Alþýðublaðið - 11.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBUAÐI Ð l'ALÞÝBDBLA'BIB | Ikemur út á hverjum virkum fiegi. ! ÍAfgreiðala í Aiþýöuhúsinu vih * Hverfisgötu S opin frá kl. 9 árd. í til kl. 7 síðd. Sferifstofa á sama stað opin ki. jj j’ QVj-lO1/* árd. og kl. 8—9 síðd. t « Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 j í (skrifstofan). ► * Veriiag: Áskriftarverö br. 1,50 á f * mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f j hver mm. eindálka. { < Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan j í (i sama húsi, sömu simar). { Rógberar bjóðaixna. Flestum, sem komnir eru af barnsaldri, mun vera í fersku minni heimsstyrjöldin mikla. Vér íslendingar, sem vorum svo lán- samir, að standa þar ekki í eld- inum, gerum okkur naumast fulla grein íyrir þeim skelfingum, sem þá dundu yfir ófriðarjþjóðirnar, eða hversu umhorfs var á víg- völlunum, því að oss auðnaðist að losna við að horfa á sundur- tætta jörðina, fljótandi í blóði, stráða líkum, hálflifandi manna- limum, járnarusli og skrani, og nistandi þjáða, deyjandi rnenn. Tlakandi í sárum, hulda að mestu af líkum félaga sinna. En hver er sá, er ekki fyllist skelfingu við að hugsa um Jrær ógnir? Hér á iandi heyrðust ailoft þrætur um pað á stríðstímunum, hverjum styrjöldin væri að kenna, þjóðverjum eða Bandamönnun- um. MargÍT l^éldu í hjartans ein- feldni, að eínhver pjódin hlyti að eiga mesta sökina. En alþýða stríðsþjóðanna á þá sök eina á ófiiðnum að hafa látið ginnasí. Auðvaldið, sem er samþjóðlegt, en er þekt að því að þykjast vera þjóð’egt, þegar það reynir , að þlekkja fjöldann og æsa hann gegn alþýðu annara þjóða, pad á sökina á strídinu. Milljónaburg- eisarnir voru svo sem ekki sjálf- ir í hættunni. Þeir oíuðu ekki sjálfum sér fram á vígvöllinn, en þeir væntu sér gróða af stríð- inu. Vopnasaiar og hergagnaverk- smiðjueigendur, braskarar og ný- lenrlugleypur réru undir friðslit- unum. Morðin í Serajevo voru að eins notuð sem átylla. Og þá spöruðu auðvldsblöðin ekki að berja þjóðræknisbumbuna. Stríðið átti svo sem að vera fyr- ír föðurlandið. Þjóðvexjum og Austu.rikismönnum var kent, að æðsta skylda þeirra væri að berj- ast og falla fyrir föðurlandið, og frönskum og enskum alþýðu- mönnum var predikað slikt hið sama, með þeirri breytingu einni, að þeir ættu að drepa Þjóðverja, en ekki verja pá. Þegar auðvald Ameriku þóttist sjá sér leik á bo:ði, þá lét það sporhunda sína hlaupa um og æsa menn í stríð — fyrix föðurlandið auðvitað og fyxir menninguna(I). Þeir, sem ekki viidu berjast og drepa sak- lausa útlyndmga, höfðu engan frið. Ræðumenn, sein voru. útsend- ■ arar striðsburgeisanna, héldu æs- ingapredikanir á strætum og gatnamótum, en friðarboðun gat varðað fangelsisvist og jafnvel þyngri refsingu. Bannað var jafn- vel að hafa fjallræðu Krists á boðstóluir sérprentaða. Friðar- boðskapui’ hennar var ekki að skapi auðvaldsins, þegar það þurfti að halda á inannablóði. ■ Og hóparnir þyrptust í stríðið. Þar sundraði