Alþýðublaðið - 17.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÐES. 1940 | Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eítir 11 heimsfræga höfunda. ÞRIÐJU DAQUR Næturlæknir er Pétur Jakobs- son, Leifsgötu 9, sími 2735. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturakstur annast næstu nótt Bæjarbílastöðin, sími 1395. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19,00 Enskukennsla, 2. fl. 19,25 Hljómplötur: Lög úr óper- • ettum og tónfilmum. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Norski rithöfundur- inn Olav Duun (Kristmann Guðmundsson rith.). 20,55 Erindi: Úm skilning á tón- list, II: Þekkt sálmalög á ýmsum öldum (með tón- dæmum og söng).. (Páll ís- ólfsson og dómkirkjukór- inn). 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Tónlistarfélagiö' flytur „Messías“ eftir Handel annan jóiadag kl. 4 e. h. í frí- kirkjunni. Br. Símon Jóh. Ágústsson heldur fyrirlestur í dag kl. 6,15 iJII. kennslustofu Háskólans. Efni: Stöðuval, Öllum heimill aðgangur. Tónlistarfélagið. „Messies“ oratorium eftir Handel verður endurtekið ANNANJÓLADAG kl. 4 e. h. í Fríkirkjunni. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen, Sigríði Helgadótt- ur og Hljóðfærahósinu. ■t Angljsing. E.s. HVASSAFELL hleður á fimmtudag til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Vöru- móttaka í e.s. Hvassafelli á mið- vikudag. fer frá Reykjavík næstkomandi fimmtudag kl. 9 síðdegis beint til Ísafjarðar, ltemur við í baka- leið á eftirtöldum höfnum: Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Patreksfirði og Flatey. Vöru- móttaka á morgun. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. DAGSBRÚN | Frh. af í. síðu. tillögur fyrir til a! 1 sherjaratkvæÖu- greiðslu — og úrslcurðar Dags- brúnarmanna. AÖ sjálfsögðtt parf að liggja fyrir timboð til þess að Dagsbrón ge'i tiikynnt vinnustöðvun 23. þ. m. frá 1 janúar, ef svo ólík- lega skyldi fara, 'að ekki næð- ist samkomtilag við atvinntirek- endur. Fyrsta tillagan er því sjálf sögð. Sama má segja um þriðju til- Iöguna. Þeir menn, sem trúnað- arráð svifti félagsréttindum á síðasía fundi sínum hafa reynst óhæfir til þess að sitja funidi Dagsbrúnar, vegná þess að þeir gangast- þar fyrir óeirðum og upphlaupum. Er því einnig sjálf- sagt að segja já við þeirri til- iögu. Ölium verkamönnum hlýttir hins’\ egar að vera það ljóst, að á tímum eins og nú eru, þegar verkalýðssamtökin eru að leggja til ör'a aríkrar baráttufyrirkaupi og kjörum verkalýðsins, þá er það stórhættulegt fyrir Dags- brún að vera utan allsherjarsam- takanna, og. það því fremur, þar sem líkur benda ti] að öll önnur félög, sem hafa upp á síðikastið vetið utan Alþýðusambandsins eru nú að koma í það aftur. Það gera þaui til þess eins að styrkja aðstöð’u sínía í þeir'ri bar- áttu, sem er framundan. Hagsmunir rieykvízkra verka- manna krefjast þess þar af leið- andi, að tillaga nr. 2 verði feld. Þessi þýðingatmikla atkvæða- greiðsla á að fara fram í Hafn- arstræti 21 á föstudag, laugar- dag og sunnudag. Á föstudag og laugardag fer atkvæ'ðagreiðslan f.ram kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. en á sunnudag stendur atkvæða- greiðslan frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Þeir eiinir hafa atkvæðisrétt sem eru skuldlausir fyrir 1939. Kjörskrá liggur frammi í skrif- sfofu félagsins næstu daga kl. 1—7. Útbreiðið Alþýðublaðið. Mikið nrval af NÓTNABÓKUM í fal- legu gjafabandi er ný- komið. Birgðir mjög takmarkaðar H Alls konar plötur teknar upp þessa dagana. Hljóðfærabtisið. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur íkvöld kl. 8. 1. Inntaka. 2. Bindindisþáttur (B. Sigv.). 3. Einsöngur (K. Sigurj.). 4. Er- indi og upplestur (Sig. Mag.). ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8V2. Síðasti fundur ársins. Félagar fjölmennið. M nyja mm t&g Sakleysinginn úr sveitinni. Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS JANE WYMAN PAT O’BRIEN JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd klukkan v 7 og 9. Verð á smjörliki lækkar enn SMásðl8iv@rð á smJiSsv Ifikl er frá og með deg«- iiraiim fi dag kr. 2,28. BÍÚ m Hver er faðirinn? Sýnd klukkan 7 og 9. Gegn framvísun aðgöngu- miða frá sýningunum í ^ær, er féllu niðiur, af- hendast nýir miðar, eða andvirði þeirra. ÓFARIR ITALA. Frh. af 1. síðu. ar hafa tekið af ítölum, eru meira en helmingi fleixi, en brezki her- inn hafði sjálfur í sókninni. Kirkjuritið, HJ. Smjörlíkisgerðin Smári. Smjðrlíkisgerðin Ljómi. ' . / 'Xr-y , -• H.f. Svanur. H.f. Ásgarður. jólaheftið er nýkomið út. Efni: Jólaminningar, eftir Þórunni Ric- hardsdóttur, Vers eftir Jakob Jóh. Smára, Ljós í myrkrum, eftir Ein- ar M. Jónsson, Frans frá Assisi, eftir Ásmund Guðmundsson, Séra Magnús Helgason, eftir Guðmund Friðjónsson, Fyrir þrjátíu árum, eftir Hannes J. Magnússon o. m. fl. Tímarit iðnaðarmanna, 5. hefti 13. árgangs er nýkomið út. Efni: Skipasmiðar, Skipasmíða- stöðvar ReykjavíkUr, 25 ára af- mæli, Iðnaður og stjórnmál, Bygg- ingar í Reykjavík, Skipabraut ísa- fjarðar, íslenzkur iðjuhöldur í Vesturheimi, Iðnfræðsluþing Norð urlanda o. m. fl. Skrifstofur okkar verða iokaðar komum úr parfásf beztu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.