Alþýðublaðið - 05.10.1940, Page 2
Hin vinsæla hlutavelta
Frón
verður haldin sunnudaginn 6. október kl. 4 síðdegis í
Varðarhúsinu.
Til þess að gefa lítið sýnishorn af þeim ágætu mun-
um, sem þar verða á boðstólum fyrir aðeins 50 aura,
'} má nefna:
500 krónur í peningum, þar af 100 krónur í ein-
um drætti.
Farseðlar með Eimskip og ríkisskip kringum allt
landið.
Bólstraðir stólar og málverk, vefnaðarvara, kol
og olía og matvara fyrir veturinn o. m. fl. o.
m. fl. z t-mM'síá
Nú gefst tækifærið fyrir alla, sem fá vilja mikið fyrir
lítinn pening. Hver hreppir hina verðmætu muni á
hlutaveltu Stúkunnar Frón?
Drátturinn 50 aura. Enginn aðgangseyrir. Engin núll.
Dynjandi músik allan tímann.
K.F.V.M. «g K.F.U.K.
Hafi&arfirðl.
Vetrarstarfið byrjar sunnud. 6. okt., og verður því hagað
þannig:
K.F.U.M. K.F.U.K.
Sunnudagaskólinn sameiginlegur kl. 10 f. m.
Öll börn velkomin.
LAUGARDAGUR 5. OKT. 1940.
Sunnudagur:
Yngsta deildin kl. 1 Va fyrir
drengi ú aldrinum 7—13 ára.
Unglingadeildin kl. 5 fyrir
pilta á aldrinum 13—17 ára.
Sunnudagur:
Yngsta deildin kl. 3 fyrir
telpur á aldrinum 7—13 ára.
Unglingadeildin kl. 4 fyrir
ungar stúlkur á aldrinum 13
—17 ára.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
SVEINAFÉLAG MCRARA
Frh. af L síbu.
log nú fyrir hæstarétti.
I forsendum hæstaréttar segir:
„Áfrýjandi, sem skiotið hefir
máli þessu til hæstaréttar með
stefnu 9. f. m., hefir krafist þess,
að fógetaúrskurður sá ,sem áfrýj-
að er, qg fjárnámsgjörð sam-
kvæmt honum, sem einnig er ó-
frýjað, verð'i úr gildi felld, og
að stefndi verði dæmdur til þess
að grqiða hionum mál'skostnað
bæðd fyrir fógetarétti og hæsta-
rétti eftir mati dómsins. Stefndi
hefir krafizt staðfestingar á fram-
angreindum dómsathöfnum og
málskostnaðar fyrir hæstajrétti
eftir mati dómsins.
iSamkvæmt 8. sbr. 4. gr. i
reglugerð styrktarsjóðs Sveinafé-
lags múrara er það eitt hiutverk
sjóðs þessa að vedta félagsmönn-
um styrk, ef verkfall eða verk-
bann kemur til framkvæmda
þehn til atvinnumissis. Með þess-
ari athUigasemd og að öðru leyti
með skírskotun til forsendna úr-
skurðarins þykir rétt að staðfesta
áðurriefndar dómsathafnir sam-
kvæmt kröfu stefnda.
Eftir þessum máíalokum þykir
rétt að dæma áfrýjanda til þess
að greiða stefnda 300 krónur i
málsfcostnað fyrir hæstarétti."
Með þessum dómsúrslitum er
sveinafélagið dæmt íil að greiða
1000 krónur í ska'ðahætur iog 600
tkr. í málskostnað. Þar með mun
ganga mjög á þær eignir, sem
múrarar hafa safnað sér á undan-
förnum árum, og geta félagamir
þakkað kommúnistum fyrir þessa
.,gjöf“.
Haidíðaskölinn er
tekifln til starfa.
Handíðaskólinn í Reykjavík var
'settur í þessari viku. í gær hófst
kennsla í kennaradeild skólans.
Næst komandi mánudag hefjast
námskeið í teikningu fyrir al-
menning og önnur kennsla upp
úr því.
I kennaradeild er lögð stund á
trésmíði, skólatrésmíði, búshluta-
iog húsgagnasmíði, tréskurð,
rennismíði, málmsmíði', pappa-
vinnu, bókband, dráttlist o. fl. í
kvöldkennslunni er lögð stuinid á
almenna teikningu og almeinna
meðferð lita, fjarvíddateikningu
og fleiri skyld viðfangsefni.