franskur bóndi lík- ama þýzks verkamanns í tætlur eítír skipun herstjóranna, og þýzk- ur verkamaður kastaði sprengi- kúlu, sem tætti hendur og fætur af frönskum unglingi, sem hann vissi engin deili á alt fyrir föð- urlandið(!). Þakkarguðsþjónustur voru í««tdnar í kirkjunum og klukk- um þeirra hringt, þegar tekist hafði að slátra övenjulega mörg- um útlendingum. Og Englending- ar þökkuðu sínum guði og Þjöð- verjar sínum guði fyrir sigurinn. Eöa skyldi þéim hafa komið ti! hugar í þann tíð, að hann væri iíka guð hinna? Þangaö til fyrir 9 árum. Þá var það þenna dag, 11. nóv. 1918, að augu margra hermannanna höfðu oprast svo, að striðið varð að hætta. Margir voru farnir að sjá, að þeim hafði verið'att gegn bræðrum sinum, en að heima sátu þeiira eiginlegu fjendur, stríðs- burgeisarnir, og iéku sér að því að stofna til bræðravíga í von um gull og gróða ,handa sjálfum sér. Um þetta leyti, 9. iió*\, steyptu Þjóðverjar keisaranum af stóli. Hann flýði úr landi, og smá- kóngarnir og furstarnir ultu af stalli hver um annan þveran. Turnar þýzka hervaldsins hrundu, en auðvaldinu tókst að forða sér. Alþýðan svalt, en Hugo Stinnes græddi. Og innan stundar sást, að jiýzka og franska auðvaldið höfðu Skriðið saman þrátt fyrir allan þ jóðeriri sgorgeiri.nn, sem fylt hafði auðvaldsblöðin. í dag fyrir 9 árum varð vopna- hléið loksins. Hermennirnir tóku að hal.da heimleiðis, og nú fundu margir brenna sér á baki, hve svívirði'.ega þeir höfðu verið biektir með öllu gasprinu um bar- atluna fyrir föðurlandið. Og aðr- jr sáu það síðar og sannfærðust. Það var ekki föðurlandið, sem hafði haft gagn af striðinu. Al- þýðan uppskar kvalir einar og 08X10110110881. — Þessa er vert að mínnast, nú þegar blöð íhaldsins hér hjá oss reyra að villa alþýðunni sjóiiar með föðurlandsupphröpunum, iíkt og amerísku auðvaldsblöðin, þegar þau voru að hóa aiþýðunni þar vestra í striðið, og ala á þjóðernisríg. Svarta og gráa i- haldið, þeirra Jóns Þorlákssonar og Sigurðar Eggerz, fylla blöð sín viku eltir viku af úlfúðargreinum gegn öllum þeim, sem ekki pre- dika fjandaon 1 hverju horni, þeg- arút fyriríslen ka iandhelgi dreg- ur. Öllum þeini, sem ekki æpa Það hefir vakið mikia athygli, ekki einungis í Itahu, heldur víð- ar um heim, að heimsfrægi ítalski rithöfundurinn og skálclið D’Ann- un)zio hefir reist ófriðarminnis- merki í trjágarði sínum, seni er einstakt i sinni röð. Minnismerkið er nefnilega herskipið „Puglía'1, sem D’Annunzio fór á til Fiume, sem hann tók herskiidi á stríðs- að öðrum þjóðum og tortryggja erlenda alþýðu, brigzlar ,,Mgbl.