Alþýðublaðið - 17.08.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1940, Blaðsíða 4
LAUG.4RDAGUR 17. ágúst 1940. og brosið með! Hver var að hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. LAUGARDAGUK Næturlæknir er í nótt Krístín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörð eiga Reykjavíkur og Iðunnarapótek. Næturakstur annast í nótt Bif- röst, sími 1608. ÚTVARPIÐ: i 19,30 Hljómplötur: Létt kórlög. 20 Fréttir. 20,30 Upplestur: Sagan af Sjatar konungi, eftir Þorstein Erlingsson (Sigurður Skúlason magister). 21 • Hljómplötur: a) Dönsk alþýðulög. b) Gamlir dans- ar. 21,30 Danslög. (21,45 Fréttir.) Á MORGUN: Sunnudagslæknir er Pétur Jak- obsson, Leifsgötu 9, sími 2735. Sunnudagsvörð eiga Laugavegs- og Ingólfsapótek. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Bifröst. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í dómkirkjunni. 12,10 —13 Hádegisútvarp. 19,30 Hljóm- plötur: Vínardansar eftir Beetho- ven. 20 Fréttir. 20,30 Útvarps- hljómsveitin: Norsk alþýðulög. 21 Leikþáttur: ,,Útilegumenn“, II. eft- ir Loft Guðmundsson (Alfreð And- résson, Emelía Borg). 21,30 Dans- lög. (21,45 Fréttir.) 23 Dagskrár- lok. Happdrætti R. K. í. o. fl. félaga. Að fengnu leyfi hlutaðeigandi stjórnarvalda hafa verið teknar ákvarðanir um að fresta drætti í happdrætti því, er gefið hefir verið út til ágóða fyrir sumardvöl barna, til 15. okt. n.k. Kyndarinn * af erlenda skipinu, sem stal pen- ingakassanum úr kaffistofunni Ægi við Tryggvagötu, var í gær dæmd- ur í 4 mánaða fangelsi og er hann byrjaður að taka út hegninguna. Sakadómari kvað upp dóminn og er þetta fyrsti maðurinn, sem dæmdur er eftir hinum nýju hegn- ingarlögum. Ný loftvarnanefnd var skipuð á bæjarráðsfundi í gær. Er hún að mestu eins og áð- ur, nema að Jón Axel Pétursson tekur sæti Valgeirs Björnssonar. Þá ákvað bæjarráð að nefndin skyldi hafa aðsetur sitt í Slökkvi- stöðinni og skyldu slökkviliðsmenn annast dagleg störf hennar. Er þetta gert til að draga úr kostnað- inum af störfum nefndarinnar, eins og kunnugt er. Fjórði kappleikur íslandsmótsins fer fram annað kvöld kl. 8, ef veður verður fært. Þá keppa Valur og Fram og má búast við mjög fjörugum og skemmtilegum leik. fiostnaðnr við loftvarn- ir orðimi 37 Þús. kr. BORGARRITARI skýrði frá því á fundi bæjarstjórnar í fyrrad., að kostnaður við loft- varnir í Rvík væri nú orðinn 37 þús. kr. A fundinum var bæjarráði falið að. skipa loftvarnanefnd samkv. bráðabirgðalögum, og mun hún taka við af þeirri nefnd, sem starfað hefir. Bæj- arstjórn skoraði enn fremur á bæjarráð, að hafa sem mestan hemil á útgjöldum nefndarinn- ar. Bretar Ma sig mú- ir að verja Berbera. LOFTÁRÁSIR hafa verið gerð •ar með góðum árangri á sveitir ítala sem sækja fram frá 'Zeila í áttina til Berbera. I London er gert ráÖ fyrir, aÖ til þess kunni að kioma, að Bret- ar verði að hörfa frekar und- an í Brezka Somalilandi. Og leggja aðaláherzlu á vörn Ber- bera höfuðborgarinnar. TVEIR MENN TEKNIR Frh. af 1. síðu. i'ð tekinn fyrir að hafa leynilega stuttbylgjustöð undir höndum. Fyrirspurn frá Alþýðublaðinu í morgun svaraði upplýsingastöð setuliðsins á þá leið, að Þór- hallur hefði verið tekinn fastur „viðvíkjandi stuttbylgjustöð". Rannsóknardeild brezka