Alþýðublaðið - 26.10.1940, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.10.1940, Qupperneq 2
: UARDAG 26. ÖKT. 194« ..heun á rnorgun Veistu bab, ab þu varsi að /á u&páhulds tUðið þut SJÓHANNABL A Ð/Ð VÍKING Reykjavík — Þingvellir ■; . ; -V ’ : . ' ■' . * ; A'.' § ' ; '• ■%'/ • Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. IOV2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin, Steindór su ism. V. K. F. Framsékn heldur fund sunnudaginn 27. okt. kl. 3 e. h. í Alþýðúhúsinu við Hverfisgötu. FUND^REFNI: 1. Félagsmál. 2. Rætt um uppsögn kaupsamninganna. 3. Breytingar á lögum Alþýðusámbandsins. Konur! Fjölmennið og sýnið fundarboðið við innganginn! STJÓRNIN, Símaskrátn 1941 Breytingar við símaskrána fyrir árið 1941 óskast sendar skrifstofu bæjarsímans fyrir 1. nóvember næstkomandi. Einnig má afhenda þær í afgreiðslu- sal Landssímastöðvarinnar. «*U*^?íBP,Af3IP LÁRA AFKJÚPUÐ. ÍFrh. af 1. síðu.) ttpp á hana svikm, því að hann faldi hana svikamiði]. Rannsakaöi hann Jengi allar aðstæð'ur >ag var loks talinn vera aföinn svu „góð- wr fu'ndarmaður", að hann fékk nð s»p’ í stól nr. 1, p. e. næst ■stól frúarinnar, þegar á fundi stóð. Síðastliöið föstudpg&kvöl'd var haldinn fundur. Kom Sigurður á fundarsfáð, laust áður en fundur hófsit, frúin sat í st-ofu ag rabbaði við ikunningjakomiu sírra, en Sig- urður gek;k í fundarherbergið og rannsakaði 'bað hátt og lágt, að sjálfsög&u án vitunclar frúárínnar í fyrstu fann hann ekkert athugia- vert. Hann siko'ðiaði stól frúar- iinnar og inn í skáp, sem var rétt hjá stólnum oig fannekkert. En Undir þessuui skáp fann hann böggul. J bögglinutn vargardinu- efni yst en innam í geysistór gas slæða .Nokkrir gestir voru komn- ir í herberg'ið, ]>ar á meðal Ás- inundur Gestsson gjáfdikeri og Eugilbert Guðmiundsispin tainnlækn ir, kona hans og öninu'r kona tii. Sýndi Sigurður peim pakkann og bað jpau pð j legigjia sér vel i ntfnni, hvernig uin hann væri búið'. Lét' hann pakkann síðan með sömu U,romerk;jium undir skápinn, en pó pannig', áð rétrt sá á hann. Fuindurinn hófst síðan. Hinir venjU'Iegu kiunniingjat kiomu parna frarn en fumlurinn pótti pó ekki merkilegur, enda sögðu andarnir að frúin væri kvefuð og illa fyrir köHuð. Lauk svo fundinum og Sjósið' var kveikt. Gestirnir fðru að tínast út, en Sigurður bað pá sem sé’ð höfðu pakkann áður en fundur hófst að doka við og sömuleiðis frú Láru. Er allir voru farnir, nema peir, hann og Lára ætlaði hann að taka pak'kanin par sem. hann hafði látið hanin, en pakkinn var pá ekki á sínum stað heklur kominn alveg upp að pili innst inn undir skáp. Sig- urður benti vitnum sínum á petta, tók siðan pakkann. sýndi vitnunum oig var pá allt öðru vísi Uim hann búið en áðuir, gardíinu- heldur DANSLEIK í Iðnó laugardaginn 26. okt. kl. 10 e. h. (stundvíslega). — A.