Alþýðublaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAfHÐ útgerðarinnar norður í sumar Englnn undlrbllningur og ekfeert eftlrlit. 1j~y AÐ VAR MIKIÐ veður gert út a£ því í vor, er Fiski- félag íslauds kom af stað hópferð sunnlenzkra trillu- báta til Vestur- og Norðurlands og áttu þeir að stunda fisk- veiðar frá ýmsum verstöðvum í sumar. Eigendur bátanna, að minnsta kosti sumir, nutu einhvers styrks til átgerðar- innar frá hinu opinbera. Því miður virðist allt benda til þess að hér hafi verið um að ræða einhverja þá aumustu útgerð sem þekst hefir á síðustu árum og virðist helzt, að ekkert eftirlit hafi verið með útgerð þeirra og allur undirbúningur hafi verið hinn aumasti. Félagsmálaráðuneytið fól Birni Blöndal Jónssyni í haust að kynna sér rekstur þennan sem bezt á hihum ýmsu verstöðvum bátanna og hefur hann fyrir nokkru gefið ráðuneytinu skýrslu um hann. Björn kynnti sér útgerð báta, sem voru á eftirtöldum stöðum: Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglu- firði, Húsavik, Flatey á Skjálf- anda og Hólmavík. Alls kynnti hann sér rekstur og afkomu 25 trillubáta. í Á Skagaströnd voru tveir bátar af Suðurlandi. Annar báturinn, „Múmi“, aflaði brúttó fyrir 4100 krónur, en kostnaðuir var svo mikill, að mennirnir gengu slipp- ír frá. Þess skal getið, að manna- skipti voru svo mlkil á þessum báti, að aðeins voru tveir eftir af peim, sem upphaflega réðust til fararinnar. Hinn báturinn, „Haf- renningur“, fiskaði fyrir 3300 krónur, en útkoman var pó vem- lega betri á honurn. Á Sauðárkróki vom 3 trillu- bátar til viðlegu: Svavar fiskaði til ágústloka fyrir kr. 1741,65, en lifur var að auki. Marz aflaði fyr- ir kr. 780,00 og Káinn fyrir 807,00. Hver bátur eyddi benzíni fyrir 140 krónur. Útkoman á pessum tveimur bátum var svo aum, að bátarnir vo'ru í skuld eftir út- baldið. i >OOOOOOOOOOCK lazar Kvenfélag Alpýðuflokksins verð- tur í G.T.-húsinU, föstudaginn 6. p. m. og hefst kl. 3. Margt ágætra muna. Konur, munið að skila munurn í G. T.- húsið eftir kl. 10 sama dag. Sálarrannsóknarfélagið held- ur fund í Guðspekifélagshús- inu fimmtudagskvöld kl. 8.30. Forseíi, síra Jón Auðuns: í helgidóminum. (Erindi). STJÓRMIN. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigut; þór, Hafnarstræti 4. Til samanbuirðar við útgerð pessara báta getur Bjiöm um út- komuna hjá bátum, sem heima eiga á Sauðárkróki, og er hún miklu betri, eða allt að fjórum sinnum betri. „Af einum sunnlenzka bátnum, „Káinn“, gengu flestir hásetar strax eöa pví sem næst. Þáð var helzt að heyra á heimamönn- Um á Sauðárkróki, að á sunn- lenzku bátunum væim engir menn, sem kynnu nokkuð áð fisk- veiðum á trillubát, að einum und- anskildum. Útbúnaður pessara báta hefir verið hinn hörmuleg- asti, hvað veiðarfæri og annað snertir." i Á Siglufirði vom 9 trillubátar, par af 8 á vegum Fiskifélagsins. Fiskifélagsbátarnir, 8 að tölu, höfðu viðlegupláss í svo kölluð- Um „Anleggsbragga“, 9. báturinn hafði viðlegu í „Skarpabragga". Beitingarpláss var Uindir bem lofti, enda mest róið með hand- færi. Söltunarpláss var ekkert til, par