Alþýðublaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1940, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1940 ALÞYÐUBLAÐIÐ MÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjórk Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' . ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN DnlMnar árðsir á siniessrétíiDD. Pétur Halldörsson borgar- stjóri borinn til grafar í dag. ÞAÐ er mikið talað um þafð í (Sambanidi við Itáiuna- samninga þá, sem nú eru að hefjast milli veríkalýðsfélagianna tog atvin'niurebenda um land allt, hvílík hætta þjóðinmi gæti stafáð af því, ef ekki næðist samkiomiu- lag við saminingaboTðið og meira eða minna víðtæk verkföll skyldu af hljótast. Allir, hvaða stétt sem þeir til- heyra, murniu viðurkenna, að æs’ki- legt væri, að hjá harðvítugum launadeilum yrði komizt á svo al- varleguim 'tímum og þeim, sem nú eru að Uða. En hinu verður ekki ineitað, að það hlýtuir að koma mjög einkennilega' við verkamenu, sem nú hafa aftiur fengið samningsrétt sinn viður- kennidan, og þá einnig verkfalls- réttinm, eftir að kaupið hefir ver- ið lögbuinidið í meira en hálft annað ár, að þá skuli um leið vera byrjað á því að neyna að afvopna þá, ef svo 'mætti að orði kveða, með því að stimpla það fyrirfram sem einiskonar glæp gagnvart þjöðinni, ef þeir skyldu gera verkfallsrétt sinn gildandi samkvæmt landslögum. Og það verður að teljast mjög vafasamt, hvott slíkur undirróður er til þess fallinn, að greiða fyr- ir friðsamlegu sambom'ulagi um nýja launasiamningia. Það ætti að vera hverjium manni ljóst ,að vinnufriðiurinn veltur ebbi síðiur á atvinnu- rekendum, en verkamönnium. En get'uir það verið leiðin til þess að tryggja verkamönnum sann- gjarnar undirtektir atvinnUrek- enda, að sí og æ sé hamrað á því, að ekbi megi koma til vininu- stöðv'unar, og atvinnurekenidum þannig gefið í skyn, að þeirþurfi ekkert að óttast, þótt ekki gangi saman við samningaborðið? Eða halda þeir, sem þannig tala, að það séu engin takmörk fyrir því, hvað verkamenn láta bjöða sér? Menn mega ebki gleyma því, að verkamenn hafa í meira en hálft atinað ár fært meiri fómir til þess, en nokkur önn-ur stétt, að hægt væri að haldia dýrtíð- inni í landinu. í skefjum. Þeir hafa sætt sig við það, að kaupið væri lögbuudið, og ekki hækkað nema ’um nokkurn hluta þeirr- ar gífurlegu verðhækkunar, sem orðið hefir á öjjurn lífsnauðsynj- Um, hæði erlendum og innlend- um. Þeir treystiu því, þegar kaup- ið var upphaflega lögbundið, að nokkrar þýðingarmestu lífs- nauðsynjiar innlendar, svo sem kjöt og injó'k, yrðu ekki hækkað- ar meira en kaupið, endia var því lofað. En það samkomulag var rofið, og verðhækk- Unin á innlendum nauðsynjum er nú orðin miklii meiri en nokkru sinni á erlendum. Framleiðenáur bæði til sjávar og sveita hafa tekið sér ósborað vald til þess, að ábveða hVerja verðhæbbutninia eftir aðra á vöruim sínum áinn- lendum marbaði, án mobburs- til- lits til baupgjaldsins: Mjólbin hef ir verið hæbbuið um 47 *>/<>, bjötið 67-72 »/o og fisbuiriinn sennilega Um 100—200°,ö, að miinnsta basti, ef sú nýja og óheyrilega verðhæbb- un er tiebin með, sem gerð var á þesisiari aðalfæðuiteguind verba- hianna í gær. En á samia tíma hefir kaupgjaldinu verið haldið niðri með lögum: Kaupið hefir ebbi hæbbað nema um ein 19,5 —27 °/o! Og þó hafa atvinnuireb- enduir hér á landi aldrei rábað saman öðrum eins gróða og síðan stríðið hófst. Enginn getur ineitað því, áð verkamienn hafa gert