Alþýðublaðið - 11.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1927, Blaðsíða 3
a.fcf> ViíÖÖLÆÖIti 3 ii > (©IMiir WIÖLSEIM ín r amerískra, í 45 bg. pokwm. ¥erMl ðökkrauðnr, belgisbur, i 25 kg. kössum. Signrjón Benedlktsson i írá Hnífsdal. Hann andaðist hér í sjúkrahúsi Hjálpræöishersins priöjudaginn 1. h. m. eftir punga og langa legu. Hann var ættaður frá Isafirði og íæddur þar 20. okt. 1902 og pví að eins 25 ára gamall. For- eldna sína misti hann ungur, en ólst upp hjá peim hjónum, Lilju Hannesdóttur og Guðmundi Jens- syni í Hnífsdal. Hingað suður fluttist Sigurjón sál. fyrir nokkrum árum. Hugðist hann að stunda sjómensku og var eina eða tvær vertíðir á togara héðan. En ab peim tíma loknum tók hann hina illkynjuðu veiki — „hvíta dauðann“ , sem nú hefir lagt hann að velli. Pað eru dimmir og leiðir dagar, sem ungur og áhugasamur hug- sjónamaður verður að lifa, pegar illkynjaðir sjúkdómar setjast að. Það er löng og pung barátta, sem peir einir skilja tíl fulls, sem reyna. Því er pað lærdómsríkt fyr- ir pá, sem eftir lifa, pegar sá eða> sú, sem slíkt verður að reyna, ber allar pjáningar með karl- mensku og polgæði og lætur s'.'artnættisskuggana, sem á leita, aldrei myrkva svo hugskot sitt, að lífsgleðin kulni, pó að örðugleik- amtr og veikindin steðji fast að, en eru alla tíð vongóðir og lita með björtum augum á ókomna tímann og jafnvel bjartari aug- um en peir, sem heilbrigðir eru. Sigurjón Benediktsson var einn slíkra manna, bar sjúkdóm sinn með polinmæÖi og var alla tíð glaður og vongóður. Ég hygg, að hann hafi betur en margur annar ski’ið eríiðustu viðfangsefni lífs- ins, enda notaði hann pær stundir, sem af honum bráði, til lesturs komu peiria. Hann var eldheitur jafnaðar maður og unni peirri hugsjón af alúð. Hans er sárt saknab af góðri fósturmóður, sem nú er Imigin að aldri, fóstursystkinum og trúrri og góðii unnustu, — en mættu pau minnast þess, að vimninn ást- kæri er svifinn ti.1 fegurri heim- kynna, par sem hann bíður komp peirra. Far heitl, vjnur! Blessuð sé minning- þín. Hafnarfirði, 4. nóvember. Páll Soeinsson. Einar Þorkeisson: Minningar. Hér er um þrjár sögur ab ræÖa. Heitir fyrsta sagan „Fósturböm- in“, önnur ,,Svörtu göngin“ og prjðja „Bjargað úr einstigi". Mun hér verða farið nokkrum orðum rnn hverja sögu fyrir sig, án pess pó, að rakið verði efni peirra að nokkru ráði. Höfuðpersóna fyrstu sögunnar er Imba gamla. Hún varð fyrir ástvinamissi miklum, misti bónda sinn og tvær fóstur- 'dætur. Vjrðist hún hafa verið ást- rík mjög að eðlisfari og trygg- lynd, ein af þeim mannssálum, sem fæddar eru til að elska. Ást- vinamissirinn skapaði heimi því þunga harma. Loks bregður hún búi og flyzt á annan bæ. Því er svo háttað um suma, að peir harðna, ef peir verða fyrir ein- hvers konar ástarharmi, — von- brigðum eða ástvinamissi. Hjörtu peirra Iokast. Þeir hafa ekki gert sér grein fyrir pví, að ástvinir eru þeim ekki gefnir til þess, að þeir fái að njóta ástar þeirra eða eiga pá eilíflega, heldur til hins, að proska kærleikseali þeirra og veita þeim pau a idlegu verðmæti, er felast l hxeinni ást. Þetta virðist Imba hafa skilið — með hjartanu. Hjarta hennar lokast ekki við ástvinamissinn. Það verður enn pá opnara og /úmbetra. Gg í steð liinna mensku fósturbarna velur hún sér önnur fósturbörn: fuyla, mýs og ónu- maðka! Hún hefir áreiðanlega grætt á hörmum f ínum, svo fxam- arlega sem ó igingjörn elska ti.1 alls, sem lifir, er sálinni ávinn- ingur. Einhvers staðir í blaði var því haldið fram, að petta væri „væmið“ og ölgakent. Mér datt pegar í hug, að sá, er skrifaði, myndi ekki