Tíminn - 26.03.1963, Síða 5

Tíminn - 26.03.1963, Síða 5
körfubolta — úrslitin verða á miðvikudag Nú er aðeins eftir a3 leika I að taka þátt í mótinu þegar til úrslitaleik í körfuknattleik& kom- “ úruslit lei^a, á föstudag- t , mn urðu þessi: I kvennaflokki moti skolanna, sem hofst a, Sigrasi Hagaskólinn Kennaraskól- föstudaginn og staSið hefur! ann með 35:6. — í 2. flokki karla yfir um helgina. Óvænlt úrslit sigraði Menntaskólinn í Rvík Lang- KR-INGAR urðu íslandsmeistarar í 2. flokki [ körfuknatHeik, en þeir sigruðu ÍR í úrslltaleik á laugardaginn með 48:44. Leikurinn var mjög spennandi og vel leikinn. ÍR hélt lengstum forustu í leiknum og hafði mest yf ir 10—12 stig. Undir lokin náðu KR-ingar góðum leikkafla, sem tryggði þeim sigurnn. — Myndina að ofan tók Sveinn Þormóðsson af hinum nýbökuðu íslandsmelsturum: Aftari röð, talið frá vinstri, Kristinn Stefáns- son, Halldór Bragason, 'Hjörtur Hansson, Gunnar Hansson og þjálfarinn Ólafur Thorlacius. Fremri röð, Kol- belnn Pálsson, Gunnar Gunnarsson og Þorsteinn Ólafsson. „Skorti leikni og uthald- ið hefði mátt vera betra“ Eins og vænta mátti urðu Svíar sigurvegarar á Norður- landamóti unglinga í hand- knattleik, sem lauk í Hamar á sunnudaginn, þeir töpuðu að vísu í síðasta leik mótsins — segir fararstjóri íslenzka unglingalandsliðsins á Norðurlandamóiinu gegn Dönum, sem urðu jafn- ir Svíum að stigum, en Svíar unnu mótið á hagstæðari Reykjavíkurmótið í badminton: Oskar varð þre- faldur meistari Reykjavíkurmótið í badmin- j Tvíliðaleikur karla ton fór fram í íþróttahúsi I 1 tvíliðaleik karla sigruðu Garð- Vals um síðustu helgi. Andre- as Bergmann í stjórn ÍBR setti mótið og ávarpaði keppendur, sem voru 44 talsins. Einnig af henti hann sigurvegurum verð laun í mótslok. Úrslit urðu sem hér segir. Finliðaflokkur karla: Revkjavíkurmeistarinn frá s.l. án Óskar Gi'ðmundsson, varði tit- il sinn og sigraði Jón Árnason, nú verandi íslandsmeistara. Jón vann Jyrstu lotu urslitaleiksins 15:6, — Óskar þá næstu með 15:3, og auka lotuna vann svo Óskar 15:8. Þetta var mjög vel leikin viðureign af i og Óskar begsia hálfi’ og leikurinn ekki ó- jafn í heild Óskar er nú svnilesa í mjöo góór’ æfingu oe sigraði hann í þremur greinum í mótinu , En enn þá eru 6 vikur til fslands- mótsins og hvorugur þessara snjöllu leikmanna hefur sagt sitt síðasta orð | ar Alfonsson og Óskar Guðmunds- son þá Jón Höskuldsson og Rafn Viggósson nieð leiftrandi sóknar- stíl meg 15:7 og 15:5. Þeir Jón og Rafn veittu þó verulegt við- nám, og í undarrásum höfðu þeir staðið sig tneð ágætum. 1 vfliðaieikui kvenna í tvíliðaieik kvenna sigruðu þær Guðmunda Stefánsdóttir og Jónína Nieljóhníusardóttir. Þær sigruðu Huldu Guðmundsdóttur og 'ulíönu Isebarn í jöfnum og s'remmtilegum leik með 15:10 og J5:12. 'I venndarkeppní í tvenndarkeppni sigruðu Hulda þau Jónínu og Lárus íRiðmundssTi eftir að þau síðar íi-fnrb' hör'ð unnig fyrstu lotuna ts'7 H’nar -iðari unnu þau Hulda - Óskar mufl 1518 os 15:2 Áhorfendu’ voru allmargir og mótið nið bezta fram undir '01 stjórn Karls Maack, formans móta nefndar TBR markatölu. — íslenzka liðið tapaði tveim síðustu leikjun- um — gegn Finnum á laugar- daginn með fimm marka mun, 17:12, og gegn Svíum í fyrra- dag með eilefu marka mun, 26:15 og hafnaði því í neðsta sætinu. Norðmenn lentu f þriðja sæti og Finnar í fjórða sætinu — með sama stiga- fjölda og ísfand, en mun hag- stæðari markatölu. í símtali sem við áttum við Jón Kristjánsson. fararstjóra liðsins, 1 fyrradag. sagði hann að íslenzka iiðið hefði mætf of öruggt til leiks við Finnana á laugardaginn. Finn- arnir byrjuðu afar vel og höfðu áð ur en tíu mínútur voru liðnar a| leiknum^ skorað fjögur mörk án þess að ísland skoraði. — íslenzka liðið náði þó að minnka þetta bil I og þegar 25 mínútur voru liðnar j «ar staðan orðin jöfn — 5:5 Finn- ■ii- áttu síðasta orðið í fyrri hálf- 'eiknum og hættu marki við, þann 'C að í hálfieik var staðan 6:5. Finnar byrjuðu seinni hálfleik inn álíka vel og þann fyrri — og naðu fljótlega þriggja til fjögurra | n arka forskoti, sem þeir héldu út alJan leikinn. Lokatölur urðu 17:12 