Alþýðublaðið - 17.12.1940, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. DES. $940
ALÞÝÐUBLABIÐ
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau <
AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
Sversvegna tekar bærian ekkt btéin?
REYKJAVÍKURBÆR er i
höndum flokks, sem ekki
stj'ómar hornim með hagsmuni al-
mervnings eða bæjaTfélagsins í
heild fyrir augum, heldur út frá
' hagsmunasjónarmiðum einslakr’a
atvinnuinek end a og auðkýfinga.
Ef einhverjum hefir ekki verið
það ljóst áður, þá ætti hann að
minnsta kosti ekki að þurfa að
vera í vafa um það eftir um-
ræður þær og atkvæðagreiðslu,
sem fram fór í bæjarráði síðast-
liðinn fðstudag um leyfisveitingu
til ikvikmyndahúsreksturs í
Gamla Bíó.
í hér um bil heilt ár hafa nú-
verandi eigendur Gamla Bíós,
þar á meðal Garðar Þorsteins-
son, alþingismaður, einn afhelztu
gæðingum Sjiálfstæðisflokksins,
nekið þar kvikmyndahús án þess
að hafa til þess nokkurt leyfi
bæjarstjómarinnar, sem þó er
skylt. En það mun hafa veriö
látið heita svo, að hinir nýju
eigendur, sem keyptu Gamla Bíó
af fyrrverandi eiganda þess um
nýjár i fyrra, hafi notið þess
leyfis, sem hann hafði. Hinsveg-
ar hafa þeir Garðar og félagar
hans fyrir löngu síðan sótt um
leyfið og var umsóknin rajdd í
bæjarráði siðastliðinn föstudag.
En háskólinn hafði einnig sótt
um leyfi til kvikmyndahúsnekst-
urs í Gamla Bíó og var það
einnig lagt fyrir bæjarráðsfuind-
inn.
Þó að ekki lægju fleiri um-
sóknir fyrir, var þriðji möguleik-
inn til: að bærinn notaði sér
tækifærið til þess að taka kvik-
frá
HREPPHÓLUM,
viðurkennt bezta kjöt á
Suðurlandi,
fæst í
Hafnarstræti 16.
Sími 2504.
myndahúsreksturinn í sinar eig-
im hendur, nú þegar í Gamla
Bíó, en síðan í Nýja Bií) svo
fljótt, sem unnt væri og tiltæki-
legt þætti.
Fyrir löngu hefði bærinn átt
að vera búinn að þessu. Kvik-
myndahúsin eru stofnanir, sem
langeðlilegast er, að séu réknaa* af
hinu ’ opinbera, vegna þeirrar
miklu þýðingu, sem þau hafa
fyrir menningu og allt uppeldi
fólksins. Það hafa líka frændur
okkar, Norðmienn, bæði séð og
viðurkennt. Hjá þeám hafa bæj-
arfélögin Um langt skeið haft
rekstur kvikmyndahúsannSa í sín-
um höndum, og farizt það á-
gætlega bæði frá f járhagslegu og
menningariegu sjónanniði. Enda
er því við brugðið, að kvik-
myndaval hafi verið betra þar,
en víðast annarssta&ar, þangað
til Noregur var hertekinn af
ÞvóðveTjum í vor. En nú er alveg
sérstök ástæða til þess, að Reykja
víkurbær notaði sér tækifærið til
þess að taka rekstur kvikmynda-
fcúsanna 'í isinar hendur. Eigend-
ur þeirra raka saman of fjár
vegna hins aukna aðstreymis að
kvikmyndahúsunum síðan brezka
seituliðið bom hingað. Og það er
ekki sjáanlegt, hvaða skynsemier
í því fyrir bæjarfélagið að láta
slíkan gróða renna í vasa ein-
stakra manna.
Fulltrúi Alþýðuflokksirus í blæj-
arráði, Jón Áxel Pétursson, lagði
líka fram tillögu þess efnis á
bæjarráðsfundinum á föstudag-
inn, að bæjarstjöm tæki rekstur
kvikmyndahúsanna í sinar hemd-
ur og fæli borgarstjóra aö leita
samninga við núverandi eigend-
ur kvikmyndahúsanna um kaup
á þeim. En Sjálfstæðisflokksmeiri
hlutinn í bæjaTráði var á öðru
máli. Hann samþykkti að leggja
það til við bæjarstjóm, að Garð-
ari Þorsteinssyni og félögum bans
yrði veitt leyfið og má því ganga
út frá því, að það verði gert á
næs'a bæjarstjómarfundi.
