Tíminn - 26.03.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1963, Blaðsíða 4
£S & 8 14 Taunus 12M „CARDI ALLUR EIN NÝJUNG Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf. Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl. Rúmgóður 5 manna bíll. Verð aðeins 140 þús. Nauðsynlcgt að panta strax, eigi at grciðsla að tara fram fyrir sumarið 14 £ UMBODIfl KR. KRISTiÁNSSON H.f. SUDURLANDSBRAÚT 2 * SÍMI 3 53 00 Hitaveitan á Laugarvatni vill selja 2 dælur, sem geta afkastað 12 L/sek af vatni í 45 m. hæð með 15 hestafla motor, 3ja fasa 380/220 v. Einnig 3 dælur er geta dælt 4--6 L/áek. af vatni í I 6 til 8 m. hæð, með 2ja hestafla motor, 3ja fasa 380/220 V. Dælur þessar eru notaðar, og geta selzt í því á- standi sem þær eru, eða standsettar. Upplýsingar gefur Eiríkur Eyvindsson, Laugar- vafni. Vélbátur til sölu 54 lesta vélbátur til sölu. Upplýsingar gefur T Lögfræðiskrifstofan Iðnaðarbankahúsinu ----------.------------------------------ Árshátíö Harðar Hestamannafélagið Hörður heidur árshátíð sína n.k. laugardagskvöld í /Hlégarði' og hefst kl. 9. i • , Aðgöngumiða sé vitjað fyrir fimmtudagskvöld, en þeir fást hjá stjórnarmönnum oe Kr-istjáni Vigfús- syni, Reykjavík. Oóð bújörð til sölu Jörðin Saurbær á Vatnsnesi, Vestur-Húnavatns- sýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- uim Tilboðum sé skilað til eiganda jarðarinnar, Björns Guðjónssonar í Saurbæ, fyrir 15. apríl n.k. — Sími um Illugastaði. • AUGLYSIÐ í TÍMANUM THORNYCRC i IESEL Léttbygr;^?.: íjóigengis bátavélar S t æ r ð i r : 33— 56 ha. 50— 86 ha 66—105 ha 73—125 ha 103—165 ha 150—200 ha 285—340 ha Samkvæmt grein í marzhefti World Fishing er þetta sú léttbyggða vélin, sem núna vekur mesta athygli í Englandi. Verðið er sérstaklega hagstætt. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: S. Sigurðsson h.f. Lækjargötu 6B, Reykja’ ík - sími 24945 SKÍÐAFARGJÖLD! VESTUR-NORÐUR*AUSTUR Hvort sem þér kjósið að fara: Á SKIDI i HLÍÐARFJALLI VlÐ AKUREYRI 'Á SKÍDI I SELJALANDSDAL VIÐ ÍSAFJÖRÐ A SKIÐI AUSTANLANDS Veitum vér yður 25% afslátt Mjaltavéla- óskast til kaups, má vera notaður Björgúlfur Sigurðsson — Hann selur bllana — mótor Upplýsingar í síma 36481. Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615 4 T í M I N N, þriðjudagur 26. marz 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.