Tíminn - 28.03.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.03.1963, Blaðsíða 15
Snarpir jarðskjálftakippir víða um landið í gærkveldi Hús sprungu á Siglufirði og skorsteinar hrundu. — Fólk klæddist upp úr rúm- um á Akureyri og flúðð út á götur með ungbörn í fangi — Hús skulfu og glertau glamraði. — Veðurstofan teiur upptök jarðskjálftans fyrir norðan iand í um 450 km. fjarlægð frá Reykjavík og er þetta orkumesti jarðskjáifti, sem mælzt hefur á mæla Veðurstofunnar. TK-Reykjavík, 28. marz. í GÆRKVELDI umkl. 23,15 fannst mjög snarpur jarS- skjálftakippur hér í Reykja- vík. Enn snarpari var kippur- inn á Norðurlandi og snarpast i ur á Siglufirði og norðanlands ' og á Vestf jörðum fylgdu í kjöl farið aðrir kippir vægari. Á Siglufirði klofnuðu hús og hrundi úr reykháfum og á Ak- ureyri var fólk svo felmtri slegið. að það klæddist og flúði út á götur með ungbörn í fangi. Samkvæmt upplýsing- um jarðskjálftadeildar Veður- stofunnar um kl. 2 í nótt virt- its allt benda til þess að upp- tök jarðskjálftans hefðu verið norðan af landinu um 450 km. frá Reykjavík. Er fyrsti jarð- sjálftakippurinn einhver hinn orkumesti, sem mælzt hefur á Frá Alþingi (i'ran',:ai(l at b sííu og 30 prós. (nú 21 prós.), og i sumum efnum til málningar- framleiðslu 20, 25 og 30 prós. (nú 21 prós., til smjörlíkisgerð- ar 30 prós. (nú 26 prós. og 34 prós.) og til skógerðar 30 prós. (nú 22 prós. og 40 prós.). Á hrá- efni til plastiðnaðar er gert ráð fyrir 30% tolli (nú 21%). Á plöt- ur og stengur o. fl. úr járni, stáli og öðrum ódýrum málmum, sem aðallega er flutt inn til málmsmíða, er yfirleitt settur 15 prós. tollur, enda e rnú aðeins 16.5 prós. söluskattur á viðkom- andi vörum. Gert er ráð fyrir 20 prós. tolli á efni til rafsuðu (nú 21 prós.). Á meira unnar járn- og aðrar málmvörur til málm- smíða er yfirleitt settur 35 prós. tollur, sem er nálægt því, sem nú er á vörunum. Á efnivörur til sælgætisgerðar og gosdrykkjagerðar er lagður 40 prós. tollur. Lagt er til að tollur verði lækk aður á flestum tegundum papp- írs og umbúða úr pappír, svo I sem hér segir: Prent- og skrif- pappír tollist með 30 prós. (nú 33 prós.), kraftpappír og kraft- 1 pappi 30 prós. (nú 45 prós.), bók- bandspappi, umbúðapappír og | ___________________________i Kassagerðin | gegn Dagsbrúni TK-Reykjavík, 26. marz. í DAG lauk málflutnlngi fyrir hér aðsdómi í máll Kassagerðarinnar gegn Verkamannafélaginu Dags- brún. Málið er um staðfesting á lögbanni Kassagerðar Reykjavikur á Verkamannafélagið Dagsbrún i verkfallinu mikla á sumrinu 1961, Staðið hefur lengi i vafstri út af máli þessu. Lögmaður Dagsbrúnar var Egill Sigurgeirsson en fyrir Kassagerð Reykjavikur Páll S. Páls- son. Dóms má vænta innan fárra daga. Dómari í máli þessu er Emil Ágústsson, borgardómari. mæla Veðurstofu íslands. Hér fara á eftir upplýsinpar þær, er blaðinu tókst að aff r sér áð- ur en það fór í prentun í nótt: FRÉTTARITARI blaðsins á Akureyri símaði að þar hefðu fundizt tveir jarðskjálftakipp- ir um kl. 23,15. Var hinn fyrri mjög snarpur og langur en hinn síðari heldur vægari og mun styttri. Hús nötruðu og leirtau glamraði en dynur mikill barst frá jörðu er jarð- skjálftarnir gengu yfir. Fólk