Af þeim þTemur mögulerkum,
sem fyrir hendi em, er þá vissu-
lega sá versti tekinn. En hvað
er Sjálfstæðisflokksmeirihlutinn i
bæjarstjóm að hugsa uui'það?
Með siíkri leyfisveitingu er ein-
um af helztu gæðingum hans
tryggður sá gífurlegi gróði, sem
kvikmyndahúsrekstUTinn gefur af
sér.
Naoið eftir fátæku mæðrnnum Blindfifcefti
m bðrnnnnm ðeirra fyrir jðlin. ..
eru sem
í
Kðrfnnerðinni
STEFÁN G. segir frá því, að
þegar hann var barn, hafi
móðir hans sagt honum hina al-
kunnu sögu um bömin, sem
hugguðu sig um miðsvetrarieyt-
ið við, að „hægt er að þreyja
þorrann og góuna, þá ber kýrin“.
Hún bætti því við, að sumir
segðu reyndar, að börnin hefð'u
verið orðin hungurmorða í góu-
lok', „en það veit ég að ekki er
satt.“ „Bn á hverju lifðu þá böm-
in?“ spurði dnemgurinn. „Það
veit ég ekki, en líkast til á líf s-
vo nu nlum
Þetta svar, einfalt og djúpvit-
urt, mundi dTengurinn ævilangt.
Sjálfsagt má deila um það,
hvemig lifsvoniTnar dugðu
hungmðum bömum sem vetrar-
forði. En hitt er víst, að á með-
an hún lifir, þessi ótTúlega lífs-
seiga tirú á að einhvers betra sé
að híða, fram til emhvers sigurs
sé að horfa, takmark sé fram
iindair, sem vert sé að keppa
að, þá una menn þó lifinui og
finnst að það sé tilvinnandi að
leggja á sig allar þæT þrauitir,
sem lífsbarátta smælingjanna
Jknefst.
Það er þá fyTst, þegar lífsvon-
imar em dánar, sem maðurinn
er orðinn fullkominn öreigi.
Annir jólaundirbúningsins em
nú að komast í algleyming og
‘sctja svip sinn á Reykjavík,
jafnvel merra nú en undanfarin
ár, því að meira er um peninga
heldur en verið hefir hin síðustu
ár. Allir eru að hugsa um að
gleðja vini sína og gera þeim
jólin sem ánægjulegust. En þó
að allir hugsi um þetta sama,
þá ©r getan til að framkvæma
það svo ákaflega misjöfn. Skyldu
þær ekki hafa verið margar,
mæðUmar, sem núna í nótt íágu
andvaka, hlustuðu á andardrátt
sofandi- bamanna ’sinina, rýndu
út í myrkrið og spuirðu sjálfar
sig upp aftur og aftur: Er þetta
ekki allt vonlaust? Ég erfiða
meira en kraftarnir leyfa, nýti
og spara alla hlutd, geng sjálf
alls á mis, en verð þó að horfa
á bömán mín vanta svo maTgt,
sem ég \-eit að þau þurfa. Það
er enginn, sem þekkir þessa bar-
áttu eða metur hana að neinu.
Nú er aðeins vika til jólanna,
og ég sé hvemág fögnuðurinn
og tilhlökkunin hefir gripið börn-
in mín. Á það nú í viðböt við
annað að verða hlutskipti mitt,
þegar jólakvöldið kemur og þau
sannfærast um að enginn hefiT
miuinað eftír þeim, áð sjó gleðina,
sem ljómað hefir í litlu augunum
þeima undanfama daga við
hugsiunina um jólin, deyja eins
og þegar slökt eT á kerti? Á ég
að þnrfa að horfa á hvemig
JÓL'A OIENIÐ er kam-
ið, ©innigi mikið úrval
mí JÓLAEÖRFUM
Litla blðmabúðin
beizkja vonbrigðanna leggst á
viðkvæma hugi þeixra og gerir
þau gömul þegar á bamsaldrin-
inum? Eiga þau að minnast þess-
ara jóla sem daganna, þegar þa:u
lærðn, svo að aldrei gleymdist,
að þau og mamma þeirra voru
bara umfeomulausir vesalingar,
sem héldn jól með því að kúra
sig niður í allsleysið, einmana
og gleymd? Eða á ég að þora að
vona, að eitthváð rætist úr fyrir
mér, og að mér takist að gera
bömunum minum dagamun um
jólin? Em ekki einhvers síaðar
til góðir menn, sem em reiðui-
búnir til að veita böTnunUm mtn-
ttm ofuriitla hlutdeild í jólagleð-
inni?
