Alþýðublaðið - 30.04.1940, Blaðsíða 1
fevnií
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
AÐIÐ
ÚTGBFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
ÞREDJUDAGUR 30. APRIL 1940.
98. TÖLUBLAÐ
Fylk
ið liði á morgun undir merki
j^ðsins og íánum Norðurlanda!
verkalý
Ávarp til alpýðii Reykja*
víkur frá íriíuaðarmoiiii*
iim alþýðusamiakanna.
U ÁTÍÐISDAGUR VERKALÝÐSINS 1. maí verður
4 * eins og venjulega helgaður hagsmunamálum alþýð-
unnar og baráttunni fyrir frelsi og lýðræði gegn ófriði, of-
beldi og einræði.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík gengst fyrir há-
tíðahöldum eins og að undanförnu með þátttöku verkalýðsfélag-
anna, sem í því eru, og flokksfélaga Alþýðuflokksins í Reykja-
vík.
Eftirfarandi brýnustu hagsmunakröfur verkalýðsins eru
kröfur dagsihs:
Efling lýðræðisins, barátta gegn einræði.
Atvinnuaukning í stórum stíl.
Stríðsgróði sé skattlagður til atvinnuaukningar.
Öflugar ráðstafanir gegn dýrtíðinni.
Kröfum sjómanna á fiskveiðum og siglingum á stríðs-
hættusvæðum verði fullnægt.
Á Norðurlöndum hefir lýðræðið staðið styrkustum fótum,
þar hefir verið haldið hæst merki lýðréttinda og lýðfrelsis. Þar
hafa réttindi og kjör verkalýðsins verið mest og bezt. Þrjú þess-
ara ríkja hafa á hálfu ári sætt árásum einræðisherranna úr
tveim áttum og hvér veit hvaða land verður næst.
Verkalýður Noregs og Danmerkur getur ekki haldið daginn
hátíðlegan eins og vcnjulega, finnski verkalýðurinn við mjög
erfið kjör. Reykvísk alþýða minnist þessara stéttarbræðra og
systra og sýnir samúð sína með því að bera þjóðfána Norður-
iandanna og minnast þeirra í ræðum.
Undirritaðir trúnaðarmenn í félagssamtökum alþýðunnar
heita á alla alþýðu, alla unnendur alþýðusamtakanna og frelsis-
unnandi Reykvíkinga og fylkja sér um brýnustu hagsmunamál al-
þýðunnar og sýna bræðraþjóðunum fyllstu samúð með því að
taka þátt í hátíðahöldum alþýðusamtakanna.
Fylkjum liði gegn ofbeldi, ófriði og einræði, fyrir þjóðfrelsi,
friði og lýðræði.
Reykjavík, 30. apríl 1940.
í l.-maí-nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna:
Bjarni Stefánsson. Guðjón B. Baldvinsson. Karl Karlsson.
Þórður Gíslason. Svava Jónsdóttir. Guðný Árnadóttxr.
Þorvaldur Sigurðsson. Alexander A. Guðmundsson.
Pétur Pétursson.
Stefán Jóh. Stefánsson,
forseti Alþýðusambands íslands.
Jónas Guðmundsson,
ritari Alþýðusambands íslands.
Jón Axel Pétursson,
formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur:
Sigurjón Á. Ólafsson. Sigurður Ólafsson.
Ólafur Friðriksson. Sveinn Sveinsson.
Stjórn Verkakvennafélagsins Framsókn:
Jóhanna Egilsdóttir. Jóna Guðjónsdóttir. Guðrún Sigurðardóttir.
Sigríður Hannesdóttir. Hólmfríður Ingjaldsdóttir.
Stjórn Kvenfélags Alþýðuflokksins:
Jónína Jónatansdóttir. Soffía Ingvarsdóttir. Kristín Ólaf sdóttir.
Elínborg Lárusdóttir. Guðrún Sigurðardóttir.
Guðný G. Hagalín. Guðný Helgadóttir.
Stjórn Félags ungra jafnaðarmanna:
Matthías Guðmundsson. Sigurbjörn Maríusson.
j Gísli H. Friðbjarnarson. Haraldur Björnsson.
Helga Guðmundsdóttir. Siguroddur Magnússon.
Sigurður Jónsson.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur:
Haraldur Guðmundsson. Ingimar Jónsson. Arngrímur Kristj-
ánsson. Sigurður Jóhannessón. Guðm. R. Oddsson.
í stjórn Bakarasveinafélags Reykjavíkur:
Þorgils Guðmundsson. Guðmundur Ingimundarson.
Ágúst H. Pétursson.
Stjórn Hins íslenzka prentarafélags.
Magnús H. Jónsson. Guðmundur Halldórsson.
Meyvant Ó. Hallgrímsson. Baldur Eyþórsson. Jóh. Jóhannesson.
Jens Guðbjörnsson, formaður Bókbindarafélags Reykjavíkur.
Guðgeir Jónsson, gjaldkeri Bókbindarafélags Reykjavíkur.*
Einar Björnsson, formaður Dagsbrúnar. Torfi Þorbjörnsson,
gjaldkeri Dagsbrúnar. Marteinn Gíslason, ráðsmaður Dagsbrúnar.
