Alþýðublaðið - 05.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. OKT. 1948. ALÞ'f'ÐUBLABIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau’ u ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN Brauðverð og blaðafréttir. ITÍMANUM vav á fimmtu- daginn smáklausa, þar sem réttilega var að því fundið, að Morgunblaöið hefði ekki minnst á haustmarkiað KRON, sem er þó virðingarverð tilraun til að lækka nokkuð verðlag og er auk þess nýmæli í verziun hér. Legg- vr Tíminn Morgunblaðinu þetta að vonum og venju út á hinn versta veg. En hvernig er sannleiksást Tím- ans sjálfs í svipuðum efnum? Gerir hann sig ekki sekan um hið sama og Morgunbiaðið. Fyrst af öllum fyrirtækjum hér í bæ auglýsti Alþýðubrauðgcrð- in, sem er stærsta brauðgerðar- hús landsins og hefir útsölu í ölium stærstu stöðum í nánd Reykjavíkur, verðlatkkun á vöru þeirri, er hún framleiðir, brauði. Brauðið er ein aðalnauðsynjavara aimenninigs, og flestir — eða lík- 3ega aliir — kaupa brauið sitt frá brauðgerðarhúsunum, nú orðið, hér í Reykjavík. Lækkun á hveiti og rúgmjöli kemur almenningi í kaupstöðum raunverulega ekki að gagni, nema hún komi fram í lækkun brauðverðsins. Lækkunin á brauð verðínu er því ein iangþýðingar- mesta verðlækkunin, sem gerð hef ir verið' enn, sem komið er. Maður skyidi því halda að blöð in hefðu. í allri umhyggjusemi sinni fyrir sönnum fréttum og velferö almennings að minnsta1 kiosti skýrt frá verðlækkun Al- þýðubrauðgerðarinnar. En hvað hefir skfeð? Ekkert biaðanna í Reykjavík hefir nefnt þessa ;lækk- tu.n með einu einasta orði, nema Alþýðublaðið. Þó fluttu þau öl! — fyrir fulla borgun auglýsing- una um verðlækkunina, svo þeim var hún kunn. Hvernig stendur nú á þessu? Margir munu afsaka Morgtun- biaðið og Vísi með því, að þau séu „bakarameistarabloð“ og- vilji ekki gera þeim gramt í geði með því að segja þessa sönnu frétt. En vitaniega er slíkt engin af- sökun fyrir fréttablöð. Þjóðviljinn á sínar tvær sígildu afsafcanir. Aðra, að ekki er — auglýst í bonum, 'Dg hina, að aldrei má neitt satt standa í því blaði. Að afsökun Tímans hafa menn hinsvegar ieitað — og hvergi fundiö. — Þetta litla dæmi er. annars greinileg mynd af fréttablaða- mennskurmi eins og hún er hér ennþá hjá flestum. En hún virð- ist vera þessi: Þegar blaði berst frétt skal taka fréttina iog mæla hania og vega og athuga í smásjá frá öll- um hliðum. Fréttina má ekkitaka, ef hún kemur sér illa fyrir ,,að- -standenidur“ blaðianna nema hún sé þá „flokknumi í beifd“ eitthvað verulega til franidráttar. Sízt af öllui má tafca frétt sem ætia má að öðrum „flio1kki“ verði einhver hagur að í augum almennings. Um slíka frétt er skylt að þegja Oíg getur samábyrgðin þar jafn- vel prðið svo sterk að enginn munur verði á landráðablöðum og beiðariegum biöðum. Svo varð t. d. um brauöverðsfréttina, sem hér var tekin sem dæmi er Vísir, Tíminn og Morgimblaðið settust á bekk með Þjóðviljanum. Svona á fréttablaðaniennska ekki að vera. Með þessum hætti verða blöðin aldrei alvarlega tak- andi fréttablöð. Með þögn sinni Ijúga þau að fólkinu og grafa undan beilbrigðri hugsUn. Þetta lýsir líka mggnasta auni-' 'ingjahætti. Dettur nokkrum í hlug tii dæm.is,hváð þessa brauðverðs- frétt snertir, að henni verði hald- ið ieyndri fyrir aimenningi, þó blöðin þegi? Hver húsmóðir og hveri heimili í bænum veit þetta innan skammms og ailir fá um leið að vita, hver hefir lækkað brauðverðið. Swona ómennskuháttur, sem nán ast er hlægilegur/ á áð hverfa úr íslenzkri blaðamennsku. Það er öllum fyrir beztu en þó fyrst oig fremst blöðunuim sjálfum. Frétt á að segja, ef hún getur talizt siík; hver sem í hlut á, og láta þá umsögn fylgja henni á verri eða betri veg eftir því selm forráðamönnum blaðsins finnst þurfa, ef þá er annað gert en flytja hana svo sanna og rétta sem blaðamaðurinn veit hana þegar biaðið fer í prentsmiðjuna. Slík er venja allra þeirra