var felmstri slegið og klædd- ist það, sem háttað v.ir og hélt sig utan dyra. — Fréttaritari Tímans taldi að eftir hljóðinu að dæma virtist sem kippur- inn gengi frá SV til NA. Fréttaritari Tímans í Bol- ungavík símaði, að þar hefði fundizt snarpur jarðskjálfta- veggpappi 30 prós. (nú 52,54 og 56%), handgerður pappír og pappi 30 prós. (nú 107 prós.), pergamentpappír, sem vegur allt að 100 g/m2 4 prós. (nú 4 prós.), en annars 30 prós ( nú 70 prós.), bylgjupappír og bylgjupappi 40 prós. (nú 52 prós.), áprentaður pappír og pappi 60 prós. (nú 107 prós.). Hvað umbúðir snertir má nefna pappakassa og öskjur 60 prós. (nú 106 prós.), pappírspoka til vélpökkunar 40 prós. (nú 106 prós.), aðrir pappírspokar 50 prós. (nú 106 prós.) Hér má geta þess, að plastpokar til vélpökk- unar á vörum eru í frv. tollaðir með 40 prós. (nú 132 prós.) til samræmis við pappírspoka til sömu nota. Blöð, þynnur og hólk ar úr plasti til umbúða (í nr. 39.01—39.06) eru samkvæmt frv. með 35 prós. toll og er þar um að ræða hækkun úr 4 prós. tolli. Er þetta gert til samræmis við toll á öðrum umbúðavörum. Byggist hinn núverandi lági toll ur á plastblöðum, þynnum og hólkum upphaflega á undan- þáguheimild fyrir þessar umbúð ir, sem ætlaðar voru utan -um útflutningsvörur, en var í al- geru ósamræmi við toll á al- mennum umbúðum um verzlun- arvöru. Ekki er þó ætlunin að tollahækkun þessi verði til kostn aðarauka fyrir útflutningsfram- leiðsluna, þar sem heimild er í frv. til að endurgreiða toll af umbúðum um útfluttar vörur. Lagt er til ,að tollur á smíða- við (til húsgagnagerðar o. fl.) verði 40 prós (nú 34 prós. eða 49 prós.) á — eik ti iskipasmíða og annars þó 15 prós. (nú 16.5 prós.). — Á tré í tunnustafi er lagður 3 prós. tollur (nú 2.7 prós.). Flutningatæki, vélar Skip 10 smlestir brúttó og þar yfir eru tollfrjls samkvæmt til- lögunum, en á skip undir 10 smá lestir er settur 35 prós. tollur. Á björgunarbáta er settur 4 prós. tollur (nú 3.7 prós.). Flugvélar eru tollfrjálsar sam- kvæmt tillögunum og sama máli gegnir um hluti í þær. Mikið vandamál hefur skapazt kippur. Var kl. þá 17 mínútur yfir 11 og stóð kippurinn í hálfa mínútu. Kippsins varð einnig vart í Vestmannaeyjum og var hann þó mjög vægur þar. Frá Akureyri bárust síðar þær fregnir að tveir aðrir kippir hefðu fundizt þar Iaust fyrir miðnætti. Annar kl. 11,54 heldur vægur og hinn kl. 11,55 og var liann mun snarpani. Frá Sigulfirði bárust þær fregn- ir, að þar hefðu fundizt fjórir jarð- skjálftakippir. Sá fyrsti þeirra var þeirra mestur og varði lengst. Var hann svo harður, að húsin við Tún götu 10 í bænum, sem eru sam- byggð, sprungu sundur og^ sér í sióra giufu milli þeirra. Á einu húsi hrundi hluti skorsteins niður. Pafmagn frá Skeiðarérfossvirkjun rofnaðl um stund af völdum jarð- skjálftans. Laust fyrir miðnætti komu svo þrír minni kippir og var hinn síðasti þeirra mestur. Á ísafirði fundust aftur kippir í framkvæmd undanfarin ár í sambandi við tollun á varahlut- um í bifreiðar, bátavélar og land búnaðarvélar. Stafar þetta af því, að sömu hlutir eru að miklu leyti notaðir i báta, bifreiðar og landbúnaðarvélar ,en aðflutn- ingsgjöldin á hinn bóginn mjög mishá. Á bátavélum og varahlutum