Alþýðublaðið - 10.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1927, Blaðsíða 4
tóku tvö börn barnaveiki, og dó annað [>eirra. Eldur varð laus kl. að ganga 3 í gær- dag í verzlunarbúð í kjallara hússins á Bókhlöðustig 9. Kvikn- aði út frá ofni, sem verið var að bæta í, því að eldur 'féll úr honum á gólfið og læsti sig í (dyra?)tjöld. Slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva eldinn. t>á hafði hann þó læst sig ^iálítið upp í loftið, og var kominn mikiii reykur. Skemdir urðu fremur litl- ar. St. „Skjaldbreið". Fundur annað kvöld kl. 81 ,L. x hinum fyrr verandi kvikmyndasai Garnla Bíós. Félagarnir eru vin- samlegast beðnir að fjölsækja fundinn. Drex^gur meiddisí eitthvað i gær í Austurbænum af jxeim sökum, áð har.n og ann- ar smádrengur héngu aftan í bif- reið, sáu lögreglumann koma, urðu hræddir og hlppu af bifreið- inni, en þá varð drengur [xessi fyrir annari bifreið. Það er hættulegur barnaleikur að hanga aftan í bifreiðum og næstum' furðulegt, að ekki hefir oftar hlot- ist slys að en orðið hefir. Dómar. í sjódómi Reykjavíkur hafa ný- lega verið kveðnii- upp tveir dóm- ar. Voru peir Guðmundur Guð- jónsson, . skipstjóri á „Jóni for- seta“, og Karl Haraldur Jónsson, sem var formaður á vélarbátnum „Fram“ frá Sandgerði í fyrra siuuar, er stundaði reknetaveið- ar frá Sigiufirði, dæmdir hvor um isig i 30 daga einfalt fangelsi og málskostnaðargreiðstur. Báðir eru dómarnir skilyrðisbundnir, svo að þeír koma ekki tii framiivæmda, ef mennimir verða ekki dæmdir aftur tíl fangeisisrefsingar innan 5 ára. Dómarnir eru fyrir að hafa ekki farið nógu gætilegá og slys hlotíst af. Var það 25. júní í fyrra sumar, að togarinn „Jón forseti“ rakst á tvo báta frá síld- veiðiskipinu ,Rosenhjem“ frá Fær- eyjum. Var það á Húnaflóa. Kveðst skipstjórinn á togaránum ekki hafa varað sig á, að bátar þfessir stöðvuðu róðurinn, og hafi Iiann ætlað togaranum að verða fyrir aftan þá, en bátverjar kveð- ast hins vegar ekki hafa varað sig á því, að togarinn breytti stefnu, en höfðu stöðvað ferðina til þess að varast árekstur. Var þeim ekkert merki gefið u.m stefnubreytingu togaríins. Af bát- verjum féllu 13 í sjóinn; drukn- uðu þrír, en tveir meiddust, en hinum tókst togaranum að bjarga. — 28. ágúst í fyrra voru vélar- bátarnir „Fram" og „Traustí“ frá Sigfufirði í vieiðiíör. Rendi „Fram“ aftan á „Trausta“, en þeir á ,,Fram“ sáu hann ekki. Klofnaði „Trausti", valt um og sökk. Voru á honum 3 menn. Druknuðu tveir þeirra, en „Fram“ tókst að bjarga hiniixn þriðja. Norðmannafélagið hélt fund í Iðnó í fyrra kvöld. Var félagið endanlega stofnað á þeim fundi, lög samþykt og kosn- ir í stjórn Torkei! I Lövland, L. H. Muller, C. P. Aspelund, Harakl Fciaberg og Almar Normann. Á 'fundinum flutti Sigurður Nordal prófessor .prýðilegt erindi unx Matthías Jochumsön, og var gerð- ur að bezti rómur. Að lokum .skexntu menn sér við blaðalestur, söng og danz. Hjónaband. Síðast liðinn laugardag voru istaai htsss og Imaaai. MoaasiH senajjið. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Simi 830. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla Iðgð á bagfeld viðskifti beggja aðilja. Simar 327 og 1327 Jónas H, Jónsson. Hús jafnan til sðlu. Hús tekir i umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, AðaJstr. 11. Heima 10—12 og 5—7 geíin saman í hjónaband ungfrú Póra S. Bjarnadóttir og Guðmund- ur Jónsson prentari. Séra Friðrik Hallgrímsson gaf þau saman. K i’ikmyndahiisin sýna nú bæði sörnu nxyndina, „Klovnen“. Efnið er mjög eftir- tektarvert, leikararnir þéir beztu, sem völ er á, svo sem Gösta Ek- mann, er leikur „Klovnen", og franski leikarinn nafnfrægi, Mau- rice de Féraudy. Útfærsla mynd- arinnar er sniidaryerk, og skeikar myndtökumanninuin hvorki í stóru né smáu. Ekkert er gert til að smjaðra fyrir áhorfendum, held- ur er áherzlan lögð á að gera alt þannig úr garði, að snildanærk verði. Slíkar myndir, eins og „Kiovnen“ er, fáum við alt of sjaldan tækifæri til að sjá. a ..