Alþýðublaðið - 09.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1940, Blaðsíða 1
XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 9. DES. 1940. 289. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Á eftir Badoglio marskálkii Cavagnari aðmíráll, yfirmaður Italska flotans, se$|lr af sér! ----4----- OgdeWecchi landstjóri Itala á Dodecaneseyjum. ----4----- Óánægjan á tftaBín fer hraðvaxandi. /^\NGÞVEITIÐ og óánægjan yfir óförunum í Albaníu grípur nú mjög ört um sig á Ítalíu og leynir sér ekki lengur, að stórkostleg átök fara þar nú fram á hæstu stöð- um um það, hvað gera skuli. Á eftir yfirmanni alls ítalska hersins, Badoglio mar- skálki, hefir nú yfirmaður ítalska flotans, Cavagnari að- míráll, sagt af sér eða verið sviptur embætti. Var fráför hans tilkynnt í Rómaborg í gær, en hann hafði óskað þess sjálfur, að vera leystur frá embætti. í stað hans hefir Ri- cardi aðmíráll verið skipaður yfirmaður flotans. Þá var og tilkynnt í Rómaborg á laugardaginn, að landstióri ítala á Dodecaneseyjum við vesturströnd Litlu- Asíu, einnig þýðingarmestu bækistöð flotans og flughers- ins, de Vecchi hershöfðingi, hefði sagt af sér, og Bastico herforingi, sá sem stjórnaði hersveitum ítala í borgara- styrjöldinni á Spáni, verið skipaður landsstjöri í hans STRÍÐIÐ ER BÚIÐ FYRIR HANN. Þýzkur flugmaður, sem tekinn var til fanga á Englandi og er á leið í fangabúðir. Hrikalegasta loftárásin á Lsnðon stðai í september. . ♦ -........ Flelri flugvélar tóku sennilega þátt i henni en nokkru sinni áður. ------4------- O PRENGJUFLUGVÉLAR ÞJÓÐVERJA gerðu í nótt ^ eina hroðalegustu árásina, sem gerð hefir verið á London um langan tíma. Segir þó í fregnum frá London, að tjónið af henni hafi ekki orðið eins mikið og í stærstu loftárásunum í september. Loftárásin stóð frá því í gær- kveldi og þangað til birta tók í morgun. Talið er víst, að mörg huudruð flugvélar hafi tekið þátt í loftárásinni, ef til vill fleiri en nokkru sinni áður, og vörpuðu þær sprengjunum algerlega af handahófi yfir borgina. Þjóð- verjar segja, að 700 smálestum af sprengjum hafi verið varpað Cavagnari aðmíráll. ----------------------------4 Srezknr hermaðnr ðkærir íslending. læran »ar ekki á nela- nn rðknm relst. BCál ákærandanis tek- fO fyrir al herréttl. Brezkur hermaður réðist að ungurn ís- lendingi síðastliðið föstudags- kvöld, þar sem hann stóð við Tjömina og bar það á hann að hann hefði fyrir nokkru séð hann í brezkiun hermannabún- ingi og hefði hann þá látið niðrandi orð falla um Breta og brezka herinn. Kallaði hermaðurinn á tvo brezka lögregluþjóna, og töku þeir Islendinginn fasítan. Var far- fð með hanin til aðalstöðva bnezku eftirlitsþjónUstunnar og var þar hafin yfidieyrsla bæði yfir Islendingnum og hermannin- nm. íslendiuguTiim neitaði alger- j£ga að ákæran vœri á rökúm byggð, en herroaðurinn hélt fast vlð hana og skýrði frá því, að hann hefði tvisvar séð Islendmg- tnn í hermannabúningi, í annað skifti í IkaffistofU) við höfnina. Kvaðst hermaðiurinn hafa vitni að framburði sínum. Yfrrmenn eftirlitsþjónuistutnnar Iétu IsJendinginn lausan, eftir að hafa heyrt framburð hans, en á- kváðn að hann skyldi mæta hjá m. «i A. stað. Fráför de Vecchis vekur engu síður athygli, en fráför Badoglio marskálks og Cavagn- ari aðmíráls. Því það hefir lengi verið kunnugt, að Badoglio og Cavagnari töldu sig bimdnari hernum og flotanum eri