biaða sem fengið hafa á sig almennings orð fyrir áreiðaniegan frétta- burð. Þó blöðin ein hafi hér verið nefnd, á hið sama auðvitað við um útvarpið. Það á aullc þess langhægast með að lifa eftir þess- inn reglum. Það á eniga „að- standéndur" og enga „flokka“, seim taika þarf sérstaklega tillit tii. En hvað eftir annað hefir „hlutdrægni þagnarinnar" verið beitt þar, pg hvað eftir annað hefir ómerkilegum áróðri verið tnoðið inn í fréttir, ákveðnum mönnum og málefnum til fram- dráttaR eða í því síkyni, að viarpa skugga, á aðra. Þetta hefir þó batnað nokkuð Uípp á síðkastið og á vonandi eftir að batna enn rneira. Sú regia, sem Ufa á éftir í þess umi efnurn, er að segja fréttirnar sannar og réttar, hver sem í hlut á, en séu þær þannig vaxnar, að deiiur geti af þeim sprottið, að deila þlá um þau atriði, og deila eins og menn. Húsfreyjan að Nesi við Sel~ tjörn er áttatíu ára í dag. ATVEIMUR UTNESJUM, sitt hviorum megm við breiðan Skerjafjörðinn, standa tvö sögu- rík höfuðból eius og vitar, sem vísa manni leið: Nes við Seltjöm og Bessastaðir á Álftanesi. Þau benda manni til fortíðarinnar, sögu vorrar '0g minninga um ó- líka tíma þeim, sem við nú lif- um á. Gegnum aldirnar voru þessi höfuðból miðstöðvar framtaks og menningar hér á skaganum, og á báðum stöðuni standa rammger húsakynni, byggð fyrir mörg humU'uð árum. Húsfreyjan að Nesi við Sel- tjörn, Kristín ólafsdóttir, er 80 ára í dag. Þetta er ein af merk- Ustu núlifandi konum hér á landi. Þegar ég ek heirn að höfuðból- inu rudda slóð og sé þetta gamla hús standa þama umvafið gró- anda, en framundan hafið breitt pg blátt, er eins og ég gleými ysinium í dag, bílaorg- inu, hrópum útvarpsins, hernað- araðgerðum og stórtíðindum . líð- andi stundar. Og þegar ég stíg inn fyrir þrepskjöldinn og sé þessa grönnu, gömlu konu sitja í einu borni sinnar gömlu stofu, er eins og ég heyri andardrátt gamalla tíma og finni ilm af bikuðum súðum þessa aldraða húss. Kristín ÓJafsdóttir tekur þétt í hönd mér með hinni grönuu og hlýjU hendi sinni. Hún veit um erindi mitt. Hún leggur aftur iitla bók ,sem hún var aÖ lesa í, en það er ættartala hennair, og án þess að ég hafi nokkur inngangs- ofð byrjar hún að tala við mig um hina löngu og starfsríku æfi sína: „Ég á helminginn af Nesi. Það var virt til 40 hundraða. Móðir mín var frá Vigfúsarkoti hér í Reykjavík, en það stóð rétt fyrlr ofan Vesturgötu 3. Maður hennar var heilsuveill, en hafði stundað sjó. Hann reyndi að skapa sér aðra vinnu og festi því kaup á einUm þriðja úr þessu býli, en hann dó án þess að geta starfað mi’kið hér. Móðir mín bjó hér 2 ár ekkja, en, giftist síðan, og hér er ég fædd árið 1860, og hér hefi ég alizt upp og lifað öll þessi ár. Þegar ég var 21 árs gömul giftist ég ungum formanni, Guðniundi Einarssyni frá Bolla- görðum. Hann var þá 24 ára og hafði nýlokið við að. smiða sér 6 manna far, þegar við fórum að búa. Hér hafði alltaif verið mikið útræði, og eftir að við Guðmundur tókum við búsforráð- um 'hér var sízt dregið úr út- gerðinni. Alltaf voru gerð út héð- hn 3 skip á vorvertíð og tvö á vetrarvertið. Voru róðrarnir stundaðir héðan á vorin, en skip- in fóru til Garðs eða Leiru á vefrum og reru þaðan. Alltaf var Gúðmundur formaðpr á einu þeirra. En jafnframt útgerðinni fagna að kúnna lag á fólki, endia hefi ég alltaf verið hjúasæl, eins og sagt er. Guðimundux var hinn mesli dugnaðar- og ráðdeildíar- maður, enda gekk búið upp hjá okkur, jafnvel eftir því sem ó- megðin óx, og ekki stóð á henni. Þegar skútuöldin byrjaði fyrir al- hö’fðum við þó mokkurn búskap, og þó sérstaklega eftir að við keyptum 500 til viðbótar af jörð- inni, svo að við áttum réttan helming hennar. Eins og skiljan- legt er var því allmargt í heim- ili hjá okkur og aldrei færra en 6 vinnumenn >og 4 vimnukionjiU’. Það var því miikið að gera fyrir mig, en ég befi átt því láni að vöru sneri Gúðmundur sér