Tíminn - 11.05.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.05.1963, Blaðsíða 4
GERIÐ BETRI KRUP EF ÞIÐ GETID VREDESTEIN HOLLENZKIHJÚLBARÐINN LOGTAK Eftir kröfu tollstjórans 1 Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða Jögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjald: af bifreiðum og tryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1962 áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegund- um, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar- sjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 1. ársfjórðungs 1961 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, lesta- og vita- og skoðun- argjaldi af skipum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 10! maí 1963 Kr. Kristjánsson. VERZLUNARSTJÓRI óskást í eina af matvörubúðum okkar. Upplýsingar á skrifstofunni næstu daga kl. 14.00—16.00. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Jörd óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkur með stóru og góðu íbúðar- húsi. Einnig verður annar húsakostur að vera góð- ur. — Upplýsingar í síma 19523. AÐALFUNDUR LOFTLEIÐA H.F. verður haldinn á annarri hæð Oddfellowhússins föstudaginn 14. júní n.k. — Fundurinn hefst kl. 2 e.h. D a g s k r á : O Venjuleg aðalfundarstörf Q Önnur mál Hluthafar eru vinsamlega beðnir að vitja atkvæða- seðla sinna í aðalskrifstofu félagsins, Reykjanes- braut 6, fimmtudaginn 13 júní n.k. kl. 9—5 e.h. Stjórn LOFTLEIÐA H.F. WFMIDIR» Lambatúttur Ingólfsapótek, heildsala. Sími 24418. Til sölu Notað bárujárn og alls konar timbur hentugt til útihúsabygginga og í girð- ingar og enn fremur mið- stöðvaofnar og fleira. Uppl. í síma 12043. Vefari óskast, Jong vinna. Upplýsingar í síma 20009 og 22209. ÚLTÍMA Sumardvöl Tvær 13 ára telpur óska eftir að komast í sveit, helzt á sama bæ. —- Tilboð send- ist til afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Sveit“. Skúr til sölu 2x/2x3 klæddur að innan. Og Fordson ’46 model selst til niðurrifs. Öll bindin at íslendingasögunum ca. 4.000.00 kr. Tvíhleypt haglabyssa nr. 12 Browning, 25.000,00 kr. — nýleg. Upplýsingar í síma 32778 frá kl. 8—7 alla daga. Eftirvinna-bíll Ungur maður sem hefur góðan DÍI óskar eftir vinnu á tímabilinu frá kl. 7 að kvöldi til kl. 8,30 að morgni Upplýsmgar 1 síma 20834 bÍICISQllQ SUÐMUNDAR Bergþdrugðtu 3. Símar 19032, 20070 Hefui ávaUt tU sölu allar teg- undir otfreiða. rölcum míreiðir 1 umboðssölu Öruggasta D.iönustau GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. MELAVÖLLUR REYKJAVÍKURMÓTIÐ Sunnudag kl. 14 leika Valur — Fram Dómari Magnús V. Pétursson. Mánudag kl. 20.30 leika KR — Þróttur Dómari Steinn Guðmundsson MOTANEFND Útboð Tilboð óskast í allmikið magn af píputengjum og steypustyrktarjárni vegna hitaveituframkvæmda í Reykjavík. Útboðslýsingar liggja frammi á skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Handíöa- og Vorsýning skólans hefst laugardaginn 11. maí kl. 3,30. — Sýningin er opin dagana 11. til 14. maí frá kl. 2—10. ORÐSENDING til síldarútvegsmanna Þjónusta vegna kraftblakkar. Lækkað verð á varahlutum. Að gefnu tilefni skal það fram tekið að við, hér eftir eins og hingað til, tökum að okkur alla þjón- ustu vegna viðhalds og viðgerðar á kraftblokkinni. Varahlutir beint frá framleiðendum fyrirliggjandi og hefur verð þeirra lækkað. Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSONAR H.F. Reykjavík 2 tölublað er komið út f jölbreytt og vandað að efni. í blaðinu er m. a.: Leikririð Eðlisfræðingarn ir eftir Friedrich Durrenmatt Leikgagnrýn< og umsagnir. Inn lendar og erlendar leikhúsfrétt ir. Kvikmyndaþáttur (Pétur Ól afss.) Tónlistaþ. (Þorkell Sigur björnsson). Grein og viðtal við lonesco. LEIKHÚSMAL, Aðalstræti 18. 4 TÍMINN, laugardaginn 11. maí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.