Alþýðublaðið - 09.12.1940, Blaðsíða 1
RÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINIS
XXI. ARGANGUR
MÁNUDAGUR 9. DES. 1940.
289. TÖLUBLAÐ
v Á eftir Badoglio marskálki:
t --------------......... ' ¦¦"- ........- ~..............¦¦¦ .....¦....... —-.....-.......
Cavagiiari aðmíráll, yfirmaður
ftalska flotans, seojr af sér!
' ¦ '----------------------------------------------------»
OgdeWecchi landstjóri ítala á Dodecaneseyjum.
j------------«-----------,—
ÓAnægjan á ífalíii fer hraðvaxandl.
f~\ NGÞVEITIÐ og óánægjan yfir óförunum í Albaníu
^' grípur nú mjög Ört um sig á ítalíu og leynir sér ekki
lengur. að stórkostleg átök fara þar nú fram á hæstu stöð-
um um það, hvað gera skuli.
A eftir yfirmanni alls ítalska hersins, Badoglio mar-
skálki, hefir nú yfirmaður ítalska flotans, Cavagnari að-
míráll, sagt af sér eða verið sviptur embætti. Var fráför
hans tilkynnt í Rómaborg í gær, en hann hafði óskað þess
sjálfur, að vefa leystur frá embætti. í stað hans hefir Ri-
cardi aðmíráll verið skipaður yfirmaður flotans.
Þá var og tilkynnt í Rómaborg á laugardaginn, að
landstióri ítala á Dodecaneseyjum við vesturströnd Litlu-
Asíu, einnig þýðingarmestu bækistöð flotans og flughers-
ins, de Vecchi hershöfðingi, hefði sagt af sér, og Bastico
herforingi, sá sem stjórnaði hersveitum ítala í borgara-
styrjöldinni á Spáni, verið skipaður landsstjéH í hans
stað. - ,
¦\ Cavagnari admíráll.
ðrezknr bermaður
ðkærir
lærsa var ekki á HeiB-
bhi röfeBffl reist.
Mál ákœrandians tek-
ið fyrir af herréttl.
BREZKUR HPRMA^l]^
réðist að, ungum fs^
lendingi síðastliðið föstudags-
kvöld, þar sem hami stóð við
Tjörnina;og bar það á bann að
• nann hefði fyrir nokkru séð
hann í brezkum hermannabún-
ingi og hefði hann þá látið
niðrandi orð falla um Breta og
brezka herinn.
Kallaði hermaðurinm á tvo
brezka lögregluÞjóná, og itoku
þeir Islendingirm 'íastan. Var far-
$ð með hahn tii aðaistöðvá
brezku eftirlítsþjónustunnar ög
var þar hafin yfirheyrslia bæði
yfir íslendingnum og herraannin-
Wn. Isléndiiígwrinn neitaði alger-
iega að ákæaah væri á rötóm
byggð, én hérmaðurlnn hélt fast
við hana og skýrði frá því, að
hann hefði tvisvar séð Isléhding-
tnn i hermiajuiabúningi, í toniað
sfcifti í "kaffistojfii) við hMnína.
Kvaðst hermaðurinn hafa vitni
fcö ftambpði/ sinlum.
Yfmpenin eftirlitsþjóntistunnar
létti Isjeniíiingmn^ lausan, eftir að
hafa heyrt framburð hans, en á-
kváðn a& hann skyldi mæta 'hjá
, aa. i i Jkl
Fráf ör de Vecchis vekur
^ engu síður athygli, en fráför
Badoglio marskálks og Cavagn-
ari aðmíráls. Því það hefir lengi
verið kunnugt, að Badoglio og
Cavagnari töldu sig bundnari
hernum og flotánum eri fas-
istafiokknum. En de Vecchi
hefir frá upphafi Verið ákveð-
inn fasisti og einn af vildárvin-
um Mussolinis. Fráför hans
þykir því ótvírætt benda til
þess, að átökin séu ekki aðeins
milli hershöfðingjanna og fas-
istaflokksins, heldur og inni í
röðum fasistaflokksins sjálfs.
Það er ekki fullkomlega ljó§t,
hvort þessir hershöfðing jar
; hafa verið settir af éða farið áf
s jálfsdáðum.
jj í London er talið vei hugsan-
jlegt, að Cavagriari aðmiráli
hafi verið kennt um ófarir ít-
alska flotans hingað til, þar á
meðal tjónið, sem hann Varð
fyrir í loftárásinni á Taranto,
af því að Mussolini þurfti á ein-
hverjum sökudólg fyrir það að
halda. Ef það væri rétt, er ekki
óhugsanlegt, að eftirmaður hans
Bichardi aðmíráll reyni að
rétta við álit flotans heima
fyrir með því að léggja út í ein-
hver ævintýri.
