Tíminn - 19.04.1963, Side 11
DENNI
Ég held, að hann sé að koma
innbrotsþjófurinn, sem ég sá á
DÆMALAUSI “6's-r'
F réttatdkynningar
Menntamálaráðuneytið vekur at-
hygli á þvi að sækja þarf um
leyfi til ráðuneytisins til þess að
reka sumardvalarheimili fyrir
börn. Sérstök umsóknareyðublöð
i þessu skyni fásf í ráðuneytinu,
hjá Barnaverndarráði íslands og
barnaverndar- og skólanefndum.
Sérstök athygli er vakin á því,
að þeir aðilar, sem fengu slík
leyfi s. 1. sumar eða fyrr, þurfa
að sækja um leyfi á ný til ráðu-
neytisins, sbr. reglur um sumar-
dvalarheimili barna frá 5. febrúar
1963.
Menntamálaráðuneytið,
Happdrætti rfkissjóðs, A-flokkur,
16. apríl 1963: Hæstu vinningar
nú: — 75 þúsund krónur, nr.
99824. — 40 þús. krónur. nr.
81465. — 15 þús. krónur, nr.
46399. — 10 þús. krónur, nr.
5814, 8179, 146302. —5 þúsund kr.
53664, 70225, 81616, 92182, 112066.
— 2 þúsund krónur: 31873, 51016,
66895, 70836, 88694, 95109, 94959,
98536, 103565, 122572, 124020,
131616, 143793, 147401, 148122.
(Birt án ábyrgðar).
M. Þorláksson talar um Þorstein
Erlingsson. 18,30 Þingfréttir. —
19,30 Fréttir. 20,00 Erindi: Trúar-
brögð og trúarhugmyndir í ljósi
nýrra viðhorfa á 20. öld: II. —
Helgitákn og hlutverk þeirra —
(Guðmundur Sveinsson skóla-
stjóri). 20,25 Beethoven: Píanó-
sónata nr. 31 í As-dúr, op. 110 —
Solomon leikur. 20,45 í ljóði —
þáttur í umsjá Baldurs Pálma-
sonar; Jóhanna Norðfjörð les
Ijóð eftir Guðfinnu frá Hömrum
og Baldvin Haildórsson ljóð eft-
ir Guðmund Frímann. 21,15 ís-
lenzk tónlist: .JBrotáspiP’ ’ eftir
Jón Nordal. — SinfóníuhJjómsv.
íslands leikur. Jindrich Rohan
stjórnar. 21,30 Útvarpssagan: „ís-
lenzkur aðall” eftir Þórberg Þórð
arson; 21. lestur (Höf. les). 22,00
Fréttir og vfr. 22,10 Efst á baugi
(Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson). 22,40 Á síðkvöldi:
Léttklassísk tónlist. — 23,15
Dagskrárlok.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Alda Bragadóttir, Goðheim-
um 16 og Bjöm Björnsson, Breiða
bliki, Seltjarnarnesi.
Frá Guðspekifélaginu. — Stúkan
Mörk heldur fund í kvöld kl. 8,30
í Guðsspakifélagshútinu, Ingólfs-
stræti 22. — Gretar Fells flytur
erindi: Sálrænar myndir. — Sýnd
ar skuggamyndir. — Hljóðfæra-
leikur. — Kaffiveitingar. — Utan
félagsfólk velkomið.
845
FOSTUDAGUR 19. aprll:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13,25 „Við vinnuna”:
Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp.
17,40 Framburðarkennsla í esp-
eranto og spænsku, 18,00 „Þeir
gerðu garðinn frægan”: Guðm.
Láréft: 1 + 18 jurt, 5 æfa, 7 á «
hjóli, 9 bókstafa, 11 væta, 12
fangamark, 13 að viðbættu, 15
teygja fram, 16 flæmdi burtu.
Lóðrétt: 1 mánuður, 2 reykur, 3
samtenging, 4 líkamshluti, 6 í
rafstöð, 8 hröðu, 10 kærleikur,
14 hljóð í fugli, 15 á hlemmi, 17
forsetning.
Lausn á krossgátu nr. 844:
Lárétt: 1+18 hjartablaðka, 5 tár,
7 gat, 9 úfs, 11 G.G. (Guðm.
Guðm), 12 AK (Andr. Kr.), 13
aga, 15 asi, 16 lóu.
Lóðrétt: 1 huggar, 2 att, 3 rá,
4 trú, 6 óskina, 8 agg, 10 fas, 14
all, 15 auð, 17 óa.
