Tíminn - 28.03.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.03.1963, Blaðsíða 4
SKRIFSTOFUSTARF =:¥: Karamanlis.... Skrifstofustúlkur óskast Viljum ráða skrifstofustúlkur strax til almennra skrifstofustarfa. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD FE RMI NGARGJO'F KODAKcrest. MYNDAVEL Kr. 2M._ FLASHLAMPI Kr. 210.- Hans Petersen h.f. Sfmi 2-03-13 Bankastræti 4. V E L J I Ð Y Ð A R VOLVO S T R A X Þao er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstaklega hér á landi, bar sem veðurfar og vegir virðast ekki heppilegastji fyrir margar teg- undir bifreiða. VOLVO er byggður með sérstöku tilliti til slíkra aðstæðna. Komið strax og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af VOLVO, þér getið valið um 57 og 90 ha. vél — 3ja og 4ra hraða gírkassa og VOLVO fæst 2ja og 4ra dyra. Komið sjáið og reynið VOLVO GUNNAft ASGEIftSSON H. F. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík — Sími 35200 Framhald al 7 síöu. máli. Þeir segja nú, að hin raun verulega ástæða til þess að Páll konungur fól Karamanlis stjórnarmyndun 1955, án þess að leita um það ráða, hafi verið loforð Karamanlis um að fylgja samkomulagsstefnu í Kýpurmál inu. Sé þessi fullyrðing rétt er það ekki í fyrsta skipti, sem árekstur verður cnilli hinnar grísku greinar Gliicksborgar- ættarinnar og „stórgrísku" þjóðernisstefnanna, sem ætt Venizelos er fulltrúi fyrir. Föður Sophoklesar Venizelos, Eleutherios, sem var mun fræg ari en sonur hans, tókst að flæma Georg prins (son Georgs I. og föður Péturs) á burt frá Krít 1906 og síðan að flæma Konstantín konung frá Aþenu. Hinn stórauðugi Venizelos yngri er áreiðanlega ekki jafn hættulegur fyrir Pál konung og faðir hans reyndist Konstan- tín, og raunar segist hann.sjálf ur ekki vera andvígur þjóðhöfð ingjaættinni. En árekstranna — sem kunnir eru allt frá frásögn um Henriks Gravlings um grísk tyrkneska stríðið 1897 — á- rekstranna milli hinna æstu „stórgrísku“ þjóðskrumara og geðróar Gliicksborgaranna, verð ur enn vart. EN ORSAKIR þess, að kon- ungurinn heldur svo mjög upp á Estrup — afsakið, Karaman- lis — þurfa ekki endilega að vera alþjóðlegar. Því verður ekki í móti mælt, að orðið hafa einstæðar framfarir í efnahags- málum í Grikklandi undir for- ustu núverandi ríkisstjórnar. Það er skiljanlegt, ag konung- urinn efist um að þessar fram- farir haldi áfram í sama mæli ef völdin lenda í höndum stjórn arandstöðunnar. Framfarir eru ekki hvað sízt'”áð þakka stjórn máiafestu og aufcnu áliti út á við. Enginn af leiðtogum stjórn arandstöðunnar, hvorki Papan- dreou, Venizelos né Markezinis, virðast vera sérlega mikilhæf- ir stjórnmálamenn, þrátt fyrir færni þeirra í að vitna í Aristo- teles og Isokrates. En það er erfitt að andmæla fullyrðingum stjórnarandstöð- unnar um að konungurinn og drottningin séu orðin þátttak- endur í stjórnmálunum. Og það er óhjákvæmilegt, að pólitíska andrúmsloftið hlýtur ag eitr- ast þegar stjómin fylgir ekki leikreglum lýðræðisins. Loks ber að hafa í huga, að „stjórn málafestunni" fylgir sá ljóður, sem felst í fullyrðingum Actons lávarðar um að vald spilli og algert vald gjörspilli. Hinar efnahagslegu framfar- ir geta einnig leitt til pólitískra breytinga. Borgaralega stjómar andstaðan gæti varla beitt sér fyrir stefnu, sem væri að veru legu leyti frábrugðin stefnu Karamanlis í félags- og efna- hagsmálum. Framþróunin leiðir til iðnþróunar og fólksflutninga úr sveitum ti‘l borga. Því er haldið fram, að flokkurinp lengst til vinstri njóti aðeins fylgis 15—18% kjósendanna eins og nú standa sakir. En tekst ríkistjóminni að halda tryggð sinna fátæku fylgis- manna i sveitum, þegar þeir eru orðnir að öreigum í borg- um? Kraftaverk Karamanlis er efnahagslegs en ekki félagslegs eðlis. (Þýtt úr Politiken) Björsúlfur Sigurðsson — Hann selur bílana — 8orna»-túni 1 Simar 18085 og 19615 Ódýrir barnaskór Ný s^oc’ing komin af mjög fallegum og ódýrum barn^skóm ☆ STÆRÐIR: VERÐ: 22—32 Kr. 59.25 — 86.00 I 95,00 — 97,00 & Sendum í póstkröfu um allt land. Skóval Austurstræti 18, Eymundssonar-kjallara Skóbúð Austurbæjar - Laugavegi 100 Fermingarföt glæsilegu úrvali GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti Hinir heimsfrægu Delta Rythm Boys halda HLJÓMLEIKA í Háskólabíó 1., 2., 3. og 4. apríl kl. 11,15 Kynnir verður hirin vinsæli útvarpsþulur JÓN MÚLl. Sala aðgöngumiða hefst fimmtudaginn 28. þ.m. 1 Bókaverzlun Lárusar Blöndal v/Skólavörðustíg og í Vesturven og í Hóskólabíó. Aðeins 4 hljómlei’kar Knattspyrnudeild Víkings. Matarkjörið Kjörgarði Vantar vana afgreiðslustúlku. Yngri en 25 ára, kemur ekki til greina. Matarkjörið T f M I N N, fimmtudagur 28. marz 1963. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.