Alþýðublaðið - 18.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1940, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 18. Nóv. 1940. ALÞYÐUSLAÐIÐ hið mak’gEinrædda stríðsspil hefir pegar lagt nndir sig talsverðan hluta bæjarins. Það má pví telja fullvíst að ekkert heimili fái til lengdar varist pvi að kaupa Strfðsspllið „SÓKNIN MIKLAM Meildselubirgðir. s Skúli Jóhannsson & Co. Takið uirkan þótt í striðinu! Grikkir hafa nú snúið vðrn sinni npp I sékn. -------»------- í tafiír allsstaðar rekair yfir landa mærin, nema vestnr f Epirus. j_J ERSVEITIR GRIKKJA eru nú í sókn allsstaðar á vígs- * stöðvunum, og það er engu líkara, en að innrás ítala, í Grikkland, sé að snúast í gríska innrás í Albaníu. Allsstaðar hafa ítalir nú verið hraktir inn fyrir landamæri Albaníu, nema á Epirusströndinni vestur við Adríahaf, en þeír hafa kvei: t í þorpum Grikkja um leið og þeir hafa yfirgefið þau. Sem stendur eru bardagarnir harðastir við Koritza í Al- baníu. Óstaðfestar fregnir herma, að ítalir hafi þegar orðið að hörfa burt úr borginni, en kveikt í henni um leið, og stendur hún nú í björtu báli. ítalskur hjálparher er þó sagður vera á leiðinni til vígstöðvanna við Koritza, en Grikkir gera ráð fyrir að taka borgina þá og þegar. Grikkir hafa tekið marga fanga og tvístrað ítalskri vélahersveit fyrir austan Koritza, sem sögð er hafa verið að gera tilmiun til að komast rundan yfir landamæri Jugoslavíu. : I ítölskum fregnum er aðeins getið :um árásir og gagnárásir á vigstöðvunum, en efekert sagt um árangur þeirra. ; Lundúnaútvarpið segir, að flug- vélar Itala haldi áfram stöðugum loftárásum á grísk sveitaþorp og öæi og hafa nú sömu aðferðimar ög flugvélar Þjóðverja í Póllandi og Noregi: Þrer fljúgi lágt og láti vélbyssusfcothríðina dynja á vamarlausu fólkinu. Bretar gerðu nýja, mikla loft- árás á Brindisi á Suður-ftalíu í gær og ollu mikhu tjóni á jám- . brautarstöð borgarinnar, skipa- | kvíunum, olíugeymum og vöm- húsum. ! heldur framhaldsstofnfund í Oddfellowhöllinni í dag (mánur, dag) kl. 8,30 síðd. FUNDAREFNI: 1. Síra Þórður Ólafsson flyt- ur erindi. 2. Ýmis félagsmál. Veitingar á staðnum. STJÓRNIN. Útbreiðíð AlþýftoblaðiV. Heims&æo skáldsaga Frábær kvikmynd. RISVAR SINNUM í gær var sýnd í Gamla Bíó ný ameríksk kvikmynd og alltaf fyrír fullu húsi. Er víst áreið- anlega hægt að fullyrða að til mánaðamótanna verði þessi kvikmynd sýnd hér við miklar vinsældir. Kvikmyndin er ameríksk og gerð eftir skáldsögu James HiL- toií: „Verið þér sælir, Mr. Chips.“ Kvikmyndin er ógleym- anleg. Hún segir sögu skóla- kennara, sem lifir margar kyn- slóðir nemenda, og er efninu fyrirkomið af hinni mestu isnilld. Aðalhlutverkið, Mr. Chips, leikur Robert Donat, og er þetta áreiðanlega bezta hlut- verk hans, sem hér hefir sést. Hann leikur bæði Mr. Chips ungan og gamlan og er leikur hans í gervi gamla mannsins al- veg frábær. Þessi kvikmynd hefir hlotið óskorað lof um allan heim ekki síður en skáldsagan, sem hún er tekin eftir, en hún er nú komin út á íslenzku í þýðingu Boga Ól- afssonar Menntaskólakennara. VSV. Farfuglafundur fyrir alla ungmennafélaga verður hald- inn þriðjudaginn 19. þ. m. í Kaupþingssalnum kl. 9. Þar talar Þorsteinn Jósefsson og sýnir skuggamyndir, einnig verður þar upplestur og fleira til skemmtunar. Auglýsið i Alþýðublaðinu. Nesta loftárásir á lon- don oo Hamboro hinoað til. " -- ♦------- Á laugardagsnöttina, néttina efit* ir árásina miklu á Coventry. — ----*------ T OFTÁRÁSIR Á LONDON OG HAMBORG á laugar- dagsnóttina, nóttina eftir loftárásina miklu á Coven- try, eru sagðar hafa verið þær ægilegustu, sem gerðar hafa verið á þessar borgir síðan stríðið hófst. Hvert einasta hverfi í London varð fyrir sprehgju- árásum. Mörg hundruð flugvélar tóku þátt í þeim. Eldar komu upp víðsvegar í borginni og f jöldi húsa hrundi í rústir. Svipuð lýsing er gefin á loftárásinni á Hamborg. Fleíri flugvélar tóku þátt í henni en í nokkurri loftárás Breta hingað til og eldar brutust út um alla borgina. Báðar loft- árásirnar stóðu alla nóttina. Loftárásir Þjóðverja á London í fyrrinótt og í nótt vorv ekki nálægt því eins harðar. En Bretar gerðu nýja ægilega loft- árás á Hamborg í nótt og vörpuðu niður 2000 eldsprengjum, Árásin stóð frá því um miðnætti og til kl. 6 í morgun, og brann borgin þá á mörgunx stöðum. í loftorustum yfir Englandi í* gær voru skotnar niður 14 þýzkar flugvélar, þar af 12 af brezkum orustuflugvélum. Bretar segjast ekki hafa misst sjálfir nema 5 flugvélar. Enn er verið a'ð hreinsa til í rústunum eftir loftárásina á Co- ventry á föstudagsinóttina. Brezfcu konungshjónin komu til borgar- iinnar á laugardaginn og voru all- ain daginn á göturn útí, til þess aö kynna sér tjóni'ð og tala við borgarbúa. öll sunniudagsblöðin i London birtu myndir af konungs- hjónunium ó göngu milli húsar rústanna í boiginni. Geymsla., Reiðhjól tekin til geymslu. Sækjum. ÖRNINN. Símar 4161 og 4661. í. R. Æfingar í dag: Frúaflokkur kl. 2—3 Old Boys — &—7 Kvennaflokkur — 8—9 Karlaflokkur — 9—10 Stjórn f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.