Alþýðublaðið - 09.11.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARQAMIUK LAUGARDAGUR & NÓV. 1940 261. TÖLUBLAÖ Orðsendiisg til sam bandsfélaga II- Mðasambands fslands. ATHYGLJ sambandsfé- laga skal vakin á bví að þau félög, sem ekki hafa greitt að fullu skatt til Alþýðusambánds fs- lands áður en sambands- þing kemur saman, MISSA RÉTT TIL FULL- TKÚA Á ÞINGINU UNZ SKATTURINN ER GREIDDUR. Skrifstofa sambandsins verður opin á morgun, sunnudag, kl. 4—6 e. h. og á mánudag kl. 10—12 og 2—6. Sambandsskrifstofan. Slysfarir á Ak~ ureyri. ÞAÐ slys vildi nýlega til á Akureyri, að 6 ára telpa féll ofan í kjallara í húsinu Hafnarstræti 105 og beið bana af. Tdpan hét Rósa Gisladóttir og var d6ttir Gísla Eyberts rakara á ÁkJuneyri. Hitler Þorðl ekki aö flyífaræðia í útvarp af étta vlfl loftárás! ----------------»---------------- Afmælishátíð bjórkjaUarauppþotsins í Munchen í fyrsta sinnígærkveldihaldinfyrirluktumdyrum HITLER er nú orðinn svo hræddur við loftárásir Breta að hann þorði ekki í gærkveldi að flytja hina ár- é*«»IS»» £ Gá^lb-n lí legu ræðu sína á afmælisdegi bjórkallarauppþotsins í ¦ *~* * »lFlm.Mm A Mímchen árið 1923 í útvarp, af ótta við það, að útvarps- l^BlJl*lf <S fil*ÍklC stöðin myndi verða sprengjuflugvélum Breta, sem á hverju kvöldi koma til Þýzkalands, leiðarvísir, og hann, sjálfur „foringinn," verða fyrir loftárás. Það var tilkynnt á síðustu stundu í gærkveldi, að ræða Hitlers myndi í þetta sinn ekki verða flutt í útvarp, en hinsvegar tekin upp-á grammófónplötu og leikin í útvarp- ið í dag. Hitler þorði ekkí beldur, að flytja ræðu sína eins og und- anfarin ár í hinum sögulega bjórkjallara sjálfum, Miinchener Biirgerbráu, nó yfirleitt fyrir opnum dyrum. Afmælishátíðin var flutt í Miinehener Löwenbrau og flutt þar fyrir lokuðum dyrum. Eins og allir muna varð mikil sprenging í Biirgerbráukjallar- anum á afmælishátíð Miinchen- uppþotsins síðastliðið ár, rétt eftir að Hitler hafði flutt ræðu sína og var farinn út úr kjall- aranum. Margir óbreyttir naz- istar biðu bana við það tæki- fær*i, en engan hinna þekktari sakaði, því áð þeir voru allir farnir með Hitler. Þýðingarmiklll firadur í Dagsbríím á morgun. —---------------------------------------------------------_*------------------------------------------------------------------------------- ¦ Þar verður lagður grundvollurinn að stef nu f élagsins við næstu kaupsamninga VERKAMANNAFÉLAG- IÐ Dagsbrún heldur fund á niorgun kl. 2 í alþýðu- húsinu Iðnó. Það getur haft stórkost- lega þýðingu fyrir væntan- lega kaupsamninga við at- vinnurekendur og þar með fyrir kaup og kjör verka- manna á næsta ári, hvernig málum skipast á þessum fundi. Fundurinn mun taka til ýt- arlegra umræðna atvinnumál- in, kaupgjaldsmálin og nýja samninga. * Má gera ráð fyrir að stjórn félagsins muni á fundinum gera grein fyrir þeirri stefnu, sem hún telur heppilegast að félag- ið hafi við væntanlega samn- iiiga. Verkaraöninuin verður öllum aÖ vera það ljóst, að það geturolt- ið á pessum fundi hvemig fer «im samningana. Hvemig halda menn t .d. að fara muni, ef kommúnistar eiga að ráða peim kröfum, sem fram verða bornar og pví hvernig pær verða fram' komnar? Ef svo illa tækist til má búast við að verka- menn bíði mikið tjón. Það er kunnugt að kommúnist- ar telja launadeilur alveg einskis virði ef að pær lenda ekki í feng-< varandi verkfölltom, eða með öðr- «m orðum, að pær snúizt fyrst og fremst um pólitík. Þeir álíta að samtöl við samningaborðið séu skaðleg og pess vegna gera peir alit sem í þeirra valdi stendur til að leiða allar deiiur þegar í upphafi í þann farveg, sem peir álíta að samrýmist bezt þessu sjónarmiði peirra. Það væri pví stórhættulegt fyr- ir hagsmuni verkamanna, ef kommúnistar fengjiu á fundinum á morgun kosna samninganefnd eft ir sínu höfði. Vérkamönnlumi