En. það er einnig talið mögu-
legt, að yfirmenn hersins og
flotans hafi sagt af sér af því
að þeir vilji ekki bera neina &-
byrgð á ævintýrapólitík Musso-
linis lengur. Og hver, sem á-
stæðan er til fráfarar þeirra, er
enginn cfi talinn á þvíy að hún
muni vérða, til þess að auka
stórkostlega óánægjuna á ftal-
íu bæði í hér%g flota.
Ógurlegur fognuður i Aþenu.
——¦¦¦,'¦ ,-:,.,¦» ;¦,; „•———.. > /
HERSTJÓRNABTILKYIfNINp, sem gefin var út í
Aþemi síðdegis í gær, skýrði frá því, að Grikkir hefðu
tekið Árgyrokastro skommu fyrir hádegið í gær. Þar með
er aðalbækistöð ítalska hersins í Suður-Álbaníu fallin í
hendur Grikkjum, éii frá þessari borg hófu ftalir árás sína,
á Grikkland fyrir mánuði síðan.
Ógurlegur fögnuður vstr í Aþenu yfir tilkynningunni um
töku borgarinnar. Kirkiuklukkum var.-lúringt og þakkarguðs-
Frh. á 4. siðui.
S3ÖS
^S
STRÍÐIÐ ER BÚIÐ FYRIR HANN.
Þýzkur flugmaður, sem tekinn var til fanga á Englandi og er á
leið í fangabúðir.
Hrikalegasta loftðrásin á
London síðan i september.
----------------».,......
Flelri flugvélar tóku sennilega þátt
í henni en nokkru sinni áður.
OPRENGJUFLUGVÉLAR ÞJÓÐVERJA gerðu í nótt
^ eina hroðalegustu árásina, sem gerð hefir verið á
London um langan tíma. Segir þó í fregnum frá Londonj
að tjónið af henni hafi ekki orðið eins mikið og í stærstu
loftárásunum í september. Lpftárásin stóð frá því í gær-
kveldi og þangað til birta tók í morgun.
Talið er víst, að mörg hundruð flugvélar hafi tekið þátt í
loftárásinni, ef til vill fleiri en nokkru sinni áður, og vörpuðu
þæy sprengjunum algerlega af handahófi yfír borgina. Þjóð-
verjar segja, að 700 smálestum af sprengjum hafi verið varpaS
niður.
Árásarflugvélamar byrjluðu á
þvi að varpa miðiur eldsprengjlurn,
¦eni síðan yar varpa& niður pung-
urn sprengikúium.
Eldur kom upp á mörgum stöð-
iiura.í-borginini, og mörg íbuðar-
bús hiMiradto í rústir, einmgsiúkra'-
hús 'urðu fyrir sprengilíúlum, og
maígir merm biðu bana.
En slökkviliðssveitum boirgar-
innar. tákst að ráða>>niðUTlögum
eíidánna furðanlega fijétt, og. i
morgun var sagt í Lundúnaút-
varpinu, að London væri aftusr
eins og. hún ætti að sér að vera,
og allir væru farnir, eins og
ven|u>iega til starfa smna.
Tvaer af árásarfliugvéliuwum
voiru skotnar niðu-r.
Mý farikileg löitirái i
ÐtisseMorfv
________ c
Sp»eng|iiEIugvélar Breta gerðu
á sunmiudagsiiottina nýja loftárás
'á Diisseldorf, og er sagt, að hún
hafi verið engu minni en hin ægi-
lega loftáErás á þá borg á mið-
Vikudagsnóittina í síðustiú viku.
Flugmenwirnir telja, að tjonið
hafi orðið ógurlegt. Loguðu svio
miklir eldar í boirgimii, að þeir
segjast aldrei heifa séð ainna®
íeáns. Var loftárájsrnpi áðallega
stefnt gegn verksmi&Juto, gas-_
'stöðviuim og Jámbraiutarstöðvtun
j'í boiginni. -
Loftárásir votu einnig i fyrri-
mótt gerðar á flotahafmrnar Brezt
!!og Lorient á Bretagheskaga á
i Frakklandi. En nóttina þar áðiir
var loftárásum Breta aðallega
slefnt gegn fliugvölliuim Þj&ðverja
í Frakklainidi og Hollandi % voru
árásir gerðar á hvorki meira né
minna en tuttugu flugvefti á
þeirri nóttui ;
Hófust á#sirnar lum þa,ð leyti,
sem Þjóðver|ar eru vanár að
leggja upp i toftérasár stear á
Bngland, óg, tej|a Breíar; sig hafa
eyðilagt fjðlda flugvéla fyrir
Pjó'ðverjuan a jörðu niðri,
1 ¦ • ¦¦; ;__¦¦
Simon Ágústsson
flytur fyrirlestur í háskólanum
kl. 6,15 á morgun, 3. kennslustofu.
Efni: Stöðuval. öllum heimill aS-
gangur.