setu- liðsins hefir nú mál beggja þess- ara manna til rannsóknar. Rann- sókninni mun enn stutt á veg komið, en þegar henni er lokið verður blö'ðunum gefin skýrsla um málið. MEISTARAMÓTIÐ Frh. af 2. * síðu. Þetta mót sækja 50 keppend- ur frá tíu félögum, og er það meira en venjulega. Félögin eru þessi: Ármann, Í.R., F.H., í- þróttafélag Kjósarsýslu, Knatt- spyrnufélag Vestmannaeyja, K.R., íþróttafél. Huginn á Seyð- isfirði, íþróttafél. Völsungar á Húsavík, Knattsp.fél. Siglufjarð ar, Samvirkjafél. Eiðaþinghár. Sérstaklega er athyglisverð • þátttaka Austfirðinga, en þeir eru ágætir íþróttamenn, eins og mót þeirra sýna. Einnig verður gaman að sjá, hvernig Vest- mannaeyingunum tekst hér í höfuðstaðndm, en þeir hafa áð- ur farið frægðarferðir til hans. Þá hefir Siglfirðingurinn Jón Hjartar náð góðum áröngrum á mótum nyrðra, Bú- j izt er við harðri keppni í • flestum greinum, þótt þátttak- ! endur séu dálítið færri en á Alls J herjarmótinu. Stafar það af því, að þá börðust félögin um stigin, en nú er því ekki til að 'dreifa. Auglýsið í Alþýðublaðinu. mfiAMLA BIO Wi | a iMVJÁ BIO fflP 1 Æfintýrið á Hln samia Hawali C* v C* 9 9 íQmfysL — WAIKKI WEDDING — Aðalhlutverkin leika: Amerísk söng- og gaman- Claude Rains, mynd. Aðalhlutverk leika Fay Bainter, Bing Crosby, Jaekie Cooper og Shirley Ross og Bonita Granville. Martha Raye. Aukamynd: Sýnd klukkan 7 og 9. j 8 TALMYNDAFRÉTTIR. Mnpallaferðlr! ágústmánnði Til Þingvalla kl. IOV2 árd., 2Vz og 7 síðd. Frá Þingvöllum kl. 1 e- h., 5a/á og 8V2 síðd. daglega. Aukaferðir laugard. og sunnudaga. Steindór, simi 1580. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Newspaper It records for you the world’s clean, constructivc doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it lgnore them, but deals correctively with them. Features íor busy men and all the íamily, including the Weekly Magazine Section. The Ohristian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Saturday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25o Name_____________________________________________ Address - Samþle Copy on Request Hínn Sakamálasapa eftir Seamark «• ósigrandi hefi komist að raun um, hve glæpastarfsemin er víð- tæk hér í London, er mér orðið þetta 'ltappsmál. Strax og ég hefi komist fyrir rætur meinsemdanna skal ég skýra yður frá því öllu saman, og hvers vegna ég hefi lagt út á þessa braut. — Hver er þá þessi skæði glæpamaður, sem eftir er? spurði Mercia rólega. — Ég ætla ekki að skýra yður frá því að svo kominu máli, svaraði hann. Þér eruð í æstu skapi um þessar mundir, og þér hafið mig grunaðan um igræsku. Þér emð ekki bandamaður minn í þessu máli. Og þessi maður nýtur svo mikiis álits og trausts í opin- beru lífi, að ekki væri hyggilegt að nefna nafn hans fyrr en búið er að taka hann fastan. Daiin lauk máli sinu. Hann horfði á hana hrein- skiiningsleiga og djarflega. HefÖuð þér ekki gert hið sama, ef þér hefðuð staðið í mímum sporum. Þessa spurningu gat hún lesið úr augum hans. Mercia hiorfði niður á diskinn sinn. —Og hvernijg hafið þér getað komið öliu þessu í kring? Hver er leynðardómurinn? spurði hún frem- ur kuldaiega. ' — Ég hefi í hyggju, svaraði Dain — að eiga það leyndarmál sjálfur. Ég hefi