Alþýðublaðið - 26.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1940, Blaðsíða 3
 r 'TGARr \G OFT lfC ' --------- ILÞÝÐUBLADIB ;----------------------:- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903:’Vilhj. S. yilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN Eitt Tii bændur, annað Tið Reykjavfk. HÉR í blaðinu birtist fyrir nokkrum döguni grein eft- ir Jón Blönda-f, sem hafði inni að haida mjög lærdómsrikan sam anburð á dýrtSðinni hér á landi fyrsta ár heimstyrjaldarinnar 1914 —1918 og fyrsta ár þeirrar styrj- aldar, sem n.ú stendur yfir. Var með þeim samanburði sýnt frarn á hvernig dýriiðin — kapphlaup- ið milli framfærslukosthaðar, verkakaups og franifærsl ukastn a ð ar — hefir það ár, sem af er þessart styrjöld, færst í aukana á nákvæmlega sarna hátt og í byrjun síðasta stríðs, „aðeins með ennþá mei.ri hraða“. Og það er engin foirða, þótt greinarhö'fund- urinn varaði við slíkri þróun. Það e;r öllum fulltíða mönnum enn í fersku minni, til hvers ófarnaðar hún leiddi fyrir tuttugu árum síðan. En svo kátlega vildi til í gær, að Morgunblaðinu datt í hutg að :reyna í. ritstjórnargrein sinni að gera sér mat úr þessari grein Jóns Blöndals. Minnist það í því sambandi á það, að Alþýðublað- ið hefði „stundum up|) á síðkast- ið“ spurt, bver væri stefna Morg- unblaðsiins í þessuim anáium. Seg- ir Morgunblabib drýgindalega, að ’ reyndar hafi ve.,rið óþarfi að s.pyrja, því að það hafi aldrei farið dult með þá sikioðun, að sú stefna, sem Jón Blöndal lýsti, væri hættuleg. „Blaðið“, segir Morgunblaðið um sjálft sig, „hef- ir varað mjög ákveðið við kapp- hlaupinu milli verölags og kaup- iags, því að það myndi fyrr eða síðar bitna harkalaga á fraanleið- endum og þjóiðinni í heil>d“. Hver hiær ekki, þegar hann les þessi orð í Morgunblaðinu? Það þykist alltaf hafa séð hætt- una af kapphlaupinu milli verð- J.ags og kauplags, og það þykist alltaf hafa varað við henni. En þegar uin það er :að r,æða að gera eittlivaö til að stöðva þetlia kapphlaup áður en út í saina fen.ið er fcoimið og í lok síðustu hehnsstyrjaldar, þá kemur annað hJjóð í strokkinn hjá Moijgunblað- inu. „Það er ekki til neins“, 6.agði það siðast í ritstjórnaaigreiiT piuni í gær, ,,að vera að stiaglást á háu verði á kj'öti og mjólk, eins og Alþýðublaðiið hefir gert, því að enigi'n sannigirni var í því, að halda þessum einu neyziuvörum niðri, ef ekkert var hirt um aðr- ar nauðsynjaT“! • En hver hefir sagt, að ekki væri einnig nauðsynlegt, að halda fiskinum niðri o|g inn,Iendum nauð synjium yfirleitt? Og veit Morg- unblaöið ekki, að liúsaleigunni e:r enn haidið niðri og kaupinu sömiuleiðis langt fyrir neðan all- ar innlendar nauðsynjar, jniklu neðar en öllu öðru, þegar húsaleigan pin er imndanskil- in? Hvaiða sanragirnd", svo oirð Morgunblaðsins sé við haft, er í því að kjötið, mjólkin og fiskiurinn, hækki fyrr og meira en kaupið og húsalei'gan? Og hvernig ætlar Morgunblaðið að stöðva kapphlaupið, sem það „hefir varað við“, ef þaö mælir bót jafn ábyi'g'öarlausri verðhækk un og þeirri, sem nú síðast var ákveðin á kjötinu? Og meðal annarra örða: Hefir ekki Vísir líka öðruhvoru verið „að staglast á of háu verði á k'jö;i óg mjólk, eins og Alþýðu- blaðið“? Hvernig vífcur því við? Er hamn og M'Orgunblaðiið ekki blöð' eíns og saraa flokks, Sjálf- stæðisflokksins? Og hver er þá stefna Sjálfstæðisfloikksiras, e.f MO'rigunblaðið segi'r, að engin sainngirni sé í því, að vera á móti þeirri verðhækkun, sem gerð hefir veriö á kjötinu, en Vísir hinsvegar, að engin sanngimi sé í því, að kjötið sé hækkað svo mœkið? Það slaidi þó aldrei veria, að SjálfstæðisflokkuTinn háfi allsekki neina stefnu í þessu máli, en þykii vissara að hafa tvö járn í éldinum og segja eitt í Morg- unbilaðinu, af því, að greinar þess kiama fyrir augu bænda í Isa- foid ,og annað í Vísi, af því, að hann hefir enga útbreiðslu úti úim laind og er eingöngu ætiaður fyrir Reykjavík? Máske Morgunblaöið vilj.i skýra þessa merttilegu tvöfeldni í mál- f'lutraiingi Sj.