í Dagsbrún hefir aldrei yerið pað eins nauðsyn- Frh. á 4. síðu. Því var haldið fram .af naz- istum, að hér hefði verið um raunverulegt banatilræði við Hitler að ræða. Þýzkur mað- ,ur að nafni Elser var tek- inn fastur og játaði hann á sig að hafa orsakað sprenginguna og undirbúið hana alla vikuna áður en afmælishátíðin fór fram. En síðar upplýstist að honum hafði verið sleppt fyrir einum eða tveimur dögum úr fangabúðunum í Dachau og tekinn fastur aftúr við sviss- nesku landamærin, sakaður um tilræðið. Hefir mál þetta aldrei verið upplýst af dómstólum í Þýzka- landi svo vitað sé úti um heim og ókunnugt er um afdrif Els- ers. Líklegást þótti strax utan Þýzkalands, að sprengingin hefði verið gerð af nazistum sjálfum í því skyni að æsa þýzku þjóðina upp til fylgis við „foringjann," og því álíka verknaður og íkveikjan í ríkis- þinghúsinu í Berlín árið 1923, rétt eftir að nazistar brutust til valda. í gærkveldi er sagt, að við- staddir hafi verið afmælishátíð- ina allir helztu broddar naz- istaflokksins, stofnendur hans og aðstandendur þeirra, sem féllu í uppreisninni 1923 og biðu bana af völdum sprengingar- innar í fyrra. Það er í fyrsta sinni í ár, sem þýzka þjóðin fær ekki að heyra rödd „forihgjans" á þessu kvöldi og verður að láta sér nægja með það að hlusta á ræðu hans á grammófónplötu daginn eftir. Tveir gæðingar heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Joan Brodel og Jimmy Lydin. 20 þýzkar flugvélar skotnar niður í gær. | SÍÐUSTU herstjórnartil- !* kynningu Grikkja segir, að stórskotahríð haldi áfram á allri herlínunni í Norður- Grikklandi og Albaníu. Það er viðurkennt, að Grikk- ír hafi haldið lítið eitt undan vestast á vígstöðvUöum i iEpirtas. Hafa ítalir par komist yfir'Kal- amasfljöf, og eru á þeim stöoum komnir 30 km. inn fyrir landa-, mæri. ' ; "' \_ En Grikkir nálgast hinsvegar hægt og hægt Koritza í Albaníu að sunnan og eiga nú pangað aðeins 18 km. ófarna. Loftárásir Breta á Brindísi, Val- ona, Durazzo og aðrar bækistöðv ar Itala á Suðúr-Italíu og i Al- baníu færast stöðugt í aukana. I löftbardögum yfir Bretlandi gær voru skotnar niður 20 pýzk- ar flugvélar, en aðetois ö brezkar. ---------m~—--------- \. Ghamberlaio hættn- lega veiknr. * _____ NEVILLE CHAMBERLAIN, fyrrverandi forsætisráð- herra Breta, er nú hættulega veikur, samkvæmt tilkynningu, sem kona hans hefir gefið út. Segir þar, að heilsu hans hafi hrakað mjög undanfarið, Frh. á 4. síðu. STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, utanríkis- og félagsmálaráð- herra, sem blöð Sjálfstæðis- flokksins ráðast nú heiftarlega á og heimta að afsali sér utan- ríkismálunum. Þau vilja leggja embætti utanríkismálaráðherr- ans undir Sjálfstæðisfíokkinn og Kveldúlf. Sjá leiðara blaðs- ins í dag. Önnur grein um mál- ið, eftir Jónas Guðmundsson, ritara Alþýðuflokksins, birtist í blaðinu á mánudag. -—----------------__:----------------:--------------------_______________________s Sendiherra Norð- toanna ð Islandi kominn. MORSKA stjórnin hefir nú sent hingað sendiherra, August Wilhelm Stjernestedt Esmarch að nafni. Esmarch sendiherra. er 59 ára að aldri, fæddur í Oslo 1881. Hann varð stúdent árið 1900. Gekk í norska heram og varð liðsforingi 1903. Árið 1908 tók hann lögfræðiprðf. Áriö 1909 gekk hann í pJónUstu utanrikis- málaráðuneytisins og var skrif- Frh. á 4. síðu. Kreíai* og Kanadanenn f á helniinginn af vopna framleiðslunni i II. s. A. Yfirlýsing frá Roosevelt í gær. « -----------------------»-------------1—_ BRETAR OG KANADAMENN fá framvegis helming af öllum flugvélum, skriðdrekum, fallbyssum vélbyss- um, skotfærum og öðrum hergögnum, sem framleidd verða í Bandaríkjunum. Þessu lýsti Roosevelt Bandaríkjaforseti yfir í viðtali við blaðamenn í gær. (Frh. á 2. síðu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.