í þær eru heildargjöld nú um 21 prós (af bátavélum í nýsmíði eru þó engin gjöld), á vélum og varahlutum í hjóladráttarvélar um 34 prós. og á vélum og vara- hlutum í bifreiðar um 77 prós. Afleiðingin af þessu er sú, að með öllu móti er reynt að koma sem mestu af þessum varahlut- um í lægsta tollinn (bátavéla- tollinn) 21 prós. Eru tollyfirvöld í hinum mesta vanda með þetta og að sjálfsögðu skapast oft og tíðum mikið misrétti milli inn- flytjenda, eins og sjá má af því, að fyrirtæki, sem hefur umboð fyrir bátavélar, flytur inn ýmsa hluti með 21 prós. tolli, en bif- reiðainnflytjandi verður að greiða 77 prós. toll af nákvæm- lega sömu hlutunum. Þetta er óhæft með öllu og eru gerðar eftirfarandi tillögur til lausnar þessum vanda: 1. Á ölum framangreindum vélum og vrahlutum. nema bátavélum 200 hestöfl og stærri (slíkar vélar 200 hestöfl og stærri eru nær eingöngu notaðar í báta og skip), verði einn og sami tollur 35 prós. Við það lækkar tollur á bifreiðavarahlut- um úr 77 prós. í 35 prós., tollur á varahlutum og vélum í dráttar- vélar stendur í stað, en tollur á bátavélavarahlutum og bátavélum minni en 200 hestöfl hækkar úr 21 prós. í 35 prós. Af vélum af þessari stærð. sem sannanlega eru settar í báta eða notaðar til raf- lýsingar á sveitabæjum, endur- greiðast svo 25 prós., þannig að toll urinn verður í reynd 10 prós., sbr. 2 hér á etfir Nokkrir varahlutir til bátavéla, sem auðveldelga verða greindir frá öðrum varahlut um til véla, sem eru allir í 35% tolli), eru settir í sérstakan undir Jið, 84.63.02, með 4% tolli (nú 21 prós.). rúmlega hálf tólf og kl. 12. Blaðið átti í nótt tal við mann, sem býr á 10. hæð á Austurbrún 2 hér í Reykjavík. Sagðist honum svo frá, að hann hefðl í þann mund ver ið að festa svefn kl. 11,15 er allt nötraði og skalf og hann glaðvakn- aði. Sló hann nokkur óhugur, en ekki kvaðst hann svo hræddur að hann flýði sína ágætu íbúð, þótt hátt stæði. I Siöp við fjárnám Framhald at 1 síðu. vottar þeir, sem tilgreindir eru, eigi hafa verið viðstaddir gerðina, heldur ritað nöfn sín síðar í fó- getabókina. Hefur.að þessu leyti verið brotið mjög gegn ákvæðum laga um rétta framkvæmd aðfar- ar. Allar þessar stórfelldu misfell- ur leiða til þess, að ómerkja ber hina áfrýjuðu fjárnámsgerð. Þá ber og að dæma gagnfrýjanda til að greiða aðaláfrýjendum máls- kostnað í Hæstarétti, sem eftir at- j vikum ákveðst tvö þúsund krón- ur“. Málið spannst út af fimm þúsund króna víxli, sem Kristján Eiríks- son lögfræðingur hafði til inn- heimtu og stefndi út af fyrir bæj- arþingi Reykjavíkur. Var stefnda gert að greiða víxilupphæðina, á- samt vöxtum og málskostnaði inn an 15 daga að viðlagðri aðför að lögum. Er það var ekki gert, var óskað eftir fjárnámi í eignarhluta stefnda í kjallaraíbúð hér í borg. Er skemmst af að segja, að fulltrúi borgarfógeta hefur bókað, að hann hafi framkvæmt fjárnám í nefnd- um eignarhluta að viðstöddum vottum. Við þá bókun eiga um- mæli þau, sem hér að ofan eru tilgreind úr dómi Hæstaréttar. Sækjandi í málinu var Páll S. Pálsson hrl., en verjandi Kristján Eiríksson hrl. Tollskráin Framhald al i síðu. 00, en f tollskrárfrumvarpinu er ráðgert að þær lækkl um kr. 18.300,00. Mest er lækk- unin prósentvis á hjóladráttar vélunum en minni á öðrum landbúnaðartækjum. Framsóknarmenn eru á- nægðir með þennan árangur baráttunnar í þessu máli svo langt sem þetta nær. Orninn Framhald af 16. síðu. þess að skila okkar landi og nátt- úrufyrirbærum, sem minnst skemmdum til komandi kynslóða. Sokum þess að ekki var hægt að fa þessa mynd, nema aðeins í r.okkra daga, þá verður hún ein- göngu sýnd í þetta eina sinn hér á landi. 