sem aflinn var allUT seldiur í hraðfrystihús og skip. Róðrar vorn stUndaðir í U/2 mániuð. Meðalhlutur mun vera ca. 300 kr. fritt, nerna fæði, sem var kr. 70 pr. mánuð. En á milli róðra voru nokkrir menn, sem stunduðu landvinnu. Einn af pessum 8 bátum hafði pó 450 kr. hlut, en frá pví dregst fæði, sem er eins og áður er sagt kr. 70,00 pr. mánuð. Stærð pess- ara báta er frá 1 Upp x ú/2 tonn, én pað eru allt of litlir bátar; peir purfa helzt að vera upp í 3; tonn; pað er sú hæfilega stærð, og peir purfa að vera betur út- búnir en pessir bátar voru. Þeir purfa að hafa lóðiaspil, vegna pess að dýpi er svo mikið úti fyrir Siglufirði, par sem lína er lögð, að pað er sem næst ó- gerningur að ná henni upp með handafli. Alla pessa báta viantaði legu- streng til að liggja við, en pdð er nauðsynlegt, að hann fylgi hverjum báti. Það ,sem mest á ríður, ef ár- angur á að nást, er, að ekki séu bafðir aðrir rnenn á svona bátum en peir, sem eru sjómenn og vanir fiskiveiðum á trillubátum.“ „Þá kemur 9. trillubáturinn. Á honum voru allt vanir sjómenn. Þeirra hlutur er 1500 kr., sem ekkert hvílir á, nema fæði. Þess utan hafa pessir menn unnið mikið í landi, en hvað miKliu pað nemur, er ekki hægt að fá Upp gefið, að minnsta kosti ekki éins og stendur. Þessir menn keyptu sér fyrir nokkrum dögum trillubát fyrir 6000 kr. og borg- uðu hann út.“ Á Flatey á Skjálfanda voru 3 bátar. Trillubáturinn „Viðar“. Á pess- Hm báti voru upphaflega 3 ménn, en urðu eftjr lítinn tíma aðeins 2. Þessi bátur fiskaði fyrir kr. 1218. Kostnaður á pví er kr. 1514. 1 pessUm kostnaði er innifalið fæði Oig salt, en ekki viðlegukostnað- tur, sem er 200 kr. Útkoma pessa báts er ,sú, að hann skuldar KaUpfélaginu 604 kr. og auk pess viðlegukostnaðinn, kr. 200. Haus- um og hryggjum var hent, en lifrin sett í kagga, og sá kaggi stendur í beitingaskúrnum enn með lifrinni í. Báturinn, sem pess- ir menn komu með, var alveg ó- nýur. Þeir fengu pví lánaðan róðrarbát, sem peir réru á. Það má fullyrða, áð pessir menn hafa enga pekkingu á útgerð svona báta sem dæmi um pað má taka að peir réru ekki nema út á báta- leguna og létu lóðina liggja par í tvo og prjiá daga; svo pegar peir loks fóru til pess að draga lóð- ina, var ,meira og minma skemrnt af fiskinium, sem á henni var. Það skal tekið fram, að menn pessir vora veiðarfæralaUsir og fa'a’ausir. Bát peirra fylgdi ekkert af áhöldum nema 1 sleggja." „Lúðan“ G. K. 220- Þessi bát- Uir fiskaði fyrir kr. 6510. Kostn- fáður á pví er kr. 2303. f pesisUm kostnaði er iolía, salt, fæði og peirra „privat“-eyðsla, svo sem tóbak, vinnufatnaður o. fl. Við- legnkostnaðurinn er kr. 200, sem ekki er enn greiddur. Á pess- lu-m báti era 4 menn. Þessir menn voru auðsjiáanlega vanir pessum fiskiveiðum. 