Þetta er mjög nauðsynlegur og
hagkvæmur skóli, sem fólk ætti
að taka þátt í.
Sfingfélaiið ,Jarpa“
vantar starfsfólk.
SÖNGFÉLAGIÐ „HARPA“ er
einn þáttur I starfsemi Al-
þýðiuflipkksfélags Reykjiavíkiur. —
„Harpa“ heíir, stiarfað I 2 ár við
ágjætian orðstír, en það er bland-
aður kór. Stjóm „Hörpiu“ skipa
þeir Reinhiairt Reinharts klæð-
skeri, Bjarni Tómasson verka-
maðuir og Oscar Soebeck prent-
ari.
„Harpa“ hefir nú í hyggju að
auka starfsemi sína í vetur, en
hana vantar mjög söngkrafta,
karla og konur, og eru þeir, sem
vilja taka þáítt í æfinglum í vqtur,
beðnir að tilkynna það í skrif-
stiofu Alþýðuflokksfélagsims í Al-
þýðuhúsiniu, sími 5020, en hún er
opin kl. 5—7 daglega.
Mánudagsk völd:
Fundur í aðaldeildinni kl.
SVa- Allir karlm. velkomnir.
Föstudagskvöld:
Fundur í aðaldeildinni kl.
8V2. Allt kvenfólk velkomið.
Almenn samkoma á hverju sunnudagskvöldi kl.( 8.30.
/
Allir velkomnir.
Safnaðarfnnd
hinum nýju söfnuðum, sem eiga að taka til starfa innan
iess svæðis, sem fram að þessu hefir verið Reykjavíkur-
irestakall, verða sem hér segir:
Fyrir Laugárness sókn 1 skólahúsinu í Laugarness-
kólahverfi sunnudaginn 20. þ. m. kl. 3 síðdegis.
Fyrir Hallgríms sókn í (Barnaskóla Austurbæjar
unnudaginn 20. þ. m. kl. 8V2 síðdegis.
Fyrir Nes sókn í Háskólanum (gengið inn um dyr á
uð-vestur horni) mánudaginn 21. þ. m. kl. 8V2 síðdegis.
Fundarefni þessara funda verður: Kosning sóknar-
efnda og safnaðarfulltrúa.
Nákvæm takmörk sóknanna verða birt bráðlega.
Prófasturinn í Kjalarness prófastsdæmi.
Reykjavík, 5. október 1940.
Friðrik Hallgrimsson.
frá
húsaleigunefnd
Húsnæðislausar fjölskyldur og einstaklingar
eru beðnir að gefa sig fram í bæjarþingstof-
(unni í Hegningarhúsinu í dag frá kl. 5—7 síð-
degis. Fjölskyldufeður eru beðnir að upplýsa
hve margt fólk þeir hafi í heimili, hve mikils
húsnæðis þeir þarfnast og hve háa leigu þeir
hafa borgað.
Þá er skorað á húseigendur og umráðamenn
húsa, er hafa lausar íbúðir og einstök her-
hergi, að gefa sig fram á sama stað og tíma. —
Reykjavík, 4. okt. 1940.
HÚSALEIGUNEFND.
Laugarnesskólinn
tekur til starfa n.k. þriðjudag þ. 8. október. Þann dag
mæti í skólanum öll skólaskyld börn í umdæmi skólans.
Börn 10 ára og eldri mæti kl. 1 e. h., en yngri börnin
kl. 2 e. hád.
Nauðsynlegt er að öll börn skólahverfisins mæti við
innritunina, en sé barn forfallað að mæta eru foreldrar
eða aðstandendur beðnir að mæta og gera grein fyrir for-
föllum barnsins.
Athygli skal vakin í því, að öll börn, fædd árið 1933,
eru skólaskyld.
Læknisskoðun fer fram miðvikudaginn 9. okt. Drengir
mæti kl. 1, en telpur kl. 2 e. hád. Hvert barn hafi með
sér 50 aura fyrir læknisskoðun.
Laugarnesskóla, 5. október 1940.
JÓN SIGURÐSSON
skólastjóri.
Frá
haustmarkaði Kron
Á morgun, sunnud. verður haustmarkaður KRON
opinn til sýnis fyrir almenning frá kl. 10—12 og
2—7. Framreiddir verða, úr hrossakjöti, ýmiskonar
réttir, sem menn 'geta fengið að reyna ókeypis.
anstmarkaðnr
Langaveg 39
—ÚTBREIÐIÐ ALÞÝBDBLABIB—