álfstæði'sftakksins fyr- ir mönnum? Siðprúður sendisvéinn i'óskast strax. LITLA BLÓMABÚÐIN. Bankastræti 14. SPECTATOR-GREININ með formála og þýðingu. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. I—--------------------- Myndarleg ung stúlíka get’ur fengið atvinnu við sauma. Upp- lýsingar á Suðungötu 2. Skíðafétag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför á Oki eða Þórisjökli á morgun, lagt af stað í fyrramálið kl. 6, ekið um Þingvöll upp á Kaldadal og Langa- hrygg. Farmiðar hjá L. H. Muller til kl. 6 í kvöld. verður haldinn í V.M.F. Dagsbrún sunnudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn samninga. 3. Nýir samningar. 4. Kosning í stjórnaruppástungunefnd og í kjörstjórn. 5. Bretavinnan. 6. Önnur mál, er fyrir kunna að koma. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnln. Hjartans þakklæti til allra, sem minntust okkar með heimsóknum, blómum, skeytum og öðrum gjöf- um á silfurbrúðkaupsdag okkar 23. okt. s.l. Ingveldur Jóhannsdóttir. Magnús Björnsson. DahSleik heldur Sundfélagið Ægir í Oddfellow í kvöld, 1. vetrardag, klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir klukkan 4. Dansað uppi og niðri. — Aðeins fyrir íslendinga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Loginn helgiu eftir W. SOMERSET MAUGHAM. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. þýöingra ákvæba alþýðutrygg- ingalaganna unn ellilaura og ör- orkubætur og breytimga þeirra, sem á þeim hafa verið gerðar, skal stuttlega. skýrt frá úthhit,- uninni fyrir árið 1939, en hún fór fnam hauisíiö 1938. Alls var úthlutað um 1 milljón 513 þús. krórauan til 6660 gamal- menna og öryrkja, og gœiddu sveita- og bæjafélögin um 2/, h'líuita þessarar upphæ’ðar, en Tryggiragarstofnun ríkisiras u-m Vs Wiuita. Tala gamalmenna yfir 67 ára var það ár um 8100, og fengu um 5500 þeirra, eða nærri 70°/o, einhver ellilaun, auk 1160, sem fengu örorkubætur. l’Jthlutunin tfer frami í 2 f'okkum. Til I. flokks greiðir Tryggingarstofnun ríkis- ins vextina af ellistyrktairsjóðun- um gömlu og i/4 hluta af fram- lagi- Lífeyrissjóð's tslarads, enda leggi hlutiaðeigandi sveitarfélag fram a. m. k. jafnháa upphæð til þess ftokks óg því ber af fram- lagi sjóðsins. Til þessa flokks runnu- þetta ár utji 300 þús. kr., sem skiftist milli ca. 4300 gamal- menna og öryrkíja, >og greiddi Tryggmgar'stofnunm tæplega V, hluita upphæðarinnar, en sveita og b.æjafélögin rúmlega Vj hluta. Upphæðir þessar ber fremur að skoða seira gl,aðnLngu en fram- færsluieyri, enda er þeim ætlað að fcoim'a í stað ellistyrkjanna gömlu, sem þó aldrei námu raema ujn 200 þús. kr. mest. I II. flokki va:r úthlutað siam- tals rúmlega 1 millján og 200 þús. krönuin til 2360 gainalmenna og öiryrkja. Hér er því um beinan fraimfærslueyri að ræða, oft ein- , ustu tekjurnar, sem hlutaðeigandi hefir fyrir sig að leggja. Greiddu sveita- og bæjafélögin um 900 þús. krónur af þessari upphæð', en TryggLngarstofnunin 3/r hluta af framlaigi Lífeyrissjóðsins, eða rúm'lega 300 þús. krónur. Vísi- tala kauplagsinefndar var 1. okt. si. 1. 