Alþýðublaðið - 23.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 StjórnmálaMkariilr og kreppan. Þjó'ðin' skiftist í stéttir. Verka- menn, sjóm-enn, iðnaðaimsnn, bœndur verzlunarmenn, kennarar og eijendur framl. iðslutækjanna. í— f raun og veru á að eins að telja tvær stétir: Þeir, sem lifa á pví eingöngu að se'.a vinnuprek sitt tilheyra annari, en hinni þeir, sem kaupa vinnuprekið. Þeir, sem kaupa vinnujirek marma, rá'ða yíir atvinnutæikjun- um og þar með að mestu yfir auðlindum náttúrunnar. Til þess- ara manna verður fyrst og fremist að gera krofu um að nógur mark- aður s-é fyrir vinnupre-kið, eða að minsta kosti verður a'ð gera pessar kröfnr tíl vinnukaup-enda- stéttarinnar meðan núverandi skipul-ag ríkir á atvinnuháttunum, pví þa'ð er hún, sem heldur sikipu- laginu vi’ð, og verður meÖan hún ber ábyrg'ð á pví, aö sjá pví borg- ið. En þegar þessari stétt er slept verða vinnuseljendur a'ð snúa sér tíl ríkisvaldsins, um atvinnu, sem er sama og brau’ð. Nú h-efilr pað sannast, að skipulag pað, sem iríkir í framlieiðsluháttum pjóðar- Snnar, er svo feyri'ð og óhæft, aö það svíkur er á á áð herða. Einstakiin-gsr-eksturinn, k’.ofum hundraðfalt í örsmáa stríðandi keppinaut-a, sem ganga hver af öðrum dauðum, staðnæmist og eftir standa ónotu'ð atvinnutæ-ki og púsundir atvinnulausra og brauð-lausra manna. ,Það hefir sannast nú á hinum síðustu og verstu tímum ,að það skipulag, er leyfir örfáum að nýta vinnu- prek púsunda til hagnaðar fyrir sig, er bölvun núlifandi kynslóð- ar og getur eigi haft nn-a'ð i för með sér en að það hrynji, en um leið og pað verður skapast eymd og volæði á öllum al- þýðuheimilum, p. e. a. s. ef rík- isvaldid, sem á að vera sam- nefnari pess valds, sem v-erndar alla afk-omu pjóðarinn-ar sem heildar, grípur ekld til neinna ráða og reynir að draga úr neyð- inni. 1 g Kieipurnar eru krampaflog háns spilta pjó'ðarskipulags. í heilbrigðn þjóöfélagslyrirkomu- lagi, par sem Kreuger hinn sænski og St-efán Th. Jónsson hinn íslenzki eru útilokaðir með svik og bras-k, geta kreppur ekki átt sér stað. Kreppa sú, er nú heltekur hið ísl-enzka pjóðfélag, er a'ð nokkru leyti að kenna kreppunni um heim allan, en pó að miklu, jafnvel mestu leyti fá- víslegri landbúnaðarpólitík og glæpsamlegu skipulagi á salt- fisksölunni. Kreppan h-efir nú pjáð okkar litlu pjóð i U/2 ár og verst hefir hún auðvitað þj-akað þá stéttin-a, sem lifir á því að selja vinnuprek sitt, því atvinnu- tækin eru að miklu leyti stöðv- 4i'ó, en par af leiðdr minkun á öllum framkvæmdum. Og nú er svo pröngt í búi verkamanna, iönðarmanna, smábænda og jafn- vel smákaupmanua, að peir, sjá ekki fram á annað en skort, ef ekki ver'ður gripið tíl nýrra ráða, ef ríkisvaldið tekur ekki við af bröskurunum, sem hafa siglt öllu í strand á b-Iindskerjum síns eig- in samk-eppnisskipulags. Og af pessum sökum haía full- trúar Alpýðusambandsins á al- pingi, en Alpýðusambandið er hin einu samtök, er vinnuse'jend- ur hafa átt, b-orið þær kröfur fram, að rí-kisvaldið stefni öllu tafli sínu í pá átt að bjarga mönn- um frá yfirvofandi voða. Þessir fulltrúar vinnandi manna í Iand- inu hafa fari'ð fram á pað að opinberar framkvæmdir