Alþýðublaðið - 27.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1940, Blaðsíða 2
F#STUÐAG©fc 2f. 9R*W. t«4(? ALÞYÐUBLAÐIÐ Haustmarkaður KRON LaipVfif 39 selur allskonar innlendar vornr. M pegar eru eftirtaldar vorur á'boðstólnm: TRYPPA- OG FOLALDAKJÖT. Minnst selt í einu 14 hluti úr skrokk. Verðið: Nýtt kjöt frampartur 1,30 kg., læri 1,50 kg. Reykt kjöt frampartur 2,00 kg., læri 2,20 kg. Þeir, sem þess óska, geta fengið kjötið saltað annaðhvort í ílát, sem þeir leggja t il sjálfir eða kaupa á staðnum. Ókeypis uppskriftir um geymslu og matreiðslu á kjötinu eftir fr. Helgu Sigurðardóttur. DILKAKJÖT í heilum kroppum. Verð: I. fl. 2,15 kg., II. fl. 2,05 kg., III. fl. 1,90 kg. — Saltkjöt kemur síðar, og verður selt á kr. 265,00 130 kg. tn. eða kr. 2,04 pr. kg. SALTSILD, KRYDDSILD OG SYKURSÖLTUÐ SILD. Verð: Saltsíld kr. 54,00 heiltunna Kryddsíld kr. 65,00 heiltunna Sykursöltuð síld kr. 60,00 heiltunna Þeir, sem óska, geta fengið síldina umsaltaða í smærri ílát, sem þeír leggja til sjálfir, og er verðið þá: Saltsíld 0,18 pr. stk. (eða ca. kr. 51,00 innih. í 1/1 tn.) Kryddsíld 0,20 pr. stk. (eða ca. kr. 65,00 innih. í 1/1 tn.) Sykursöltuð síld 0,19 pr. stk. (eða ca. 60,00 innih. í 1/1 tn.) Síldin er öll valin. — Ókeypís uppskriftir eftir fr. Helgu Sigurðardóttur um matreiðslu síldarinnar. HVÍTKÁL, sem ekki hefir náð að mynda höfuð, en er til- valið til geymslu með því að þurka það eða salta, verður selt á 0,28 kgr. og minnst 5 kg. í einu. STEINBÍTSRIKLINGUR. Verð pr. kgr. kr. 1,60 óbarinn. Minnst selt 5 kgr. í einu. SALTFISKUR: Verð: kr. 27,50 pr. 25 kgr.. kr. 54,00 pr. 50 kgr. Síðar er von á fleiri vörutegundum, svo sem: Rófum, kart öflum, slátri, matreiddu og ómatreiddu, sviðum, mör, ódýrari saltfiski, hrossafeiti, hákarii og fleíru. kaupfélaqið Ásvaldur Maanússon. Ásvaldur Magnússon. HANN var fæddur að Berg- hol'tskoti í Staðarsveit í Snæfellsnesssýslu, 12. nóvember 1861. Ólst hann upp að Stakkhamri í Miiklaholtshreppi hjá föðurafa sínum, Jöni Magnússyni og konu hans, Hel;gu Erlendsdöttur. Var hann hjá peim til 24 ára aldurs. Eftir pað var hann á ýmsum stöðum vinnumaður, um eitt skeið hjá Guðmundi Ölafssyni að Lundum í Stafholtstungum og síðar ráðsmaður hjá Birni sýslu- manni Bjarnarsyni áð Sauðafelli í Dölum. Ásvaldur var karlmenni hið mesta, verkainaður ágætur, dygg- ur og drenglyndur. Árið 1902 kvæntist hann Ingveldi Guð- mundsdóttur. Var hún ættuð úr Borgarfirði. Dvöldu pau fyrst á ísafirði, en fluttu síðar til Reykja- víkur. Þeim varð tveggja dætra auð- ið, andaðist önnur skömmu eftir fæðingu, en hin er hér á lífi, Þorgerður að nafni. K'onu sína inissti Ásvaldur 1927. Ásvaldur var einn peirra manna, sem vann að hafnargerð Reykjavíkur. En í lok peirrar vinnu slasaðist hann, missti báða fætur. Lifði hann við örkuml, eft- ir pað, pött hann nyti peirrar læknishjálpar, sem u-nnt var að veita bæÖi hér og erlendis. Ás- valdur var góðum gáfum gædd- ur. Næmi hans var hið bezta, mfnnið trútt, skilningur góður ng athyigli vökul. Las hann mikið, einkum fræði- bækur. Ásvaldur var hagorður og pótti gaman að kveða dýra