Alþýðublaðið - 26.08.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.08.1940, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBiAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. ÁGOST 194* Urslit Islandsmótsins. f kvðld kl. 7,30 f II I ALLIR EIT.T? - m ÚT Á VðLLt Nœsta áætlmarferð til Kirkjubæjarklausturs er á morgun, þriðjudaginn 27. ágúst. Afgreiðsla Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. SIGGEIR LÁRUSSON. 8.8. sigraði Fram meððmðrknigegnð falir keppir til Arslfta i kvSld við Vikiog. EF til vill er það hjátrú, að einu félagi gangi verr að vinna eitt félag en annað, en það mun vera satt, að Fram hef- ir ekki tekizt að sigra K.R. í 15 ár, jafnvel þó það félag hafi orð- ið íslandsmeistari! Þetta er því ,einkennilegra, þegar litið er á það, að leikir þessara félaga eru alla jafna fjörugir, jafnir og spennandi. í gær var kalsa veður með norðan stormi. Lék K.R. undan vindi fyrri hálfleik og lagði þá allt í sóknina. Framlína þeirra var þannig: Gunnar (nýr mað- ur, sem lék vel), Óli B., Har- aldur Guðmundsson, Björgvin Schram og Har. Gíslason. Fram- varðalínan var: Jón, Skúli og Birgir. Þenna hálfleik sóttu K.- R.-ingar allfast, en Framarar, sérstaklega markvörðurinn, vörðust af kappi. Þegar rúmar 20 mín. voru af leik, komst Har. Gíslason inn fyrir vörn Fram- ara og skoraði illverjandi mark. Þegar hér var komið leiknum, kom 11. Framarinn inn á völl- inn, þar til léku þeir 10. Var leikurinn með svipuðu móti hálfleikinn út, K.R. sækir, Framarar ná einstaka upp- hlaupi. Síðast í hálfleiknum settu K.R. ingar annað mark sitt. í síðari hálfleik fór Schram á sinn gamla stað, en Jón fram. Þessi hálfleikur var miklu jafn- ari og hraðari en sá fyrri. Snemma í leiknum brauzt Har. Gíslason aftur inn fyrir vörn Fram og skoraði. Fjórða markið var skorað úr vítisspyrnu síð- ast í hálfleiknum. Var spyrnan tekin tvisvar, af því að mark- maðurinn hreyfði sig í mark- inu. ■— Leikurinn var hraður og með sæmilegum tilþrifum, þegar tekið er tillit til veðurs- ins. Spenningur var lítill, og reyndu þeir fáu áhorfendur, sem vildu heldur skjálfa á vell- inum en heima hjá sér, að gera sér mat úr þeim mönnum, sem annaðhvort hittu knöttinn eða hittu hann ekki, og gerðu hvort- tveggja vel. Úrslitaleikur íslandsmótsins fer fram í kvöld milli Vals og Víkings. vttcœfööooocx. ’Nf bjfiga daglega Komið! Símið! Sendið! BREKKA ÁsvolÍBgðtu 1. Sími 1678 Simi 3570. >c<>o<xx<xxxxx . -------------- Ödýr leikfðog. Armbandsúr Bílar Hárspennur Hárkambar Kubbakassar Myndabækur Munnhörpur Saumakassar Smíðatól Skip Yddarar Vasaúr frá 1.00 — 1.00 — 1.00 —- 1.00 — 2.00 — 0.75 — 1.00 — 1.00 — 1.50 — 1.00 — 1.00 — 1.00 %. Einarsson & Björnsm Bankastræti 11. 'rÍLKYWÍNGM ST. FRAMTíÐIN NR. 173. Fund- 'ur í kvöld kl. 8V2 í Bindmdis- höllinni. 1. Inntaka nýliða. 2. Árni Óla erindi: Spádómar pýramidans mikla. -----------------------1 BRENGJAFÖTIN frá Spörtu, Laugaveg 10. Meiri unglingavinna við Þingvallavatn. Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til að varið verði til vegagerðar aust- an Þingvallavatns (unglinga- vinna) 2500 kr. umfram fjárveit- !ingu i fjárhagsáætlun, enda leggi ríkissjóður jafnmikið framlag á móti. Andstafla Norðnaua fer faiiidi. Niorska útvarpið í London kkýrði frá því í gær, að samkomu hús Skotmannafélags Tromsöbæj- ar í Noregi hafi brunnið til kaldra kola þann 9. ágúst s. 1. tog að í rústunum hafi fundizt lik tveggja þýzkra liðsforingja. 