Alþýðublaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 5. JOLÍ 1940. BAsáhðld. Fötur, emailleraðar, Fötur, tinaðar, Uppþvottaföt, emaill. Búðingsföt, Hræriskálar, Kaffikönnur, Skaftpottar, Pönnur, járn, Bollar, Vatnsglös, Búrhnífar, Borðhnífar, Skeiðar, Gafflar. Hamborg fii.f. Laúgavegi 44. Það bezta verður ávalt ðdjrast. DAGLEGA NÝTTi Nautakjöt Kindakjöt Bjúgu Pylsur Fars Alls konar álegg. Pantið í matinn í tíma. Pantið í hann í síma 9291 — 9219. Stebbabúð. Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 4931. kx W* W W* Gott veður Gott skap Gott nesti frá Stáluli með og án sápu. B Ó N í pökkum. Kristalssápa 1.10 pk. Afþurrkunarklútar nýkomnír. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678 TjarnarbúOin Sími 3570. g$3g$38$38888$8SE FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt o. fl. Sími 2200. STARFSMENN OG STYRKÞEG- AR BÆJARINS (Frh. af 1. síðu.) að greiöa launauppbætur fyrir jan.—apríl, en pað yrði fyrst að sjá, hvort bærinn gæti int pær greiðslur af hendi, og yrði í pví efni að fara eftir innheimtu út- svaranna og samkomulagi við lánardrottna hæjarins. Hann sagði, að hin vaxandi dýrtíð hefði vitanlega mikil áhrif á af- komu bæjarsjóðs, eins og ein- staklinganna. Þá var ákveðið, „að greiða fyrst um sinn ellilaun og öronku- bætur í 2. flokki, pann hluta, er ríkissjóður leggur á móti, með hækkun samkvæmt vísitölu kauplagsnefndar.“ En um þetta mál er eins og um upphæðina til starfsmanna bæj- arins, að eftir er að taka á- kvörðun um uppbót á styrkinn fyrir janúar til maí. Var fram- færslunefnd falið að taka á- kvörðun um þetta, og er öllum ljóst, að það er siðferðilega skylt að greiÖa uppbótina fyrir þessa mánuði, eins og hvað ef.tir annað hefir verið sagt hér í blaðinu. í .sambandi við fundargerðir framfærslunefndar var nokkuð rætt um barnsmeðlögin. Bæjar- stjórn á að gera tillögur mn barnsmeðlög til ráðuneytisins, sem síðan ákveður þau til þriggja ára í einu. Vitanlega ber nú, eftir að dýr- tíðin hefir aukist svo mildð, að hækka meðlögin, en meiri hlutinn var andvígur því. Hefir þetta mál verið rætt bæði í framfærslu- nefnd og á næstsíðasta fundi. Soffía Ingvarsdóttir mælti á- kveðið fyrir því, að barnsmeð- lögin yrðu hækkuð og taldi það hina mestu ósanngirni, að gera það ekki. Bar Soffía fram svo- hljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn Reykjavílcur samþykkir að beina Víkingar nrðn Reykjavfknr- melstarar fyrir árið 1940 -----■>---- Unim Fram með 2 fgetgia 1 marld OETRA seint en aíldrei, geta Vikingar sagt nú á 25 ára, afmæli Reykjavíkurmótsins, þeg- ar þeir urðu meistarar höfuðstað- arins í fyrsfa sinn. Þóir léku úrslítaleikinn við Fram og unnu 2:1 eftir léttan og skemmtilegan leik. Veiddu þeir þar 2 dýrmæt stig og skutu Val, sem nú var hættu- legasti keppinauturinn, aftur fyr- ir sig. Leikurinn í gærkveldi var fjörugur og hraður frá byrjun, ó- teljandi möguleikar, hættuleg upphlaup o. s. frv. Fyrri hálflei'k- urinn var jafn og góður, og áttu Framarar engu síður tækifæri til skorunar, þótt það yrðu Víking- ar, sem settu eina mark hálf- leiksins. Var það snemma, þegar um 15 mín. voru liðnar. Þorst. Ölafsson skaut einu af sínum fal- legu og bættulegu skotum. Seinni hálfleikur var framan af rólegri en hinn. Einnig snemma í honum settu Víkingar mark. Skoraði Þorsteinn óverj- andi úr vítisspyrnu. Skömmu eftir niiðjan hálfleikinn tekst Fram að setja mark. Var það fast skot í þverslána, sem fór í hak mark- því til ráðuneytisins, að setja reglur um nokkra hækkun á barnsmeð!