Tíminn - 26.03.1963, Side 2

Tíminn - 26.03.1963, Side 2
. ■ KRÓNPRINSINN af Sikkim, Fhondup Namdyal og hin unga ameríska brúður hans, myndin er tekin einhvern tíma fyrir brúðkaupið. Áhrif áfengis Alkoholi er kennt um marga hluti, og það suma með réttu en marga með röngu. að væri ekki úr vegiM að íhuga nokkrar stað- reyndir, um alkohol, einkum þær, sem við koma röngum skoð unum manna, en þær eru ekki svo fáar. Það er t. d. algengur misskiln- ingur, að einn lítill hressi mikið upp á neytandann, en sannleik- urinn er gagnstæður, einn sjúss, einn pilsner, eða glas af léttu víni, er eitt bezta stefnmeðal, er völ er á, bæði fljótvirkt og skað- laust. Og sá sem ætlar að vekja sig með einum gráum á morgn- ana verður aðeins enn syfjaðri. Það er ekki fyrr en alkoholmagn- ið verður meira, að allar líkam- legar og andlegar hindranir hverfa, svo að fólki finnst það vera frjálsara, kátara og glaðara. Sumir segja, að alkohol lengi lífið á sinn hátt. Þetta er venju- lega aldrað fólk, sem allt sitt líf, hefur gæit sér á brennivínstári daglega. En það getur enginn sagt um það. hvort það hafi náo svona háum aldri vegna alko- hólneyzlu, eða því hafi heppnazt að verða svona gamalt, þrátt fyr- ir vínneyzluna. Seinni tilgátan er sennilega réttari. Á þessu hafa r.ýlega verið gerðar víðtækar rannsóknir í Bandaríkjunum, bindindisfólk hefur verið borið saman við fólk, sem drakk, án þess þó að kallast drykkjufólk, og niðurstöðurnar.sýndu, að þeir síðarnefndu lifðu að meðaltali örlítið lengur, en það múnaði svo litlu, að ekkert er hægt að sanna með því. Það er aftur vit- að mál, að drykkjumepn lifa skemur en annað fólk, það er / Hinmksyaíjúllum Brúikaup Sikkim heitir lítið ríki í Hima- layafjöllum, sem liggur á milli Nepal og Bhutan, og er undir verndarvæng Indlands. Höfuð- borgin heitir Gangkok, og íbúarn ir lifa aðallega á jarðyrkju, en þeir eru flestir frá Nepal og eru Lamatrúar Ástæðan fyrir því, að þetta ríki er nú nefnt á forsíð- um dagblaðanna, er sú, að krón- príns þess var að giftast óbreyttri amerískri stúlku, Hope Cook að nafni. Bandariska þjóðin, sem aldrei þarf á miklu að halda til að snobbið komi upp í henni, og tilbiður allt konungborið, þrátt fyrir lýðræðisstjórn landsins, fylgist af miklum áhuga með giftingunni. Svona hátt í mann- félaginu hefur engin bandarísk stúlka komizf- síðan Grace Kelly giftist furstanum af Monaco fyr- ir sjö árum. Þó er þessi viðburð- ur enn fréttnæmari í augum fólksins, þar sem Hope Cook, tilvonandi drottning í Sikkim, er hvorki kvikmyndastjarna né dótt ir milljónsmærings, en hún getur stært sig af því, að forfeður henn ar voru pílagrímar, sem komu til Ameríku fyrir 300 árum með sinu víðfræga skipi, Mayflower. Hjónavígslan fór fram í búdd- isku klaustri einhvers staðar í Himalajafjöllum. Blöðin fengu þarna aldeilis feitan bita, og frá því snemma morguns á gíftingar- daginn, var hverju smáatriði í sambandi við vígsluna og kytoni hjónaefnanna útvarpað. Þau höfðu hitt hvort annað er brúður in var á skemmtiferðalagi um 2 Indland fyrir fjórum árum. Hann er 39 ára gamall ekkjumaður og á þrjú böm, en hún er 22 ára og var enn í háskóla. Þau höfðu strgx orðíö mjög hrifin hvort af öðru, en hjónavígslan varð að bíða þangað til núna, þar sem stjörnufræðingar hirðarinnar höfðu reiknað út, að hjónaband- ið múndi ekki verða _ farsælt nema þau giftu sig núna, en stjörnurnar eru víst sérlega hag- stæðar eins og stendur. OKKUR hefur borizt bréf frá skát- um í Hafnarfirði um sporhundinn Nonna: ,VEGNA SKRIFA í dagblöðum Reykjavíkur um sporhundinn „Nonna" viljum við undirritaSir