ er á mánudagí í Iðnó. Eins og að líkendum lætur er allt útselt á írumsýninguna, en næsta sýning leiksins verður á þriðjudagf. Revýan er að þessu sinni eftir ðnafngreinda „grín- ista", sem óhætt er að fuilyrða um að hafi þarna hitt naglann á hófuðið. Hvað um það, þá er leikur þessi skemmtilegur fráupp hafi til enda. Lögin sem sungin eru bráðsmellin og vísurnar góð- ar. Aðalhlutverkin hafa á hendi: Emilía Borg, Sigrún Magnúsdótt- ir og Öiafía G. Jónsdóttir. Gunnar ar Bjarnason, Alfreð Andrésson, Gunnar Stefánsson, Lárus Ing- ólfsson, Bjarni Bjarnason og Æv- ar R. Kvaran. Hljómsveitinni stjórnar Aage ORÐ rá skMtnarsUstofu rikisigs Skömmtunarskrifstofu ríkisins hafa, frá stjórn Félags matvörukaupmanna hér í bnum, borizt kvartanir um það, að verzlanir verði fyrir óþægindum vegna þess, að nokk- uð beri á, að fólk sækist eítir að fá aígreiddar skömmtun- arvörur, einkum kaffi og sykur, án þess að þurfa samtímis að skila reitum af skömmtunarseðlum. Skömmtunarskrifstofan væntir þess, að aimenningur, sem yfirleitt hefir brugðizt mjög vel við matvælaskömmí- uninni, sem öðrum styrjaldarráðstöfunum, skilji það, að verzlanir geta ekki orðið við fyrrnefndum beiðnum, þar sem slíkar afgreiðslur eru með öllu bannaðar, samkvæmt reglugerð 9. sept. s.l. um sölu og úthlutun á nokkrum mat- vörutegundum, og varða brot á fyrirmælum reglugerðar- innar sektum allt að 10 þúsund krónum. SKÖMMTUNARSKRIFSTOFA RÍKISINS. Lorange og Sving-tríóið syngur, svo sú hliðin er í lagi. Dansana hefir frú Ásta Norðmenn gert og æft, og leiktjöldin málaði Lár- us Ingólfsson. Leikurinn er tíma- laus, og gerist ekki í Flosaporti heldur á ýmsum stöðum með pölitíska og hernaðarlega þýð- ingu, og merkir samtíðarmenn koma fram á sjónarsviðið þrátt fyrir það. Er vissara fyrir fólk að sjá Ieikinn sem fyrst, því vegna þess að sumar er gengið í garð, verða aðeins fáar sýningar að þessu sinni. NOREGUR Frh. af 1. síðu. ugt lið Bandamanna á móti þeim og hrakti þá til baka úr bænum, og hafa Þjóðverjar nú aftur orðið að láía undan síga um 40 km. leið úr Eysíridal. í Guðbrandsdal komust Þjóðverjar á síðustu tveimur dögum um 75 km. norður fyrir Lillehammer, upp að smábæn- um Kvam, en þar hcfir sókn beirra einnig strandað. Tilraunirnar ti! þess að ná sam- an við þýzka landgönguliðið í Þrándheimi hafa því enn mistek- izt, og Bandamenn halda járn- brautunum úr Guðhrandsdal og Eystridal yfir fjöllin alveg á sínu valdi og bænum Stören, þar sem þær koma saman sunnan við Þrándheim. Talið er, að það hái Banda- mönnum mjög, að þeir hafa enga flugvelli í Noregi, en nú hafa þeir komið sér upp flugstöðvum á ísi lögðum vötnum til bráða- birgða og flutt þangað fjölda flugvéla, bæði sprengjuflugvéla og eltingaflugvéla. Bandamenn halda stöðugt á- fram að setja lið á land í Nöregi, og meðal annara kom ógiynni af vopnum þangaíð sumardaginn fýrsta. Það er tilkynnt, að jafn- margir franskir hermenri séu nú komnir til Noregs og enskir, og eru það aðallega Alpahermenn, þaulvanir snjó og fjalllendi. Svfar laips nrspltla frá tuad- Italín. Þeir eru á leið ííl Svfpfóöar. i LOMDON í gæprkveldi. FÚ. FREGN FRÁ STOKKHÖLMI segir, að Svíar þafi keypt 4 tundurspilla frá ítajlia, og eru tundurspillarnir á fieið til SvÞ þjóðar. F.U.J. Talkórsæfing í kvölcl kl. 8Vz. Mætið stundvíslega. 1. maí er næstkomandí miðvikudag. Undirbúið ykkur undír daginn, fé- lagar, og standið fast saman um stefnu sanj.takanna, eins og allt af áður. Komið á samkomu í Varðar- húsinu annað kvöld (sunnud.) kl. 8 ¥2. Ræðumaður: Ólafur Ólafsson kristniboði. Zíonskór- inn syngujr. nAIMILA BW GUNGA DIN Amerísk stórmynd frá Indlandi, byggð yfir sam- nefnt betjukvæði enska skáldsins, Rudyard Kipl- ings. Börn innan 14 ára fá ekki | aðgang. Fyrlrskipaalr forsetaus Amerísk stórmynd er ger- izt á forsetatímabili Mc- Kinley Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverkin leika: ROBERT TAYLOR, BARBARA STANWYCK og VICTOR MCLAGLEN. Börn fá ekki aðgang. LEIKFÉLAG SiEYKJAVÍKUK. el u Sýíiing annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst, verður ekki bægt að svara í síma. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. ?arspprl.Eíríél á paHI’ rioeii! H. E. tríóið. Einnig leika hinar vinsælu hljómsveitir Hljómsveit IÐNÓ og Hljómsveit HÓTEL ÍSLANÐS. Samt kosta aðgöngumiðar aðeins krónur Seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá í tíma. ölvuðum möiumm bannaður aðgangur. Revýan 1940. W I Forðnm ,1 Frumsýning mánudag kl. 8 í Iðnó. — Pantaðir aðgöngumiðar sækist kl. 4—7 á morgun, annars seldir öðrum. ÚTSELT Á FRUMSÝNINGU. Önnur sýning þriðjudag ltl. 8 í Iðnó. — Aðgöngumiðar seldir mánudag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á þriðjudag. — Sími 3191. — Fyrirframpantanir alla daga kl. 2—5 í síma 3850. BANNAÐ FYRIR BÖRN. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöld kl. 8 sítmdvíslega? Innlaka nýrra félaga. Að fundi loknum hefst bræðra- kvöld og sumarfagnaður, með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtiskrá: 1 Qliommtiinin optt KrÍRtián Gllð- mundsson. 2. Erindi: Einar Björnsson. 3. Gamanleikur, nýr. 4. Upplestur: Gegnum brimgarð- inn. Þorl. Þorgr. 5. Planó-sóló: 13 ára snillingur. 6. Tvísöngur. 7. Svertingjasöngur. 8. ? ? ? Fjölsækið stundvíslega. Æt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.