Alþýðublaðið - 13.06.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1940, Blaðsíða 3
FMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 194«. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rltstjóri: F. R. Valdemarsson. - í fjarveru hans: Stefán Pétursson. Símar 4902 og 5021 (heima). Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. i Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Sellandsstíg 16. 4903: Vilhj, S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu gengið' inn frá Hverfisgötu. j' Símar: 4900 ög 4906. Verð kr. 2,50 á mánuði. 10 aurar f lausasölu. ALÞÝÐUPR E.N TSMIÐJAN H.í’. Innheimta útsvaranna. SKÝRSLA sú um óinnheimt útsvör í Rey'kjavík, sem leg- ið hefir frammi fyrir almenningi undanfarið og Alþbl., birti út- drátt úr í gær, sýnir, að það er meira en lítið bogið við inn- heimtu útsvaranna í Reykjavík. Ú|íún ■sýhir, að mörg þúsund bæj- 5 áfbúar eiga enn ógreidd útsvör ' fyrir síða_st liðið ár og eldri út- ■ svör, sem samtate skifta hundr- uöum þúsunda. ' Af þessu má draga ýmsar á- - lykianir. í iyrsia lagi hversu ó- ba'i'ileg útsvarsbyrðin er orðin ■ hér i Reykjavík undir stjórn nú- yerandi bæjarstjórnarmeirihlu'ta. Enda er það kunnugt, að undan- darjn ár hafa útsvörin á hverju' ári. hækkað um allt að hálfri milljón á ári og á þessu ári um h'eila miiijón, auk þess sem 'drjúgir öbeinir skattar eru lagðir á bæjarbúa, t. d. með hinu háa og hækkandi rafmagnsverði. Þetta væri þó.ef tii vill afsakan- ílegt, ef x aðra hönd útsvarsgreið- éndanna' kæmu aukin menningar- leg eða el'naieg verðmæti að "' sama skapi, en því er sízt að heilsá; langmestur hluti útsvar- anna fer í ófrjóa og illa skipu- lagða fátækraframfærslu og sí- vaxandi; stirðbusalegt embættis-' ; og starfsmannahald bæjarins, þar semrþörf j atvinnulítilla pólitískra aðstandenda bæjarstjórnarmeiri- ' hitítans virðist ráða meiru um '-starí.smannafjölgunina, heldur en raupv®(-u.’egar Jiarfir bæjarbúa. Vegna þessarar ráðsmennsku meiriffiitans er það skiljaniegt. að ýmsúin bæjarbúmn þýki það blóðugt, að þurfa að standa und- ir hinum síhækkandi útsvörum þess fiokks, sem sífellt klifar á óréttmæti hinna auknu ríkisút- gjalda, sem þó hafa hyergi nærri vaxið að sama skapi, en verið betur varið, samtímis því sem bföð þessa flokks halda uppi lát- laúsum barlómi um skattaáþján- ina í þessu lapdi. ■ Það rná vera, að skattaálögur sé'ii þungar hér á landi, o-g eru til J>ess ýmsar eðlilegar orsakir, en þungamiðja skattlagningarinn- ar eru þó útsvörin. 1 öðru lagi sést það greinilega af skýrslunni, að til er allmikill hópur hátekju- og stórefnamanna. sem vel gætu staðið í skilum með útsvör síh, en ekki gera það. Þetta er með öllu óafsakan- légt. • I þriðja lagi er það bersýnilegt, að meira en lítið er bogið við innheinxtukerfi bæjarins, og raun- ar má teij'a fullsannað með skýrslunni, að hið megnasta isleif- arlag er ríkjandi í innhe'mtu hæj- argjaldanna, eins og á ýmsum öðrurn sviÖum í rekstri þessa bæjarfélags, þrátt fyrir allan starfsmannafjöldann. ÖnnUr skýring verður ekki á því fundin, að fjöldi manna, sem vitað er um a'ð geta hæglega borgað útsvör s.ín. og auðvelt , er að ná þeim hjá, hafa ekki verið látnir gera það. Þar ’ sem vitað er, aö allmörg lögtök eru látin fram fara hjá þeim, sexn ekkert eiga, hljóta menn að spyrja, hvernig á því stendur, að ein- stakir stórefnamenn úr hópi van- skiiamannanna hafa * ékki veri'ð látnir sæta sömu, meðferð. In'n- hehma .bæjarins. hlýtjjr þess vegna ekki aðeins áð liggja undir rökstúddum grun um slööaskáp, heldur ei-nnig um vítaverða hlut- drægni. Sú hugmynd hefir komið fram, að rétt vseri að sameina inn- heimtu útsvara og tekju- og eignaskatts og jafnvel fleiri opin- berra gjalda og skipta þeini 'jafnt niður á mánuði ársins eða a. m. k. tíu þeirra. Þessi aðferð hefir verið framkvæmd urn nokk- urt skeið í Danmörku og' gefizt ágætlega. Með því móti venst fólk á að reikna með þessum gjöidum sem föstum mánaðar- legum útgjaldaiiðum, sem engu síður þurfi að greiða lieldur en t. d. húsaleigu og aðrar lífsnáuð- synjar. Það er fullvíst, að mikið af vanskilunum á útsvörunum og ö.