strax að þeim málum og keypti hann ásamt Þórði í Ráðagerði og Þórði í Görðunum skútu og gerðu út. Niokkru síðar keyptu þeir aðra skútu, en síðan voru þær báðar selda.r og eignum skipt milli fé- lagaima, en Guðmundur keypti þá einn tvær skútur og gerði út. Þetta mun hafa verið um 1885. Þessi útgerð stóð mörg ár og gaf niokkuð í aðra hönd. Guð- murndur hafðd ekki skipstjórarétt- indi og gat því ekki verið með skúturnar sínar, en hann stun-daði áfram formennsku á opnum skip- Um. Um Í905 seldi hann >svo skútumar og ætlaðd nú að leggja •fó sitt í togaraútgerð-, en þá var togaraöldin í uppsiglingu. Vai hann búinn að borga hlutafé sitt. þegar hann drukknaði í mann- skaöaveöri í apríl 1906. Hann var þá á leið heim frá Keflavik. Ég fékk fé mitt endurgreitt, taldi ekki rétt af mér að leggja það fram til slikra tilraumia eins og á stóð. Það beið mín líka mlkið starf að fullkomina uppeldi 9 barnia, sem við höfðum eignast. Ég verð’ að segja, að ég fann þunga þesga hlutverks hvíla á mér, en ef til vill hefir hann gert pnér siorgiina léttari. Guðmundur var aðeins 48 ára gamall, þegar hann drukknaðd. Fjögur börn mín voru' þá enn í ómegð. GuðmUnd- ur so-niur minn var ytra, er faðir hans drukknaði og var farinn að læra sjömainnafræðá. Við átt- tumi 4 syni: Guðmund skipstjóra, hú bónda í Móum á Kjalaxnesi, Einar skipstjóra í Bollagörðum, Ólaf búfræðjing, sem stjórnar þessu búi og ég setti lcomiung- an. til búfræðináms, iog Ásgeir löigfræðing, sem nú er látinn. Dætur okkar voru 5: Valgerðar, kona Björns Ólafs skiipstjóra í Mýrarhúsum, Anna, kona Kr;ist- ins Brynjólfssonar skipstjóra frá Engey, ólafía, kona Wenner- s-tröms landshöfðingja í Svíþjóð og fyrrveranidi ráðherra, Guðrún, kona Karls Bergströms ritstjóra í Helsingborg, og Ásta, kona Karls Torfasoniar bókara. Þá tók ég og tvær fósturdætur. Tveir drengj- KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR anna, Guðmundur og Einar lærðu sjómannafræði undir eins og þeir gátu, og gerðust síðan togarar skipstjórar. Var Guðmuinid'ur stýrimaður á fyrsja togaranum, er hingað kom. Yfirleitt hefir heimili mitt haft mikil afsMpti af útgerðarmálum, enida var líka þannig til þess stofnað að imiiklu leyti í upphafi. 6 manina farið hans Guðmundar míns var undir- staðan. Bn búinu hefi ég haldið’ við sjálf með hjálp Ólafs sionar míns. Við höfum eftir að býliniu var skípt, em hér hefir alltaf verið tvxbýli, sett allt í rækt, iog bú- skapurinn hefir gengið sæmilega. Þessi staður er orðinn hluti af sjálfri mér, enda er það lekki lundariegt. Hér er ég fædd og hér hefi ég lifað allt mitt líf. Ég var í biorginni hluta úr tveim- ur vetrum nieðan bömin voru að læra, og svo skrapþ ég sumarið 1919 til Svíþjóðar til að heim- sækja dætur mínar. Þetta er það eina, sem ég hefi yfirgefið’ Nes. Hér er ákaflega friðsælt og fag- urt. Fjallahringurinn er tilkomU- m'ikill og hafið er blátt oft og tiðum. Stundum er það þó úfið og illúðiegt, og þá ríkur særinn um þessa gömlu stofu og sjávar- seltan sezt á gluggana og gerir þá gráa. Hér er dálítið storma- samt, en stundum er lífca næðið imiest í storminUm á vetrarkvöld- um. Þó að mér hafi þótt vænt Um sjóinn, þá verð ég þó að játa, að ég hefi háð nokkra baráttu við hann. Hann sækir á túnið mitt og brýtur nokkuð úr því, en þó ekki til mikils skaða. Seltjörn, sem Nes er kennt við, er svo að segja horfin. Þú sérð hérna lága skerjagarðinn, - sem rétt sér á, innan hans er Seltjörn, en mað’ur getur varla lengur kallaö þetta Frh. á 4. síðu. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund í ISnó, niðri, sunnudaginn 6. okt. 1940 kl. 2 eh. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. \ 2. Fulltrúakosning á Sambandsþing. 3. Afstaðan til uppsagnar á samningum. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn með fullum félags- réttindum. STJORNIN. > &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.