sitt til þess, að hægt væri að haldia dýrtíð- inni í skefjlum innanlanidis. Þeir hafa ekki óskað neinnar tog- stxeitu milli verðlags og kaup- lags í lanidinu. En þvi miður verður það ekki sagt um stéttir framleiðenda og fulltrúa þeirra. Hvað eftir annað hefir flokkur verkamanma, Alþýðuf loikkurinn, varað við þeirri skrúfu milli verðlags og kauplags, sem hin taumlaUsaverðhækkun á xnnlend- ’um nauðsyinjtum hlyti fyrr eða síðar að hafa í för imeð sér. Og hvað eftir aninað hefir hiann bent á það ráð til þess að stöðvá verðhækkunima mnanlanids, að í#ggja ístríðsgróðaskatt á allar útfluttar afurðir og verja hoinum til verðjöfnunar á þeim afurðum, sem seldar væru á i'nmlendum markaði. En þau ráð hafa verið höfð að engu. Hvað geta þáverka rnenn gert .annað en ,það, nú þegar þeir hafax fengið samn- ingsrétt sinn viðurkenindani á ný, að beita mætti samtaka sinnra, á þann hátt, sein lög landsins heim ija til þess að rétta hlut sinn og fá ka'up sitt hækkað til samræmis við dýrtíðina? i Þeir öska þess viss'ulega ekki, að til neinnar vinnustöðvunar þurfi að koma. En hvaðia ráð hafa þeir öninur, ef atvinmurek- endur ineita að fallast á þá sanngjörnu kröfu þeirra, að klaup- ið verði framvegis látið fylgja verðlaginu? Og hvaða siðferðis- legan rétt hafa þeir rnenn, sem hafa tekið sér sjálfdæmi 'um verð- lag á 'öllum lífsnauðsynjum al- mennings og fyrir löngu hækk- að þær upp úr öllu validi, til þess að neita verkia- mönnium um þann rétt, sem þeim ber lögum samkvæmt til þess að ákveða kaup sitt og réttia við hliut' sinn, eftir allt það óréttlæti, sem þeir Iiafa orðið að þola síð- astliðið hálft annað ár? Og hvers virði er yfirleitt samningsTétturinn fyrir verka- menn, ief hann fel'ur ekki einnig í sér réttinn til þess að gera verk- fall? JARÐARFÖR Péturs Hall- dórssonar borgarstjóra fór fram í dag og eins og vera ber hefir höfuðstaðurinn svip þessa viðburðar í dag. Jarðarförin hófst með hús- kveðju að heimili hins látna borgarstjóra, Túngötu 38, en kirkjuathöfnin hófst kl. 2. Flutti séra Friðrik Hallgríms- sori ræðuna í kirkjunni. Kistuna háru fulltrúar Al- þingis, miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins, fulltrúar frá hæjar- ráði og bæjarstjórn, starfsmenn hæjarins og fulltrúar Stórstúk- unnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur sá að öllu leyti um útförina. Jöo A. Pétanui bæjai follínli nm bfnn látoa. Jón Axel Pétursson, sem lengst hefir starfað með borg- arstjóra í bæjarstjórn og bæj- arráði af núverandi bæjarfull- trúum Alþýðuflokksins, hefir sent Alþýðublaðinu eftirfarandi ummæli um hinn látna borg- arstjóra: „I dag er til moldar borinn Pétur Halldórsson borgarstjóri. Dauða hans bar skjótlega að, þó að hann um skeið ætti við mikla vanheilsu að stríða. Eiga vafa- laust margir erfitt með að átta sig á því, að þessi gjörfulegi og prúði maður sé ekki lengur í tölu lifenda og margur mun sá, er spáð hefði honum lengri líf- daga. En eigi má sköpum renna; er það nokkur huggun ástvinum, samstarfsmönnum og vinum, þegar þess er einnig gætt að miklu dagsverki er lok- ið og það jafnan innt af hendi svo sem bezt fnátti og sannfær- ingin bauð. Alla sína æfi lifði og starfaði f Pétur heitinn í Reykjavík, sem kunnugt er, og tók öll sín mann- dómsár mikinn og öflugan þátt í málefnum bæjarins. Er það engum efa bundið, að hann eignaðist fjölda vina, en óvini fáa, sem prúðmenni ein geta orðið aðnjótandi, skipandi slík sæti, sem hann gerði. Pétur