3. báturinn var róðrabátur. Á pessUm báti voriu aðeins tveir menn; peir fiskuðu fyrir kr. 2327. ViðlegukostnaðUr er 1/15 af afla- upphæðinini eða kr. 155,20. Annar kostnaður er kr. 631. Þessir menn skyldu istarf sitt og höfðu áhuga fyrir pví á sama hátt og sjíómenn hafa. Á Húsavik voru: Trillubáturinn „Trausti" R. E. 31, formaður Árni Jóhannsson, pessi hátUr fiskaði fyrir kr. 340. Kostnaður á pví er kr. 615. Allt að priöjungi upp- hæðarinnar er veiðarfænakositnað' ur, pvi báturmn átti pau alls ekki til. Á pessUm báti voru 3 menn, þn einn geklk í burtu skömmu eft- ir að báturinn kom. Vélin í fcíátn- um var mjög oft í ólagi. Ein- hvern fyrstu dagana í ógúst fór formaðurinn heim, pvi hann var pá orðiun einn eftir. 2. Trillubáturinn „Sigurbjörg". Þessi bátur fiskaði fyrir kr. 3161. Kostnaður á pví er kr. 1431. í pessu er pó ekki viðlegukostnáð- ur innifalinn. Sú Upphæð, sem pesisi bátur hefir fiskað fyrir, er ekki neitt, saman borið við pað, sem plássmenn hafa fiskað fyrir á sama tíma, og má veria, að pað sé af pví, áð báturinn var (fyrst í sitað í lamasessi, en veiga mesta ástæðan m’uin pó vera sú, að páð var mjiög mikil ósam- 'heldni í útgerðmni; menn að fara og aðrir áð koma. 3. Trillubáturinn „Örn“. Þessi útgerðarmaður hefir aldrei feng- ist við útgerð fyrr, aldrei á sjó komið og réri heldux ekki sjiálfur. Vél pessa báts reyndist alveg ó- nothæf við línuveiðiar. Örn pUrfti pví að fá lánaðan bát, en pað var ekki nóg. pví Örn hafði kom- ið sama sem línulaus, en pað lít- ið, sem hann hafðí af línu var ó- nothæft eða lítt nothæft. Þessi bátur, eða öllu heldur leigubátur- inn, fiskaði fyrir kr. 1892. Á pessu var kostnaður fyrir kr. 1806. Þessi báíur varð pó skuldlaus með pví að kaUpa laf honurn veiðarfærin aftuir, til pess að borga með ein- Um hlutai'manni og eitthvað af. fæðiskostnaði. Útgerðin á pessium bát gekk skrikkjótt. Um formann var skipt tvisvar, og að síðusíu gékk síðasti formaðurinn af bátn- tom og fór að sttonida aðra at- vinnu. Þá kemtot bátur, sem stenidur fyrir utan Fiskifélagið. Hann heitir Gunnar. Þessi háttoir hefir fiskað fyrir kr. 4500. Kostnáður ö pví er kr. 1596. En í pessum kostnaði er innifalið ýmislegt, sem menn pessir hafa tekið handa sjálfum sér. Þessi bátur y.a/ hjá Hafnarsjóöi og heldur en.n áfram.“ Á Hólmavík héldu til eftirtald- Ir trillubátar: 1. Farsæll frá Aktanesi, 2 tonn. Hann aflaði fyrir kr. 4441,83. Kostnaður á pessU' verður kr. 1496,14, par af er beitukostnaður kr. 648,80. Farsæll var í tvlo mán- Uði og 11 daga. Á pessium báti voru allir mennimir vanir og öll framkoma peirra hin prúðmann- legasta. Þessi bátur var í alla staði vel útbúinin. 2. Trilluhátuir Hafbjörg. Þessi bátur fiskaði fyrir kr. 426,11. Lif- Ur innlögð hjó Kaupfélaginu fyrir kr. 5,40; hitt lagt inn hjó Stein- ólfi Benediktssyni. Kostnaðtor á pesstom afla er kr. 227,09. Upp- sátursgjiald ó pesstom háti er kr. 60,00. Úthaldstími bátsins er 1 mántoður og 3 vikur. Vélín í bótntom var alltaf að bila, og eitt sinn fór formaður með stykki úr henni - siuðtor til Reykjavíkur og kom svo með pað aftur. Nokkru seinna bilaði vélin, en pá hætti hann. Á pessum báti vorto 3 menn. 3. Trilltobáttormn Björg frá Reykjavík (Hét áður Hinrikj. Bjíörg fiskaði fyrir kr. 1395,49. Kostnaður við pennan afla er kr. 336,62. Uppsátlur kr. 60,00 í tvo mántoði. Þessi báttor var illa út- búinn með línu. Bátverjiar voru a.