séu aukn- ar en ekki minkaðar, að nýtt fé ver'ði Iáíið renna til framkvæmda svo að hinar auðu hendur fái vinnu, brauð komi inn á heimil- in og nýtt blóð streymi um æðar þjóðfélagslíkamians í stað þ-ess sem örfáir einstaklingar, sem ráð- ið hafa í fr-am-leiðsilu- og verzl- unar-lífinu, hafa s-ogið úr honum. En hvað g-erir sú samkunda, sem- á að gera alt sitt ítrasta til að verja pjóðina fyrir voða? Hvað gera hinir ráðandi fiokkar? Þeir gera ekkert, — ekki nokk- urn skapaðan hlut í rétta átt, en ’alt í ranga. Þeir hreyfa ekld hinn miinsta fingur sinn tii að finna nýjar leiöir, nýtt skipulag fyrix fram- leiðslulíf og atvinnuháttu pjóð- aiinnar. Þ-eir láta tvö stórgróðafélög næstum því einráð um alla salt- fisksölu. Þeir ofurselja síldaratvinnu- veginn i hendur fárra einstak- linga. Þeir sleppa stór-eigna- og há- tekju-mönnum við réttláta skatta og skyldur. Þeir spyrna gegn pví, a'ð verka- menn og sjómenn geti myndað sameignar- og samvinnu-félög um framleiðslutæki til atvinnurekst- urs. Þeir stöðva allar verklegctr framkvœmdir. Skera niður hverja um-bót, hverja tilraun til aukinn- ar atvinnu. Þeir skapa atvin-nuleysi meira atvinnuleysi en var. Og hv-ers vegna? Vegna pesis, a'ð p-eir sjá ekki út yfir hagsmun-i fárra einstakMinga, sem vilja að allar byrðar krepp- unnar komi yfir á bck hinna vinn- andi stétta með atvinnuleysi. I þessu skiftir m-illi hagsmuna vinnustétíanna og virnukaupend- anna, milli Alþýðuflokksins og Framsóknar og íhalds, enda greiddi íhald 0g Framisókn í söm- einingu atkvæði með niöurskurði og atvinnustöðvun, en móti at- vinnu, sem hefði getað bjargað púsundum heimila frá yfirvofandi skorti. Þetta getur ekki góðri lukku stýrt. Eina vonin er að eigna- lausa stéttin, sem engu h-efir að tapa, en alt að vinna, gerist hug- rökk, hrindi því gamla, velji sér fulitrúa úr eigin hópi og finni nýjar leiðir, nýtt skipulag, sem leiði til jafnaðar og sífeldrar aí- vinnu i samhjálp og samv-innu allra. •• Vesða forsætisráð- herraskifti i Bretlandi? Sagt er í nýjum simskeytum, að Mac Don-ald forsætisrá'ðiherra Breta pjáist af sjóndepru á háð- xun augum, og er ‘ pví talið, að hann n-eyðist til að segja af sér sem fors-ætisráðherra. Mun hann þá eftir pví sem skeyti herma benda á Stanley Baldwin íh-alds- foringja sem eftirmann sinn. Log f á alþingi. Alþin-gi afgreiddi í gær lög um, a'ð bæjarstjórrin kjósi sátXn:fnd- arm.nn og vara-sáttanefndarmenin í Beykjavík. Séu peir ko-s-nir hlut- fallskosningu t-i-1 priggja ára í serm. (Afgr. í e. d.). Með svikum fé fangað. I gær fór fram 3. umræða í neðri deild alþin-giis um frum- varp pað, s-em „Framsóknar“- og íhalds-menn í fjárveitinganefnd- jnni flytja í sameiri'ngu, um að taka fram ti’. aanara áramóta fé í ríkissjóð, sem ákveðið er með sérstökum lögum að renna skuli til tiltekinna stofnana og fram- kvæmda. Þar í er ágóði tóbaks- einkasölunnar, sem „Framsókn“ samdi um á síðasta pingi við Alpýðuflokkinn, að skyldi renna jað hálfu í byggingarsjóði verka- mannabústaða og að hálfu í Byggingar- o.g landnámis-sjóð sveitanna. Héðinn Valdknarsson flutti breytíngartillögur um þaö, að feld yrði úr frumvarpinu ráns- tillagan á fé byggingarsjóð-anna