Alþýðublaðið - 18.11.1940, Blaðsíða 1
M
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
MÁNUDAGUR 18. Növ. 1940.
273. TÖLUBLAÐ
Alpýðusambandspinglð:
Sklpulagsbreytfngln s
JfKKI.
ðnmi-r grein sambandslagafrumvarpsins, sem sker úr um hana, var samþykkt
við aiisherjaratkvæðagreiðslu á fundinum í gær með 5675 atkv. gegn 813.
Ainýðusambandspiiiqið
Saftasaeti fyrir fiill—
trúana í kvðld.
ALI.ÝÐUFLOFFSFÉ-
LAG REYKJAVÍK-
UR heldur í kvöld sam-
sæti fyrir fulltrúa á 16.
þingi Alþýðusambands Is-
lands.
Verður samsætið í Al-
þýðuhúsinu við Hverfis-
götu og hefst kl. 8.30. All-
ir félagar Alþýðuflokksfé-
lagsins eru velkomnir með
an húsrúm leyfir.
C»wm»»
Forðum'í Flosaporti.^
ástandsútgáfan verður sýnd í
kvöld kl. 8V2 í Iðnó.
SlðkkviliSsmaðnr bfðnr
bana af rafmaonsstraami.
Teir menn aðrir hætt komnir.
SÍÐDEGIS á laugardag vildi
það slys til, að einn af
slökkviliðsmönnum Reykjavík-
ur, Halldór Árnason, Sjafnar-
götu 9, ungur maður, kvæntur,
fékk rafstraum í sig við slökkvi
starf og beið bana af.
Tveir menn aSrir fengu raf-
straum í sig og voru hætt komn-
ir, þeir Karl Bjarnason og Eng-
lendingur, en það tókst aS lífga
þá við.
Klukkan tæplega sex á laug-
ardaginn símaSi Englendingur
á SlökkvistöSina og sagSi, aS
kviknaS væri í „HospitaliS".
Vissu slökkviliSsmenn ekki í
fyrstu, hvar þetta væri, en kom-
ust þó von bráSar aS því, aS þaS
var suSur, viS StúdentagarS.
Þegar þangaS kom, varS Ijóst,
áS eldurinn var í einum
Albert Eng-
strðm látinn.
ALBERT ENGSTRÖM, hinn
frægi, sænski rithöfuindur
og listamaotw, andlaðíst í |gær.
Var hann 71 árs að aldri, er
hamn lézt. !
A LLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA fer fram í dag
¦**¦ kl. 4% um frumvörpin til breytinga á lögum Alþýðu-
sambandsins og Alþýðuflokksins.
Þegar Alþýðublaðið fór- í pressuna, var lokið atkvæða-
greiðslunni um emstakar greinar frumvarpanna. Höfðu þá
verið samþykktar allar breytingartillögur sambandslaga-
nefndar og flokkslaganefndar og margar tillögur frá einstök-
um fulltrúum. Mjög margar af breytingartillögunum snertu
skatta verkalýðsfélaganna og fjármál samtakanna.
En þó að úrslitaatkvæðagreiðslunni sé enn ekki lokið
er þegar Ijóst að skipulagsbreytingin á samtökunum er
ákveðin.
I gær fór m. a. fram atkvæðagreiðsla um 2. grein
sambandslaganna. Var viðköfð allsherjaratkvæða-
greiðsla um greinina, þar sem samþykkt hennar var
talin skera úr um það, hvort skipulagi samtakanna
yrði breytt.
Þessa tillögu samþykktu 68 fulltrúar fyrir 5675
félaga, 10 fulltrúar fyrir 813 sögðu nei, en 21 fulltrúar
fyrir 1438 voru fjarverandi eða sátu hjá, þegar at-
kvæðagreiðslan fór fram.
Það var ætlunin að ljúkia at-
kvæðagreiðslunni í gær.en til
þess vannst ekki tímil
I fyrradag og í gær stóðu um-
ræðumar tun breytingarnar og
komu fram margar breytingartil-
lögur. Þessir fulltrúar tófeu til
máls, stumiir oft:
Ingimar Jónssan, (Alþfl.f. Rv.)
Jón SigUri&sson (VerkaLf. Hólma-
víkur), Giuðmuniclur Helgason (Sjó
mannafél. Jötunn), Gluðm. J6-
hannsson (Félag blikksm.), Rmn-
ólfuii Pétmrsson (Iðja), Óskar Sæ-
mundsson (Félag netavinnufólks).
Guðm. Jónsson (AlþflJ. Stykkish.)
Snorri Jónsson (Iðja), Jónas Guð>-
mumdisson (Alþfi. Rv), Guðm, R.
Oddsson (Alþf.f. Rv), Magnús H.
Jónsson (H.I.P), Gwðjón Bjama-
son (Verkalýðsfél. Hólmavífeur),
Haraldur Guðmundsson (Alþf.f.
