Alþýðublaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 1#4». Oll prentun fljótt og vel af hendi leyst. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Alþýðuprentsmiðjan h.f., Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu 8—10. Sími 4905. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson. Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. 20.00 Fréttir. 20.30 Sumarþættir (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: Óperulög. 21.05 Upplestur: Kvæði (Loftur Guðmundsson kennari). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ítölsk þjóðlög. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ley nilögr eglumaður inn heitir leynilögreglumynd, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mund- ir og er hún tekin af Metro Gold- wyn Mayer. Aðalhlutverkin leika Melvyn Douglas og Florence Rice. Spillt æska, myndin, sem Nýja Bíó sýnir nú, er tekin af United Artists, Aðal- hlutverkin leika: Joel McCrea, Syl vi Sidney, Humprey Bogart og Claire Trevor. Aukamyndin heitir Forðum í Flosaporti. Nú eru aðeins tvær sýningar eft- ir á þessari bráðfyndnu revyu. Er því næstsiðasta tækifærið til að skemmta sér við .þennan bráðfjör- uga leik. Sýning annað kvöld kl. 8.30. Orustan við Narvík. Sýnir hún brezka flotann leggja til atlögu við Narvík í Noregi. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8.30 í kvöld, pr- ....... ' 50 ara er í dag Stefán Jónsson, Hraun- gerði í Grindavík. ---------------------------H BALBO MYRTUR? Frh. af 1. síðii. Jaugardaginn, að Balbo hafi fall- Ið í sama anda og von Fritsch herforingi, sem beið bana i Pól- Jandi, og var aldrei að fullu upp- ,lýst, með hverjum hætti hann beið bana. Sennilega fást aldrei fullar upp,lýsingar um fráfall Italo Bal- bo, segir brezka útvarpið. Repand hættaleoa særð nr eftir bilsljs. STEFANIFRÉTTASTOFAN ítalska flytur þá fregn, að Paul Reynaud, fyrrverandi forsætisráðherra Frakka, hafi orðið fyrir slysi i Suður-Frakk- landi, með þeim hætti, að hif- reið sú, sem hann ferðaðist í, kollsteyptist. Reynaud kvað hafa meiðst á höfði svo mjög, að tvísýnt sé um líf hans. SKRIÐUFALLIÐ Frh. af 1. síðu. tuigum þúsunda króna. Rafstöðin starfar 'ekki vegna vatnavaxt- anna, en skemmdir á henni eru þó ekki taldar stórvægilegar. i. o. e. t. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fund- ur fellur niður í kvöld. Cbnrehill hefir follan stnðning Chamberlains. CHAMBERLAIN fyrrverandi fo/sætisráðherra Breta flutti ræðu í gær til þess að bera til baka þann orðróm, sem Þjóðverj- ar reyna að breiða út, að ágrein- ingur sé innan brezku stjórnar- innar og að hann, Chamberlain, væri andstæður þeirri stefnu Chúrchills, að halda stríðinu á- fram. Chamberlain lýsti yfir því, að innan stríðsstjómarinnar brezku væri enginn ágreiningur. Allir ráðherrarnir vaeru einhuga um að halda striðinu áfram, þar til sigur væri unninn, og samvinna þeirra væri hin bezta. Chamber- lain sagði, að Bretar myndu aldrei gefast upp fyrir Þjóðverj- um, heldur verjast þeim hvar- vetna á ströndum landsins, í þorpunum, í hverju húsi, þjóðin myndi heldur láta tortímast en beygja sig fyrir nazismanum. Chamberlain ræddi allítarlega skilyrði Breta til þess að verja land sitt og hvatti þjóðina til samheldni. Hann kvað það eiga að vera þjóðinni til uppörfunar, að hún yrði að berjast ein fyrir frelsi sitt og framtíð allra þjóða. Það væru aðeins kjarkleysingjar, sem ekki tryðu á sigur Bretlands. RÚMENIA Frh. af 1. síðu. unar, að Rússar muni ekki hætta við svo búið, og Mr. Garvin segir í „Observer“, að það sé augljóst, að Rússar hefi víðtækari áform í huga en þeir þegar hafa fram- kvæmt, og muni þeir ekki láta jlej OAMLA BðO Dularfull og framúrskar- andi spennandi leynilög- reglumynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Melvin Douglas og Florence Rice. Aukamynd: Brezk hernað- arfréttamynd, hálfsmánað- ar gömul, sýnir m. a. loft- árásina á París, NYJA BIO Spilt æska. (Dead End). Joel McCrea, Sylvia Sidney, Aukamynd: Orustan við Narvik. Hernaðarmynd, er sýnir brezka flotann leggja til atlögu við Narvík í Noregi. Börn fá ekki aðgang. Fnlitrúaráð verkalýðsfélaganna heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kL 8.30 í kvöld. Framhaldsumræður. STJÓRNIN. sér nægja það, sem þeir nú hafa fengið, „Sunday Times“ segir, að eðli- legast sé að álykta, að Hitler snúi sér austur á bóginn, þegar hann hafi sigrað Frakkland, og hvað sem þýzk blöð og útvarp segi, geti Hitler ekki verið vel við útþensluáform Rússa. Rússneska herstjórnin til- kynti í mórgun, að til nokkura .