taka fram eftirfarandi: ,NONNI" kom til landslns um síS- ustu áramót frá Bandaríkjunum. Síðan hann kom hingað hefur hann verið undir eftirliti Páls S. Páls- sonar yfirdýralæknis og fylgir hér með yflrlýslng hans um meðferð hundsins. Fyrir rúmum mánuði fengum við frá fyrri eiganda „Nonna", leið- beiningar um meðferð og þjálfun blóðhunda, en þær upplýsingar voru því miður ekki fyrir hendi fyrr. Var þá þegar hafizt handa með þjálfun, sérstaklega með til- iiti til þess að gæzlumenn verða I Á buddiska vísu var hjónaband ið innsiglað með því, að hjóna- efnin gáfu hvort öðru hvíta háls klúta, en brúðguminn var nógu vestrænn í sér til að smeygja þar að auki gullhring á fingur brúðarinnai. Það eí þægilegra, þegar maður er að ferðast og þarf að gista á hóteli, útskýrði brúðguminn fyrir bandarískum blaðamönnum, sem stóðu á önd- inni af undrun. Slúðurdálkar blaðanna krydd- með æfingum að læra að þekkja tilburðl hundsins þegar hann er á slóð, hvernig hann hagar sér þeg ar hann týnir slóðinni og hvernig hægt er að koma honum á slóð- ina aftur. Tvívegis hefur verið beðið um aðstoð „Nonna" þegar hann var ný kominn úr leit eða æfingu. Var farið með hann til að útiloka ekki þann möguleika að . hundurinn gæti veitt aðstoð, þrá'tt fyrir vlð- varanir fyrri eigenda um að láta hann ekki leita að tveimur mönn- um sama daginn, þar eð lykt af þeim fyrri sitji þá enn í vitum .hundsins og geri honum nær ó- kleift að leita að öðrum manni. Sögusagnir eins og sú sem birtist í einu blaðinu um að við hefðum sett „Nonna" upp í rúm manns- ins, sem leita átfi að. eru náttúr. lega ekki nema broslegar. Þeir Gamla fólkið segist sumt hafa dregið fram lífið á brennivíninu. einfaldlega hægt að drekka sig til dauða. Það er einnig misskilningur, að áfengi hiti fólki, en það er misskilningur, sem auðvelt er að útskýra. 41kohol er í raun og veru hættulegt fólki, sem er úti í miklum kuldum, það hefur nefnilega þau áhrif, að það víkk ar háræðanet húðarinnar, svo að fólk verður gjarnan rauðleitt og heitt að sjá og finna. Þess vegna er almennt haldið, að alkohol hiti, en í raun og veru lækkar 'það líkamshitann. Þegar háræð- arnar þrungjast loká þær hit- ann inni, þannig, að hann gufar ekki eins ört upp. En alkoholið' víkkar háræðanetið, þannig að hitinn streymir út til húðarinn- ar, og fólki finnst því vera hlýrra en hitinn beldur áfram og út, svo í rauninni kólnar fólki. Venju- lega skiptir þetta engu máli, en ef einhver vel þéttur er á heim- leið kalda vetrarnótt, getur það haft dauðann í för með sér. — Manninum líður kannski vel, og finnst sér vera heitt, leggst kannski til svefns á leiðinrji, og á þá á hættu að frjósa í hel. uðu fréttina með því að segja frá hinum tignu maharajum og sendiherrum, sem vöru á meðal brúðkaupsgesta, og lýsingum á fjögurra metra löngum hima- layskum básúnum og risastór* um bassatrumbum, sem fyrir- fundust í hljómsveitinni. Einnig var minnzt á það, að hin unga brúður hefði haft tvo ameríska ruggustóla með sér heim til Gangkok Þessir húsgagnaflutn- ingar voru samt ekki neitt stjórn málaherbragð, þó að Kennedy noti ruggnstól, því annar stóll- inn er arfur frá föður hennar og hinn gæti táknað framtíðarvon, þar sem hann er fyrir lítið barn,- Ungfrú Hope Cook frá háskól- anum Sarah Lawrence, sem hlaut nafnbótina „maki þess guðdóm- lega“ við hjónavígsluna, eigin- maður hennar er álitinn vera endurholdgaður lamaprestur, hef ur ákveðið að halda áfram námi, en í bili ætlar hún að láta sér nægja að skrifa bók um sögu Sikkims. sem telja sig vita betur, hvernig eigi að fara með sporhunda eru vinsamlegast