“ um, að þeir viiji gefa landið hverjum, sem hafa vill. Það er sama upphrópunin og köllurum stríðsbraskaranna var hve munn- tömust, þegar þeir voru að tæla sjálfboðaliðana í ófriðinn. Mál- gagni Frelsishersins nægir jafnvei ekki að reyna að æsa íslenzka al- þýðu gegn danskri alþýðu, sem þó vixðist vera einna helzta á- hugamál þess, heldur reynir [>að á laugardaginn var að æsa Sunn- lendinga gegn Norðlendingum. E. t. v. verður næsta stig þess að mæia með ættríkjum í fornum stíl, svo að hægara sé að etja einni ættkvísl gegn annari. Hver veit nema þá, sem að því standa, sé tekið að dreyma um, að Sig- urður Eggerz geti að iokum orð- ið ættríkiskóngur, ef takast mætti að magna fyrst þjóðahatur, síðan landsfjórðungahatur og loks ætta- rembing undir yírrskini ættjarð- arástar, iandsfjórðungametings og hreppa- og skyldmenna-metnað- ar? Hver kjör alþýðunnar yrðu, ef sú stefna' næði fylgi, mun það teija sér lítt viðkomandi. í sam- ræmi. viö það telur það þriggja Króna mismun á vikukaupi verka- manna til smámuna og talar um „5 aura vinnudeilu" eins og fá- nýtt þref. Ef fyigt væri stefnu þessara blaða, eins og hún er á yfirborð- inu um pessar mund'r, yxði þjóð- emishroki og tortryggni við al- pýðu annara þjóða talin æðsta dygðin, — aiveg eins og vant er að vera í ]ijó ðastjTjö!d um. Naumást ætti að þurfa að taka það fram, að auðvitað vilja jafnaðarmenn lofa hverrl þjóð- að ^velja óireittÍT í landi sínu; en þeir leggjait ekki ad e'ns gegn erlendri ásælni, heídur einnig inn- árunum og gerðist æðsti stjóm- andi yfir. Herskipið stendur á fögrum palli úr marmara, fægt. og fágað. Skipshöfn er enn þá á skipinu; gengur hún berfætt um þilfarið, og fer hún eftir öllum vanaiegum skipsreglimi. Myndin hér að ofan er af þessu merki lega minnismerki. lendri, sem vill hrifsa náttúru- gæðin undir fáa menn, en halda fjöldanum, alþýðunni, í kúgun og basli. Jafnaðarmenn hafa sýnt það vfðs vegar um lieim, að iandvinn- ingastefna og þjóðakúgun er þeim andstygð, og ágengni á aljiýðu annara landa er gagnstæð jafn- aðarstefnunni. Landvinningastyrj- aldir hljóta algerlega að hverfa úr sögunni, þegar jafnaðarstefnan heíir gagnsýrt þjóðimar. Hættan, sem yfir smáþjóðunum vofir, að stóru ríkin svifti þau frelsi þeirra og sjálfstæði, minkar að sama skapi, sem bræðralagshugsjón jafnaðarstelnunnar kemst víðar og betur í framkvæmd. ísienzkri al- þýðu stafar t. d. engin hætta af dönskum jaínaðarmönnum, þvi að þá langar ekki minstu vituntí til að ræna hana náttúrugæðun- um. En henni getur stafað hætta. af dönskum burgeisum, eins og henni getur stafað hætta af eíisku, norsku, þý ku og amerísku pen- ingavaidi, ekki sízt þegar það er í banda'agi við íslenzkt burgeisa- vaid. En jafnaðarmenn þessara og annara þjóða unra henni, eins ,og alþýðu allra annara þjóða, fuilra gagna og gæéa iandsins hennar, óskertra af hinni samþjóð.’egu ránshendi auðvaldsins, sem ætlar sér tvo fiska af hverjum þremur, sem fiskiæaðurinn sækir í skaut hafsins, og ullirta og kjötið af tveimur af hverjum þremur sauð- kindum bóndans, og nær oft jafn- vel mikiu drýgri skerf af erfiðis- launum þeirra og annara alþýðu- manna. f að eru rójberar þjóðanna og auðvaldskúgunin, sem er sam- þjóð'eg a’hsim ófreskja, sem aí- þýðu Islands og allra þjóða staf- ar hætta af. Jaínaðarsteínan ein er fær um að vsrnda hana gegn þeim skæða Miðgarðsormi. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.