árekstra] hefði komið í gær, milli rússneskra og rúmenskra hermanna í Bessarabíu, og væri orsökin sú, að framverðir Rússa hefðu farið hraðar yfir, en Rússar ætluðu. Vegna æsinga þeirra, sem ríkj- andi eru í Rúmeníu út af kröf- um Rússa, hafa nýjar varúðar- ráðstafanir verið fyrirskipaðar. Auglýsið í Alþýðublaðinu. 2* Revyan 1940. Forðam í Flosaporti Sýning annað kvöld (þriðjud.) kl. 8.30. NÆST SÍÐASTA SINN. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir í dag — (frá 2 kr.) kl. 4—7. Hinn Sakamálasaga eftir Seamark ósigrandi honum hefir dottið ný Uppfinning i hug. Og þá vinnur hann þangað til verkinu er lokið og sefur svo eins O’g steinn á eftir. ,—. Hafði hann veríð að búa sig undir það að vinna um nóttina? — Ég get svarað því bæði neitandi og játandi. Fá- einum dögum áður hafði hann lokið við að endur- bæta miðunartækin á fallbyssunum fyrir flotamála- ráðuneytið. En ég hélt, að hann hefði verið búinn að Ijúka þeirri uppfinningu. En svo fór flotamálaráðu- neytið fram á það, að hann endurbætti miðunartækin fyrir hernaðarflugvélarnar, og hann var að vinna að þeirri uppfinningu. Þetta er allt og sumt, sem ég get sagt yður. — HeyrðuÖ þér nokkur grunsamleg hljóð þessa nótt? — Nei, herra. — Þér hafiö ekki heyrt skammbyssuskot eða glugga opnaðan eða neitt því um líkt? — Ég heyrði ekkert grunsamlegt. Ég heyrði ekki einu sinni skröltið í vagninum hans, þegar hann ók af stað. Ég veit, að hann hefir farið burtu í viagninum, því áð hann kom heim i honum í gærkveldi, en nú er vagninn horfinn. En allt þjónustufólkið sefur uppi á lofti hússins, svo að við hefðum sennilega ekki heyrt neitt, þó að við hefðum verið vakandi. Delbury kinnkaði kolli. — Jæja, hvað getið þér sagt mér um þessa hurð? — Ekkert annað en það, að ég vildi ekki snerta hana, hvað sem í boði væri, eftir kiukkan ellefu á kvöldin. — Hvernig stendur á því? — Herra Dain hefir varað okkur við því. Hann sagði, að það væri lífshættulegt að snerta hurðina eftir að hann hefði lokað að sér á kvöldin. — Skrifið það niður, Mick. Og hvað er um glugg- ann að segja? — Það er sama um giuggann að segja. — Þakka yður fyrir. Þetta nægir. Þér hafið svarað greiðlega, Manders. Þykir yður vænt um húsbónda yðar? — Hann er bezti maður, sem ég hefi þekkt. — Agætt; þakka yður fyrir. Það getur skeð, að ég þurfi að tala við yður seinna. Hann snéri sér að að- stoðarmanni sínum. Hafið þér fundið nokkur fingra- för, Harper? spurði hann. — Nei, sagði Harper. — Það lítur svo út, sem Valmon Dain hafi haft hanzka á höndunum. — Það er kynlegt, sagði Delbury og bénti á líkið. — Þessi hefir líka hanzka á höndunum. — Þetta þykir mér líka einkennilegt. Þetta mál virð- ist ætla að verða töluvert flókið. En Delbury var hættur að hlusta á hann. Hann starði án afláts á vegginn beint á móti skrifborðinu. — Hver fjandinn er nú þetta? Harper ætlaði að stökkva upp á skrifborðið og rannsaka vegginn, en Delbury kallaði til hans. — Gætið að yður maður. Hver veit, nema Valmon Dain hafi komið þarna fyrir einni af vítisvélum sínum. Náið í Manders. Manders kom inn og Deibury ávarpaði hann. — Hver skollinn er þetta þarna á veggnum? spurði hann. Þjónninn snéri sér hvatlega við. — Hefi ekki hugmynd um það, sagði hann. — ÞaÖ virðist vera rennihurð. — Þér hafið þá tekið eftir þvíáður. — Hefi aldrei séð það fyrr. Það er einkennilegt, að öll þau ári sem ég hefi verið hér, hefi ég aldrei veitt þessu athygli. Delbury ’klifraði upp á skrifborðið og fór með mfkillj varkárni að opna skápinn. Honum til mikjllar undrunar skeði ekkert óvænt. Hann gægðist inn i skápinn. Hann var tómur. — Ennþá einn Ieyndardómurinn, tautaði hann. Hann klóraði sér í höfðinu og var í standandi vandræðum. Hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. — Ég skal segja ^ður dálítið, Mick. Ég held, að við verðurn að byrja að nýju. Hafið þér vagninn tilbúinn. Næst verðum við að heimsækja Tansy, skartgripasal- ann. Við hljótum að fá þar einhverjar upplýsingar. Það fer kaldur hrollur um mig hér í þessu húsi leyndardóiíianna. Harper, þér verðið hér á meðan ég er fjarverandi. En munið það, að gefa engum neinar upplýsingar. Svo fór Delbury lögregluumsjónarmaðuf ■t í hílinn. :#! i\ ij[d [f[|] |Hg[|; J VIII. KAFLI Mercia Lyall opnaði augun og svipaðist um í sól- skini morgunsins. Ofan af hæðunum bar svalandi gust inn um gluggann. Þetta var fagur morgunn og fuglarnir sungu i sól- skininu. En Merdu var órótt, þegar hún opnaði gluggann. Einhver ömurleikatilfinning .hafði gagntekið hana. Hún lá grafkyrr og, þó var hún glaðvöknuð. Svo settist hún upp í rúminu og deplaði augunum. Hú*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.