ögum.“ Meirihlutinn vildi ekki sam- þykkja tillöguna, heidur vísa henni til bæjarráðs. Var það samþykkt með 7 atkv. gegn 6. varðarins og inn. Eftir það jókst fjör leiksins mjög, en ekkert kom [yrir. Jón Sigurðsson í Fram fór Út af í fyrri hálfleik vegna smá- vegis meiðsla. Þegar litið er á leikinn í he'ild, verður ekki annað sagt, en að Víkingur sé vel að sigrinum kominn. Þeir höfðu meiri tök á leiknum ,og san^.eikur þeirra var öiuggari. Þeir Brandur og Behr- ens voru sem fyrr sterkir í vörn- inni, en sóknarlínan lék nú öli vel. Ingi og Vilberg hafa ekki ! vor sýnt betri leik. Úr liði Fram voru þeir Högni og Jörgensen beztir. Einnig voru Jón Magg og Jón Sig. hættulegir. Haukur á hægri kanti átti sinn þátt í sókn- um Framara og var mjög dug- legur að brjótast í gegn. Eftir leikinn var Vikingum af- hent hornið, sem keppt var um. Gerði það Einar Björnsson fyrir hönd knáttspyrnuráðsins. >ööOöööööööOC' Nýr Lax Nýtt nautakjöt Nýtt Grænmeti Símar 3828 og 4764 >oooooooooooc VILMDNDUR JÓR8S0N: STÁLLÐN6AHERNAÐURINN. 1. Flóttinn rekinn. AÐ mundi sennilega verða heimfært undir það, sem kalla mætti með Jónasi Jónssyni „vöntun á umgengnis- venjum", ef ég léti með öllu undir höfuð leggjast að svara grein þeirri, er hann hefir helgað mér í Tímanum hinn 25. f. mán. Hitt kynni fremur að orka tví- mælis, hvort það yrði réttilega talið til þess, er við, sem „akademiskari" erum í hugsun og orðavali en J. J. — og vissulega okkur meira en að þakkalausu — mundum kalla „vöntun á umgengnismenningu". Mætti margt um þetta rita, þó að hér verði numið staðar við að minna á hið fornkveðna, að sá skuli hafa brek, er beiðist. Endurtekningar í riti eru að vísu næsta hvimleiðar og mér óljúfar, en hér kemst ég þó ekki hjá að hefja mál mitt á því að rifja upp nokkrar áður — og ef til vill sumum um of — kunnar staðreyndir: Ungur „sjúkrasamlagsveiðimaður-“ i Reykjavík og um sinn jafnframt aðstoðar- læknir á Landsspítalanum, sem síðar hefir reynzt vera sérstakur skjóistæðingur J. J. og að því er virðist honum rneira en litið andlega skyldur, telur sig hafa gefið — eða að minnsta kosti sama sem gefið — lækningaáhald eitt til spítalans. t stað þess að afhenda gjöfina með hversdags- legu yfirlætisleysi venjulegra gefenda og bíða rólegur verðskuldaðs þakklætis, kall- ar hann fyrir sig hóp blaðamanna ásamt fréttamanni útvarpsins og lætur básúna út um allt Iand höfðingsskap sinn og ör- læíi og ekki grandvart, að gum nokkurt fyigdi um óvenjulega verðleika hans að öðra leyti. Það er vorkunnarmál og hend- ir jafnvel hina göfuglyndustu menn að láta sér fatast að fullnægja kröfu hins himneska lögmáls um, að hin hægri hönd skuli ekki vita, hvað hin vinstri gerir. Hitt var stórum verra fyrir hinn unga, „vel menntaða“ aðstoðarlækni að láta sér yfirsjást, að þessu líkt auglýsingabrall lækna varðar berlega við anda, ef ekki beinlfnis við bókstaf hinna íslenzku læknalaga, enda „umgengnisvenja", sem er harðlega fordæind af frjálsum stéttar- samtökum lækna ekki aðeins á Tslandi, heklur hvarvetna um siðaðan heim, hinn engilsaxneski heimur vissulega ekki und- an skilinn. Var erfitt að afsaka framferð- ið, þó að rétt hefði verið frá öliu skýrt, en kastaði tólfunum, er ekki leyndist, að það var tilhæfulaust skrum, að að- stoðarlækninum hefði nokkurn tíma verið fyrirhugað til eign.ar, hvað þá, að hann hefði nokkurn tíma eignazt umrætt áhald, og