fas- istaflokknum. En de Vecchi hefir frá upphafi verið ákveð- inn fasisti og einn af vildarvin- um Mussolinis. Fráför hans þykir því ótvírætt benda til þess, að átökin séu ekki aðeins milli hershöfðingjanna og fas- istaflokksins, heldur og inni í röðum fasistaflokksins sjálfs. Það er eldci fullkomlega Ijóst, hvort þessir hershöfðingjar hafa verið settir af eða farið af sjálfsdáðum. í London er talið vel hugsan- |legt, að Cavagnari aðmiráli hafi verið kennt um ófarir ít- alska flotans hingað til, þar á meðal tjónið, sem hann varð fyrir í loftárásinni á Taranto, af því að Mussolini þxu*fti á ein- hverjum sökudólg fyrir það að halda. Ef.það væri rétt, er ekki óhugsanlegt, að eftirmaður hans Richardi aðmíráll reyni að rétta við álit flotans heima fyrir með því að leggja út í ein- hver ævintýri. En það er einnig talið mögu- legt, að yfirmenn hersins og flotans hafi sagt af sér af því að þeir vilji ekki bera neina á- byrgð á ævintýrapólitík Musso- linis lengnr. Og hver, sem á- stæðan er til fráfarar þeirra, er enginn efi talinn á því, að hún muni verða til þess að auka stórkpstlega óánægjuna á ítal- íu bæði í her og flota. niður. Árásarflugvélarnar byrjluöu á því að varpa niður eldsprengjum, eni síöan var varpaö niður þung- um sprengikúlum. Eldur ko-tn upp á mörgum stö'ð- 'um .í borginni, og ruörg ibuðar- hús hilundju í nistir, einnig sjúkra- hús^urðu fyrir sprengikúlum, og margir menn biðu bana. En slökkviliðssveituim borgar- innar tókst að ráða niðurlögum eklanna furðanlega fljótt, og í morgun var sagt í Lundúnaút- varpinu, að London væri aftwr eins og hún ætti að sér að vera, og allir væm farnir, eins og venjulega til starfa sinna. Tvær af árásarflugvéluuum v-oru skotnar niður. Hí hrikileg leftirás i DflsseMort. Sprengjuflugvélar Breta gerðu á sunmudagsnóttina nýja loftárás 'á Dússeldorf, og er sagt, að hún hafi verið engu minni en hin segi- lega loftárás á þá borg á mið- vikudagsnóttina í síðustú viku. Flugmennimir telja, að tjónið hafi orðið ógurlegt. Loguðu svo mfldir eldar i boiiginni, að þeir segjast aldiei hafa séð amnað eáns. Var loftárásinni aðallega stefnt gegn verksmiðjum, gas- stöðvuim og jámbrautarstöðvum í boiginni. Loftárásir voru einnig i fyrri- nótt geröar á flotahafnimar Brezt og Lorient á Bretagneskaga á Frakklandi. En nóttina þar áður var loftárásum Bieta aðallega stefnt gegn flugvöllum Þjóðverja í Frákklandi og Hollandi bg vom árásir gerðar á hvorki meira né minna en tuttugu flugvelii á þdrri nóttuj. Hófust árásirnar u-m það leyti, sem Þjó-ðverjar eru vanir aÖ leggja upp i loftárásár sinar ó England, óg telja Bnetar sig hiafa eyðiiagt fjölda flugvéla fyrir Þjóðverjujn á jörðu niðli. > Símon Ágústsson flytur fyrirlestur í háskólanum kl. 6,15 á morgun, 3. kennslustofu. Efni: Stöðuval. öllum heimill að- gangur. rétt tyrir hádegið i gær. . ........—..— Ógurlegur fögnuður i Aþenu. -----'■■■;»... HERSTJÓRNARTILKYNNING, sem gefin var út í Aþenu síðdegis í gær, skýrði frá því, að Grikkir hefðu tekið Argyrokastro skömmu fyrir hádegið í gær. Þar með er aðalbækistöð ítalska hersins í Suður-Albaníu fallin í hendur Grikkjum, en frá þessari borg hófu ítalir árás sína á Grikkland fyrir mánuði síðan. Ógurlegur fögnuður var í Aþenu yfir tilkynninguuni um töku borgariimar. Kirkjuklukkum var hringt og þakkarguðs- Frh. á 4. siðu^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.