1 tilefni af þessum atburði bönn- uðu þýzk yfirvöld á staðnum alla mannaferð milli kl. 32 og 5, en brögð urðu að því, að menn óhlýðnuðust banninu, því um 60 manns voru handteknir og ein kona fékk skot í fótinn, er hún neitaði að hlýða settum regium. Hafa yfirvöldin þýzku yfirvöldin í Noregi gefið útharð- orðá tilskipun þess efnis, aðmenn verði látnir sæta hinum þyngstu refsingum, ef upp víst verður um henndarverk eða skemmd- arstarfsemi. Þá seg'ir norska útvarpið frá því, að blaðið Vestlandske Tid- ende hafi verið bannað um langt skeið, vegna þess, að það birti ávarp Hákonar konun/gs á þjóð- hátíðardegi Norðmanna, 17. maí ása-mt mynd af konuinginum. Drottnarar hafsins heitir myndin, sem Gamla Bíó byrjaði að sýna núna um helgina. Er hún um ferð fyrsta gufuskips- ‘i ins, sem sigldi yfir Atlantshafið, gerð af Paramountfélaginu. Aðal- hlutverkin leika Douglas Fair- banks, yngri, og Margaret Lick- wood. UM ÐAGINN OG VEGINN--- | Hefir framfærslubyrðin minnkað að verulegu leyti? Allir < vinnufærir styrkþegar í vinnu. Atvinnan í vetur og starf- | semi fyrir atvinnulausa unglinga. Kvikmyndahúsin hætt að ] hafa alþýðusýningar. ATHtfGANIK HANNESAR Á HORNINU. ÞAÐ ER EÐLILEG AFLEIÐ- ING af aukinni atvinnu, að fátækraframfærslan hér í bænum hefir minnkað í sumar. Einn af framfærslufulltrúum bæjarins sagði mér nýlega, að síðustu mán- uðina hefði framfærslukostnaður minnkað nokkuð og vonandi væri þó að hann myndi minnka enn meira á næstu mánuðum, því að vitanlega eru fjölda mörg heimili þannig stödd, að þau þurfa á styrk að halda fyrst eftir að fyrirvinnan fær vinnu. HANN SAGÐI EINNIG við mig eitthvað á þessa leið: ,,Ég get ekki sagt að nokkur vinnufær maður sé nú styrkþegi og það, sem er enn athyglisverðara, að margir menn, sem aldrei hefir verið hægt að nudda til vinnu þó að hún hafi verið í boði eru nú farnir að, vinna fyrir sér. Vitanlega er í svo stór- um hóp sem styrkþegahópurinn er alltaf nokkuð af mönnum, sem eru vandræðamenn og eru á framfæri af slóðaskap og öðrum göllum.“ EF ÞETTA ER RÉTT, sem framfærslufulltrúinn segir, ber að fagna því, því að framfærslubyrðin hefir verið ægileg á Reykvíking- um. En í sambandi við þetta er al- veg sjálfsagt að benda á það, að það nær ekki nokkurri átt, að ó- málga börn, sem eru á framfæri bæjarins, og örvasa gamalmenni séu látin líða mikinn skort, en það á sér nú stað. Það ber að greiða þeim sömu uppbætur í hlutfalli við styrk þess fyrir stríð og kaup hefir hækkað. Það er réttlætismál, sem verður að taka til greina. HINS VEGAR, þó að atvinna hafi verið með betra móti í sumar, verður að gera ráð fyrir því að at- vinnan minnki mjög mikið með haustinu. Það verður því að undir- búa sig vel undir veturinn. At- vinna verður að koma fyrir atbeina hins opinbera, þó að hún þurfi ef til vill ekki að byrja alveg eins snemma og undanfarin haust. Sér- staklega virðist nauðsynlegt að hugsað sé fyrir atvinnu og námi fyrir unga pilta eftir að þeir koma hingað heim. ÞAÐ HEFIR MIKIÐ verið talað um það undanfarið, að erfitt kunni