Tíminn - 23.02.1963, Side 16

Tíminn - 23.02.1963, Side 16
Jeppi fór veltu út af veginum HE-Rauðaiæk, 22. febrúar. UM FJÖGUR-leytið 1 dag ók jeppi út af þjóðveginum hjá Miðöldu, fór veltu, kom niður á hjólln og skemmdist miklð, en siys varð ekki mikið á mönnum. Talið er, að bílstjórinn, Ólafur Sigfússon bóndi í Hjarðarlúni í Hvolhreppi, roskinn maður, hafi icngið aðsvif við stýrið. En slysið. varð annars á slæmum stað, hjá ; brú, þar sem beygja er beggja megin á veginum. Þegar að var komið og átti að færa Ólaf til Kosningin í Trésmiðafélaginu Uppstillingarnefnd í Trósmiðafé- lagi Reykjavíkur hefur lagt fram lisla til stjórnarkjörs í félaginu og kosningu trúnaðarmannaráðs. Er hsti nefndarinnar merktur bók- stafnum A. Listinn fer hér á eftir: Framh. á bls. 15. læknis, taldi hann sig ekki þurfa þcss og virtist ótrúlega lítið meidd ur. UNGLINGAR FRÆDDiR UM SJÁVARÚTVEGiNN MB-Reykjavík, 21. febrúar. STARFSFRÆÐSLUdagur sjá- arútvegsins verður nú á morg- un í Sjómannaskólanum. Þar veita hinir færustu menn ungl- ingum upplýsingar um störf í þessum þýðingarmikla atvinnu- vegi og unglingum gefst kostur á að heimsækja vinnustaði og stofnanir, sem s'tarfa fyrir sjáv- arútveginn. Þetta kom fram í hófi, er haldið var í Sjómannaskólan- um s. 1. laugardag, þar sem mættir voru fjölmargir þeir, sem lagt hafa starfsfræðslunni lið á einn eða annan hátt á undanförnum árum. Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur, sem manna ötulast hefur barizt fyr ir starfsfræðslu hérlendis og stjórnað starfsfræðslulögum, hélt stutta ræðu og drap á ým- islegt. í upphafi útskýrði hann, hvernig starfsfræðslunni yrði háttað n. k. sunnudag, en síð- an ræddi hann fræðslu og upp eldismál þjóðarinnar aimennt. Taldi hann þar víða pott brot- inn, einkum lagði hann áherzlu á, að sér virtist manngldis- og drengskaparhugsjónin ekki nægilega ræktuð með ung- mennum landsins. Þá bar Ólaf- ur fram tillögur um skólamál. Lagði hann td, að á síðasta ári skyldustigsins yrði veitt víðtæk náms- og starfsfræðsla en við fimmtán ára aldurinn verði nemendum skipt í marg- ar deildir. Fyrst nefndi hann iandsprófsdeild, þá sjóvinnu- deild, landbúnaðardeild, tækni deild, verzlunardeild, félags- máladeild og tvær almennar deildir, aðra fyrir þá, sem við 15 ára aldurinn hefðu ekki tek ið ákvörðun um það, hvaða lífsstarf þeir ætla að velja sér en hafa þó greinilega góða Framh. á bls. 15. Geta enn sótt um íbúðir MB-Reykjavík, 21. febrúar. A borgarstjóniarfundi I gær kvaddi Einar Ágústsson sér hljóðs við umræðu um fundargerð borg- arráð's frá 15. þ.m. en 9. liður hennar hljóðaði svo: „Borgarstjóri bar fram svohljóðandi tillögu: — Borgarstjórn heimilar borgarráði að úlhluta 32 íbúðum í Álftamýri 30—40—42—44 til umsækjenda, er sottu á s.l. hausti um íbúðir í borg arhúsunum við Álftamýri. Sgmþ. samhljóða að vísa tillögunni til torgarstjórnar". Einar spurði fyrst um það, hvenær áætlað væri, að íbúðir þessar yrðu afhentar. Borgarstjóri kvað það myndi, verða