Tíminn - 28.03.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.03.1963, Blaðsíða 3
Bretlandi NTB-London, 27. marz. mjög skipulega fram og friðsam- í DAG söfnuöust enn saman þús- I lega, en ientl ekki í óeirðum eins undir óánægðra Breta til mótmæla I og í gær, þegar atvinnuleysingjar framan við þinghúsið, en allt fór OEIRÐIR IANKARA NTB—Ankara, 27- marz. — Sextán særSust, þar af fjórir mjög alvar- lega, í Ankara í dag, þegar mót- mælaganga stúdenta í miðborg- inni hafði þróazt upp í bardaga Dg árás á aðalstöðvar stjórnarand- stöðunnar, Réttarflokksins. Mörg hundruð stúdenta söfnuð- ust saman fyrir utan aðalstöðvar ílokksins, og margir þeirra brut- ust inn í bygginguna og fóru að kasta út því, sem þeir náðu af skjölum flokksins og innanstokks- munum. Urðu úr þessu víðtæk slagsmál við flokksstarfsmenn og aðra stúdenta hliðholla andstöðu- flokknum og lauk þeim ekki fyrr en bæði herflokkar og slökkvilið hafði skorizt í ieikinn. — Þetta er fjórða daginn í röð, sem óeirð- ir verða í Ankara og er mótmæl- ununi beint gegn þeirri ráðstöfun að láta Celal Bayar, fyrrverandi forseta landsins, lausan, en það var gert í fyrri viíku. Bayar var dæimdur til dauða eftir stjórnar- byitinguna í Tyrklandi 1961 fyrir stjómarsikrárbrot, en dómnum síðan breytt í ævilangt fangelsi. STUTTAR FRÉTTIR • Skyndiverkföllum fransk ra járnbrautar starfsmanna var haldið áfram í dag, og fóru allar jámbrautiarsam göngur úr skorðum. • Dagblöð í New York eru nú a@ hefja eðlilega út- gáfu að nýju eftir 110 daga verkfall iprentara. • Stöðugur orðrómur um yfirvofandi byltingu gekk í Buenos Aires í dag. • 30 þúsund manns eru enn í einangrun vagna eld- gossms á Bali. • Bandaríkin hafa borið til baka fregn um, að við- ræður hafi farið fram milh Bandaríkjanna og Ungverja lands um að Mindzenty kardínáli fái frelsi. • Kínverjar scgja, að mót mæli Indlands gegn landa- mærasamningi Kína og Pak istans séu fáránleg og hlægi leg. s Wasfi Tell, forsætisráð- hera Jórdaníu, hcfur beð izt Iausnar og Samir Rafai hefur verið falið að mynda nýja stjórn. frá norðurhlutum landsins söfnuð- ust þar saman. í dag voru það 6 þúsund kenn- arar, sem mótmæltu meðferg rík- isstjórnarinnar á launamálum þeirra. Mótmælin voru skipulögð með hemaðarlegri nákvæmni og lögregluliðið, sem var á staðnum, hafði ekki annað ag gera en að koma í veg fyrir að umferðartafir yrðu í nærliggjandi götum. Óánægja kennaranna 'hefur far- ið mjög vaxandi síðasta árið. Sam- tök þeirra mótmæla þeirri skipt- ingu á launabótum til kennara, sem samþykktar voru í fyrra. — Kennslumálaráðhcrrann Edward Boyle vill ag mestur hluti þeirra 21 milijóna punda, sem bæta á við laun kennarastéttarinnar, fari til hækkunar á launum kennara, sem hafa gegnt störfum lengi, en þeir hafa þokkaleg laun fyrir. Samtök kennara telja hins vegar brýnustu ' þörf á að hækka byrjunarlaunin, en ríkisstjómin hefur neitað að láta undan, þrátt fyrir einróma á- skoranir sameiginlegrar nefndar kennarasamtakanna og skóla- nefnda. FYRIR NOKKRU héldu fjármálaráðherrar landanna sex í EBE með sér fund í Baden-Baden í Þýzkalandi. Á myndinni sjást fimm ráðherranna komnir á fundarstað, og þar standa þelr og bíða franska ráðherrans, sem kom of seln't tll fundarins. Á myndinni sjást frá vlnstri: Van Den Berg, Hollandi; Giuseppe Trabucchi, ítaliu, Plerre Werner, Luxemburg; Rolf Dahlgruen, V.-Þýzkalandi og Andre Deguac, Belgíu. — (UPl). Utlagar frá Kúbu ráð ast á rússnesk skip J NTB-Moskva og Washington, 27. marz. SOVÉTRÍKIN sendu Bandaríkjun- um í dag mótmælaorðsendingu út af því, að gagnbyltingarmenn frá Kúbu hafa þann 17. marz ráðizt á sovézkt flutningaskip í hafnarbæn- um Isabella-La-Sagua, og telja Sov étríkin, að Bandarikin berl fulla á- byrgð á, að atburðir af þessu tagi Sjálfvirkur logsuðuskeri NTB-Bergen, 27 marz — Tekinn var til notkunar í Bergen í dag sjálfvirkur logsuðuskeri, sá fyrsti sinmar tegundar í heiminum. Vélin i getur starfað á tvo vegu, annað \ hvort er tei’kning lögð í stjórnar- miðstöð hennar ellegar hún er möt j uð með gataræmum, sem segja til \ um lögun þeirra stálplatna, sem vélin á að skera. Rafeindaheili er notaður til að reikna út þær upp- lýsingar, sem skerinn er