—a Meliiræði eSCir Henrik iLcaiiít fást við Grundarstig 17 og i bókabúð um; góö tækifærisgjöf og ódýr. a ————- -----------L' Ferðagrammófónn með nokkr- urn plötunx til sölu á Freyjugötu 3 B. Hamflettar rjúpur fást í Mat- arbúðinni á Laugavegi 42. Sími 812. Dívanar seljast með tækifæris- verði í Aðalstræti 1, ef samið ec sttax. Vörusalinn á Hveríisgötu 42 '(húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu alls konar muni. Hefi kaup- endur að kommóðum, borðstofu- borði og stólum. Komið í Vöru- salann! Fréttir úr bœnum. Ekixi batnar bæjarlífið enn þá. Oddur er alt af í deiliun við auð- ' fvaldið og broddborgarana. Hann deilir á þá í ræðu og riti. Morg- unblaðið segir, að Oddur skrifi ekkert sjálfur, en [xað er ekki rétt; hann skrifar sjálfur, enda hefir hann líka sýnt þeim rit- stjórum handrit sín. Bráðurn kem- ur Oddur uppstramhiaður á forn- búningi, og þá verða menn þá líka varir við gamla manninn. Líklega verður hann þá með langt spjót. Vei yður, þér Odds-féndur! Gamall bœjarmd&ur. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprenton, simi 2170. Útsala á brauðum og kökum frá Alpýðubrauðgerðinni á Fram- nesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaður HaHbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Quenx: Njósnarinn mikli. Ég afréð að sjálfsögðu að hætta við að heimsækja frænku mína í pétta sinn. Hvað inig snerti, Ixá hafði ég gilda afsökxni. Og ég ætlaði að sjóða sarnan einhverja dellu um „óhjákvæmileg atvik“, „brýna, nauðsyn stöðu minnar vegna“ o. s. frv. Það myndi á- reiðanlega réttlæta fjarveru mína í augum; frænku minnar. f „Gleymdu pessu. GÍeymdu öllu ópægiiegu,)*! sagði ég með innileik, er mér var óejgmtepA ur. „Við skuliim hraða oss héðan.“ Og 1 féist hún á petta. Við gengum lengi hvort / annars hiið, gengum iengi, .. iengi. - Við gengum i öfuga átt við pað, sem Kð eigiel.ga ætluðum. Þannig liðum við áfranx svo mílum skifti og tókuni svo Lundúnaiest- ina á High Level stöðinni. Hún vildi alls ekki tala neitt um manndnn, sem ég ha.ði að því, er virtist, frelsað ha.na írá. Mig íór að gruna, að hann væri nú saint í raun og veru elskhugi hennar eða í það niinsta ástíanginn af henni, og að þau hefðu haft leynilegt stefnumót, en að hcinn hefði gerst um oí nærgöngull, og að þræta heíði risið mil i þeirra út af Jiví. En þó að þvi væri svona varið (en hér var að eins unx . grunsemd að ræða ásamt meðfylgjandi hug- aræsingu), Jxá vár það irijög einkennilegt, áð hann skyldi taka til fótanna, er mig bar þar að. En svo varð þetta enn þá duiarfyllra og flóknara, þegar ég rétti henni nafnspjald mitt og bauð henni alla þá hjálp og aðstoð, er ég gæti í té látið, og jafnframt að haícia ciilu þessu leyndu, því að þrátt fyrir ítrekaða ósk og beiðni mína neitaði hún að segja mér hið rétta nafn sitt. „Kali-ið þér mig — hvað eigum við að segja? Clare Stanway," svaraði hún, um I'eið og 'við settumst niður í vagnklefanum okkar. „Þetta naín er jafngott öðrum nöfn- um.“ . „Þetta nafn er eldci hið rétta nafn yöar Jió," sagði ég bæði hryggur og gramur. „Má ég ails ekki vita, hvað þér eiginlega heitiö ?“ „Nei,“ svaraði hún ákveðin. „Mér þykir fyr- ir þvi, að geta ekki fullnægt forvitni yðar, hvað þetta sne.rtir.“ Svo að ég náttúriega kallaði Ixána unglni Stanway, og hún, aftur á móti, ávarpaði mig sem Jardine foringja. „Vitið þér,“ sagði ég, „að ég er einhvern veginn sannfærður um, að eitthvað óþægi- legt hefir viljað yður til í kvöld. Ég vildi, að þ'ér vilduð lofa mér að vera vinur yðar. Það er sxitt, að við erum enn þá ókunnug hvort öðru, en [iegar þér farið að þekkja mig betur, þá munuð þér hiklaust treysta mér. Maöurinn, sem flúði, er ég nálgaðist, ætíar að gera yður eitthvað ilt. Er ekki ályktun* mín rétt?“ Hún var hljóð nokkxxr augnablik. „Jú,“ svaraði hún hörkulega; „pað býst ég við iíka.“ „Þá parfnist pér mjög góðs vinar - pess, sem reynist yður tryggur og trúfastur. Og pað er ég,“ sagði ég einlæglega. (,Já víst á ég nú vin, sem er snyrtimenni," sagði hún og leit upp. Og um leið og augu okkar mættust, sá ég augu hennar leiftra. „En jafnvel pótt ég prái að eiga góðan vin að, pá get ég ekki hugsað mér að gera yður ónæði með smámunum og pess háttar." Hún virtist tala af hrifningu og fullu trausti á mér. „Það er alls ekkert ónæði,“ fullvissaði ég hana um. Við ættum að. hittast aftur ein- hvers staöar og ræða vanclkvæði ýðar frekar. Hvar og hvénær getum við sézt aftur?" Hún hikaði í annað sinn og mér var Ijóst, að hún var í efa um, hvort hún ætti a<í treysta mér eða ekki, alókunnugum nxanni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.