Alþýðublaðið - 26.10.1940, Side 4
LAÚGARBAG 26. OKT. 194«
Hver var að hlæja?
Kaupið bókina
og brosið með!
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Hver var a$ hlæja?
er bók, sem þér
þurfið að eignast.
LAUGARDAGUR
Næturlæknir er Björgvin Finns-
son, Laufásvegi 11, sími 2415.
Næturv. er í Laugavegs og
Ingólfs-Apóteki.
Næturvarzla bifreiða: Allar
stöðvar opnar.
ÚTVARPIÐ:
20.30 Kvöldvaka: a) Guðsþjónusta
í kapellu háskólans (Magn-
ús Jónsson prófessor). b)
21.20 Erindi: Að veturnótt-
um (Pálmi Hannesson rekt-
or). c) 21.35 Dómkirkjukór-
inn syngur. d) 21.45 Upp-
lestur, söngur o. fl.
SUNNUDAGUR:
Helgidagslæknir er Axel Blön-
dal, Eiríksgötu 31, sími 3951.
Næturlæknir er Daníel Fjeld-
sted, Hverfisgötu 46, sími 3272.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
og Ingólfs-Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
10.00 Morguntónleikar (plötur):
Symfónía nr. 5 og forleikur-
inn 1812 eftir Tschaikow-
sky.
15.00—16.00 Miðdegistónleikar
(plötur): Álfa- og norna-
dansar.
17.00 Messa í dómkirkjunni (séra
Jón Auðuns).
18.30 Barnatími (Helgi Hjörvar o.
fl.) -
21.00 Einsöngur (Hermann Guð-
mundsson): a) Björgv.
Guðm.: í dalnum. b) Eyþór
Stef.: Lindin. c) Ólafur
Hallsson: Mig hryggir svo
margt. d) Þór. Guðm.:
Vögguvísa. e) Bohm: Still
wie die Nacht. f) Mendel-
sohn: Á vængjum söngsins.
21.30 Upplestur: Kvæði (Jóhann-
es úr Kötlum).
MESSUR Á MORGUN:
í Háskólakapellunni í kvöld
(1. vetrardag) kl. 8.30. Próf.
Magnús Jónsson messar. Allir vel-
komnir. Gengið inn um suðvestur-
dyr hússins.
í dómkirkjunni á morgun kl. 11
síra Bjarni Jónsson. (Ferming).
Kl. 2 síra Friðrik Hallgrímsson
(Ferming). Kl. 5 síra Jón Auðuns.
í Laugarnesskóla á morgun kl.
8 síra Garðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.
í fríkirkjunni á morgun kl. 12.
(Ferming). Síra Árni Sigurðsson.
í kaþólsku kirkjunni í Landa-
koti: Lágmessa kl. 6.30 árd. Há-
messa kl. 9 árd. Bænahald og pré-
dikun kl. 6 síðd.
í Mýrarhúsaskóla á morgun kl.
2. Síra Ragnar Benediktsson.
(Vetrarkoma).
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jakob Jónssyni Sól-
veig Jóhannsdóttir og Jón Björns
sin matsveinn. Heimili ungu
hjónanna verður ó Eiríksgötu 33.
Verkakvennafélagió Framsókn
heldur fund á morgun kl. 3 í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fund-
arefni: Félagsmál, rætt um upp-
sögn kaupsamninganna, breyting-
ar á lögum Alþýðusambandsins.
Félagskonur eru beðnar að fjöl-
menna á fundinn.
Útsýnisskífa á Vífilfelli.
Ferðafélag íslands hefir sett upp
útsýnisskífu, á Vífilfelli, en þaðan
er ágætt útsýni um Suðurlands-
undirlendið.
S. H. Gömlu dansarnir
heldur dansleik í kvöld kl. 10 í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Árelíus Níelsson,
settur prestur að Stað á Reykja-
nesi er einn af umsækjendunum
um Nesprestakall.
Leikfélagið
sýnir leikritið ,,Loginn helgi“
eftir W. S. Maugham annað kvöld.
Námskeið í sænsku
í háskólanum. Sænski sendi-
kennarinn fíl. mag. Anna Oster-
mann hefir námskeið í sænsku
fyrir stúdenta og almenning í Há-
skólanum á fimmtudögum kl. 5—
7. Kennslan er ókeypis. Nemendur
eru beðnir að gefa sig fram við
Háskólaritara.
fŒCAIYILA BSO HP
SYÍTDRNAR
VIGIL IN THE NIGHT.
Ameríksk stórmynd frá
RKO Radio Pictures, gerð
eftir hinni víðlesnu skáld-
sögu A. J. CRONIN, höf-
undar ,,Borgarvirkis“. Að-
alhlutverkin leika:
Carole Lombard,
Anne Shirley og
Brian Aherne.
Sýnd klukkan 7 og
9.
m WYJA BIO
Pr]ár kænar stúlknr
proskest.
(Three smart Girls grow
up.) — Ameríksk tal- og
söngvakvikmynd frá Uni-
versal Film. Aðalhlut-
verkið leikur og syngur
DEANNA DURBIN.
Aðrir leikarar eru:
Nan Grey,
Helen Parrish og
William Lundigan.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
Innilegar þakkir til allra, er sýndu samúð við fráfall og
jarðarför konunnar minnar
Guðríðar Ottadóttur.
Fyrir hönd mína og barna minna.
Sæm. G. Runólfsson.
—ÚTBREIBIB ALÞÝBÐBLABED—
HLDTAT
knattspyrnufélagsins FRAM verHisr Maldln i WaröarSislsimi á inergnn.
Af ðllu þTí, sem þar er í boðl naá nefna:
5 iH3Rna
Fólfcsbifreið
3000*oo ferói
fyrir aðeins 50 aursa.
Matarforðl til vetrarins:
1 tunna saltkjöt ..... kr. 68,00
25 kg. Kartöflur ....... — 12,50
25 — Rófur ........... — 12,50
25 — Nýr fiskur ...... — 15,00
5 — Kartöflumjöl ... — 6,50
2 — Kaffibætir ...... — 6,00
5 st. Smjörlíki ....... — 6,75
1 ks. Kex ............. — 15,25
5 ds. Niðursoðnir ávextir 7,50
Alls 150,00 kr. virði.
Allt í einum drætti fyrir 50 aura
krónur í einum drætti.
Málverk
200 kr. virði.
Skiðasleðl.
500 kg. kol
I elimin drættl.
LJósmyná frá Ólafi
Magnúss. 150 kr. vlrði
Farseðlli til
fsafjarðar.
Gaseldavél
JLIIíf pessii0 vinningar verða afiiaentir á Miifawelfiiiini á snorgnn
Hlutaveltan hefst stundvíslega klukkan 3.