ðgöngurhiðar seldir frá kl. 7—9 með venjulegu verði, eftir þann tíma við hækkuðu verði. Ölvaðir menn fá ekki aðgang. • / - ' s SKEMMTINEFNDIN. efnið var nú innist en gasslæðan vai'in utan um pað. Lára neitaði pví er Siguröur spurði hana ,að vita nokkuð um pennain pakka. Það skal tekið fram að á með- an á funcli stendur er miðilliiin í algeru inyrkrj, en svolítil drauga leg Ijósglæla skín á gestima, svo að óglögt má greima andlit og hendur. Þá skal pess einnig getið, að' það ©r upplýst að siæðuna ikeypti Kristján bólstrari í Lond- on io:g aðstioðaði frúna við svik- im, siöm franrin voru par, og pau hafa bæði játað á sig. Saga anglingsfns. Óskar Þórjr GuðmuindssO'n, sem getið er í upphafi pessarar frá- sagnar fór áð sækjja fundi til frú- urimnair í góöri trú, pá aðeins 17—18 ára. Hann varð mjög trú- aður á hæfileika hennar og leit rnjög upp til hennar, ekki einaista sem nriðils, heldur einnig sem konu. Dró fljótlega til pess að hann flutti til hennar og bjó með henni. Hann var atvinnuiaus og viildi leita sér vinnu. en pað vikli frú Lára. ekki heyra^ en lét hann hafa hús og heimilj, föt og fæði og vas'apeningia að auki. Syo var pað ei’tt kvöld meðan á fundi stóð, en pá sat Óskar í stól nr. 1, næst frúmni, að hann r.étti hendi til hennar, en varð ekki Jítið iindraniii er stóliinn var auður, en líka'mningur einn var hinsvegar framimi á golfinu. Eftir fundinn spurði Osk.ar frúna hverniig á pessu hefði stað- ið', en hún eyddi pví o;g hvaS- honurn skjátlast. Hún meögekk pó1 nolkkru síðar sama kvöldii eða um nöttina, að hún fremdi s-vik qg lét hún hann yiði pai tækifæri heyra „raddir“ ýmsr* „framliðinna" — og voru pær nákvæmlega eins qg hann hafði heyrt á fundinum. ósikar flatti frá frú Láru nokkru síðar. Má telja landhreinsun að pví að pessi svik hafa nú loksine. verið afhjúpuð. , Mapðrin á kr. 195H fást i Sora-Magasín. —...... ReiðhjólaviðgerSir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar ff Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- Earaldur Guðramndssoii: Endnrbætur á alpýðn* tryggingalðgunnm. heimild fyrir Lífeyrissjóð ísíandS ér 10°/o eða meira hærri en í ársbyrjun 1939. Er pa:ð til stórra bóta, að puria eigi á hverju ári MEÐ bráðabirgðalögum, sem ríkisstjiórnin, að tilhlutun félaigsmálaráðherra, gaf út 17. ágúsí, s. 1., er ákveðið, að meðan veröiag er 10«/o eða meira hærra en það var fyrstu 3 mánuði árs- ins 1939, skuli Slysatryggingin greiða uppbætur,* er svara til verðlagshækkunarinnar . samkv. vísitölu kauplagsnefndar, á allar slysabætu-r, svo sem. dagpeninga, slysiabætair og örorkuhætur, og Lífeyrissjóður íslands leggja fr,am 30 »/o af heildarfra'mlagi tíl elli- lauina og örorkubótH í II. flokki', -eða 30 krónur móti hverjlum 70; s©m hlutaðeiigaindi ' sveitarfélag eða bæjarféliaig leggur fram. Með lögium þessurn eru tvimæla' laust gerðar mdkilsverðar umbæt- **r á alpýðutryggingunum. Bitt af pví, sem peim var á- bótavant í upphafi, var einmitt pað, a’ð bætur allar iog framiög .voxu miöað við ákveðnar upp- hæðir, og ekki gert ráð 'fyrir að pær breyttust með hækkand'i verðlagi. Þannig voru t. d. dág- peningagreiðsliu'r slysatrygging- airinnar yfirleitt ákveðnar 5 kr. fulla/r örorkubætur 6000 krónur og framilag Lífeyrissjóös Is- Idnds t:il ellilauna dg öroifeubóta' nrn 500 pús.. ferönur á ári, að me&töldum vöxtinn elli'styrktar- sjóðanna. , Liggur í aiug'um uppi, að eftir pví sem verðlag hækkar, minkiar að samia skapi vei'ðgUdi pessara króna, þ. e. a. s. bæturaar og framlögin lækka) í raun 0(g veru, nema úr sé bætt mieð sérstökum ráðstöfunum. j Þegar verðhækkunm vegna styrjaldarinnar för fyrir alvöru að láta