136, eða, 36»/o hærri en í árs- byrjiun 1939, og vitað er, að verðlag hefir enn hækkað síðan hún var ákveðin. Saimkvæmt ákvæðuin áilþýðu- tryggingalaganna ber sveita- og ' bæjastjómum að haiga úthliufun- inni svo, að gama'lmenni eða ör- yrki, sem nýtur ellilauna eða ör- orkubóta, þurfi ekki fyrirsjáan- lega að njóta almenns fnam- færslustyrks. Það er því bersýni- iegt, að úthlútunin í haúist, fyrir árið 1941, hlýíur að hækka mijög mikið frá því sem var 1939- Fyrst og fremst verður óhjákvæmilegt að hækka við þá, sem verið hafa í II. flokki, og enn fremuir má gera ráð fyrir, að ýmsir verði nú að flytjiast í II. flokk, sem áðúir \oo,riuN í I. flokk.i, auk hækk- ana þar. Að vísu sverfúr dýrtíðin nokk'Uð misjafnlega. fast að rnönnum eftir því, hvar peir era búsettir. Það er því engan veginn sjálfsagt, að hækkunin verði alls stað'ar hin sama, en 'víðast verð- ur óhjákvæmilegt að taka tillit til dýrtíðarininar, eins og hún er hér, að fullu. Tii þess að heildarframlag til II. flokks fyrir 1941 samsvari út- hlufuninni fyrir 1939, má því gera ráð fyrtr, að það þurfi að hæ'kka upp í 600—1700 þús. kr. og ellilaun og örorikubætur alls í báðum fliokkum upp í nálægt 2 millj. kr. Sést glöggt á þessu, hversu þýðingarmilul pg nauð- syrileg sú breyting er, bæði fyrir sveitafélögin og einstaklingana, sem gerð var með bráðabirgða- lögunum. Að al jiýðutryggiingalög- unum óbreyttum yrði framlag Trygiginga'rstofnunariinnar um 500 þús. kr„ en samkvæmt bráða- birgðalögunum er útlit fyrir, að það' gjeti hækkað úpp í ca. 700 þús. kr., o;g er hækkúnin aúkið tillag ríkisins til ellilauna og ör- orkubóta. D agpen inga r slysa try ggingar- inna'f eru nú kr. 6,80, í stáð 5 kr. áðuir en uppbætúr komu til, dán- arbætúr ékkj.u -4080 krónúr í stað 3000, fullaT örorkubætur 8160 k'rónur í stað 6000, en da hafi slysiið orðið eftir 9. nóvember 1939. Upphæðir þessair gilda til næstu áramótíi og breytast þá eftir því se|m vísitala kauplags- nefndar spgir til, o>g síðan á sama hátt ársfjórðungslega samfcvæmt b ráðabirgðalögunuim. Einstaka inenn virðast líta svo á, að enginn munur sé á eliilaun- íunn og 'öriorfcubötum og jalfhvel slysabótum annars vegar 0g fá- tækrastyrk. hins vegar. Þetta er fjarri öllum sanni. Allir þeir, sem verða fyrir slys- úm við tryiggingairskyid störf, eigaj rétt til ákveðinna bóta sam- kvæirat því, sem iögin segfa fyrir um- Þeir, sem fá ellilaiuin eða ör- orkubætur, þ. e. eiignalaust fólk, sem þrotiið er að starfsíkröftum, hvort heldur er vegna elli eða örorku, fá úthluta'ð einu sinni á ára fyrir fraim. fyrir næstá áo ákveöinni upphæð. Þessa upphæð eiga þeir rétt til að fá á árinu, hvort sem hún er greidd í einu lagi, smærri upphæðir, eða t. d. muð jiöfnunr mánaðarlegum gneiðslum. Hins vegar eiga þeir, sem fátækra'styrks njóta, það oft- ast eða stöðugt undiir miati fram- færslunefnda éða sveitastjóma í hvért sfcipti, sem b'jörg þrýttúr, hvo.rt og hverja úrlauisra þeir fá. Gamalmennið eða öryrkinn, sem ’veit fyrirfram hvaða upphæð hann fær, reynir því að koma sér svo fyrir, áð hún hrökkvi, oig ef því lánast að vinna sér inn noikkrar króraur, á það ekki á hættu aðN el’Iilaunin eða örorkubætúmia'r verðii skert aif þeim sökúm. En silíks mega þeir, sem Iifa á friam- færslústyrks, oftast vænta-. Sýnir það sig ósjaldan, að þetta_ getur orðið til þess að draga úr við- leitni styrkþega til sjálfsbjarigar, en það er ilia farið.' Framfcvæmd ákvæðanna um ellilaun .og örorkubætur er í höndum sveita og bæjarstjórna. Ríður mjög á því, að henni sé haigað í fullu samræmi við tii- gang laganna og með það fyrir augum, að lögin komi að sem fyllstUm notuin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.