seinni hluta næsla sumars eða í haust. Einar þakkaði þær upplýsingar en taldi rétt að gefa fleiri umsækjendum kost á því að sækja um íbúðir en þeim, sem sótt hefðu s.l. haust. Aðstæður KEFLAVIK Aðalfundur Fnamsóknarfélags Keflavíkur vcrður í Tjar.narlundi sunnudaginn 24. febrúar kl. 13:30. Venjuleg aðalfundarstörf og kosn- iiTig fulltrúa á flokksþing. hefðu getað breytzt hjá ýmsum, scm þá hefðu ekki sótt, en væru nú mjög þuriandi fyrir slíkt hús- næði. Bar Einar fram svohljóðandi tillögu: „Borgarstjórn samþykkir að auglýsa skuli að nýju eftir um- sóknum um borgaríbúðirnar að Áiftamýri 38—40—42—44 áður en úthlutun þeirra fer fram“. Borg- arstjóri taldi þessar íbúðir tæplega nógu margai til þess að fara að auglýsa þær sérstaklega og einnig hefðu svo margar umsóknir borizt s.l. haust, að ekki hefði verið unnt að sinna nærri öllum og marg ir hefðu verið settir á varalista, sem hefðu öúið við svipaðar a8- | stæður og þeir, sem íbúðirnar fengu. Hefðu engir, sem fengu íbúð | ir, hætt við þær. Hins vegar kvaðst I hann viðurkenna að slíkt ástand j hefði getað myndazt í vissum til- Framhald á 3. síðu. FUF í KEFLAVÍK Aðalfundur FUF í Keflavík verður haldinn í Tjarnarlundi suiimudaginn 24. febr. og hefst kl. 13:30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Kosning fulltrúa á flokksþing. Framboislisti Framsóknarmanna ú Vestfjörðum HERMANN JÓNASSON GUNNLAUGUR FINNSSON Á KJÖRDÆMISÞINGi Fram- sóknarmanna í Vestfjarðakjör- dæmi, sem haldið var að Sævangi í Strandasýslu dagana 28. og 29. júlí 1962 var samþykkt, að fela stjórn sambandsins „að vinna að því, að framboð flokksins tíl al- þingiskosninga í kjördæmnu verði ákveðin í haust“. SIGURVIN EINARSSON í framihaldi af þessari samþykkt voru stuttu síðar kosnir þrír menn úr hvoru hinna gömlu kjör- dæma, er kanna skyldu viðhorf fólks til framboðanna og síðan að ákveða framboðin. Þessi 15 manna nefnd kom svo saman til fundar 9. september s. 1. í félagsheimilinu Birkimel á Barðaströnd. Þar voru BJARNI GUÐBJÖRNSSON ÓLAFUR E. ÓLAFSSON öll framboðin ákveðin, nema hvað fresta varð að taka endanlega á- kvörðun um fimmta sætið á listan- um. En það var svo gert um miðj- an nóvember s. 1. Þessir menn skipa framboðslist- ann: 1. Hermann Jónasson, alþingis- maður, Reykjavík. 2. Sigurvin tinarsson, alþingis- HALLDÓR KRISTJÁNSSON TORFI GUÐBRANDSSON maðiu’, Saurbæ, Barðastranda- sýslu. 3. Bjarni Guðbjörnsson, banka- útibústjóri, ísafirði. 4. Halldór Kristjánsson, bóndi Kirkjubóli, Önundarfirði. 5. Bogi Þórðarson, kaupfélags- stjóri, Patreksfirði. 6. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft, V.-ísafjarðarsýslu. BOGI ÞÓRÐARSSON RAGNAR ÁSGEIRSSON 7. Hafliði Ólafsson, bóndi, Ögri, Norður-ísafjarðarsýslu. 8. Ólafur E. Ólafsson, kaupfélags stjóri, Króksfjarðarnesi, Aust- ur-Barðastrandasýslu. 9. Torfi Guðbrandsson, kennari, Finnbogastöðum, Stranda- sýslu. 10. Ragnar Ásgeirsson, héraðs- læknir, ísafirði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.