ðrum opinherum gjöldum stafar af hirðuleysi og óreglu, en ekki af getuleysi. Sjálfsagt er að taka upp það skipulag, sem gerir það léttast fyrir ska.ttþegnana að jstanda í skilum með gjöldin. Skýrsla sú, sem hér hefir verið gerð: að umtalsefni, sýnir það glöggt, að .það er fyllilega tíma- bært að öll innheimta bæjar og ríkis sé tekin til vandlegrar at- hugunar og endurskoðunar. Það ætti að geta verið sameiginlegt áhugamál allra, án tillits til stjórnmálaskoðana teða flokka. 46 lagnir á tré- eða góiX og, veggja- steinundirlag. Endurnýið slit- in gólf og stiga. Ekkert viðhald borgar sig eins vel og Securit lögn, H.f. STÁPI. Sími 5990. Söluumboð: J. Þor-láksson & Norðmann. FORNSALAN', Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný ög notúð húsgögn, Iítið notuð karlmanná- iöt o. fl: Sími 2200. Mngvellir. Fargjald til Kárastaða og Þing- :vaila iækkar í dag í kr. 4.00 Steindér. Bifrelðaverksfæði Tryggva Ásgrímssonar Frakkastíg — Skúlagötn — Sími 4748. AfiBar blfreiðaviðgerðlr 'fram* bvsmdar fl|éff og vel. Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Stjornuútgáfan: ðveðar í Suðnrhöfnm Ný bók eftir Charles Nord- hoff og James Norman Hall. —o— BÓKAÚTGÁFAN, „Heim- : dallur1 * 3 4’ hel'ir nýlega hafið útgáfu nýs bókaflokks, hinna svoklluðu Stjörnubóka. í þeim flokki eiga að koma út ýmsar tegúndir bóka, svo sem ástar- sögur, ævintýrasögur, ýmiskon- ar bækur til skemmtilesturs — ferðasögur, sakamálasögur og kúrekasögur. Fyrsta bók þessa bókaflokks er nýlega komin á markaðinn, og heitir Óveður í Suðurhöfum. Er hún eftir hina þekktu rit- höfunda Charles Nordhoff og James Normari Hall, en eftir þá eru hinar heimsfrægu sögur um ‘Upþreisniná á 'Bouhty. Þessir höfundar eru þaulkunnir öllum staðháttum á Suðurhafseyjum, þekkja lifnaðarhætti og skap- ferli éýjaskeggja og eru auk þess afburðasnjallir rithöfund- ar. Hin ævintýralega saga, Óveð- ur í Suðurhöfum, gerizt á kóral- eyjunni Manúkúra, sem er aust- ur af Tahiti, eyjunni, sem mest kemur við sögu Bounty-upp- reisnarinnar. Manúkúra er í kóraleyjabelti, sem nefnist Lágeyjar. Sagan er lögð í munn lækni einum, Kersaint að nafni, sem segir hana einum landa sinna um borð í litlu skipi á stjörnu- björtu, rómantísku Suðurhafs- eyjakvöldi úti fyrir Manúkúru. Frásögnin er hin ævintýraleg- asta og endar á stórkostlegum fellibyl. Frásögnin er svo hríf- andi, að unun er að lesa, Verkafélki Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu- er opin kl. 6—9 síSdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 13 2 7. 5% Margar ágætar vistir í boði. ÚTSVARS- OG SKATTA- KÆRUR. skrifar Pétur Jakobs- son, lýárastíg 12. Nuffield lávarður, hinn frægi bílakon-' ungur, gæfi sjúkrahúsum í Bretaveldi stállungu, og hví skyldi hann ekki gefa eitt til íslands, þar sem hér væri annar, eins óvenjulegur' aðstóðarlæknir. Dr. Macintosh bauð að gefa (sennilega að koma því til vegar, að Nuffield lávarð- ur gæfi) aðstoðarláskninum — segi og skrifá aðsíöðarlækninum — stállunga — hohum príÝat. — alls ekki Landsspít- . alanum, óverðugri stofnun. Það er íneira en lítill aðstoðaríæknir,' hem leikur sér að því að jafngilda heilu sjúkrahúsi í Bretaveldi. Aðstoðarlækn- irinn beindi hins vegar af höfðingiegu örlæti sínu og ó’eigingjörnu göfuglyhdi hinni veglegu gjöf til Lándsspítálans — öllu heldur: Hánn þá gripinn, en gaf háhn svo aftur ’ Landsspítalanum. Gleymið nú ekki, góðir blaðamenn, að skýra frá því. III. Dagblöðin fjögur komu út næsta dag, hinn ,7. maí, og kvörnin mól: Stór- ar fyrirsagnir, jafnvel myndir í sumum blöðuhum og mannshöfuð eitt með ótrú- lega stórri höku út úr öðrum enda hiiis dularfulla virkis.' Ófeigur Ófeigsson,' aftur Ófeigur Ófeigsson og enn