Simi II 544
Hamingjuleitin
(„From The Terrace")
Heimsfræg stónnynd, eftir
hinni viðfrægu skáldsögu John
O’Hara, afburðavel leikin.
PAUL NHWMAN
JOANNE WOODWARD
Bönnuð yngrl en 14 ára.
Sýnd'kl. 5 og 9.
— Hækkað verð. —
Slm' 18 9 3*
Læknir í fátækra-
hverfi
Stórbrotin og áhrifarík, ný, ame
rísk úrvalskviikmynd.
PAUL MUNI
Sýnd kl'. 9.
Bönnuð innan 12 ára
1001 nótt
Sýnd kl. 5 og 7
Tónabíó
Sírm 11182
Snjöll eiginkona
(Mine kone fra Parls)
Bráðfyndin og snilldar vel gerð,
ný, dönsk gamanmynd í litum,
er fjallar um unga eiginkonu
er kann takið á hlutunum.
EBBE LANGBERG
GHITA NÖRBY
ANNA GAYLOR
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
- Tjarmarbær -
Siml 15171
„Primadonna”
Amerísk stórmynd í litum. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
JOAN CRAWFORD
MICHAEL WILDING
Sýnd kl. 9.
„¥ig mun vaka“
Spennandi og viðburðarik, ný,
amerisk mynd í litum.
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum inntn 12 ára.
Slmi 27 1 40
í kvennafans
(Glrls, Girls Glrls)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
söngva- og músíkmynd í litum.
Aðalhlutverk leikur hinn óvið-
jafnanlegi
ELVIS PRESLEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm 50 V 45
Buddenbrook-fjöl-
skyldan
Ný, þýzk stórmynd eftir sam-
nefndri Nóbelsverðlaunasögu
Tomas Mann’s. Ein af beztu
myndum seinni ára.
Úrvalsleikararnir:
NADJA TILLER
LISELOTTE PULVER
HANSJÖRG FELMY
Sýnd kl. 9.
Örlagabrungin nótt
Sýnd kl. 7.
SlmJ 11415
Robinson-fjölskyldan
(Swiss Famlly Roblnson)
Walt Disney-kvikmynd i litum
og Panavision.
JOHN MILLS
DOROTHY McGUIRE
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 i Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
KttBAýibldSBÍO
Slmi 19 1 85
LEIKSÝNING í KVÖLD
Hatnartirð)
Slm 50 I 84
Sólin ein var vitni
(Plein Soleil)
Frönsk-ítölsk stórmynd í litum.
Aðalhlutverk:
ALAIN DELON
MARIE LAFORET
Sýnd kl 9.
Bönnuð börnum.
Hvíta fjallsbrúnin
Japönsk gullverðlaunamynd.
Sýnd kL 7.
Simi l) 3 84
Góðí dátinn Svejk
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam-
anmynd eftír hinni þekktu
skáldsögu og leikriti.
HEINZ RUMANN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
~HAFNARBÍÓ
Stm IMW
Kona Faraos
(Pharaolls Woman)
Spennandi og viðburðarfk ítölsk
amerísk Cinemascope litmynd,
frá dögum forn-Egypta.
LINDA CRISTAL
V JOHN DREW BARRYMORE
Bönnuð börnum.
kl. 5, 7 og 9.
JSjódíd
mm
tíitíJí
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning laugardag kl. 20.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftlr.
Pétur Gautur
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá H.
13.15 til 20. Simi 11200.
^LEDCFfíAG^
Eðlisfræðingarnir
Sýning i kvöld kl. 8,30
Hart í bak
63. SÝNING
laugardagsfcv. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2, simi 13191.
Maður og kona
Sýning í kvöld kl. 8,30
í Kópavogsbíói.
BARNASÝNING
laugardag kl. 2
Miðasala frá kl. 5
LAUGARAS
áimar 32075 og 38150
Exodus
Stórmynd í litum og 70 mm.
með TODD-AO stereofonisfcum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Frímerki
Kaupum islenzk frímerki
hæsta verði. 'Skrifið eftir
innkauoaskrá. Frímerk.ia-
miðstöðin, s.f., Pósthólf 78,
Reykjavík.
VARMA
PLAST
EINANGRUN
LYKKJUR
OG
MÚRHÚÐUNARNET
P Porprimsson & Co
Suflurlandsbraut 6 Siml 22235
TÍMINN, föstudaginn 19. aprfl 1963
u