Tíminn - 16.03.1963, Page 5

Tíminn - 16.03.1963, Page 5
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON — Vann Slovan Brati slava með 6—0 í síðari leik liðanna í Evrópu- keppni bikarhafa Á fimmtudaginn lék Totten l'-m síðari leikinn gegn tékk- neska liðinu Slovan Bratislava í Evrópukeppni bikarhafa. Leikurinn fór fram á leikvelli Tottenham. White Hart Lane 1 London, og varð stórsigur fyrir Tottenham, sem skoraði sex mörk gegn engu. Áhorfendur voru 62 -þúsund — eða troðfullur völlur —I og hvötlu þeir leikmenn Tottenham mjög. í fyrri leiknum í Bratislava- urðu úr- slit þau, að Tékkarnir unnu með 2—0, sem gerði það að verkum að Toltenham lék algeran sóknarleik á fimmtudaginn. Það heppnaðist fullkomlega, því frá byrjun náði Tottenham yfirhöndinni og voru Té>karnir leiknir sundur og sam- an. í hálfleik var staðan 3—0 og í síðari hálfleiknum skoraði Totten- ham einnig þrjú mörk. Mörk Tottenham skoruðu Greav- es 3, McKay, Jones og Smith 1 hver. Með þessum sigri er Totten- ham komið í undanúrslit í keppn- inni. Fara utan í dag í dag halda Reykvískir skíða- n,enn auk tveggja fararstjóra til Bergen, en á laugardag og sunnu- dag í næstu viku fer þar fram borgarkeppni — Reykjavík — Glasgow — Bergen — í svigi og stórsvigi. Frá Leik KR og ÁRMANNS í fyrrakvöld. — Kolbeinn Pálsson, KR, býr sig undir aS skjóta I körfuna, — en þeir Höröur Kristinsson og landsliðsmað- urinn Davíð -Helgason fylgjast með, en koma ekki neinum vörnum við. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson). í blaðinu í fyrradag gátum við I um þá 11 skíðamenn sem upphaf- legá áttu að keppa fyrir Reykja- vík, en nú hafa tveir bætzt í hóp- inn — Helgi Axelsson og Þórð- ur Sigurjónsson og verða reyk- vízku keppendurnir því 13 talsins. Áður en keppnin hefst munu skíðamennirnir verða við æfingar f Solfönn i Harðangri í nokkra daga. — Heim munu þeir koma mánudaginn 25. marz. Setja ÍR.-ingar aftur strik / reikninginn? íslandsmótið í h-andkniattlcik heldur áfram um helgina og fara fram tveir leikir í 1. deild á sunnudagskvöldið, en laugar- dag fara m.a. tveir Ieikir fram í meistaraflokki kvenna, auk leikja í yngri flokkunum. Á sunnudagskvöldið nrætast í fyrri leiknum Fram og ÍR og í þcim síðari FH og KR. — Menn bíða eflaust nokkuð spenntir eftir Ieik Fram og ÍR — ekki sízt vegna hins óvænta sigurs ÍR yfir FH um síðustu “lgi, sem sett hefur stórt strik •eikninginn hvað viðvíkur har tunni um efsta sætið í mót- nu. — Fullmikið er að ætla að IR takist að sigra Fram, en Fram hefur yfirleitt ekki átt í miklum erfiðleikuin með ÍR og venjulegast sigrað með mik) um yfirburðum. — Engu að sí? ur má búast við harðri keppni — og ÍR-inigar jafnvel til alls vísir. Eflaust vinnur FH KR í síð ari Ieiknuin, en FH má ckki við þvi að missa 'eitt einasta st-ig til viðbótar ef liðið aétlar áð gera sér vonir um sigur í .mótinu — og þess vegna verð ur áreiðanlega ekki gefið eftir úr þeirri áttinni. Á laugardagskvöldið fara fram tveir lelkir f meistara- flokki kvenna — þá leika Fram og Ármann og Breiðablik og Víkingur. — í 3. flokki fara e’rnnig fram tveir leikir á laug ardagskvöldið — í þeim fyrri mætast ÍR og Víkingur og ’ þeim síðari Valur og Þróttur. Fyrsti Ieikur bæði kvöldhi hefst kl. 8,15. Staðan í 1. d.eild er nú þann 'g- Fram 7 6 0 1 213—160 12 FH 7 5 0 2 194—148 10 Víkimgur 8 4 2 2 176—177 10 ÍR 8 3 2 3 219—219 8 KR 8 2 0 6 193—216 4 Þróttur 8 1 0 7 169—244 2 KR tapaöi aftur fyrir Ármanni — en nú aðeins meó fjögurra sfiga mun Það fór eins og búizt hafði verið við, að Ármanni tækist að sigra KR í siðari umferð Körfuknattleiksmótsins, sem hófst á fimmtudagskvöldið, en að þessu sinni munaði aðeins f jórum stigum og er það mun betri frammistaða hjá KR en í fyrri umferðinni, þegar KR mátti bíta í það súra epli að tapa með sautján stigum. — Engu að síður væri það var- hugavert að álíta að hér hafi verið um stórstígar framfarir að ræða hjá KR, en Ármann hafði undirtökin mest allan tmann og hefði — ef vel hefði Stúdentar xomu á óvart og veittu KFR harða keppni í fyrrakvöld í sí.