Árið 1940 eT senn liðið. Ekki
er tékið djúpt í árinni, þótt sagt
sé, að það hafi verið örlagarífct
fyriT heiminn, og sést reyndar
minnst um það ennþá. Hér á ís-
landi hefir árið og verið við-
burðarifct, og hefir þó flest orðið
hér með öðriim hætti, en við
gerðum ofckur í hugarlund að
óreyndu. óhætt er þó að segja,
að við höfum búið við margs
konar áhyggjur og kvíða. Við
óttuðumst vörusfcoTt í landinu og
jafovel stöðvun allra aðflutninga.
Við óttuðumst aflaleysi, lokun
markaða og gjaldeyrisskort. Við
kviðum fyrir stórkostlegu at-
vinnuleysi og x'ersnandi lífs-
kjömm almennings. Við kviðum
síkipatjóni og fjörtjóni okkar
góðu sona, sjómannanna. Og þvi
ekki að kannast viö það: Við
höfum kviðið fyrir loftárásUm
eða öðmm þvílíkUm hemaðar-
aðgerðum. En úr öllum þessum
kvíða- og áhyggjuefnum hefir
fbirðanlega rætzt — hingaið til.
En efkki er því að neita, að marg-
ar þær úrbætur em dým verðS
keyptar, ef nénar er aðgætt. En
höfum við ekki þrátt fyrir það
margt að þakka frá árinu, sem er
að kveðja? Getum við túlkað það
þakklæti á betrf hátt en þann, að
vera samtaka um að minnka
neyð alnbogabarnanna og gleðja
þá um jóliu, sem bágt eiga?
Mæðrastyrksnefndin þekkir
flestum betur fátaekar mæður
bér í bænum og kjör þeirra.
Reykvíkingar, þið, sem svo oft
hafið sýnt, aö þið viljið hjálpa
emstæðingum og munaðarleys-
ihgjum! Styrkið starfsemi nefnd-
arinnaT og gerið henni fært að
bera sem viðast l jös inn í myrk-
ur erfiðleika og einstæðings-
skapar.
S. J.
Til jólanna
er bezt að kaupa hjá okkur. Við höfum allflestar fáan-
legar vörur nú á tímum:
Hveiti, beztu tegundir, Sultu, Sýróp, dökkt og ljóst,
Succat, Möndlur, Hunang, Flórsykur, Kókosmjöl í
lausri vigt og í pökkum,' Bökunardropar, Lyftiduft í
pk. og lausri vigt. Skrautsykur í bréfum og lausri vigt,
Matarlím.
Sago, Topioca, Perlusagó, Maccaronni, Spaghetti,
Núðlur, Milkaronni, Maizenamjöl, Jarðeplamjöl, —
Búðingaefni og Hlaupefni í pökkum, Sósur, margar
tegundir, Matarlitur, Soya, Sennepsduft og lagað So-
vóra, Royal Scarlet Ávaxtalitur, grænn, gulur, rauður.
Pickles, margar teg., Caperz, Tómatsósa, Saladkrem,
Mayonnaise, Sandwich-Spread, Kex og kökur, margar
tegundir.
Gaffalbita, Kaviar, Humar, Ansjósur, Sardínur í olíu
og tómat. Fiskbollur, Fiskbúðing, Kjöt, niðursoðið,
Smásteik, Saxabauti, Kindakiöt. Kindakæfa, Lifrar-,
kæfa, Pylsur, Baunir í dósum og þurrkaðar, Hangikjöt.
Sælgæti, Konfekt, Súkkulaði, Orangeplötur í kössum,
Spil, Kerti, stór og smá ant.
Öl, Gosdrykkir, Gosdrykkjaefni, Vindlar, Cigarettur.
Við viljum gera allt, sem í okkar valdi er, til að þókn-
ast viðskiptavinum okkar. Sendið pantanir ykkar í
tíma, svo afgreiðslan gangi sem hezt.