hvorutveggju, en til vara, að ekki yrði tekið af þeim meira en pað, sem tóbakseinkasölugróðinn kunni að fara fram úr 2J0 pús. kr. á ári, þ. e. pað, sem hann kann að fara fram úr áætluninni sam- kvæmt fjárlagafrumvarpinu. Frumvarpið ákveður, að rikið '-fresti í ár og næsta ár að greiða Landsbankanum 100 þús. kr. árs- tillögin, sem honum eru heitiin í lögum. H. V. lagði til, að b-ank- anum yr'ði bætt petta upp á p-ann liátt, að ríkisstjórnin neyti pá heimildar, sem henni er veditt í lögum frá 1923, tíl p-ess að und- anpiggja bankann kvöð um kaup á Ræktunarsjóðsbréfum, er nem- ur jafnhárri upphæð á ári og ríkistillagið, sern frumvarpið hljóðar um að pretta bankann urot greiðslu á á réttum gjaldárum. Einnig lagði H. V. tiil, að í stað pess að skemtanaskatturinn, sexm :nú nennur í pjóðleikhú-ssjóð, v-erði tekinn handa ríkinu, pá renni hann í hlutaðeigandi bæjar- eéai sveitarsjóð, svo sem var í önd- verðu eftir að skemtanaskattslög- in voru sett. Breytingartillögur Héðins vom allar feldar með miklum at- kvæðamun, og lögðu íhald og „Framsókn" p-au atkvæði til fi sameiningu. Loks lagð-i H. V. til, að lögin samkvæmt frumvarpi þessu gangs ekki í gildi, þótt samþykt verði, fyrri en 1. júlí í sumar; en pótt Ásgeir ráðh-erra viðurkendi, að ekki g-eti pau öðiast gildá fyrri en frá peim degi, sem pau verði staðfest, pá fékst ekki samþykt & pessum fresti, og var sú tillaga einnig feld. Það gekk betur í meiri hluts deildarmanna, að Magnús Guð- mundsson endurflutti nú frum- varp sitt um, að hálfar tekjus1 Menningarsjóð® s-kuli renna í rík- issjóð næstu tvö ár. Gerði hann þetta nú að viðaukatillögu við frumvarpið, fyrst að því er snertÍF áiið 1933, en pað pótíi Halldóri Stefánssyni ekki nóg og pá kom M. G. með skriflega breytingaríil- lögu og bættí við s-ömu ákvörðurs um yfirstandandi ár. Tillögur M. G. voru svo samþyktar með 16 atkv. gegn 7. Fjárveitinganefndin jók þvi ein-nig við frumvarpið, að næsta ár verði felt niður tillagi-ð, sem jarðræktarlögin ákveða að ríkið skuli greiða í Veikfærakaupasjóð. „Bændau.drnir“ í „FramS'ókhar"- og íhaldsflokknum sampykíu all- ir, sem vi'ðstaddir voru, þessa tii- lögu, að viðhöfðu nafnakaO. AI- ÞýÖuflokksmenn einir greiddu at- kvæði gegn henni. Einnig var pvf bætt við frumvarpið samkvæmt tillögu fjárvxitingane ndar, að tíi ársloka 1933 v-erði felt n-iður að greiða h-ið lögákv-eðna tillag f Bjargráðasjóð. Pétur Oltesen hefir á pessu þingi flutt frumvarp um, að felt verði niður eftirlitið með barna- fræðslu, sem upp var tekið árið 1930 með lögum um fræðs-lumála- stjórn. Þarna var tillaga, sem fjárveitinganefndinni féll í geð, og tók hún hana upp fyrir þetta ár og hið næsta. Var samþykt með 16 íhalds- 0g „Framsó-kn-ar“- atkvæðum, gegn atkvæðmn AI- pýðuflokksman-na, að fella ker.s’u- eftirlitið niður tíl ársloka 1933. — „Lítið dregur vesælann“! Þanrig útlitandi var frumvarpi'ð afgrei t ti elri deöldar, og g eiddut Alpýðuflokksmenn ein-ir atkvæði gegn pví. Sýnir frumvarpið og sampykt pess glögglega, hversu íhald 0g „Framsókn“ keppast uro að kreppa sem mest að verká- lýðnum, par sem þau eru nú að-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.