Tíminn - 26.03.1963, Side 15

Tíminn - 26.03.1963, Side 15
SýsEumannatogstreita Framnald ai i siðu kvæði. Friðjón fékk hins vegar 29 atkvæði áfram. Eftir þetta varð engum sáttum við komið og fóru Dalamenn fljót- lega af fundi og heim og varð fátt um kveðjur. Telja kunnugir, að Ás geir muni ófús að láta sinn hlut og gefa eftir sætið, en Friðjón mun heldur ekki láta liklega. Blaðið héfur fregnað, að Bjarni Benediktsson, formað'ur Sjálf- stæðisflokksins, sé nú á förum vest ur í Búðardal.. Eftir því ag dæma virðist það ætlun flokksforystunn- ar að reyna að beygja Friðjón sýslumann. Ráku þúsundir Framhald ai l síðu þeirra höfðu sótt menntun sína á búnaðarskóia. Mestu vandræð'unum hafa valdið hin tíðu mannaskipti í bústjórnar- stöðum. Á síðast liðnu ári var skipt um bústjóra á 75 af 661 sam- ■ yrkjubúi, en á ríkisbúunum, sem, eru 131 að tölu, var á sama tíma skipt um menn í 170 yfirmanna- j stöðum. Eitt af þeim ríkisbúum,! sem Krúsjoff lét stofna árig 1953 j á óbrotnu iandi, hafði á sjö árum haft sjö bústjóra. Jusupov kvartar sárlega undan auknu tapi hjá ríkislandbúnað'in- um. Segir hann, að á síðustu þrem j ur árum hafi rekstrarhallinn auk- izt um 544 milljónir rúblna. Einkaréttur Framhald af 16 síðu frumvarp um afnám einkaréttar Ferðaskrifstofunnar, en þau hafa ekki náð fram að ganga. Fyrir þessu þingi liggur einnig frumvarp írá Þórami um þetta efni og jafn framt annað frumvarp því tengt um eftirlit með starfsemi ferða- skrifstofa. Á undanförnum þingum hefur Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, mælt gegn frum- vörpum Þórarins. Nú leggur hann fram frumvarp um þetta sama eíni. Frumvarpið kveður eðlilega á um nokkrar breytingar á Ferða- skrifstofu ríkisins. Einnig eru í frumvarpinu ákvæði um stofnun 7 manna ferð'amálaráðs og enn fremur stofnun sérstaks ferðamála sjóðs, er skal veita lán til eflingar ferðamálum. 3 féru í rafiostí Framhald af 16 síðu ar og fleiri illa farnar, en virðast þó ætla að lifa þetta af. Talið er víst, að rafmagnið hafi einhvern veginn komist í vatnsleiðslurnar og mun eftirlitsmaður frá rafveit- unum hafa bannað, að straumi yrði aftur hleypt a fyrr en búið væri að br'eyta jarðtengingu. j Gil brann Framhald af 16. síðu. mínútur frá því eldurinn varð laus og þar til husið var ð alelda. Á Gili húa tvenn hjón og eru bændurn- ir feð'gar, Björn Jónsson og Frið- rik Björnsson. Friðrik og kona hans eiga þrjú börn. Skí9amennirnir F»-3mhald at 3 síðn sjötta sætinu með 85,1 sek (43,9 +41,2), Gunnlaug Sigurðsson í; sjöunda sæti meg 87,6 sek. (41,1 +46,5), Hiiirik Hermannsson í átt unda sæti með 87,6 sek. (45,0+ 44,7), og Sigurð Guðjónsson í ní- unda sæti með 102,7 sek. (48,5+ 54,5). f tíunda sætinu varð Skot- landsmeistarinn David Banks. Reykvísku skíðamennirnir komu heim í gær og létu þeir mjög vel I yfir förinni — móttökur voru góð ar, það eina sem ef til vill skyggði á, var lagning brautanna, sem hefði mátt vera betri. — Þess má geta, að Norðmenn létu hljóm-' sveit leika i hvert skipti sem kepp andi kom i mark og vakti það mikla lukku.' Alþjóðaleikhúsdagur og Andorra á morgun Reykjavík, 25. marz. Á miðvikudag er Alþjóðaleikhús dagurinn, og í tilefni þess frum- sýnir Þjóðleikhúsið þá um kvöldið hið fræga svissneska leikrit Andorra eftir Max Frisch undir stjórn austurríska leikstjórans VValter Firners. Þorvarður Helga- son hefur þýtt leikritið á íslenzku. Þorgrímur