Alþýðublaðið - 26.10.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 26.10.1940, Page 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR LAUGARDAG 26. OKT. 1940 249. TOLUBLAÐ Fru Lára Ágústsdóttir afhjúpuð sem svikamiðill. ---+--- Htii er ibú i gæzlnvarðhaldi á- samt f veiraair hiálparraðnnam sinum Þaia hafa ðll Játað á sig svikin. FRÚ LÁRA ÁGÚSTSDÓTTIR, sem alþekkt er hér í bænum og víðar af hinum svokölluðu miðilsfundum sínum, liggur nú í Landsspítalanum og er þar í gæzluvarð- haldi lögreglunnar. Hefir hún nú, eftir allnákvæma rannsókn lögreglunnar, ját- að að hafa framið svik í sambandi við hina svokölluðu anda- fundi sína, er hún hefir haft fjölda mörg undanfarin ár og selt aðgang að. Tveir hjálparmenn hennar sitja í gæzluvarðhaldi: Þór- bergur Gunnarsson maður hennar, Tjarnargötu 3 A, og Kristján Ingvar Kristjánsson húsgagnabólstrari, Seljalandi. Hafa þeir báðir játað að hafa hjálpað og aðstoðað frú Láru Ágústsdóttur við svik hennar. Þriðji maðurinn, sem hefir játað að hafa einnig aðstoð- að frúna, Óskar Þórir Guðmundsson, en með honum bjó hún í 2 ár undanfarin, er hins vegar ekki í gæzluvarðhaldi. Þá hefir frúin játað að hafa einnig notað kornunga dóttur sína (nú aðeins 16 ára) við svikin, sérstaklega við líkamn- ingafyrirbrigðin. I mongun fé'k-k Alpýöubliaðið nokkrar upplýsingar frá lögregl- unni utn pctta mál. Rannsókn- inni er ekki fylUlega lokið1 enn. I eftirfarandi frásögn af [tessu máli er að nokkru stuðst við frásögn iögreglunnar en að öðru leyti við aðrar upplýsingar, sem AlþýBublaðið hefir aflað sér: Byrjaðl 18 ára gðmnl. Lára Agústsdóttir er 41 árs að aldri, faédri 1899. Hún er fyrir löngu orðin alkunm hér í bænum og ])á fyrst og fremst fyrir „anda- fundi“ sína. Hún segir sjálf svo frá að hún hafi hyrjað á slíku sambandi við „annan heim“ 18 í Dagsbrðnarfnnjðnr Iverður á morgon. STJÓRN Verkamannafé- lagsins Dagsbrún boð- ar til félagsfundar á morg- un kl. 3 í Iðnó. Á dagskrá fundarins eru mörg fé- lagsmál, þar á meðal upp- sögn samninga, nýir samn- ingar, Bretavinnan og kosning í stjórnaruppá- stungunefnd og í kjör- stjórn. Félagsmenn eru hvattir íil að sæltja fundinn. ára gömul, en svikin hefir hún framið í mörg ár o.g hyrjaði á peini, er hún bjó með manni sánum Þo>rberg.i Gunnarssyni. Ge'a má ráð fyrir að púsund- ir mann i bæði hér i Reykjavík oig úti um land hafi sótt fun.di hennar og greitt henni aðgangs- , * eyn, enda hafa fundirnir verið víðsvegar úti um land og nú síð- ast fyrir skömmu á Akureyri og í Stykkishólmi. Fundirnir vo>ru misjafnlega margir í viku hverri, stundum jafnvel tyisvar á dag, en stundum ekki nema einu sinni í viku>, enda réðu ýnrsar ástæður, bæði pessa heims og annars, pví, að pví er hún sagði, að fundirnir væru haldnir. Ýmist „pöntuðu" menn fundina, eða „andar“ báðuunnað fá samband við vissa menn og notaði frúin pað mjiög að senda skilaboð um slíkt til fólks, er hafði nýlega misst ástvini sína. TekjUr frúarinnar af pessum fundum munu hafa verið miklar. Fundina sóttu jafnaðiarlegast 10 —20 manns og aðigangseyriir að „!íkain,ningaiundum“ kostaðii kr. 3,00, en að hinum kr. 2,00. Það>, sem gerðist á fundunum var petta: Likamningafyrirbrigði, afho I dgunarfyrirbrigði, skygnilýs- ingar, útfrymi, samtöl, bréfa- skriftir o. fl., allt „yfirnáttúrlegt“ með frú Láru sem miði-1 og ýnrsa Sitjómendur. Aðalstjórnandinn var „sysfir Clem.entia“, en auk henn- ar ýmsir aðrir, m. a. smábörn. Fuglar flugu jafnvel um fundar- herbergið, tístu og sungu :>g Abessiníu'menn gengu par nm eins og heima hjá sér. Fjöldi manna hefir trúaið á mið'ilshæfileika frúarinnar, en pó hafa margir talið hana svikamið- il, eftir að peir hafa sótt nokkrum sinnum fundi hjá henni. Förin tll