Alþýðublaðið - 05.10.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 05.10.1940, Side 1
ítlTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 5. OIÍT. 1940. 230. TÖLUBLAÐ Möndulveldin vilja hindra endurkosningu Roosevelts. ítHlsk Ms&ðangnsBiæli, sem ættia að verða honiiiBn gféH meðnaæli. FREGN FRÁ WASHINGTON hermir, að Roosevelt forseti hafi í viðtali við blaðamenn í gær þar í borg- inni lesið upp fyrir þeim skeyti frá Rómaborg um að ítölsk blöð segðu, að möndulveldin myndu gera allt, sem þau gætu til að koma í veg fyrir endurkosningu hans við for- setakjörið í Randaríkjunum í byrjun næsta mánaðar. Það var tekið fram í skeytinu, að í ummælum hiilna ítölsku blaða vstri utanríkispólitík Roosevelts talin fjand- samleg möndulveldunum, en stefna þeirra væri að reyna að koma í veg fyrir það, að Bandaríkin héldu áfram að styrkja England, eða drægjust inn í ófriðinn. ROOSEVELT SafiaðarliDdiríRvík 20. ofl 21. október. M fara fran RosBingar á sókDarprestum. SAFNAÐARFUNDIR í hinum nýju söfnuð- um eru auglýstir i dag. Hefir stjórnarráðið nú skipt Reykjavík í sóknir samkvæmt tillögum prestaskipulagsnefnd- ar og kirkjuráðs og lögum frá síðasta alþingi. Safnaðarfundir þeir, sem auglýstir eru hér í blaðinu í dag eru boðaðir 20. og 21. þ. m. 'Og verða þar kosnar sóknar- nefndir. Sennilega fara prestskosning ar fram um mánaðamötin nóv. og des., en ætlast er til að hin- ir nýju prestar taki við em- bættum sínum um áramótin. Þegar blaöa'mennirnir spuiröu Roosevel't, að loknum lestri pessa skeyfis, rivon riann vildi taka nokkra afstöðu til þess, neitaöi hann því. En þá gall vi'ö úr saln- um, þar sem blaðamennirnir sátu, að slikar yfirlýsiinigar í blööum möndulveldanna ættu ekki að skaða hann neitt í kosriirigábiar- áttumni, og tóku allir, sem við- staddir voru, með gamni og hlátri uindir þá athugasemd. Roosevelt lýsti því á eftir yfir, að ekkert lát myndi verða á stuöningi Bandaríkjanna við Eng- land, hverju svo sem möndul- veldin hótuðu. Hann myndi frek- ar verða aukinn en mftonkaður. BaiMMn fá að lota flopelli fiSnðnr-AmerikD Ákveðnar tillögur uim landvarn- ir Bandaríkjanna og Kanada, við AtTantshaf io|g Kyrrahaf verða ,nú lagðar fraan, að því er einn af meðlimum hin-s sameiginlega landvarnaráðs Kanada og Banda- ríkjanna sagði í gær. MarkmiðiÖ er að gera það örugt, að árásir á strendur Kanada og Bandarikj- anna geti ekki heppnast. La. Guardia borgarstjóri íNew York’, formaður ráðsins, minntist einnig á þetta í gær. Komst hann svo að orði, að rnjög víð- tækar tillögnr vrðu nú lagðar fyrir ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Kanada, og hefðu tillögur þessar ómetanlega þýðingu fyr- ir framtíðaröryggi allrar Vestur- álfu. La Guardia sagði að nú væri sem óðast verið að undir- búa flug- og flotastöðvar þær sem Bandaríkjamenn hefðuléigt af Bretum. , Roosevelt forseti ræddi einn- ig landvarnamálin við blaðamenn í gær. Sagði hann að viðræður uim sameiginlegar varnir Banda- rikjanna og Suðui-Ameríkuríkja anna hefðU farið fraim undan- genigna mánuði. Er líklegt að Bandaríkin fái afnot af fluigvöll- um og flugstöðvum í Suður- Amei’íku. Qiisllng boðar nýj- an Iðia í Roregi! 