gat þá ekki heldur hafa gefið það. Mátti þetta þegar vera bert af eðli málsins og er vissulega því nær hverjum smælingja, sem gefur sér tóm til að í- huga það, hlægilega skiljanlegt, að hinn heimskunni mannvinur, Nuffield lávarð- ur, er enginn afglapi, er afhendi meiri háttar líknartæki til guðs þ'akka til eignar og umráða einstökum raönnum, sem síð- an hafa engin tök á að fá upp. borinn ó- hjákvæmilegan ærinn kostnað af að varð- veita þau nema með því að krefjast of- fjár af nauðþurftarmönnum þeim, er á tækjunum þurfa að halda, að ekki sé minnzt á, að þeir menn kynnu að hittast fyrir, sem mundu selja tækin sér til gróða við fyrstu hagkvæma hentugieika eða nota sér aðstöðuna til hóflausrar ok- urstarfsemi, er þar kæmi þá helzt niður og verst, er sízt skyldi. En aldrei er það nema satt, að „greind- arleysi“ sumra guðs volaðra með þar til heyrandi barnalegu sakleysi' og aumkun- arverðri trúigirni ríður ekki við einteym- ing og eru lítil eða engin takmörk sett. Fyrii þá hafa verið lötgð á borðið skjalleg gögn fyrir skruminu frá fyrstu hendi * féngin, sem engin Ieið er til að hnekkja eða komast í kringum. Þar er Maginot- lína, sem síenzt allar árásir, hvort heklur er af landi, sjó eða úr lofti. Ég er sem kunnugt er hæfilega „væru- kær“ embættismaður, enda met mér til dyggðar og þjóðinni til happs. Guð varð- veiti hana fyrir þeirn embættismönnum, sem kunna sér ekki hóf í eirðarlausum bægslagangi, og eru alkurin ýmis vond dæmi til að varast þau, þó að eitt sé eftirminnílegast og fyrnist seint. Ég hefði því þrátt fyrir allan tilverknað talið nægja stutt embættisbréf í kansellístíl að við hættri föðurlegri áminningu í kyrre þey - í hæsta lagi smáneyðarlegri, ef andinn hefði þá inngefið mér slíkt. Síðan hefði ég beðið þess settlegur, hverju fram yndi. En þégar J. J. gerir skjólstæðingi sínum þann bjaniargreiða og óvinafagn- að að hefja ósómarin til skýjanna í leið- ara í aðalstjómarblaðinu fog telja öðr- um til. glæsilegrar fyrirmyndar að við- höfðum rætnurn glósum um menn og málefni læknastéttarinnar, er stórum bet- ur sómdu sér, hlaut ég, „værukær" emb- ættismaður, að tefja mælinn fullan orðinre og meta það skyldu mína að gera hreint fyrir dyrum húss míns, sem ég hefi nú sýnt iit á, enda ætla, að ekki leyrii sér, að nokkurt ryk hafi lagt fyrir vit J. J.„ svo æsilega sem hann hóstar. Ekki er ofsögum af því sagt, að kraftur sannleikans og staðreymjanna lætur sig sjaldan án nokkurs vitnisburðar, þó að- stórmerki gerist ekki á hverjunr degi fyrir hans- tilverknað.. En það mun mega- telja til stórmerkja, er öldungur á borð við J. J. fellur í grasið við hið fyrsta högg og má heita játa berlega yfirsjóre sína ekki einu sinni heldur margsinnis !■ hinrii sömu blaðagrein. Hann hefur sókn á heilbrigðisstjórnina fyrir það, er hann. te'ur frámunalegt skeytingarléysi og ó- afsakanlegt vanþakklæti hennar í sam- bandi við þaö, að hinn margnefndi að- stoðarlæknir hafi vikið sér uredan að- þiggja „til persónuiegra hagsbóta gjöf,. sem var virði þúsunda í reiðu fé“ til þess að „afhenda verðmætið landinu“. Penni J. J. hefir skrikað lítið eitt, er hánn tala® um sókn af minni 'hencli í þassu máli- Eg hefi haft vörnina og má heita að hafa brugðið törgu einni fyrir. Mundi og maitgur mæla, að allnærri væri geng- ið, á'ður en til hennar var gripið. Tóm- læli heilbrigðisstjómaririnar afsakaði ég með því að sýna fram á, að framant-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.