Öari umferð Körfuknattleiksmóts ins — í nokkuð grófum leik. Loka tölur urðu 48:38 KFR í vil og er það minni munur en búizt hafði verið við. Hafa því stúdéntar tap- að öllum sinum leikjum í mótinu, en þetta er þriðji leikurinn sem KFR vinnur Hjá KFR var Einar Matthíasson stighæstur — skoraði 16 stig — en hjá stúdentum eins og svo oft áður þeir Sigurgeir og Hafsteinn. Dómarar i leiknum voru Ólafur Geirsson og Einar Ólafsson úr ÍR. íþróttablað- ið komið út AÞ-Reykjavík, 15. marz. í dag kom út annað tölublað ÍÞRÓTTABLAÐSINS, en eins og kunnugt er hóf blaðið göngu að nýju fyrir mánuði. Eins og fyrra blaðið, er þetta blað vandað bæði að efni og útliti og auk þess prýtt fjölda mynda. Leiðari blaðsins. að þessu sinni nefnist „Þátttaka í Evrópukeppni“ og er þar rætt um hugsanlega þátt töku Fram i Evrópukeppni í knatt spyrnu. í blaðinu er viðtal við Helga Daníelsson, knattspyrnu- mann frá Akranesi, Ásbjörn Sig- urjónsson, formaður HSÍ, skrifar skemmtilega grein um Frakklands- og Spánarför íslenzka landslíðsins í handknattleik, enn fremur er grein um för FH til Þýzkalands eft ir Pál Eiríksson. í þættinum „Kynning íþrótta“ er sagt frá japanskri glímu (júdó) og rakin skilmerkilega þróun og saga íþrótt arinnar Fjöldi annarra greina er í blað- ínu, m.a. íþróttaannáll, auk frétta frá starfsemi ÍSÍ. verið haldið á spöðunum — átt að sigra með meiri mun. Lokatölur urðu 61:57, en bezti kafli KR-inga í leiknum var undir lokin — eins og svo oft áður — og minrikuðu þeir 16 stiga for- skot Ármanns í seinni hálfleikn- Þrátt fyrii að Ármann væri greinilega Detra liðið í fyrri hálf- leiknum, var munurinn ekki svo ýkja mikill í hléi — eða sex stig 30:24. — í seinni hálfleiknum komst .Ármann fljótlega 14—16 stigum yfir — iríest fyrir góðan lcik Guðmundar Ólafssonar, sem var aðeins inn á í seinni hálfleikn um, en þess má geta að þarna end- urtók sama sagan sig frá síðasta leik Ármanns við KR, en Guð- mundur var þá inn á að mestu aðeins í síðari hálfleiknum og er engu líkara en Guðmundur sé not aður til að reka endahnútinn á hálf unnið verk — eða notaður sem sér stakur „KR-bani.“ — Sennilega fyrir hið mikla forskot sem Ár- mann náði i seinni hálfleiknum, slökuðu Ármenningamir á — og mest fyrir það náðu KR-ingarnir að minnka bilið undir lokin. Ármenningar áttu sigur fylli- iega skilið í þessum leik, en liðið nær á köflum skemmtilega saman — Ibeztir Ármenninga voru að þessu sinni Guðmundur og Davíð. KR-Iiðið hefur haft mikinn höf- uðverk í fjórum síðustu leikjun- um — sem allir hafa tapazt og sumir með miklum mun. — Það hefur komið greinilega fram hjá KR, að erfitt er að byggja upp lið með jafnmörgum ungum leik- mönnum — við því mátti reyndar alltaf búast — það vantar raim- verulega einn til tyo eldri leik- menn í liðið — a.m.k. á meðan er verið að móta þá yngri. — Samt sem aður þurfa KR-ingarnir c-ngu að kvíða — efniviðurínn er glæsilegur, hver hefur t.d. ekki gaman 'að því að sjá skemmtilega leikmenn eins og Gunnar Gunnars son og Kolbein Pálsson? — en enginn er bættari með því að fara of geyst af stað og KR-ingar mega vera vissir um að það koma tím- ar og það koma ráð . . . Dómarar í leiknum voru Hólm- steinn Sigurðsson og Guðmundur Þórsteinsson. RAM MAGERÐI N| nSBRU GRETTISGÖTU 54 |S ÍMI-f 910 81 Póstsendum T I M I N N, laugardagurinn 16. marz 1963. 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.