Alþýðublaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1940, Blaðsíða 3
J>RIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1940. ALÞÝÐUBLAÐSÐ ---------ALÞYÐUBLAÐIÐ --------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heixna) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Börnin koma heim. Bræðslusíldaraflini er orð ion 2.345.221 bektólítrar. -----.----- SaltsildaraVlInn um SO pús. tn. BRÆÐSLUSÍLDARAFLINN var um síðustu helgi orð- inn 2 345 221 hektólítrar, en á sama tíma í fyrra 1 145 372 hl. og 1938 1 490 671. Á sama tíma var saltsíldin orðin 80 323 tunnur, en í fyrra 215 410. ESSA DAGANA eru börnin, sem í sumar hafa dvalið á vegum Rauða krossins og ýmsra -annara félaga, að koma heim úr sveitunum. 1 því er fylgt þeirri áætlun um sumardvöl þeirra, sem gerð var í vor. Raddir heyrðust fyrir niokkru, þegar það var kunnugt, að skó'arnir myndu ekki geta byrjað á venjulegum tíma, iim það, að nauðsynlegt væri, að börnin dveldu lengur á sumar- heimilunum, en það var því mið- ur óframkvEemanlegt. Til þess lágu margar ástæður. Pað hafði verið samið við heirn- ilin um að .hafa lrörnin til þessara mánaðamóta, og svo hefir kostn- aðurinn af dvöl þeirra orðið svo mikill og undirtektir bæjarbúa ekki nógu áhrifarikar, að ekki var hægt fyrir Rauða krossinn «ð ráðast í meirí kostnað, nema rneð því að hafa það tryggt, að fé myndi koma til greiðslu hans. Hins vegar er ákveðiið, að þau börn, sem hafa dvalið á sveita- heimilum, dveldu þar nokkru iengur eða til 19. þ. m., en Rauði krossinn fékk að vita það við eftirgrennslun að bændur t. d. norðan Holtavörðuheiðar, óskuðu eftir því, að börnin yrðu tekin, ei'ns og áætlað var, og varð því aÖ gera það. Foreldrar, sem eiga börn þau, sem Rauði krossinn og þau fé- lögy sem unnið hafa þetta starf með honum, hafa tekið á anua sína í sumar, standa í mikilli .þakklætisskuld við þau — og ekki eingöngu þau, heldur og allt það starfsfólk, sem á óeigin- gjarnan hátt hefir, bæði í undi-r- búningi starfsins og eins í súm- -ar, unnið að þessum málum. TPjöldi kennara hefir í síðustu tvo mánuði unnið erfitt starf fyr- ir börnin á hinum mörgu heimil- Um og fengið litla borgun fyrir, þegar tekið er tillit til þeirrar miklu atvinnu og sæmilega kaup- gjalds, sem menn hafa yfirleitt 4af í í smnar. Yfirleitt fer hið bezta orð af barnabeimilunum og starfi þeirra. Börnin hafa fengið mikinn mat og góðan og hina ágætustu að- hlynninigu. Pað kann að vera, að einstaka manneskja hafi eitthvað I Skriftarkennsla IÞeir, sem vilja fá kennslu áður en skólar byrja, ættu að gefa sig fram sem fyrst. Kennslan byrjar á föstu- dag. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. NOKKRIR matsveinar ósk- ast. Upplýsingar á Vinnumiðl- •junarsjcrifstptunni. fram að færa, sem h-orfir til gagnrýni og aðfinnslu, en svo er utn öll mál og óþarfi að kippa sér upp við það. Sumt fólk er líka þannig gert, að það þarf alltaf að vera með aðfinnslur út af öllu. En eins og oft hefir veríð áður sagt hér í blaðinu, ríður á því, að þessi starfsemi leggist ekki niður um leið og henni lýkur í suanar. Sama nauð- synin, sem knúði þessa starfsemi fram í vor, verður fyrir hendi næsta sumar, því að alltaf þ-urfa helzt öll börn héðan úr Reykja- vík að komast i sveit yfir sumar- mánuðina. Með þetta fyrir augum eiga menn að tala um starfsemina í sumar, og með þetta í huiga eiga menn að styðja að því, að sem minnstur halli verði á þeirri starfsemi, sem nú er að ljúka. Samkomnlag mílli Dagsbrðnar og Höj gaard & Scbaltz. SAMKOMULAG náðist í gær milli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og firmans Höj- gaard & Schultz í deilunni um vinnutímann. Samkomulagið