Halldórsson tók við borgarstjórastarfinu á erfið- leikatímum fyrir bæjarfélagið. Hann gætti þess starfs svo lengi sem kraftar leyfðu. Nú hefir dauðinn kvatt hann á burtu frá störfum og ástvin- um á alvarlegum tímum fyrir land vort og þjóð. Sá, er þetta ritar, er þess fullviss, að ein- Iægustu árnaðaróskir borgar- Saga Isleidinga í Vestarheimi — fyrsta bindi — kemur út í byrjun desember. f Reykjavík er tekið á móti áskriftum í síma 3652 og 3080 og úti um land hjá umboðsmönnum hókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélags- ins. — Nú er tækifæri fyrir okkur hér heima til að endurgjalda margvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fóru, með því að gera þessa hók fjölkeypta og fjöllesna. Sokum hinear sifelt auknu dýrtiðar hðfum vér neyðst til að hækka verð á öiluits þvott- um frá 1. des. að telja. ÞVOTTAHÚS KEYKJAVÍKUR. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ. ‘A' .. ÞVOTTAHÚSIÐ GRÝTA. ÞVOTTAHÚSIÐ DRÍFA. halda konur Sálarrannsóknarfélags íslands -til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð félagsins sunnudaginn þann 8. des. kl. 3 e. h. í Varðarhúsinu. Þessar konur veita gjöfum móttöku: Hólmfríður Þorláksdóttir, Bergstaðástr. 3. Málfríður Jóns- dóttir, Klapparstíg 14. Guðrún Árnadóttir, c/o Verzl. Har. Árnasonar. Arnheiður Jónsdóttir, Tjarnarg. 10. Soffía Har- aldsdóttir, Tjarnarg. 36. Rannveig Jónsdóttir, Laufásv. 34. Guðrún Guðmundsdóttir, Ljósvallag. 12. Elísabet Krist- jánsdóttir, Reykjavíkurveg 27. — í Hafnarfirði: Ingibjörg Ögmundsdóttir, Austurgötu 11. Pétfur Halldórs&on. stjórans sáluga fylgja bæjarfé- lagi hans, landi og þjóð og öllu því, sem er fagurt og gott. Frið- ur sé með honum. Jón Axel Pétursson.“ isar M. Mrðarson Minningarorð. KYNSLOÐIR koma, kynslóð- ir fara. Þamnig er hin stöð- uga hringrás mannlífsins. Mest ber á þeim mönn'um er Ifremstir stanida í baráttu þjóðar- innar, en- bak við þá stendur hinn þögli hópur þeirra manna, er lanidið yrkja og sækja gull I greipar Ægis, ala upp nýja kyn- slóð. Þótt nöfn þessara manna verðl eigi rituð á spjöld sögunnar, þá verða þau greypt gullnu letri í hina miklu bók lífsins. Fæðast. Alast upp við erfið lifskjör. Verða frá unga aldri að sjá sér farborða af eigin ram- leik .Reisa bú. Ala Upp rhargt barna, og i gera þiau að nýtum þjóðféiagsborgurum. Deyja eftir vei unnið starf í Víngarðinum. Þannig er saga hins vininiandi manns. ; I gær var til moldar borinn einn þeirra þöglu starfsmanniá lífsins, er á þessa fögru sögu að baki. Það er Einar N. Þórðiarson í Hafnarfirði. Einar sál. var fæddur að Núpi Undir EyjafjöllUm 12. sept. 1854. Hann fór snenima að sjá fyrir sér. sjálfur því ómegðin var mikil í föðurhúsum en efnin rýr. Undir tvítugsaldri réðist hann suður í fíafnir 1 vinniumennsku. Hann gift ist árið 1892 Rannveigu Marteins- dóttur frá Merkinesi í Höfnum, og bjó þar um nokkurra ára skeið. Árið 1906 fíutti Einar sál. til Ha^narfjarðar, og hefir búið þar siðan. Einar var ávalt elju- maður. hinn mesti, og var fljótt bjargálna. Hann eignaðist 6 börn með kionu sinni og eru 4 þeirra enn á lífi. Marteinn sjómaður í Hafnarfirði, Guðríður og Guð- björg báðar giftar í Hafnarfirði' Og ólöf gift í Reykjavík. Konu sína misti Einar sál. fyrir tveiin árum síðan, og var hún þá búin að stríða við vanheils'u á annan tug ára. Engan eigin- mann er hægt að hugsa sér betri en Einar sál. reyndist konu sinni. Frh. á 4 .síðu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.