ð snapa sér gamla linu par á staðnum. Á pessum báti voru 3 menn. Það er talið, að pessir menn hafi verið bráðdxiglegir til allrar viffnu annarar, en pessia vintou kunnu peir auðsjóanlega ekki. Þá er eino bátur enn, sem hélt til á Smábömrum; hann heitir Hafmeyjan R. 35, Þessi bátur fiskaði fyrir kr. 351,48. Kostnaðuir við pann afla er kr. 588,25. Þessi báttor gekk tvo eða prjá róðra, varð pá að hætta vegnia bilunar. MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 194® Þá fengu bátverjar leigðan Svan frá Heydalsá; á honum vora ’4 menn, allir óvanir sjó. til itfetSariiHar Samkvæmt upplýsiffgmu, sem, ég hefi fengið, hafði pessum trillubátum verið útveguð allstðr fjáruipphæð, líklega allt að 2Q pús. krónur, sem að vísu átti að heita lán. Til úthlutunar á bát áttu að koma jeða komu .6—7 hundrað krónur. Fyrir pessa upp- hæð áttu bátarnir að fá sér veið- arfæri og annað, er peir purftto með. En pað er vitað, að sumir eigendur pessara háta leigðu pá veiðarfæralausia, eftir að hafa tekið við áðuír nefndri Upphæð. Enn fremur segir Björn í skýrslu sinni: Hefi ég pá hér með gefið skýrslu um úthald og afkomti samtajs 25 trillubáta. Kemur strax í ljós, að hún er yfirleitt hin hörmUlegasta, par sem mikilí meiri hluti bátanna eru aðeins rúmlega matvinnungar, pó nokkr- ir, sem alls ekki era pað, en að- eins sárfáir, sem góða aflxomto höfðu. Orsakir pessa era margar, og skal ég hér í stuttu ðnáli gera grein fyrir peim heVto, eins og rriér koma pær fyrir sjónir. Iilzti galIarHlr ð ií- Ekkert virðist hafa verið htogs- að lum pað, að vanir og dugandl sjómenn væra á bátunum, pvert á móti virðíst pað hafa verið mikið af alls konar vandræða- fólki, sem hvorki hafði vilja né getu til pess að bjarga sér. Ekkert eftirlit virðist hafa verilð haft með pví, áður en bátarnir fórU norður, að peir hefðu nauð- synlegustu veiðarfæri og annan útbúnað. En hafi eitthvert slíkt eftiriit ótt sér stað, hafa peir, er paö eftirlit höfðu með hönd- um ,ekki borið nægiiegt skyn- hragð á, hvað útgerð trilluháta útheimtir. En ég tel, að skortur á heppilegum veiðarfæram og öðrum mauðsynlegum útbiinaðf bátanna, hafi átt mjög mikinn pátt í peirra lélegu aflíomu, eins og reyndar parf ekki að fjölyrða; um. Skoðuti skipa og báta hér f Reykjavxk virðist vera mjög svo ábótavant, par sem að minnsta kosti 3 af báttonunx reyndust al- veg ónýtir, pegar peir voru komnir norður og átti að fara að stunda sjóinn. Um einn pessara báta, „Viðar“, má geta pess, að hann hafði ekki haffærisskýrteini og virtist alls ekki hafa verið horið við að skoða hann í Reykja- vík, áður en hann var senrfur norður, enda reyndist hann at- gerlega ónýíur og var strax dæmdur ósjófær. Um petta atriðx parf ekki að hafa mörg orð, pví pað skýrir sig sjálft. Bejtusi-.ortur og erfiðleikar með ýxtveguá heitunnar. Það mál parf rækilegrar athugunar við, og verður að finna pær úrlausnir, sem hezt duga á hverjium stað,. pví ékki gildlr pað sama um pá alla, par sem aðs'aða til að afla og geyma beilu ex mjiög mismun- andi eftir pví hvar verið er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.