Maja Clausen, formaður „Sjafnar",. félags starfsstúlkna í veit
ingahúsum og skipum.
Óskar Sæmundsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands.
Jón Sigurðsson, erindreki Alþýðusambands íslands.
Runólfur Pétursson. Þorvaldur Brynjólfsson. Guðmundur I.
Guðmundsson. Gíslína Magnúsdóttir. Línbjörg Árnadóttir. Jón
Guðnason. Tómas Ó. Jóhannsson. Stefán Pétursson. Tómas
Vigfússon.
Kommúnistar stela
nafni Dagsbrúnar.
.--------------------0--------------------
Yfirlýsing íú stjórn félagsins og 1. mai nefnd pess.
IT OMMÚNISTAR gera
**¦ tilraun til að stela
nafni Dagsbrúnar til fram-
dráttar flokki sínum 1. maí.
Það er ekki fyrsta sinni,
sem þeir reyna að sigla und-
ir fölsku flaggi. Tveir kom-
múnistar, þeir Jón Rafnsson
og Edvard Sigurðsson hafa
fengið birt í útyarpinu yfir-
ýsingu frá sér um að þeir
starfi áfram í umboði Dags-
brúnar og boði til hátíða-
halda á morgun.
Ot af þessu hefir stjórn Dags-
brúnar, ásamt fulltrúum í Jt'.íraaí-
nefnd félagsins, ,gefib út svo-
bljóðandi yfirlýsingu:
„Út af yfirlýsingu þeirra J'óns
Rafnssonar og EðvarÖs Sigurðs-
sonar viljum vér undirritaðir
nefndarmenn og stjórnendur
verkamannafélagsins Dagsbrúniar
taka fram eftirfarandi:
I tillögu þeirri um hátíðahöld
1. maí, sem samþykkt var á síð-
asta Dagsbrúnarfundi, er svo
orðrétt fyrir mælt: „að Dags-
brún beiti sér fyrir því, að 811
stéttarfélðg laiunþega hér i foæn-
um efni til sameiginlegrar úti-
samkomu og hópgöngu 1. maí
n. k."
Nefnd sú, sem fundurinn k'aus,
hefir fyrir hönd Dagsbrúnar
,,beitt sér fyrir því," að svo mætti
verða, en hinn tilætlaði árangur
hefir ekki náðst.
Af þessum ástæðum hefir
nefndin hætt störfum, og er
verkamannafélaginu Dágsbrún
því algerlega óviðkomandi það,
sem ofannefndir menn hafast að
Frh. á 4. síðu.
Arásin ð Danmirkn
var vel undirbnin
afGestapo.
A F FREGNUM, sem
•**¦ borizt hafa til Lond-
on, máj sjá, hver'nig inn-
rásin í Danmörku hefir
verið undirbúin.
Dönsku ferðaskrifstof-
urnar sumar höfðu sam-
band við þýzku leynilög-
reglustarfsemina og leið-
beindu Þjóðverjum til
mikilvægustu ' stöðvanna,
i sem þeir tóku.
Símasamband slitnaði
víða, næstum á dularfull- \
an hátt, eftir að innrásin
var hafin. í Kaupmanna-
höfn tók Þjóðverji, sem
hefir dönsk borgararétt-
indi, þátt í árásinni á
brezka sendiherrabústað-
inn. Maður þessi er for-
stöðumaður þýzkrar
fréttastofu. Sagði hann frá
því, í hvaða herbergi her-
málasérfræðingur sendi-
sveitarinnar hefði haft að-
setur.
Þýzk verzlunarhús í
Danmörku veittu ýmsa
aðstoð og sum lánuðu bif-
reiðir til flutnings á
þýzku herliði.
!!
i
Maðnr drnknar við
Infunes.
I
DAG kl. 11,45 féll Magnús
Guðbrandsson frá Stardal í
Mosfellssveit í sjðinn við Gufu-
nes og drukknaði.
Hann var að flytja bát til, er
slysið vildi til.
Sókn
verðnr
Þpverja
stððugt
í Noregi
erfiðari.
Þeim hefir lítiö, sem ekkert mið
að áfram síðan fyrir heigiraa.
-----------------------4,-----------------------
ÞAÐ er nú að verða ljóst, að því lengur sem Iíður, því erf-
.iðari verður Þjóðverjum sóknin í Noregi. Bandamenn fá
stöðugt nýjan og nýjan liðstyrk, og hafa nú að því er síðast frétt-
ist sett bæði tékkneskar og pólskar hersveitir á land við Roms-
dalsfjörð. — En Þjóðverjar geta lítið lið flutt nema með
flugvélum, þrátt f yrir tilraunir til að koma skipi og
skipi til Noregs um Kattegat. Sum þeirra virðast þó hafa sloppið
í gegn um tundurduflagirðingar Breta, en mörg farast eða eru
skotin í kaf. Segjast Bretar frá byrjun hafa sökkt samtals 28
herflutningaskipum fyrir Þjóðverjum við Noreg eða á leið til
Noregs. Þremur þeirra var sökkt tvo síðustu sólarhringana.
Þessir erfiðleikar
ingum Þjóðverja til
farnir að sýna sig
á herflutn-
Noregs e.u
á vígstöðv-
tiium í Eystridal og Guðbrands-
dal.
Frh. af 4. síðu.