bragi, hringhendur og haghveðlinga hátt. Fljótur var hann að kasta fram ferskeytlunni. Ásvaldur var frábærilega um gengnisgóður maður, hreinhjart- aður, viðkvæmur og elskuríkur. Hann andaðist 21. pessa mán- aðar að heimili sínu, Bergstaða- stræti 41, og er líkami hans bor- inp til moldar i dag- Hallgrímur Jónsson. Ágætiar vistir fyrir stúlkur, bæði í bæraum og utan bæjar- ins. Upplýsingar á Vinnumiðíun- larskrifsíofunni. Sími 1327. ALLT ER KEYPT. Húsgögn, fatnaöur, búsáhöld, bækur og fleira. Sími 5691. Fornverzlun- in, Grettisgötu 45. IJtbreiðið Alþýðublaðið. fiömnl bona verðnr fyrir bíl og siasast. IGÆR klukkan 4,25 varð gömul kona fyrir bifreið á Barónsstíg við Leifsgötu. Féll hún í götuna og missti meðvil- undina. Var hún flutt á Landsspítal- ann og kom í ljós við læknis- rannsókn, að hún hafði fengið áverka á höfuðið, heilahristing og vinstra viðbeinið hafði brák- ast. Konan er um sjötugt, heitir Guðrún Benediktsdóttir og á heima á Leifsgötu 8. Bifreiðin var íslenzk farþegabifreið. BJÖRGUNARBÁTUR af barna SKIPINU Frh. af 1. síðu. Fólk það, sem nú liefir verið bjargað, var allt í sama björg- unarbátnum, þ. á m. 6 börn, og hafa því alls bjargast 13 börh af 90, sem voru á leið til nýrra heimkynna í Kanada. Báturinn fannst mn 600 mílur frá landi. Það var Sunderiand- flugbátur. sem fann hann, en Sunderland 1'I ugbátarni r eru á- straiskir. Flugbátur pessi hafði verið að fylgja skip'ahóp og hafði lítinn benzínforða. Gerði hann pví öðrum Sunderlandflugbát aðvart e-r hann hafði fliogið lágt yfir björgunbátinn, til pess að gefa fólkinu til kynna, að von væri um björgum. Fólkiö kúrði niðri í bátnum, en maður sat við stýr- ið og seglræflar voru uppi. Síð- ari flugbáturinn ætlaði að lenda á sjónum, en náði pá sambandi við herskip, sem koni á vettvang. Flurtti pað fólkið til hrezkrar hafnar. * Báturinn var 6 daga að hrekj- ast í mikluni sjóganigi og var fólki-ð svamgt, pyrst og pjakað, -drykkjarvatn var af skornum skaimti, og hafði fólkið flest gefið Upp alia von um bjöiigun. Að- eins tvær værðarvioðir voru í bátnum, -og var peim vafið um dreng, sem var vei-kur. i NOREGUR Frh. af 1, síðu. málaflokkur, hefir aldrei feng- ið neinn fulltrúa kjörinn á þing. Þeir menn, sem tekið hafa sæti í hinni nýju stjórn, eru föðurlandssvikarar, sagði Ny- gaardsvold. Nygaardsvold skýrði frá því, að konungurinn og norska ríkisstjórnin myndi halda á- fram baráttu sinni, unz Noreg- ur fengi fullt frelsi og sjálf- stæði á ný, og bað norsku þjóð- ina að vera þolgóða og treysta því, að dagur frelsisins rynni upp að Iokum. Það bezta er aldrei of gott. Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu. Kálfakjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, sem úrvalið er mest. Jón MatSalesen. Símar 9101 og 9202. V asaorða bækurnar 1 islensk^enskðg IEnsk - íslensk fást nú í bókaverzlunum um allt land. Bækurnar seldust upp á fáum dögum, en hafa nú verið prentaðar að nýju. Mvcf sá, sem fsessai* feækir hefir f vasa, netur gert sig skiljanlegan við Eiaglendinga, pétt ekki kunni ensku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.