mataður ( á. komi fyrir, en þeir eigi þátt i að gera ástand alþjóðamála verra og séu brot á samkomulagi landanna til lausnar Kúbudeilunnar i haust. Utanríkisráðuneyti Bandaríkj- anna bar í dag á móti sovézku á- sökunum um ábyrgð Bandaríkj- anna á atburðinum. Sagði talsmað- ur ráðuneytisins, að Bandaríkin gerðu allt sem í þeirra valdi stæði til að hindra svona atburði, en frá Bandaríkjanna hálfu er um leið bent á, að Sovétríkin megi sér sjálf um um kenna, þar eð eldflauga- vígbúnaður þeirra á Kúbu í haust hefði orðið til að auka spennuna á Karabiska hafinu. Nokkrum klukkutímum eftir að mótmæli Sovétríkjanna voru gerð opinber, var tilkynnt í Miami í Florida, að kúbanskir gagnbyltinga menn hefðu aftur ráðizt á og lask- að rússneskt kaupskip í sömu hafnarborg. Segir Miami News að sú árás hafi átt sér stað á þriðju- dagskvöldið og hafi kúbanska út- lagahreyfingin Commando 1 stað- ið fyrir þeirri árás. Að sögn tals- manns hreyfingarinnar varð skip- ið fyrir svo miklum skemmdum, að þag hefði orðið að takast strax til viðgerðar, en hefði • sokkið að öðrum kosti Árásarmennirnir sneru heilu og höldnu aftur til j bækistöðva sinna á hafinu án nokk j urs manntjóns. Commando 1 er rnyndað af Kúbubúum í útlegg og er klofningshreyfing frá annarri út- lagahreyfingu, Alpha 66, en það var síðar nefnda hreyfingin, sem stóð fyrir árásinni 17. marz í Isa- bella-La-Sagua. í mótmælum Sovétríkjanna seg ir að árásarmennirnir hefðu kom- ið í skútu og skotið hvað eftir ann- að á skipig með stórvirkum vél- byssum, „og án aðstoðar Banda- ríkjanna væri þessum svikurum gegn kúbönsku þjóðinni, sem ættu friðland í Bandarjkjunum, ekki kleift að iðka þessa starf- Bidault enn rekinn HEFST 21 APRI! 13. Flokksþing Framsóknar- flokksins hefst í Reykjavík sunnu- daginn 21. apríl n.k. kl. 1,30. All- ir fundir þingsins verða haldnir í Bændahöllinni. Framsóknarmenn ÞAR SEM tekið hcfur verdð í notkun símaskiptiborð, eru þeir, sem þurfa að hafa samband við skrifstofurnar í síma, vinsamlega beðnid að hringja í annaðhvort númerlð: 1 60 66 eða 1 55 64. — Skrlfstofa Framsóknarflokksins og Fulltrúaráð' Framsóknarfélaganna í Tjarnargötu 26. Skotið á brezkt sendiráð NTB—Bonn, 27 marz. — Síðustu föstudagsnótt var .skotið inn í brezka sendiráðið i Bonn, og um morguninn fa-nnst einnig innan við dyr sendiráðsins hakakross- prýdd blaðaúrklippa, þar sem Bret land var fordæmt og kallað póli- tískt veikasta land á Vesturlönd- um. — Kúlurnar fóru inn um glugga á fyrstu hæð í húsinu og í vegg. Ekkert fólk var þar nema næturvörður, en hann var stadd- ur annars staðar í húsinu, og varð ekki neins var. Talsmaður brezka sendiráðsins sagði í dag, að vest ur-þýzka utanríkisráðuneytið hefði fengið skýrslu um þennan atburð. NTB—Lissabon, 27 marz. George Bidault, hefur nú verið beðinn að yfirgefa það land, sem hann leitaði síðast ; til, Portúgal, en þangað flaug ; hann frá Bayern í fyrrinótt. Síðustu nótt bjó Bidault á litlu i gisti'húsi í Portúgal, ásamt ritara ; sínum Guy Ribeaud, en þeir rit- ; uðu sig báðir inn undir fölskum j r.öfnum. í morgun tók lögreglan hann í yfirheyrslu og að lokinni þeirn yfirheyrslu sagði talsmaður utanríkismálaráðuneytisins, að honum hefðj verið vísað úr landi, enda hefði hann notað fölsk skil- ríki til að komast þangað. Tals- maðurinn sagði, að Bidault værí frjálst að fara til hvaða lands sem honum sýndist, en ef annað brygð iist, gæti hann alltaf horfið aftur til Bayern. Faðir eiganda gistihúss þess, er Bidault bjó í í nótt, sagði í dag, að Bidault væri sjúkur af inflú- enzu. Hann skráði sig í bækur gistihússins sem Maurice Auberg- er, og ritari hans kallaði sig Paul Offrey. Oæmdir til dauða fvrir ffuilliiófnað NTB—Moskva, 27 marz. — Dóm- stóll í Sverdlovsk í Úral hefur dæmt sex menn til dauða fyrir þjófnað á gulli úr námum í hér- aðinu, en sölukerfi, sem náði um allt landið gerði þjófunum kleift að koma gullinu í verð. Þessir dómar voru kveðnir upp eftir tveggja mánaða löng réttarhöld, en alls voru 68 við málið riðnir. Að sögn TASS voru a.m.k. fjórir aðrir dæmdir til 15 ára fangelsis vistar. T í M I N N, fimmtudagur 28. marz 1963. — 1 v t \' i* t 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.