beðnir að láta okkur þær upplýsingar [ té. HJÁLPARSVEIT skáta í Hafnar- firði hefur á að skipa u. þ. b. 60 manns, vönum leitum og skipu- lagningu þelrra. Sveitin hefur aldrei og mun ekki neita beiðni um aðstoð hvaðan af landinu sem hún berst. Sveitin og „Nonnl" eru ávallt viðbúin til að koma til hjálp ar en við getum því miður ekki ábyrgzt árangurinn. Fólki, sem þarfnast aðstoðar sveitarinnar skal að gefnu tilefni bent á að hafa samband við lögregluna í Hafnarfirði eða Reykjavík. Hafnarfirði, 23. marz 1963, Snorri Magnússon. Birgir Dagbjartsson, Gæzlumenn „NONNA". £ 1 Sleifarlag á þinghaldi i . f haust og allan vetur hef- ,íj ur Alþingi verið a'ðgerðarlítið. Yfirleitt hafa fundir ekki ver- ið nema fjóra daga vikunniar og þrátt fyrir þið, hafa fundirnir stuindum ekki staðið nema nokkrar mínútur á dag, eink- uni í efri deild. Hefur skipu- lcigsleysi og sleifarlag því eir- kennt þetta þing öðrum þing- um fremur. Þa'ð er ríkisstjórn in sem ábyrgð á þessu skipu- feigsleysi ber. Forsetar þings- ins verða ekki um það sakaðir. Stjórnarandstæðingar hafa reyndar borið fram mikinn fjölda má'la, cn þau mál hafa flest verið svæfð í ncfndum eða aðeins komizt til 2. um- ræðu í annarri deildinni, felld eða vísað til ríkisstjórniarinn- ar. Nú er 3 vikur eru eftir af þinghaldinu hyggst ríkisstjórn in svo demba inn í þingið um- fangsmiklum stórmálum, sem nákvæmrar og yfirgripsmikill- ar athugunar þurfa við. Gefst þingmöninum því lítið tóm tU að athuiga málin. Það virðist flest stefna að því hjá núver- andi ríkisstjóm að gera sem minnst úr þingræðinu. Það er raunverulega ríkisstjórnj.n ein, sem fjallar orðið um málin. Svo eru þau drifin í gegnum þlngið í hinu mesta hasti og fæst ekki stafkrók breytt, þótt um sjiálfsagðiar leiðréttingar sé að ræða. Þingmenn stjórnar- flökbanina eru ekki til annars nú orðið en segja já og nei eftir skipun ríkisstjórnarinn- ar um mál, sem þeir hafa lítið sem ekkert kynnt sér og tek- ur þetta jaf.nt til máia, sem ríkisstjórnin flytur og mála stjórnarandstöðunngr. Alþingi setur niður Svo langt gekk ríkisstjórnin í vetur, að hún 'lagði tll að hún fengi ein og án afskipta Alþingis að skipta niður og úthluta 240 milljónum króna, þótt skýrt sé á um það kveðið í stjórnarskráiuni, að fjárveit- ingavaldið skuli vera í höndum Alþinigis,. Eftir harða liríð fékkst ríkisstjórnin þó til að fallast á, að hún tilkynni fjár- veitinganefnd Alþingis, hvern- hún skjptir þessu fé. Lengra gekk hún ekki í þingræðisátt. Svo lítil eru geð þingmanna stjórnarflokkanna, að þeir sætta sig við þetta. Vo.niandi verður ekkl leitað fyrirmynda til þessa þinghalds i framtíð- inni. Löiggjafarsamkoma þjóð- arinnar setur mikið niður, þeg ar slíkt skipulagsleysi, sleifar- Lag og óvirðing við þingræðið veður- þar uppi. Skilningssljór Moggi Smáleiðari í Moigga á surinu- daglnn heitir „Tvísaga". Hann hefst á þessa leið: „Tíminn ræðir oft um það, að ísland sé ódýrt ferðamanna land o.g það gerir blaðið líka í ritstjórnargrein í gær. En í sömu greininini er talað um geysilega dýrtíð hér á 'landi. Morgunblaðinu er spurn, hvern ig þetta fái samrýmzt“. Ósköip er Moggi skilnings- ' sljór. Þetta er satt að segja engin „tvísaga“ heldur eitt af meistarastykkjum „viðreisn- arinnar". Þetta stafar einfald- lega af því, Moiggi sæll, að rík- isstjórnin okkar, blessuð, hef- ur fel'lt gengið tvisvar, nokkuð á annað hundrað prósent í allt. Hins vegar hefur kaup manna hér ekki liækkað nema að litl- Framhald á 13. síðu. A FÖRNUM VEGI T f M I N N, þriðjudagur 26. marz 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.