að verða að halda uppi röð og reglu hér í bænum í haust og í vetur. Bezta ráðstöfunin til þess að það megi takast er að draga ekki úr þeirri starfsemi, sem vérið hefir fyrir atvinnulausa unglinga und- anfarna vetur. Sú starfsemi hefir tekizt svo vel, að allir eru sammála um nauðsyn hennar. Fer sú skoð- un ekki eftir neinum stjórnmála- flokkum. Nefndir, sem fjalla um framfærslumál og fjárhagsmál, telja hana nauðsynlega og lögregla o^ uppeldisfrömuðir telja hana hafa komið að miklu gagni. ÞESSA STARFSEMI þarf því að reka í vetur og á mjög líkum grund velli og verið hefir. Með henni hefir alls ekki verið farið út í neinar tilraunir eða æfintýri og tel ég það hafa verið aðalástæðuna fyrir því, hvað allt hefir tekizt vel. Ég hefi í sumar séð marga unga . pilta að starfi, sem stundað hafa ^ vinnunám í þessari starfsemi. Ég hefi spurt verkstjóra að því, hvernig reynslan væri af þeim sem verkamönnum og allir lúka upp - sama munni úm það að þeir beri af öðrum um ástundun, verklægni og dugnað. Ekkert sýnir betur kosti i þessarar starfsemi en þetta. KVIKMYNDAHÚSIN virðast hafa tekið upp þann sið að hætta - að hafa alþýðusýningar á sunnu- dögum, eins og venja hefir þó ver- ið alltaf undanfarin ár. Þessi ráð- stöfun mælist illa fyrir, enda er - ekki gott að sjá hvers vegna þessi nýi siður er upp tekinn. Það er áreiðanlegt, að flest af því fólki, sem sótt hefir þessar alþýðusýn- ingar, fer ekki á bíó eftir að þær eru hættar. I raun og veru voru þær einú tækifærin, sem fjöldi manna hafði til að sjá kvikmyndir Þessi ráðstöfun er alls ekki skilj- anleg, ef hún á að gilda fyrir fram- tíðina. KVIKMYNDAHÚSIN geta sízt nú kvartað um tap á rekstrinum. Að vísu hafa þau bæði nýlega ráð- izt í að kaupa ný og fullkomnari: sýningartæki en áður voru hér, en. • aðsóknin hefir vaxið svo gífurlega, að minnsta gosti mun nema einum þriðja, og ágóði þeirra hefir því sízt minnkað. Bæjarstjórn gefir- þessum tveimur kvikmyndahúsum : einkaleyfi á kvikmyndarekstri hér í bænum og það er eins og allir vita til tjóns fyrir hann. Það verð- ur því illa liðið að hætta við al- þýðusýningarnar þó að allt annað. væri gleymt. Hannes á horninu. Pegar St. Louis bjargaði íiigim Ar Araiðora Star BREZKA flotamálaráðuneyti 5- liefir birt tilkynnmgu, þar sem gerð er igrein fyrir björg- Unarstarfsemi kanadiska tundur- spillisins St. Louis, er skipið Arr- andora Star var skotið í kaf 2. júlí s. 1. Tundurspillirino var staddur við Skotlandsstrendur, er hann fékk fyrirskipun um að fara á. vettvang. Þegar haun kom á. síaðinn, þar sem skipinu var sökkt voru allir bátar tundurspillisins Frh. á 4. síðu. ar' mmMmMr ©§ Sultuglös, Lok á sultuglös, Pappaþynnur, Tappar í mjólkurflösk- ur, einnig allar stærðir Cellophanpappír, Pergamentspappír, Segl- garn, Flöskulakk, Teygjur, Atamon í glösum, Atamon í pökk- um, Betamon í glösum, Betamon í pökkum, Strausykur, Kand- íssykur, Púðursykur, Vanillesykur pk., Vanille í glösum, Sýróp, Kanel, Engifer, Sítrónsýra, Vínsýra. —T Flest annað krydd. — Fyrir sláturtíðina: Rúgmjöl, Flaframjöl, fínt, Leskjað Kalk, Slát- urgarn, Sláturnálar, Saltpétur, Pipar, Negull, Rullupylsugarn. Þið, sem vinnið eldhússtörfin: Minnisblað!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.