Emarsson málaði leik- tjöldin, í fyrsta sinn sem hann ger- ir það fyrir Þjóðleikhúsið. í leiknum koma fram 13 leikarar í meiriháttar hlutvérkum, en að auki koma íram um 30 leikendur. Með stærstu hlutverkin fara Gunn ar Eyjólfsson, Valur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvalds dóttir, Bessi Bjarnason og Guð- björg Þorbjarnardóttir. Hér birtist mynd af leikstjóranum, Walter Frisch. Afgamall bátur sökk á Sundum MB-Reykjavík, 25. marz. Á NÍUNDA tímanum í morg- un var Slysavarnafélagi íslands tilkynnt frá Gufunesi, að bátur væri á reki austan megin við Vlð- ey. Að beiðni Slysavarnafélagsins ætluðu Gufunesmenn að fara út og reyna að bjarga bátnum. Sáu þeir til hans, að hann rak aftur frá eynni í áttina að Gufunesi. En áður en þeir komust að honum á sínum báti, sökk fyrrnefndur bát- ur. Hafnsögumönnum var tilkynnt um atburðinn, og fór Magni á stað inn til að kanna með dýptarmæli, hvort báturinn hefði sokkið á sigl- ingaleið. Reyndist ekki svo vera. Báturinn, sem sökk, reyndist vera Sæfari. Hafði eigandinn, Jón Sigurðsson, lagt honum upp í fjöru á sundunum og borað gat á hann, svo ag hann flyti ekki út á flóði. En strákar munu hafa þétt bátinn svo að honum hefur skolað út á flóði í morgun. EKIÐ Á VÖRIJBÍL Reykjavík, 23. marz — í nótt var ekig á vörubíl, sem stóð á Reylya- vegi, skammt frá Sundlaugunum. Þá var ekið á fólksbifreið, sem stóð við Miðbæjarbarnaskólann. Rannsóknarlögreglan óskar eftir yitnum, en talsverðar skemmdir i urðu á báðum þessum bílum. Lézt á Skeiðvell- inum BÓ-Reykjavík, 25. marz. SÍÐDEGIS á laugardagiinn varð dauð’sfall á Skeiðvellinum í Rvík. Kristinn Kristjánsson, sérleyfi’s- hafi, Njálsgötu 77, hné niður og missti meðvitund, þegar hann var að stíga af hestbaki. Hann var lát- dnn áður en sjúkrabifreiðin kom með hann á Slysavarðstofuna. Á sunnudaginn féll Baldur Pálmason, útvarpsmaður, af hest- baki á Vatnsveituvegi og fékk við það heilahristing, Hann liggur nú á Landakotsspítala. Sama dag féll hafnfirzk kona, Sigrún Árnadóttir, af hestbaki við Hafnarfjarðarveginn. Sigrún var flutt heim til sín, en síðar var farið með hana á Sólvang, þar sem meiðslin reyndust alvarlegri en var gert ráð fyrir. St. MIRREN vann f aukaleik í þriðju umferð skozku Bikarkeppninnar, sem fram fór í Glasgow í gærkvöldi, vann St. Mirren Partich með 1:0. í 4. umferö mun St. Mirren mæta Seltick á heilnavelli sínum. ENN NAGLAKEX! KH-Reykjavík, 23. marz. BLAÐINU barst í morgun eitt eintakið enn af kexi með bygg- ingarvöru í, og varS þá einhverj um aS orSi: — Því I ósköpunum breyta þeir ekki kexverksmiSj- unni í naglaverksmiSju? Blaðið hafði þegar í stað sam- band við beilbrigðiseftirlitið og lét því kökuna í té. Verður von andi framkvæmd ærleg rann- sókn i viðkomandi verksmiðju, því að það er meira en lítið al varlegt, þegar slíkir aðskota- hlutir finnast í vöru frá sömu verksmiðju æ ofan í æ. Þegar naglrnn fannst í kex- inu um daginn, kom í ljós við rannsókn, að . um sams konar nagla var að ræða og þá, sem iialda kössum verksmiðjunnar fannst í kexinu og var svo ræki saman Var talið, að hér væri lega falinn í kökunni, að um óviljaverk að ræða. En minnstu • munaði. að neytand- hvað um vírgaurinn. sem nú inn brvti úr sér tönn við bitið? BÍLLINN STÓRSKEMMDIST - EN HESTURINN SLAPP GB-Reykjavík, 25. marz. UM hálfníuleytið í kvöld varð hestur fyrir bíl á Sléttuvegi með þefm afleiðingum, að