Alþýðublaðið - 27.09.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1940 Hver var að hlæja? Kaupið bókina og brosið með! ALÞÝÐUBIAÐIÐ Hver var a® hEæfa? er bók, sem þér þurfið að eignast. FÖSTUDAGUR. Næturlœknir er Kristín Ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Norræn al- þýðulög. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Róm (Helgi Konráðsson prestur). 20,55 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21,15 Garðyrkjuþáttur: Haust- verkin í görðum (Jóhann Jónasson ráðun.). 21.30 Hljómplötur: Sónata eftir Beéthoven (e-moll, Op. 90). 21,45 Fréttir. Ármann heldur aðalfund sinn í Varðar- húsinu n.k. mánudag kl. 8 sd. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun xína ungfrú Guðrún Þorgeirsdóttir og Lúðvík Valdimarsson rakari, Laugav. 65. Kaupsýslutíðindi, 27. hefti yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Efni: Yfirlit um verðlag, Ýms stéttartíðindi, Við- horfið í viðskiptamálunum, Hvað um Noreg? Hvers vegna skipu- lagningu? Eftir Ernest Hunt, Regl- ur Rotschilds, Frá bæjarþingi Reykjavíkur. Nokkrir vinningar . frá hlutaveluhappdrætti Ár- manns eru ósóttir ennþá, og er þess xxxxxxxx>oo<x Rúgmjðl aðeins kr. 0.60 pr. 1 kgr. HVEITI, bezta teg. 0.70 kgr. \ Flest til slátrurs og sultu- gerðar bezt og ódýrast. Kemið! Símið! Sendið! BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678 TlarnarMIn Sími 3570. xxxxxraoooocx Þúsundir vita, að gæfa fylgrr trálofunarhringum frá Sigtu Hafnarstræti 4. Til helgarinnar Lifur og hjörtu Svið Rjúpur Buff Gullace, Dilkakjöt Alikálfakjöt Blóðmör Lifrarpylsa KJÖTBÚÐIRNAR. fastlega vænst að þeirra sé vitjað sem allra fyrst í Körfugerðina, Bankastræti 14. — Þar er einnig' hægt að fá upplýsingar um þau númer er út voru dregin. Námsstyrkur, sem sænska ríkið hefir ákveðið íslenzkum stúdent við nám í Sví- þjóð hefir verið veittur Áskeli Löve til náms við háskólann í Lundi Sigfús Johnsen, áður stjórnarráðsfulltrúi og hæstaréttarritari tok sér og fjöl- skyldu sinni far til Vestmanna- eyja í fyrradag, til þess að taka við þæjarfógetaemþættinu þar, en fyrrverandi bæjarfógeti, Kristján Linnet hafði sótt um lausn frá em- bætti. Heimilið og Kron; 8—9 hefti er nýkomið út. Efni Haustmarkaður, Átök horfinna handa, eftir Jónas Þorbergsson, Bréfskóli Sambandsins, Kaupfé- lagsverzlun eða kaupm^nnaverzl- un eftir Halldór Stefáns'son, Hús- búnaður eftir Skarphéðinn Jó- hansson, Hagkværh matarkaup til vetrarins, eftir Helgu Sigurðar- dóttur o. m. fl. Hanstmarkaðflr kaup félagsins. AR sem haustmarkaðar KRON, sem epnaður vcrð- Wír í dag, er nýjung hvað snertir aðferðir við vörudreifingu hér í Reykjavík, þykir fara vel á því að gefa fólki kost á að kynn- ’asit í höfuðdráttum hvernig fyrir- kiomulagi hans er háttað og hvað vakir fyrjr kaupfélaginu með stofnun hans. Frá alda ö-ðli hafa farið fram milliliðalaus viðskipti m’illi þerrra sem búa við sjávarsíÖuna o:g sveitamanna. Petta viðgengst enn Vróbt í smœrri stíl sé en áður var, éinkum í hinum smærri kauplún- Um. ! stærri kaupstöðum landsins og þá fyrst og fremst í Reykja- vík hafa við'skipti þessi hætt að mestu. Bilið milli framleiðand- áns oig neytandans hefir breikkað, ef svo mætti segja. Afleiðing þessa hefir orðið sú, að munurinn á því verði, sem franileiðendur fá fyrir vörur sínar og því verði, sem neytendur greiða fyrir þær, fer venjulega ískyggilega mikill. Hlutverk neytendafélaga er m. a. að lækka_ dreifingarko&tnaðirin, sem á vörurnar leggst, svo mik- ið sem umnt er. Það er því bein- línis stefnuskráratriði Kaupfélags Reykjavikur ^og nágrennis, að leita þeirra aðferða, sem tryggja lágan dreifingarkostnað. í beinu framhaldi af undangenginni starfsemi KRON í þessu augna- mfði, er haustmarkaðurinn stofn- aður. Eins og áður var drepið á, hafa hin beinu viðskipti Reykvíkinga við framleiðendur lagst niður að mestu og verða tæplega endur- ireist í sama formi. Á hinn bóg- inn er þörfin fyrir að afla inn- lendrar