Rv.), Guðjðn B. Baldvinsson (Al.-
þfl.f. Rv.), Sigfirðlur Ólafsson (Sjó
mannafél. Rv.), Guðgeir Jónssön
(Bókbindarafél. Rv.), og Jóhanna
Egilsdóítlp (V.K.F. Framsókn).
1 dag hófst fundur kl. 11/2 og
mun hann standá til kl. 6 ífcvöld.
Gert er ráð fyrir að í dag
verði m. a. teknar til Umræðu til-
lögur verkalýðsmálanefndar. Þá
er og gert ráð fyrir að i fyrra-
málið komi fyrsti fundur þings
Alþýðuflokksins saman og sitja
það allir þeir fulltrúar á Alþýðu-
sambandsþinginu, sem'eru í Al-
þýðuflokksfélögunum. Kl. 1% á
morgun mun Alþýðusambands-
þingið halda áfram. En annað
kvöld mun báðum þingumim
Verða slitið sameiginlega.
I kvöld heldur Alþýðuflokksfé-
lag Reykjavíkiiír samsæli fyrix fWl
irtiana í Alþýðuhúsilfíl við Hverf-
isgöUa
Eiparnám á laadi
nodir flagvoll Mkm
IFYRRADAG voru gefin út
bráðabirgðalög um að heim-
ila ríkisstjórninni að taka eign-
arnámi land það suður að
Skerjafirði, sem ætlað er fyrir
flugvöll Reykjavíkur.
Hafði lengi staðið til að
byggja þarna flugvöll. í októ-
ber s.l. hófu Bretar fram-
kvæmdir á þessu landi qg þótti
því ríkisstjórninni nauðsynlegt,
að landið yrði ríkiseign áSur en
þær framkvæmdir væru um
garð gengnar.
Dómarar Hæstaréttar og
tveir menn, sem Hæstiréttur
tilnefnir, eiga aS meta landið
til eignarnáms.
„bragga" Englendinganna rétt
við StúdentagarSinn. Voru Eng-
lendingar þar meS handslökkvi-
tæki. Lét slökkviliSsstjóri þá
hringja á slöngubíl.
HeyrSi slökkviliSsstjóri nú,
aS slökkviliSsmenn voru komn-
ir inn í „braggann" aS norðan-
verðu. Kom þá varaslökkviliðs-
stjóri út meS leifar af rúmi,
sem eldur var í. í sama bili
heyrSust neyðaróp inni í „bragg
anum".
Hlupu þeir strax inn og sáu
þrjá menn liggja á gólfinu, þá
Halldór Árnason slökkviliðs-
mann, Karl Bjarnason bruna-
vörS og Englending. Höfðu þeir
fengið í sig rafstraum og lágu
meðvitundarlausir á gólfinu.
Náðust mennirnir út og vorU
bornir inn í Stúdentagarðinn.
Voru þar til staðar læknar og
tæki til lífgunartilrauna.
Bráðlega tókst að lífga Karl
Bjarnason og Englendinginn,
en Halldór mun hafa dáið um
leið og hann fékk strauminn.
Orsök slyssins mun hafa ver-
ið sú, að niður á mennina féll
rör, sem í var rafmagnsleiðsla.
Var þarna allt fljótandi í vatni
og leiddist því rafmagnið betur
en ella.
Bretar taka hlatfalls
lep íátt i viðhaldi
veganna.
UNDANFARIÐ hafa staðið
yfir umræður mijli ríkis-
stjórnarinnar og brezka setu-
liðsins um að Bretar taki þátt í
viðhaldi vega hér í hlutf alli við
notkun þeirra á vegunum, og
hefir nú samkomulag náðst.
Er samkomulagið á þá leið, að
Bretar hafa lofað að taka þátt
í viðhaldskostnaði vega í réttu
hlutfalli við Islendinga, miðað við
notkunina á vegunum. Mun í út-
reikningum á fcostnaðinum verða
annaðhvort miðað við notkun
benzíns beggja aðila, Islendinga
og Breta, eða tölu fanartækja
hvors aðilans. Tófcu Bretár þess-
ari málaleitun mjög vel.
Auk þess viðhaldskostnaðar á
vegum, sem Bretar hafa lofað
að leggja fram, hiafa þeir á þessiu
ári varið nokkrum hundmðum
púsunda tíl nýbyggingar vega og
brúa. ' ; í I • I I l
Ciano grelfi og Snn-
er hitta Hitier í dag.
CIANO greifi, utanríkis-
málaráðherra Mussolinis,
og Serrano Suner, utanríkis-r
málaráðherra Francos, komu
báðir til Salzburg í morgun, og
tók Ribbentrop utanríkismála-
Frhl á 4. síðu.
Fjórir fniitrnar á
sambandspingL
Jóhanna Egilsdóttir.
Soffía Ingvarsdóttir.
Guðmundur Helgason,
Vestmannaeyjum.
Hálfdan Sveinsson,
Akranesi.
¦ 1 1 ' 11 . ¦ • / ¦
Aðongnúniðar > I
að samsæti Alþyðuflokksfélags«
sns í kvöld fást á afgr. Alþbl.