ÓFEIG- UR ÖFEIG.SSON er meistarinn fyrir anlega prentað í meðvitund almennings . öllu Sarnan, og fær nú nafn sitt óafmá- í og með stállunganu, hinum pgnvekj- andi töfragrip, sem lætur jafnveL dauða menn anda. Hann fær svipaða aðstöðu og Bandaríkjalæknirinn, sem ætíð er nefndur í sambandi ,við hina frægu fimmbura, sem hann matar, og ég er þó svo forhei’tur áð hafa, ekki lagt. á rninni, hvað heitir. En það gerir. honum ekk- ■ei’t. Þeir mupa; það vestra. Nú vantar. aðems miljónamæringinn í stállungað. og tilheyrandi hjónaband til þess a,ð allt komist á hinn hix'.sfa tind. En hver veit, hvað verða kanri? ,, . ’. .- Þungamiðja allra blaðaskrifanna er þé hin veglegá gjöf aðs.toðárlæknisins tiL hins óverðuga Landsspítala. Þ.að er sannarlega ekki gleymt að skýra. frá því. AlþýðublaðiS: „hanp, vildi gjarna gefa mér eitt siíkt verkfæri. Ég þakk- aði vitanlega þessi ágætu boð. Og nú er stállungað hér. Það er eign Landsspít- alans“. MorgunblaSið: „Þá bauð hann Öfeigi að gjöf stállunga það, .sem nú .er komið hingað til lands ... þar sem Ó- feigur læknir hefði stundað framhalds- -nám í Bandaríkjunum og Ka.nada. . . • Ófeigur læknir stakk svo upp á því, að stállungað yrði eign LandsSpítalans“. Yísir: „Þótt stállungað væri gefið ófeigi lækni, þá er það nú eign Landsspítai- ans“. Þjóðviljimx: „Prófessorinn bauð áð gefa mér ein slík lungu . . . þar sem ég hefði lært í hinum enska hteimi . , Ég,.óskaði eftir, að Landsspítalinn mætti verða þessarar rausnar aðnjótandi, og félist prófessorinn a það“. Útvarpið tónaði. síðan pistilinn um kvöldið. Það var loftherinn í samvinnu við skriðdrekasveitirnar á jörðu niðri í fyllsta samræmi yið fækni nýtízku árás- ai’styrjaldar. 50 þúsund hlustendur á . einu kvöldi,’ og gefur ekki eftir hinni • leifturhröðu sókn Þjóðverja á vestur- vígstöðvunum. ,,Þér hafið fengið góð?. „pressu“ í dag', Ófeigur,“ sagði einn af yfirlæknum Landsspítalans, og ef til vill hefði ekki , þurft meira um málið að segja. En sam- dægui's hafði ég rau.nar skrifað forstjóra spítalans, dr. Gunnlaugi Claessen, eftir- fai’andi bréf: „í tilefni af viðtölum við einn af að- stoðaiiæknum Landsspítalans, sem birt eru í daghlöðum bæjai’ins í dag, varð- andi járnlunga það, sem spítalanuni hefir borizt að gjöf frá Englandi, vil „ég. taka fram eftirfarandi: , 1. Það er mjög óviðkurxnanlegt, a'ð Landsspítalinn efni til, slíkra sýninga ■fyrir blaðamenn, þegar ekki er meira um að vera, og gefi á þann hátt tilefni til „sensations“blaðaskrifa, sem raun- ar ætti aldrei að. gera. " ’ 2. E£ eitthvað er á’ annað borð gert í þessa átt, virðist sjálfsagt, að forstjóri spítal-ans komi fram fyi’ir hanh ú.t á við, eðp þá að minnsta kosti yfirlæknir hlutaðeigandi deildár, og er sanngjarnt, að,, stjórnarnefnd ríkisspítalanna fái jafiian áður að vita, hvað til stendur, éí ekki er beinlínis leitað samþykkis hennar. . 3. Ef blöðin hafa rétt eftir aðstoðar- lækninum, virðist fara mjög á milli mála um gjöf þessa, sem barst’ spítal- anum rétta boðleið frá gefendunum um henaur , utanríkismálastjórnarinnar. Legg ég hér með afrit af bréfum, sem um gjöfina fjalla, og sanna'þau þetta til hlítar. 'Ef aðstoðarlæknir við spítal- ann sýnir hann erlendum gestúm, ber honum að sjálfsögðu að kunna sig svo vel að gera það sem nafnlaus starfs- maður stofnunarinnar og’ mæla aðeins fyrir hennar hönd. Af bréfi dr. Maein- tosh er og bert, að svo hefir hann litið á viötökurnar, er hann vitnar ópersónu- lega til „lækna“ spítalans. 4. Sjálfsagt virðist að gera kröfur til þess, að ungir læknar, sem starfa sér til framhaldsmenntunar við þessa aðal- menntasfofnun íslenzkra lækna, temji sér sómasamlega læknisframkomu í hvívetna, og víst á þeim ekki að hald- ast uppi að nota stöður sínar við spít- alanxi til að auglýsa sjálfa sig og trana ’sér fram á ósmekklegan hátt“. Áix’.amliald'- greixiariimar 'ó rnorgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.