43 af 1400 milljónum Framhald ai 1. siðu ig að láta bæjiar- og sveitar- félöigln bera meira en helm- inigjnn af tollalækkuninni eftir 1. jan. 1964. ★★ Heildarálögur til ríkissjóðs hafa síðan 1958 hækkað um 1400 milljónir króna fyrir utan mýmörg aukagjöld, sem haldið er utam ríkisreiknings og fjiárlaga. Með tollskrár- •" frumvrapinu á því í bili — fram yfir kosningar — að sleppa einum þrítugasta hluta af beinum viðbótarálög um stjómarflokkanna á þessu lcjiörtímabili. kk Tollabyrðin hefur verið flutt i vaxiandi mæli yfir á brýnar lífsnauðsynjar. Mimnir þetta m.a. á, að á þessu kjörtíma- bili hefur í fyrsta sinn verið lagður skattur á neyzlufisk, kjöt oig mjólk. kk Ríitisstjórntn lætur nú nokk- uð undan síga margra ára baráttu Fnamsóknarflokks- ins fyrir lækkum og. afnámi aðflutningsgjalda á landbún- arvélum — en heimilistækja tollinum heldur hún að mestu. ★★ Söluskattar innanlarids, sem stjórnim hefur innleitt hald- ast allir óbreyttir. ★★ Vísitala beinna sbattaútgjalda hjá vísitölufjöiskyldunni hef ur hækkað á kjörtímabilinu til viðbótar öMum hinum gíf urlegu tollaálögum. ★★ Augljóst er, að dýrtíðar- oig samdráttarstefna ríkisstjórn- arinnar leiðir til síhækkandi álaga á þjóðina nú eftir skammia stund. Alger stefnu breyting er því nuðsynleg. 30 ára deilumál Framhald af 16. síðu. inu og vísaði því aftur heim í hér- að til að það fengi þar löglega með ferð. f fyrrasumar hélt sami setu- dómari enn norðui- mað fríðu föru neyti tveggja hæstaréttarlög- manna, Gísla ísleifssonar (fyrir hönd Gv -■•i’-iqr á Glæsivöllum) og Páls S. Pálssonar (fyrir hönd ■ Gísln á Eiríksstöðum). Var verk- fræðinsur fenginn til að mæla sem ■nákvæm i't ló«’ ar. F.rr, fón rióm á þann veg í fasteignadómi Sauð-' árkróks, að Gísli tapaði og var gert að greiða fimm þúsund krón4- ur í málskostnað. Ekki vildi Gísli una þessum málalokum og áfrýjaði til Hæsta- réttar. Dómur er nýfallinn í þessu nálega brjátíu —’mla máli þar, og varð niðurstaðan sú, að lóða- mörkin voru ákveðin f samræmi við kröfu Gísla á Eiríksstöðum, 3,15 metra frá vesturhlið húss Gísla og eigendum Glæsivalla gert að taka upp hina ranglega stað- settu girðingu innan 30 daga frá birtingu dóms og greiða Gísla á Eiríksstöðum tíu þúsund krónur í málskostnað fyrir héraði og Hæsta rétti. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, Maríu Þorgrímsdóttur, \ Dvergasteini, Reyðarflrði. Sigurveig Vigfúsdóttir Einar Vigfússon Guðrún Mogensen Jón Vigfússon Útför eiginkonu minnar og móður okkar, Ingibjargar Hjálmarsdóttur Llndarhvammi 7, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 eftir hádegl. Sigurjón Sigurbjörnsson Inga Sigurjónsdóttir Selma Sigurjónsdóttir T í M I N N, fhnmtudagur 28. marz 1963. — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.