er svohljóðandi: Firmað Höjgaard & Schultz A/S og Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík gera hér með, í sambandi við verka- mannavinnu við hitaveitu Reykjavíkur, svofelldan fram- haldssamning viðvíkjandi brott- farartíma bifreiða þeirra, sem flytja verkamenn til vinnu á morgnana frá geymsluplássi ITöjgaard & Schultz A/S við Flókagötu hér í bænum. Tímaákvarðanir þær, er sett- ar eru í bréfi Höjgaard & Schultz A/S til Verkamannafé- lagsins Dagsbrún, dags. 27. nóv. síðastl., séu fluttar um fimm mínútur til baka t. d. þannig, að 25 mín. verði 30 mín., þó að því áskildu að verkamennirnir sam- þykki þessa breytingu, og skulu trúnaðarmenn verkamanna á vinnustöðunum leita samþykkis verkamanna í því efni. Að svo miklu leyti sem vprka- menn ekki veita samþykki sitt til ofangreindra breytinga á fyrrgreindum tímaákvörðunum skulu þær standa óbreyttar. Samningur þessi er gerður í tveimur samhljóða eintökum og heldur hvor aðili sínu eintaki. Reykjavík, 2. sept. 1940. F. h. V.M.F. „Dagsbrún“, Sigurður Halldórsson. I Guðm. R. Oddsson. pr. Höjgaard & Schultz A/S. Kay Langvad. Tryggvi gamli er hæstur allra skipa, með 26 416 mál. Næstur er Garðar með 25 364 mál og 139 tunnur. Af línu- veiðurunum er Olafur Bjarnason hæstur með 22 150 mál og 155 tmrnur og af vél- bátunum er Dagný hæst með 16 482 mál og 104 tunnur í salt. — Skipin eru nú sqm óð- ast að hætta veiðum og koma hingað. Hér fer á eftir skýrsla um afla skipanna, eins og hann var á laugardagskvöld, fyrri talan táknar tunnur í salt, en seinni mál í bræðslu: Límigufuskip Aldan, Akureyri 7124, Alden Hafnarfirði 143 7558, Andey, Hrísey 436 7193, Ármann, Rvík 205 13082, Bjarmi, Siglufirði 339 11316, Bjarnarey, Hafnarfirði 203 11344, Björii austræni, Siglufirði 94 5309, Fjölnir, Þingeyri 269 15636, Freyja, Reykjavík 346 9151, Fröði, Þingeyri 175 13981, Hring- tur, Siglufirði 47 6609, ísleifur, Akranesi 204 7308, Málmey, Hafnarfirði 416 6526, Ólaf, Ak- ureyri 387 7686, Ólafur Bjarua- son, Akranesi 155 22150, Péturs- ey, Súgandafirði 7453, Reykjanes Reykjávík 194 11409, Rifsmes, Reykjaví'k 201 12954, Rúna, Ak- ureyri 411 8105, Sigríður, Rvík 212 14451 Sigrún, Akranesi 593 7478, Skagfirðingur, Sauðárkróki 165 7193, Sæborg, Hrísey 424 7074, Sæfari, Reykjavík 350 10489, Eeill Skaliagrímss.; Reykjavik í beitu 151 5870, Garðar, Hafnar- fifði, 139 25364, Gyllir, Reykja- vík 4730, Kári, Reykjavík 129 19488, Rán, Reykjavík 100 19628, Skallagrímur, Reykjavík 6868, Surprise,’ Hafnarfirði 207 14671, Tryggvi gamli, Reykjávík 207 26416, í beitu 111. M ótiorskip: Aldan, Akranesi 335 3204, Á- gústa, Njarðvík 473 5421, Ari, Reykjavík 349 3578, Árni Árna- soty Gerðum 533 8326, Ársæll, Vestmannaeyjum 216 4938, Art- hur iog Fanney, Aku-reyri 176 43G0, Ásbjönn, ísafirði 269 6984, Auðbjörn, ísafirði, 434 5470, Bald- ur, Vestmannaeyjúm 539 7649, Bangsi, Akranesi 504, 5217, Bára, Akureyri 401 4667, Birkir, Eski- firði 471 6515, Björn, Akureyri 616 8349, Bris, Akureyri 597 7443, Dagný, Siglufirði 104 16482, Dóra, Fáskrúðsfirði 346 8130, Eldey, Reykjavík 15659. Einar Friðrik, Akureyri 280 3764, Erna, Siglu- firði 9839, . Fiskaklettur, Hafnar- firði 489 8282, Freyja, Súganda- firði 361 4375, Frigg, Akranesi 493 3295, Fyl'kir, Akranesi, 301 10412, Garðar, Vestmanneyjum 272 9622, Gautur, Reykjavík 625 3556, Geir, Siglufirði 198 8018, j Geir g-oði, Reykjavík 643 8609, G'aður, Hnífsdal 272 7458, G-otta, Vestmannaeyjum 361 4263, Grótta Akureyrí 410 7187, Gulltoppur, Hóimavík 957 6261, Gullveig, Vestmannaeyjum 594 6030, Gunn- björn, Ísafirði 243 6530, Gunnvör, Siglufirði, 400 15592, Gylfi, Rauð- vík 276 5611, Hafþór, Sandgerði 675 