0ö fasistískt stéttaþmg í stað stðrþingsins. Afleiðing af óstjórn kommúnistag Sveinafélag mnrara dæmt i 1000 kröna skaðabætur. FREGN frá Stokkhólmi hermir, að Quisling hafi boðað, að norski fáninn yrði bannaður, en í hans stað eigi að koma nýr fáni, gulur kross í rauðum feldi. Ennfremur er sagt, að áformað sé að leggja niður Stór-Þingið, og stofna stéttafulltrúaþing að fasistiskri fyrirmynd. Og sex hundruð króna máiskostnað -----------------♦----- HÆSTIRÉTTUR stað- festi í gær dóm undir- réttar í málinu Sveinafélag múrara gegn Vinnuveitenda félagi íslands vegna Þorkels Ingibergssonar. Eins iog kunnugt er eru tildrög málsins þau, að í fyrrasumar íögðu múrairasveinar, sem unnu við húsbyggingu hjá þorkeli Ingi- bergssyni múrarameistara, niður vinnu vegna þess, að Þorkell vann sjálfur í byggingunini. Var annars deila itm þetta við fleiri I múrarameistara. Þorkell höfðaði mál gegn Múrarasveinafélaginu og vann það fyrir undirrétti — Frh. á 2. síðu. Þess verður í engu vart, að Norðmenn ætli að sætta sig*,við hina nýju stjóm, sem Þjóðverj- ar hafa komið á laggirnar í iNar- egi. Hefir vérið birt hóitunar greiiu í blaðinu „Frit Folk“, sem er málgagn Quislings, og erfólki ráðlagt, að hlýða boði og banni hinnar nýju- stjómar. Verðlag á matvælutm í Npregi er hækkandi. Smjiirskamturinn Frh. á 4 .síðu. Við höfnina í Le Havre, hafnarborg Parísar, við Ermarsund, ISKEYTI frá Lissabon til 'K „New York“ er því haldið fram, að allar frásagnir hermi, að brezku sprengjuflugvélun- um hafi tekizt að valda svo miklum skemmdum á innrásar- bækistöðvum Þjóðverja við Ermarsund, að vafasamt sé, hvenær þeir geti gert tilraun til innrásar, og í sumum fregn- um er því jafnvel haldið fram, að skemmdirnar séu svo gífur- legar, að fyrirsjáanlegt sé, að Þjóðverjar verði að hætta alveg við innrásina. Þannig eru skemmdirnar í Le Havre taldar svo miklar, að það verði margra ára verk að bæta úr þeim. Þá er sagt frá því í fyrrnefndri írásöignj í ,,New York Times“, að óánægja sé mjög vaxandi meðal þýzkra hermanná í innrásarstöðv- unum, og ekki sízt meðal flug- mannann,a. „Flugmetin vorir eru myrtir“, kveður iðulega við þar. Meðal þýzkra henmanna, sem trúðu á skjótain og auöunninn sigur, er vaxandi bölsýni. Her- mennimir eru þreyttir og 'vilja fara heim. Slæm flngskilyrðl i gær. Flwgskilyrði voru slæm í gær, og brezki fJugherinn gerði engar árásir á hernaðarstöbvar á meg- inlandinu, en í gær voru geröar árásir á höf.nina í Rotterdam og Diunkerque. Þýzkair sprengjuflúg- vélar gerðú árásir á Lon-don í nó’tt, og var varpað sprengjum á úm 40 hverfi. Flugvélarnar úrðu að fljúga rnjög hátt. Skot- hríðin úr loftvarnabyssunuan var mjög höríl. Þýzkar og italskar orasínlligvélar yíir Breaierskarði i gasr. Hitler og Mussolini voru bræðdir við bnzkt loftárás. FUNDUR EINRÆÐIS- HERRANNA, Hitlers og Mussolini, í Brennerskarði í gær stóð í 3% klukkustund, en þar af fór ein klultkustund til miðdegisverðar. Allan tímann, lem þeir voru saman, sveim- uðu þýzkar og ítalskar orustu- flugvélar yfir skarðinu, þeim til verndar. Auk utanríkismálaráðherr- anna, von Ribbentrops og Ciano greifa, voru Keitel, yfirmaður þýzka herforingjaráðsins, von Mackensen, sendiherrra Hitlers í Rómaborg, og Alfieri, sendi- herra Mussolini í Berlín, við- staddir. Að fundinum loknum héldu báðþr einræðisherrarn|ir strax heimleiðis, ásamt ráðherrum sínum. í fáorðri þýzkri tilkynningu um fundinn segir, að hér sé um einn af þeim fundum að ræða, sem haldnir séu endrum og eins, til þess að skiftast á skoðunum, og að viðræðurnar hafi farið fram í þeim sam- vinnuanda, sem ríki meðal Þjóðverja og ítala. Það er ekki Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.