bíljnn skemmdist talsvert, en ekbi varð Mánafoss nærri farinn á land ÞJ-Húsavík, 25. marz Þegar Mánafo.ss var að fara hér írá bryggju síðdegis á laugardag, rak hann undan suðlægri golu norður eftir höfhinni og inn á lægi smábátanna. Þegar skipið gat stöðvað sig, var það komið' iskyggi iega nærri iandi. Skipið var búið ag sleppa bryggj unni og hafði því engan stuðning af henni. Það hafði ankeri úti og gat stöðvað sig, en var þá komið ískyggilega nærri landi. Því tókst að mjakast vestur að hafnargarð- inum, en þar voru menn fyrir, sem gátu fest skipið við garðinn. Á ferðalagi sínu um höfnina bafði Mánafoss dregið til legufæri báta með ankeri sínu, og einn bát- inn, Báru II 18, dró skipið með sér. Engar skemmdir urð'u þó á Báru eðá nokkrum öðrum báti í höfninni. Verður að teljast mikil heppni, að verulegur hluti báta- flotans var við bryggjuna, þegar þessi atburður varð, því að skipið fór yfir legufæri a.m.k. eins báts- ins og hefði lent á honum, hefði hann varig a legu sinni. Ríll ofan í hraungjótu > KB-Rekjavík, 25. mayrz. ÞAÐ SLYS varð í kvöld, að bif- reiffin R-8433 Ienti út af veginum á Flatahrauni skammt fyrir inn- an Hafnarfjörð. Féll bifreiðiin þar niður í hraungjótu og er mikið skemmd, en stúlka, sem var ein manna í bílnum slapp frá slysinu með skell'inn einan, ómeidd að öð'ru Ieyti. STRANDASÝSLA Allmennur stjórnmálafundur verður haldinn á Hólmavík sunnu daginn 31. marz, í samkomuhúsinu og hefst kl. 2 e. h. Frummælendur á fundinum verða alþingismenn- irnir Hermann Jónasson, fyrrver- andi forsætisráðlierra og Sigurvin Einarsson. Félaig ungra Framsókn armanna i Strandasýslu gengst fyrir fundinum og undirbýr hann. séð, að hestinum yrði mikið melnt af. Þetta gerðist á móts við húsið nr. 54 við Sléttuveg. Segir bílstjór inn, sem ók þarna um, að allt í einu hefði hestur hlaupið í veg fyrir bílinn og skipti það engum togum að bíllinn ók á hann. Sjón- arvottar sögðust ekki hafa séð, að hesturinn hefði slasazt neitt að ráði. Hins vegar urðu æðimiklar skemmdir á bílnum. Beyglaðist bretti og vélarhús, vatnskassir.n lagðist aftur og ljósker brotnaði. Ekki hafði hesturinn verið rann- sakaður í kvöld, er blaðíð átti tal við lögregluna. Eigandi hests- ins er Valdimar Auðunsson að Sléttuveg 45. Auglýsinga- sími Tímans er 19523 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali! Hæsiu vinningar 1/2 milljón krónur. Laegstú 1000 krónur. Ðregið 5. hvers mánaða1-. Shodr GrmAjL simimw ER KJÖRINN BÍLLFYRIR ÍSLENZKA VEGIi RYÐVARINN, RAMMBYGGÐUR, AFLMIKILL OG O D Y R A R I TÉKHNESHA BIFREIÐAUMBOÐID VONARíratTI 12, SÍMI 37851 ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra sem heiðruðu mig með nær- veru sinni, gjöfum og skeytum á sjötugs afmælisdaginn minn, svo sem mínum góðu börnum, tengdabörnum, venslafólki og vinnufélögum, sem og öðrum er gerðu mér daginn ógleymanlegan bið ég þann er öllum okkur er æðri að blessa ykkur öll um ókomna æfidaga. Sigfús Einarsson, Garðavegi 1, Keflavík Elglnmaður minn, Björn Jónsson fyrrverandi skólastjóri Lyngholtl, Hvammstanga, andaðist 22. þ. m. Margrét Jóhannesdótfir. Hjartkær elginmaður minn, faSir, tengdafaðir og afi, Kristinn Kristjánsson kaupmaður, Njálsgötu 77, andaðist 23. þ. m. Vilborg Slgmundsdóttir, Reynir Kristinsson, Erna Haraldsdóttir og barnabörn. T í M I N N, þriðjudagur 26. marz 1963. — 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.