fundið upp alveg sérstaka aðferð, það er ný uppfinning, sem ég hefi komið fyrir í vélarformi. Ef til vill fáið þér einhverntima að sjá þessa uppfinniragu, þegar ætiunarverki mínu er Iokið. Og ég ætla mér sannariega að ljúka því. Hann benti þemunni að koma til sín, borgaði reikn- ing sinn og stóð á fætur. — Og ætlið þér nú að skýra lögreglunni frá þessu? spurði hann og brosti Htið eitt. Mercia noðnaði og leit undain. — Verið þér sælar, ungfrú Lyall, sagði hann hæ- versklega, snérist á hæli og gekk út. Hann kom út í svalviðrið á Stmnd og þurkaði svit- ann af enni sér. etta samtal inni í matsölustofunni hafð4 reynst honum erfið stund, og honum leið líkt og hann væri nýkominn úr tyrknesku baði. ; En hann haföi komist að raun um, að mjög au,ð- velt var að þekkja hann. Hann gekk inn í fatasölu- búð og keypti sér þar frakka. Svo keypti hann sér farmiða með spoivagni. Það var hættuminna að ferð- ast meÖ sporvagni og fela andlit sitt bak við dag!- blað en að ganga á bersvæði, þarr sem deynilögregiu- menn voru á hverju strái. Þegar hann kom að Aldwych, sá hann þar engan á feríi. ■ Þegar hann kom út úr vagninum beint á móti Haymarket. Um leið og hann steig út gekk 'hann beint i fangið á lögregluþjóni, sem þaut frarn og hrópaði: — Herra Dain! Ég var einmitt að leita að yður. */ Dain þaut eins iog kólfi væri skotið inn í stöðvar- göngin, þar sem fjöldi fólks var saman kominn,' og lögregluþjónninn hljóp á eftir, eins og hann ætti lífið að leysa. Eins og venjulega, þegar eitthvað óvænt skeður þar sem margir eru saman komnir, nam mannfjöldinn staðar og horfði á þessa furðulegu sjón. En eltingarleikur lögregluþjónsins bar engan árang- ur. Dain hvarf í manpþrönginni eims og jörðin,hefðí gleypt hann, Lögregluþjónninn kallaði á starfs- bræður sína til aðstoðar og það var leitað um alla ganga neðanjarðarjárnbrautarinna;’, en allt kom fyrir ekki. Þá var Sootland Yard gert aðvart og lögreglan komst að þeirri niðurstöðu, að Dain myindi hafa falið> sig einhversstaðar í neðanjarðargöngunum, og að hann hlyíi að nást eftir örskamman tíma eða ef til vill ekki fyrr en eftir fáeina klukkutíma, en hann hlyti að finnast. Siíkur gauragangur varð í tilefni af þessu, að kvöld- blöðin náðu í fréttir af þessum viðburði og birtu: þær. Og þá var það, sem Dain var kallaður „Hinn ósigrandi“. Þetta nafira féll ekki í grýttan jar'ðveg og þegar í stað köiluðu Lundúnablöðin hann ekki öðrw. nafni en „Hinn ósigrandi". En meðan Lundúnabúar hlógu að óförum lögregl- unnar, lét Delbury hendur standa fram úr emium.. Hann hafði stofnað miklu lögregluliði umhverfis Kings- way. — Að minnsta kosti, sagði hann önugur — höfum við svælt refinn út úr greninu. Hann er að flækjast einhversstaðar , á götum borgarinpar. Og hann kemst ekki í grenjð aftur. Ég mun ná hqnum í kvöld eða nótt, á því er enginn efi, jafnvel þótt ég verði að stefna öllu lögregiuliðinu að Kingsway. Fyrr eða seinna; mun hann reyna að komast í grenið aftur. Og á þeirri stundu, sem hanra stígur fæti í Kingsway er úti um' hann. •Svo snéri hann sér að Shangnessy og sagði: — Mick, náðu mér í vagn, eu ætla að fara sjálfur tif Kingsway. Shangnessy hafði lokið rannsóknum sínum í St..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.