I— Mörkin fyrir ísland í leiknum skoruðu Sigurður Hauksson 4, Við ar 3, Tómas og Sígurður Dagsson 2 hvor og Theódór 1 Dómari í 'eiknum var norskur og dæmdi vpl Á sunn'idfginn mætti islenzjía- nði? S"íun sem greinilega áttu ti ’zta 'iðið keppninm Leikurinn nélzt iafn -'ðoini; þrjár til fjórar fvrstu mínúturnar — þá komust Svíar yfir og smá juku forskotið. | Framhald á 13. síðu. hafa orðið í sumum leikjunum — m. a. fapaði a-lið Msnnta- skólans í Reykjavík fyrir b- liði Háskólans í 1. flokki hörkuspennandi leik og verð- ur þetta þvi í fyrsta sinn, sem Menntaskólinn á ekki lið' í úr- slitum, en þess má geita að Menntaskólinn sigraði með talsverðum yfirburðuirt í fyrra. í 2. flokki leika tíl úrslita Menntaskólinn í Reykjavík og Vogaskólinn, en í kvennafílokki Hagaskólinn og Menntaskólinn í Reykjavík. Af sex auglýstum leikjum á föstudaginn fóru fimm fram — einn féll niður, milli Gagnfræða- skóla Vesturbæjar og Laugarnes- skóla — en nemendur Gagnfneða- skóla Vesturbæjar munu ekki hafa fengið leyfi skólayfirvaldanna til holtsskólann með 53:16, Verknám ið sigraði Gagnfræðaskólann við Vonarstræti með 14:10, Verzlun- arskólinn sigraði Hagaskólann með 33:11 og loks sigraði Vogaskólinn Gagnfræðaskóla Austurbæjar með 71:12. Eftir þessu héldu því fjögur lið í 2. flokki áfram keppninni, þar sem um útsláttarfyrirkomulag er áð ræða og Uð sem tapar leik er úr keppninni. Á laugardaginn hélt mótið svo áfram og urðu úrslit sem hér seg- ir: í kvennaflokki sigrað'i Mennta skólinn í Reykjavík Flensborgar- skólann með 18:11. — í 2. flokki ‘ karla sigraði VogaskóH Verknám- ið með 44:25 og Verzlunarskólinn sigraði Laugarnesskólann með 80:17. í 1. flokki fóru fram fjórir leik- ir og urðu úrslit þessi: Verzlun- arskóHnn sigraði B-lið Menntaskól- ans í Rvík með 60:39, A-lið Mennta Framhald á 13. síðu. ■ m oruggir Islandsmeistarar ÞÆR eru orðhar heldur litlar líkurnar fyrir því, að nokkru Iliði takizt að hindrá ÍR í að krækjn í ísíahdsmcistaratitiHnn í körliu- knattleikn'um þetta árið — síða6ti stórl mogulelkinn til þess var úr sögunni i fyrrakvöld, en þá bun.t- aði ÍR Ármann-Liðið, sem hefnr fylgt ÍR eins og skugginn — m(>ð 71 stig gegn 48 og undirstrikhSi jafnframt yfirburði sína yfir önw- ur íslenzk llð, svo ekkl verður um villzt. Annars stóðu Ármenningar sig að mörgu leyti vel í leiknum í fyrrakvöld — þeir veittu harða keppni í fyrri hálfleiknum og kom ust tvisvar tU þrisvar sinnum yf- ir, en þegar til lengdar lét reynd- ist varnarleikur ÍR — maður ai mann — þeim ofraun og reyndar líka hið mikla tempo, sem ÍR-liðiði ræður yfir. — í hálfleik skildu fjögur stig á milli, 33:29, en bilið jókst fljótlega í seinni hálfleikn- um og munurinn var orðinn 18 stig áður en 13 mínútur voru Hðn* ar — 53:35. Síðustu mínúturnar voru ÍR-ingar einráðir á vellinum óg bókstaflega léku sér að þreytt- um Ármenningum — lokatölur urðu 71:48. Að þessu sinni bar mest á þeim Helga Jóhannssyni og Þorsteini Hallgrímssyni hjá ÍR. en þeir skor 'iðu flest stigin — einnig átti Hólmsteinn góðan leik. Hjá Ármanni voru Birgir Birgis og Guðmundur Ólafsson beztir. — Stígin fyrir Ármann skoruðu Birg- ir 16, Guðmundur 12, Hörður 11, Ingvar 5 og Davíð 4 Dómarar í leiknum voru þeir Einar Bollason og Marinó Sveins- son og dæmdu þeir heldur illa. — Annars er það áberandi hjá þeim körfuknattleiksdómurum, sem eru starfandi, hve lítið samræmi er í dómum — einnig mætti áminna leikmenn, sem eru sífellt þras- andi í Ieik — þeir eru hálf leiðin- legir. Sundmót ÍR i kvöld SUNDMÓT ÍR verður háð í SundhölHnni í kvöld og verðtir keppt í 11 greinum á mótanu. — Mótið verður þó ekki Iangdrcgið, þar sem undanrásir i greinum telpna og drengja hafa farið fram áður. Helztu greinamar cru 100 :m. skriðsund karla, 200 m. bringu ,sund karla, 100 m. fhigsund karla, 200 m. bringusund kvenna og 100 m. baksund karla. — Auk þess verður keppt > 3x100 m. þrísundl karla. — Meðal þátttakenda í mótlnu eru Guðmundur Gíslason, Hrafnháldur Guðmundsdóttir og Davíð Valgarðsson. — Leikstjóri vierður Atli Stcinarsson. rÍMINN, þriðjudagur 26. marz 1963. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.