vera Búddhatrúar. Eitt af trúara'riðum Búddhatrú- armanna er alger cin ng a!ls. sem liíil'. Vitanlega er petta trúarat- ríði líka til í kristindóminiun, pó svo virðist, sem par sé stundum lögð meiri áherzla á annað, sem er ómerkilegra. Þeim, sem trúa á pessa einingu, getur p\d ekki fundist pað neitt „væmið", pótt sagt sé frá konu, sem útilokaði jafnvel ekki maðkinn frá um- hyggju sinni og samúð. Sagan um Imbu gömlu er ágæt og lærdóms- rík þeim, sem kunna að lesa. Sagan „Svörtu göngin" er ef til vill sú sagan, sem bezt er sögð. Hún er og góð ádrepa á hina göinlu hjátrú, að afskifti annars heims af pessum séu oftast eitt- hvað ill — frá myrkrahöfðingjan- um —, og að gegn peim dugi ekkert annað en vonzkan. Hún er öflug áminning um að beita jafnan heilbrigðri skynsemi. Sag- an endar á pessa leið: ,, Heyrðu mig, góöi Þorgeir, mælti hún, og einhver óvenjuleg- ur áminningarhreimur yar í rödd- Inni. Faðir þinn mun ekki eiga við svörtu göngin hérna. Hann á við svörtu göngin heimskunnar, hleypidómanna og hjátrúarinnar." Einmitt pessi niðuriagsorð mátti ekki vanta, pví pau sýna betur en nkkuð annað í sögunni, hve konan, sem verið er að segja frá, hafði lært mikið af óförum sín- um í svörtu bæajrdyragöngunum. Þriðja sagan heitir „Bjargað úr efnstigi". Er hún saga ávirðing- ar, en einnig saga sáttar og fyr- jirgefningar. Hún sýnir glögt, að fyrirgefningin göfgar- og hefur upp í æðra veldi pann, er fyrir- gefur, og einnig hinn, sem fyrir- , gefninguna fær, sé annars nokk- ur mannræna i honum. Margir grunnhyggnir menn halda, að pað að fyrirgefa sé sama sem að Tétt- la:ta það, sem fyrirgefið er. Það er mesti misskilningtu. Við fyrir- gefum bömunum brek peirra og yíirsjónir, en teljum pó yfirsjónir peirra jafnalvar’egar fyrir pví og reynum að koma því til leiðar, að pau vaxi frá þeim. Að fyrir- gela er að skilja. Einari Þorkels- syni hefir tekist í pessari sögu og í báðum hinum sögunum að skapa persónux, sem eru fulltrú- ar ákveðinna manntegunda („Ty- per“). Slíkar sögur eru ekki fædd- ar feigar. Um málfar Einars er pað að segja, að pað er óvenju- íslenzkt, þróttmikið og glæsilegt, en er pó ekki laust við að vera fullíburðarmikið stundum, svo það ber efnið ofurliöi. Pað, sem einkennir sögur Ein- ars, er næmur skilningur á sál- arlífi manna þeirra eða dýra, er hann lýsir. Sá skilningur stafar af samúð hans. Hann lítur á lifandi verur og atburði að ofan frá, úr þeirri hæð, par sem yfirlit fæst ffir aðstöður og orsakir. Líkist hann að pví leyti Einari skáldi Kvaran. Og síðast, en ekki síst: Sögur hans eru hollar og vekja góðar hugsanir og tilfinn- ingar eins og alt, sem er s,att og rétt og ósvikið. Grétar, Pells. Khöfn, FB., 10. nóv. ítalir og samnicgagerð Frakka og Júgóslafa. Frá Rómaborg er símað: Blöðin í ítaliu eru mjög andvíg saiuningi peim, sem heyrst hefir að stjórn- írnar í Frakklandi og Júgóslafíu muni bráðlega undirskrifa, og er skrifað í blöðin af alImikilLi æs- ángu gegu samningsgerð pessari. Búast ftalir við, að Frakkar muní hlutast meira til um deilur á Bal- kanskaganum, ef samningurinn verður imdirskrifaður. Ætla blöð- in, áð heimsfriðnum stafi aukin hætta af þessu. . Frá Paris er símað: Blaðið „Temps" segix, að Musso’.ini hafi vitað um undirbúninginn að samningsgerðrnni. Kveður blaðið tilgang snmningsJtis aæra að tryggja friðinn á Balkanskagan- um. Hershöfðingi talar gegn her- búnaði. Frá Lundúnum er símað: Ro-j bertson marskálkur hefir haldið ræðu og gerði herbúnað og ó- friðarhættu að umtalsefni. Hvatti hann pjóðimar tjl pess að forð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.