1937, Haraldur, Akranesi 402 4956, Heimir, Veshnannaeyjum 872 7773, Helga, Hjalteyrí 191 9446, Helgi, .Vestmannaeyjum 100 10374, Hermóður, Akranesi 551 5962, Hermóður, Reykjavík 512 5841, Hilm-ir, Vestmannaeyjum 355 5455, Hjalteyrin, Akureyri645 4966, Hrafnkell gpði, Vestmanna- eyjúm, 596 7856, Hrefna, Akra- nesi 317 10817, Hrönn, Akureyri 588 7679, HuginnL, ísafirði 13683, Huginn II., ísafirði 202 12669, H'Uginn III., Isafirði 14649, Hvít- ingur, Siglufirði 284 5356, Hösk- uldur, Siglufirði 194 5158, Is- leifur, Vestmannaeyjum 394 4213, Jafcob, Akureyri 260 4331, Jón Þorláksson, Reykjavík 337 8572, Kári, Vestmannaeyjum 450 6359, Keflvíkingur, Keflavík 242 9910, Keilir, Sandgerði 385 9584, Kol- brún, Akureyri 552 6816, Kristján, Akureyri 300 12387, Leó, Vesí- mannaeyjum 354 7735, Liv, Ak- ureyri, 592 7172, Már, Reykjavík 606 8320, Marz, Hjaiteyri 304 3860 Meta, Vestman-naeyjum 226 5053, Minnie, Afcureyri 692 9301, Nanna, Afcureyri, 971 6678, Njáll, Hafn- arfirði 559 4387, Olivette, Stykk- ishólmi 514 5556, Pilot, Innri- Njarðvík 327 5249, Rafn, Siglu- firði 11788, Sigurfari, Akranesi 449 10878, Síidin, Hafnarf. 203 8601, Sjöfn, Akranesi 572 5346, Sjöstjarnan, Akureyri 916 6564, Sieipnir Neskaupstað 7230, Saiiorri Siglufir'ði 351 5002, Skaptfellmgur Vestmannaeyjum 397 7158, Stella Neskaupstað 259 8888, Súlan Ak- ureyri 245 14002, Sæbjöm Isafirði 256 8849, S’æfinnur Neskau'pstað 15076, Sæhrímmir Þingeyri 505 11585, Sævar Vestmaninaeyjiuim 344 5800, Valbjörn ísafirði 716 7343, Vébjöm Isafirði 552 8649, Vestri tsafirði 762 4892, Víðir Reykjavik 432 4293, Vöggur Njarðvík 201 5667, Þingey Ak- ureyri 405 4424, Þorgeir goði Vestmannaeyjum 427 5565, Þórir Reykjavík 522 5159, Þorsteinn Reykjavík 434 10717, Dagsbrún Reykjavík 564 1835, Guðný Kefla- vík 349 2561, Valur Akranesi 763 1408, Sæunn Si'glufirði 559 5171, Sævar Sigluflrði 559 3402. MÓTORSKIP TVÖ UM NðT: Aage og Hjörtur Péturss. 620 5542, Alda og Hilmir 5848, Alda og Stathav 721 5544, Anna og Einar Þveræingur 653 6727, Ás- björg og Auðbjörg 419 7324, Baldur og Björigvin 687 5840, Barði og Vísir 473 7919, Bjarni Ólafssion og Bragi 564 5835, Björg og Magni 436 5155, Björii Jör- undss. og Leifur 648 8909, Bliki og Muggur 325 6551, Brynjar og Skúli Fógeti 685 3098, Kristiane og Þór 613 0511, Eggert og Ing- ólfur 839 8654, Einir og Stuðla- foss 525 4688, Eríingur I. og Er- lingur II. 698 8921, Freyja óg Skúli fógeti 609 6273, Frigg og Lagarfoss 660 7838, 'Fylkir og Gyllir 120 5826, Gísli Johnsen og Veiga 598 8351, Gulltoppur og Hafalda 232 6302, Haki og Þór 142 2317, Hannes Hafstein og Heigi 383 6564, Hvanney og Síid- in 788 3206, íslendingur iog Krist- ján 444 563, Jón Finnsson og Víðir 693 7605, Jón Stefánsson og Voo.in 721 7948, Karl og Svanur 262 1391, Muninn og Þór 1138, Muninn og Ægir 680 7116, Óðiun og Ófeigur 187 8331, Reyn- ir og Víðir 679 4448, Snarfari og Villi 631 7725, Stigandi og Þrá- , inn 709 5376. (Samkvæmt skýrslu Fiskifé- lagsins.) j Útsvor-drátta rvextir. Atvinnurekendur og aðrir útsvarsgjaldendur í Reykja- vík, sem greiða ekki útsvör af ltaupi sínu viku- eða mán- aðarlega, eru minntir á, að nú um mánaðamótin falla drátt- arvextir á annan hluta útsvaranna 1940. Þessum gjaldendum ber að greiða útsvörin mánaðar- lega í 5 jöfnum hlutum og var fyrsti gjalddagi hinn 1. júní þ. á. BORGARRITARINN. Framsðgn og leiklist. Eins og aS undanförnu hefst framsagnar- og leiklist- arkennsla mín fyrstu dagana í september. (Einkatímar og hóptímar.) Sími 2348. HARALDUR BJÖRNSSON. Reykjavlk - Akareyri HraOferOIr alla Idaga. BifrefðastSð Akorejrrar. Biíreiðastöð Steiadörs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.