Tíminn - 04.05.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1963, Blaðsíða 1
Nýja stefnai í í landhelgismálum ógnar örygg íslenzkra sjómanna Tímlnn hfur orðtið þess mjög var, að meðal sjómanna ríkir mikill uggur vegna hinnar nýju stefnu riklsstjórnarinnar í land helgismálinu, hún er fólgin í því, að íslenzk varSsklp megi ekk! skjóta föstum skotum að landhelgiisbrjótum, þótt þeir neiti ag hlýða og reyni jafnvel að kafsigla íslenzku varðskipin, shr. atburð þann, sem nýlega átti sér stað. Rök Bjarna Benediktssonar fyrir þessari nýju stefnu, sem mun m.a. grundvallast á leyni- makkl við Breta, eru þau, aS því getá fylgt lífshætta, ef varð skipin beina föstu skotl að togara. Sjómenn óttast hins vegar, ag hverfi varðskipin frá hinni gömlu stefnu, — þ.e. a® betta föstum skotum, þegar þess er þörf, — muni það magna brczku togaraskipstjórana gegn íslenzku varðskipunum og þeir muni þá miklu fremur reyna aS kafsigla þau, þar sem vitan- legt sé, aS þau mega ekki verja slg. Af þessu geti stafa® mlkil lífshætta fyrir ísl. sjómenn. Af þessum ástæðum telja sjómenn, að það sé íslenzkum sjómönum nauðsynleg vernd að mega belta föstum skotum, auk þess sem gæzlan verðl á- hrifalítil aS öðrum kosti. Ann- að bjóða heim auknu ofbeldn er- lendra Iandhelglsbrjóta, sem muni þá enn frekar en hingað tll reyna að sigla á varðsklpin. Þetta viðhorf sjómanna þarf þjóðin aS gera sér vel ljóst áSur en hún fellst á hina nýju stefnu Bjarna Benediiktssonar í landhelgismálum. Þegar í harðbakka hefur slegið, hafa skotin dugað, án þess að nokkru slnni hafl hlotlzt slys af. Um það vltnar saga hhina „föstu skota“, sem blrt er á bl. 9 i blaðlnu í dag. Þórarinn vildi hætta eftirför fyrst ekkert átti að aðhafast BÓ, MB — Reykjavík, 3. maí. ÞaÖ kom skýlaust fram í réttarhöldum í dag, vegna viðureignar ís- lenzku landhelgisgæzlunn ar við landhelgísbrjótinn Milwood um s.l. helgi, að skipherrann á flaggskipi íslenzku landhelgisgæzl- unnar, Þórarinn Björns- son, taldi þýðingarlaust að sigla endalaust við hlið togarans, án þess að sýna þrjótnum í tvo heimana, og það voru aðilar í tandi, sem fyrirskipuðu ótvírætt þá málsmeðferð, sem höfð var. — Smith skipstjóri endurtók í dag yfirlýsingar sínar um það, að hann myndi ekki fara til íslands og ber íslenzka dómstóla fáránlegum sök- um, efftir fréttaskeytum að dæma. Réttarhöldunum í málinu var haldiö áfram fyrir hádegi í dag og var þá lögð fram skýrsla skips hafnarinnar á Óðni. Þá komu fyrir réttinn Helgi Hallvarðsson, 1. stýri maður og Leon Carlsson, 2. stýri- maður á varðskipinu. í skýrslu skipshafnarinnar kemur fram, að klukkan rúmlega tvö á laugardag- inn hefur Þórarinn Björnsson, skipherra á óðni, sent svohljóðandi skeyti til Landhelgisgæzlunnar: „SÉ EKKI ÁSTÆÐU TIL AÐ HALDA EFTIRFÖRINNI ÁFRAM EF EKKERT Á AÐ AÐHAFAST". Af þessu orðalagi á skeyti skip- herarns og áframhaldandi eftirför án þess að aðhafast neitt, virðist Framh. á bls. 15. Lóðaúthlutun í Rvk í molum og ólestri Miklar umræður urðu um lóða- og skipulagsmál á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrrakvöld út af tillögu lóða- nefndar borgarinnar sem borg Iarráð hafði f jallað um og gerf I Fellsmúla, samtals 216 íbúS- að sinni tillögu um úthlutun ir. 12 tveggja stigahúsa blokka Guðmundur Vigfússon sem sæti og einnar þriggja stigahúsa á ' borgarráð; gagnrýndi úthlutun- blokkar við Háaleitisbraut og| Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.