vöru til vetrarforða í stórum stíl og með litlum dreif- ingarkO'Stnaði engu minni en áð- ur var. Hlutverk markaðsins er að skapa alimenningi möiguleika tll þessa. Hugmyndin er að selja þar í framtiðinni flestar algeng- ustu innlendar matvörur. Af- nrr'TpT^ni ,JÍípiiiirlH“ hleður til ísafjarðar, Flateyrar og Súgandafjarðar næstkom- andi mánudag. Vörum sé skil- að fyrir hádegi sama dag. Lifur, Hjörtu, Svið, Blóðmör, Lifrarpylsa. Verzlunin Símar: 3828 og 4764. m bezta verðnr ðvalt ódýrast. Nýtt dilkakjöt. Nýtt Folaldakjöt. Hangikjöt. Pylsur. Fars. Gulrófur. Gulrætur. Tómatar. Símar 9291 — 9219. greiðsia verður þar með öðrum og ódýrari hætti en venjuLegt er, heimsendingar engar; kaupénd- umir verða að sækja vörur sínar sjáifir, og verða þær ekki seldar herna í allstóiiurn stíl, þ- e. a. s. kjiöt verður selt í hálfum eða heilum kroppum, garðsmatur í heilum og háifum sekkjum o. s. frv. Það verður gert allt, sem unt er, til að gera dreifingarkostnað- iinn sem minnstan, gefa neytend- imum kost á aðstöðu til kaupa, sem náigast það að vera álíka hagstæð og var í þá daga, þegar þeir skiptu milliliðalaust við bðndann og fis'kimanninn. Á markaðinum eru eingöngu brýnar nauðsynjavörur og með ódýrara verði en í venjuiegum búðum. FRANSKIR jafnaðarmenn Frh. af 1. síðu. og fluttur í kastala þann hjá ftiom, sem Daladier, Reynaud, Mandél og Gamelin höfðu áður verið fluttir í. PHnAMÍLA Bíö BBfi (BRIEF ECSTASY.) Ensk afbragðskvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Paul Lukas, Ilugh Williams, Linden Traven. Allir erlendir listdómarar hrósa þessari framúrskar- andi mynd. Sýnd klukkan 7 og 9. ISÍÐASTA SINN! þiyja mm Oestry skerst í Selklno (DESTRY RIDES AGAIN.) Amerísk stórmynd frá Universal Film, er afils staðar hefir hlotið feikna vinsældir og hrifningu. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich, James Stewart og skopleikarinn frægi Mischa Auer. Börn fá ekki aðgang. hefjast að nýju í Sundhöllinni mánudaginn 30. þ. m. tátttakendur gefi sig fram fyrir þann tíma. Uppl. í síma 4059. ATHYGLI skal vakin á fram- haldskennslunni, sem verður tvisvar í viku, á þriðjudags- og föstudagskvöldum kl. 7,30 og 8. Sundhöll Reykjavíkur. íanoke; Kenni einnig undirstöðuatriði í músík fyrir börn 5—7 ára. — Til viðtals á Laugavegi 20 B kl. 5—6 og í síma 4690 frá kl. 6—7. MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR. Hraðferðir alla daga. Bifreiðastðð Ækureyrar. Bifreiðastöð Steiudðrs. ELLIHEIMILFD GRUND Frh. af 1. síðu. hafa og útgjöld aukizt stórlega, en samt sem áður hefir verið unt að reka stofnuinina flest árin hallalau'st. Bæjarsjóðiur Reykjavíkur veitir árlega 8000,00 kr. styrk, og úr ríkissjóði var veittur styrkur tii ársins 1934 og svo aftur á þessu ári kr. 4000,00. Yfirieitt hefir reksturinn gengið vel, og má það fyrst og fremst þakka ágætu starfsfólki, sem hef- ir unnið störf sín með trú- meran'&ku, dugnaði og hagsýni. vsv. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 1.—7. sept. (í svigum tölur næstu viku á und- an: Hálsbólga 34 (3). Kvefsótt 70 (62). Blóðsótt 0 (1). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 24 (18). Kveflungna- bólga 1 (0). Taksótt 0 (1). Rauðir hundar 0 (3). Skarlatssótt 0 (1). Kossageit 0 (1). Munnangur 0 (4). Hlaupabóla 1 (3). Heima- koma 0 (1). Mannslát 5 (9). Land- læknisskrifstofan. DAKAR Frh. af 1. siðu. gæti Bandaríkjunum og Suður- Ameríku stafað af þessu hin mesta hætta. Farsóttir og manndauði (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 30 (27). Kvef- sótt 62 (54). Blóðsótt 1 (2). Gigt- sótt 1 (0). Iðrakvef 18 (12). Tak- sótt 1 (1). Rauðir hundar 3 (1). Skarlatssótt 1 (1). Kossageit 1 (1). Munnangur 4 (0), Hlaupabóla 3 (1). Heimakoma 1 (0). Manns- lát 9 (2). Landlæknisskrifstofan. AOaifimdiir Glímufélagsins Ármanns verður haldinn í Varðar- húsinu mánudaginn 30. seþt. kl. 8 síðdegis. Dagskrá samkv. félags- lögum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.