London. Haustið 1937 fór frú Lára til London samkvæmt tilmælum alpjóða sálarrannsóknastofniunar. Með henni fór Kristján Kristjáns- son, en hann hafði n>Dkkrum sinn- lum áður sótt fundi hjá henni, enda verið „góður fundarmaður". Ein'kennilega. hljótt var irnt pessa ferð, eftir að frúin fooni heirn. Þó flutti Kristján fyrirlestur um hæfileika frúarinnar hér Otg sýndi skuggamyndir af peim fyrirbrigð- um, sem höfðu gérzt hjá henni. Alþýðublaðinu hefir borizt bókin „50 years of psychical re- search“ eftir Harry Price, scm er forstöðumaður deildar við Lundúnaháskóla, sem fæst við sálarrannsóknir. í þessari bók segir um frú Láru: „Lára Á-^ gústsdóttir kom alla leið frá Islandi til London á vegum al- þjóða sálarrannsóknastofnunar- innar í þeim tilgangi að hæfi- leikar hennar yrðu rannsakað- ir. 6 fundir voru lialdnir og var það einróma álit rannsóknar- nefndarinnar, að fyrirhrigðin væru framleidd með sviksam- legum hætti. „Andar hennar voru ekkert annað en gasbindi, grímur og annað slíkt dót.“ Fnl Lára aftlilðpnð. Það var Sigurður Maignússon kennari og löggæzlumaður, sem raunverulega afhjúpaði svik frú- arinnar. Ha-nn fór stöðugt aÖ sækja fundi til frúarinnar vegna pess að hún sendi honuim skila- hoð nn að látin kona Sigurðar, Anna Guðmumdsdtótir hjúkrunar- kona, vild itala við hainn, en pau Sigurður og kona hans höfðu oft, meðan hún lifði, rætt um pessi mál, og taldi hún Láru vera svikamiðil, Sigurður hefir sótt marga fundi til frú Láru undanfarið á Hverf- isgötu 83 (Bíarnabiotrg), og bar Frh. á 2. síðu. Myndin hér að ofan er af frú Láru Ágústsdóttur í „trance“. Er myndin tekin veturinn 1934 af Sigurði Tómassyni úrsmið. Höfðu þeir, sem þá stóðu fyrir „andafundum“ frúarinnar beðið hann að taka fleiri myndir, en úr því varð þó ekki í það sinn eftir að búið var að framkalla þessa mynd. — Myndin sýnir frú Láru sitjandi í stól í horni herbergis þess, sem fundirnir voru þá haldnir í, en á stólbríkinni við hlið hennar hefir „líkamningur- inn“ tekið sér sæti og er hann óneitanlega líkari illa gcrðri brúðu en dularfullu fyrirbrigði. Enda var brúða þessi búin til af Þor- bergi Gunnarssyni, manni Láru. En milli „miðilsins“ og „lík- amningsins“ sést langt „útfrymi“, að því er virðist úr einhvers konar slæðum. Það þótti strax mjög athyglisvert hvða hvíta efnið, sem andlit „Iíkamningsins“ er vafið í, er kyrfilega brotið um enni og niðurandlit. Baktjaldafnndir VlGlnystjórnariDn- ar og ntðndnlveldanna halda áfram Laval hittir nú Ciano greifa í dag. ------«------- BAKTJALDAFUNDIR Vicliystjórnarinnar við möndulveldin Iialda áfram. Samkvæmt Lundúnafregn í morgun er Laval nú aftur kominn til Parísar af fundi þeirra Hitlers og Pétains marskálks á Suður-Frakklandi í gær, og er fullyrt að hann ætli að ræða þar við Ciano greifa, utanríkisráðherra og tengdason Mussolinis, sem sagður er á leiðinni frá Rómaborg til Parísar. Pétain marskálkur kom til Vichy aftur í gærkveldi og átti tal við samverkamenn sína. Stjórnarfundur hefir verið boðaður í Vichy í dag til að ræða það, sem fram hefir farið á fundum þeirra Hitlers, La- vals og Pétains. Nýtt frtðartlllioð? Orðrómur gengur um það, í sambandi við þessi fundahöld, að Hitler hafi nýtt „friðartil- boð“ til Bretlands á prjónun- um. I London er litið svo á, að ef virkilega væri um eitthvað slíkt að ræða, þá geti tilgang- urinn enginn annar verið en sá, aö reyna að koma inn fleyg á milli Bretlands og Bandaríkj- anna, vekja hlutleysisstefnuna í Ameríku til nýs lífs og neyða Roosevelt til þess að breyta um stefnu fyrir forseíakjörið til þess að tryggja kosningu sína. En Bretar bera engan kvíðboga fyrir því, að slík lierbrögð Hit- lers muni lieppnast.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.