til sín taka', kom í Ijós, að óhjákvæmilegt var að bæta úr pessu. Félagsmálaráðherra fé'kk pví sam ■pykt á síðasta alpingi lög utn tiil pess að greiða uppbætur á sinn hluta ellilauna og örorku- bóta í II. flokki á yfirstandandi ári, í peim sveita- og hæjar- félögum;, sem gneiða tilsvarandi Upphætur á hluta hreppsins eðo bæjarins. Ennfremur var á'kveð- ið í lögunuiniv að slysatrygging- in skyidi .greiða uppbætur á :lag- peningum og aðrar slysahætur í samræmi við vísitölu kauplags- nefndar. Hefir slysatryggingin sáðia,n löjgii’n voru staðfest gneitt upphætur pessar, og ncma pær nú 36 "o af hinum ákveðnu bóta- upphæðum,. Flest bæjiarfélöigin og ýims hreppsfélög hafa pegar til- kynnt, að pau greiði uppbætur á eililaun og. örorkubælUT, 16,5% fyrri helming ársins og 33% síð- ara missiriö, og nokkur greiða lægri uppbætur. En meiri hluti hreppsfélaganna mun pó senni- lega engar uppbætur greiöa í ár. Eins og áður er sqgt, taka á- kvæða lagianna ram uppbætar að- eins tíl yfirstandandi árs’ og faíla úr gildi Um áramötin " nawtii. Bráðabirgðalögm frá 17. ágúst koma pá ,í þeirra stað. Þau eru ekki miðuð við eitt ár aðeins, heldur gilda pau meðan dýrtíðin að lefta til alpmgis um sérstaka löggjöf um uppbætur vegna' breytinga á dýrtíðinni, éhda ill- gerlegt í fraimfevæmd að miðia um ófyrirsj.áa.niegan tíma bæði úthlutunarupphæðir og uppbætur á pær við verðlag árið 1939. Bráðabirgðalögin hafa aufe pess, að p’ví er ellilaunin og’ ör- orkubæturnar snerlir, þarnn mik- ilsverða lcost, að framlag. Líf- eyrissjóðs Islands til II. flofcks er samkvæmt peim ekki lengur á- kveðin Upphæð, heldur ákveðinn hundraiðshluti af heilda'rframlag- inu. Og pessi hundra&'shluiti er ennfriemur ákveðinn nokkru hærri en hann hefir orði'ð hin síðari ár, eða 30% í slað 26%'. fyrir yfir- standandi ár og 27,5% fyrir ár- íð' 1939. Áður, meðan framlagið var tiltekin krónuiupphæð, lækk- aði hundraðshluti sjóðsins pví meir, sem bæja- og sveitafélög- in Iögðu fraim meira fe til gam'al- menna og öryrkja að sínum hluta. Nú vita sveita- og bæjastjómir, þegar pær í hauist úthluta elli- launum 6g örorkubótum fyrir ár- ið 1941, nákvæmlega, hve mikið Lífeyrissjjóður íslands leggur á móti, að af hverjuim 1000 krónum, sem, pær úthluta í II. flokki,. greiðir sjóðurinn 300 knónur, enda sé ;gætt giætt ákvæðanna uim hámark,supphæði;r til hvers ein- staklings. Framlaiginu til I. flokks: var áður skipt milli hinna ein- stöku sveita- og bæjafélaga þann- ig, aö hverf þeirra um, sig veit hvaða. upphæð fellúr í pess hluu og er engin breyting gerð á peiin ákvæðum,. Samkvæmt alpýðutryggingalög- unum tekur Lífeyrissjö&ur íslands- éigi pátt í greiðslu þess hluta eliilauna eða örorkubóta til hvers: einstaks, sem kann að fara fram úr 'ákveðinni hámarksu'pphæð,, er telst eðlilegiur , meðalfram- færs'lueyrir einstaklings miðað við pað byggðarlag, par sem hann dvelur. Um sama leyti og bráðabirgðalQgin voru gefin út, voru hámarksupphæðir pessar hakkaðiar upp í: Kr. 1170,00 í Reykjavík — 1100,00 í öðrum kaupstöðum. — 940,00 í kaupstöð'uim með yf- ir 300 íbúa:. — 780,00 í öðrum hreppsfél. Tiil pess að lesendur eigi hæg- ara með a'ð gera sér grein fyrir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.